Vísir - 28.12.1967, Blaðsíða 6

Vísir - 28.12.1967, Blaðsíða 6
 VISIR . Fimmtudagur 28. desember 1967. B kvöld NÝJA BÍÓ Að krækja sér í milljón (How To Steal A Million) íslenzklr textar. Víðfræg og glæsileg gaman- mynd í litum og Panavision, gerð undir stjórn hins fræga leikstjóra William Wyler. Audrey Hepbum Peter OToole. Sýnd kl. 5 og 9. SAMLA BÍÓ Bölvaður kótturinn (That Dam Cat) Ný gamanmynd £ litum frá Walt Disney. íslenzkur textl. Aðalhlutverk leikur Hayley Mills. Sýnd kl. 5 og 9. LAUCARÁSBÍÓ Dulmálið ARABESQUE GREGDRY PECK SDPHIA LDREN Amerlsk stórmynd í litum og Cinemascope. íslenzkur texti. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 6.30 og 9. Miðasala frá kl. 3. SKEMMTIKRAFTA- ÞJÖNUSTAN ÖTVEGAR YBUR JÖLASVEINAN/ FYRIR JÖLATRES-■ FAGNAÐINN SlMI:1-64-80 TÓNABÍO VIVA MARIA Heimsfræg, snilldar vel gerð og leikin ný, frönsk stórmynd í litum og Panavision. Gerö af hinum heimsfræga leikstjóra Louis Malle. Þetta er frægasta kvikmynd er Frakkar hafa bú- ið til. Brigitte Bardot Jeanne Moreau George Hamilton. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 12 áar HÁSKÓLABIO Slm' 22140 Njósnarinn sem kom inn úr kuldanum (The spy who same in fram the cold) Heimsfræg stórmynd frá Para mount, gerð eftir samnefndri metsölubók eftir John le Carré Framleiðandi og leikstjóri Martin Ritt. Tónlist eftir Sol Kaplan. Aðalhlutverk: Richard Burton. Claire Bloom. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5. Bönnuö innan 14 ára. Ath: Sagan i.efu^ komiö út í ísl þýðingu hjá Almenna bókafé laginu. Tónieikar kl. 8.30. BÆJARBÍO KÓPAVOGSBÍÓ Sim) 41985 (Pigen og Greven) Snilldar vel gerð og bráð- skemmtileg, ný, dönsk gam- anmynd í litum. Þetta er ein af allra beztu myndum Dirch Passer. Dirch Passer. Karin Nellemose. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ sim) 50184 Dýrlingurinn Æsispennandi njósnamynd I eölilegum litum AUSTURBÆJARBÍO ‘ * ''' (The Great Race) Heimsfræg og sprenghlægileg ný, amerísk gamanmynd í lit um og CinemaScope. íslenzkur texti. Jack Lemmon, Tony Curtis, Natalie Wood Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBÍÓ Léttlyndir listamenn (Art of Love) Skemmtileg ný amerísk gam anmynd í litum meö James Gamer og Dick Van Dyke íslenzkur textL Sýnd kl. 5, 7 og 9. & Jean Marais sem Simon Templar i fullu fjöri. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð bömum. íslenzkur textí. Ji TO ö i -leifí Sim) '18936 Gullna skipið ÍSLENZKUR TEXTI Afar spennandi og viðburðarik ný, amerísk litkvikmynd. Gríska ævintýrið um Jason og gullreyfið. Todd Armstrong Nancy Kovack. Sýnd kl. 5, 7 og 9. WÓÐLEIKHÖSIÐ Jeppi á Fjalli Sýning í kvöld kl. 20 Galdrakarlinn / Oz Sýning föstudag kl. 15 * Italskur stráhattur Sýning föstudag kl. 20 LeUtndahöld Sýning laugardag kl. 20 Aögöngumiöasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Sýning í dag kl. 17. eftir Jónas Ámason. Leikmyndir: Steinþór Sigurðsson Frumsýning föstudag kl. 20.30 Uppselt Önnur sýning laugard. kl. 20.30 Uppselt Næsta sýning nýársd. kl. 20.30 Aðgöngumiöasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. — Sími 1319L Staða sérfræðings við lyflækningadeild Borgarspítalans í Foss- vogi er laus til umsóknar. Umsækjandi skal vera sérfræðingur *í lyf- læknisfræði. Laun samkv. samningum Læknafél. Reykja- víkur við Reykjavíkurborg. Staðan veitist frá 1. apríl nk. eða skv. nánara > Imuul sarnkomulagi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykja- víkur, Heilsuverndarstöðinni, fyrir 31. jan. nk. Reykjavík, 27. 12. 1967. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. 20424 - Til sölu -14120 1, 2, 4 og 5 herb. íbúðir tilbúnar undir tré- verk og málningu í Fossvogi, Breiðholti og Vesturbæ. Raðhús í smíðum í Fossvogi, Kópavogi og Seltjarnamesi. Mjög glæsilegt hús. Góðir greiðsluskilmálar. Glæsileg villubygging í smíðum á Arnarnesi. Hef kaupendur að fullgerðum íbúðum, nýj- um og gömlum, í Rvík og Kópavogi. 2ja herb. íbúð með 5—600 þús. kr. útborgun. 2ja herb. íbúð með 250—300 þús. kr. útborg- un. 3ja herb. íbúð með 6—700 þús. kr. útborgun. 5 herb. íbúð með 8—900 þús. kr. útborgun. FASTEIGNAMIÐSrOÐIN AUSTURSTRÆTI12 SiMI 20424 & 14120 HEIMASiMI 10974

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.