Vísir - 10.01.1968, Síða 4

Vísir - 10.01.1968, Síða 4
TANNBURSTARINN OG FLÓÐHESTURINN tveir dagar hjá Harry, án þess að burstaðar séu í honum tenn- urnar Nú hafa margir oröið til þess að benda honum á það, að eins og hann veit sjálfur, tönnunum sé hætt, sé þeim ekki haldið við, og þar sem hann hafi svona fáar ... tja. Það segir sig sjálft. En út á' sama kemur, Harry ætl- ar alveg af göflunum að ganga, ef einhver nálgast hann með tann- Kburstann.annar en Jov. jjfo iStwif hafa orðið ty þ.ess að stríða Harry á þessu og segja aö hann sé skotinn í Joy. Hann hefur ekki borið á móti því,en hann hefur heltiur ekki samþykkt það. Hver mundi heldur lá hon- um, þótt hann væri það. Leóníd Brésnév leiðtogi rúss- néskra kommúnista kærir sig kollóttan um afmælisdaga. Hann telur einfaldlega, að nægjanlegt sé, að þjóðarleiðtogamir séu hylltir 'í tíu ára fresti. 19, des. átti hann 61 árs afmæli, sem hvergi var minnzt á opinberlega í Moskvu. Það er víða, sem menn fá upp- réisn æru éftir dauðann. Brezka stjómin héfur ákvéðið að sétja uþp minnisvarða í Westminster um Sir Thomas More, sem var tekinn af lífi fyrir landráð árið 1535. Landráðin voru fólgin i því, að hann lagðist eindregið á móti skilnaðarmáli, sem hinn kvenholli konungur, Hinrik átt- undi stóð f. ☆ Svó virðist, sém öllum sé það ekki fylliléga ljóst, áð Sherlock Holmés, hétja leynilögréglusagn- anna, háfi aðeins verið hugarfóst- ur sir Arthurs Conan Doyle. — Hefði hann raunveruléga verið til, væri hann nú 113 ára gamall. Um það bil vikulega kemur eitt bréf eða svo í 221 Baker Street, stíiað á Holmes. Þar sem engin íbúð er merkt 221-B, fer þessi póstur allur i hús númer 221, en þar er kirkjuleg stofnun til húsa, sém aðstoöar söfnuði um allt England við byggingu guðs- húsa. Þeir láta engu bréfi ósvar- að, en reyna aö géra bréfahöf- undum staðreyndimar ljósar, án þess að hryggja þá um of. Gjarn- an byrja þeir þá svarbréf sín svona: „Þegar yður berst þetta bréf, er yður liklega orðið ljóst, að herra Holmes er ekki lengur meðal vor ...“ Þér getið snúið yður til hvaða tannlæknis sem er, og allir munu þeir bera það, að nauðsynlegt sé að halda tönnunum vel við. Það sé engum vafa bundið. Þetta hefur Harry, flóðhestin- um á myndinni hér fyrir ofan, lengi verið ljóst, enda lætur hann bursta í sér tennurnar dags dag- lega. Hann er ekki fær um það sjálfur.að minnsta kosti finnst honum það ekki nógu vel gert, svo að hann þarf aðstoðar við. Nú skyldi maður ætla, að fióð- hestur, sem þannig er upp á aðra kominn, myndi þiggja að- stoðina af hverjum sem væri, en það er öðru nær. Harry er ákaf- lega vandur á það hver burstar i honum tennurnar. Þar má helzt enginn komi nærri annar en hún Joy Mason, 27 ára gömul ljóska. Myndin ber það með sér, að þetta er nokkuð smekklega valið hjá Harry, en samt getur svona vandfýsni komið sér illa fyrir hann. Það detta því úr einn og Lögreglan í Austurriki fann á dögunum danska konu frosna í hel í bifreiö inni í skógi einum í Austurríki. Kona þessi hét Ing- er Sedum-Larsen og hafði fyrir einum, tveim mánuðum sett sig í samband við Simon Wiesenthal, þann, sem stjómar eftirleit Gyð- inga á stríðsglæpamönnum. Hún hafði tjáð honum, að hún væri að leita fjársjóðs, sem á sín- um tíma hefði verið í hennar eigu, en horfið úr Danmörku á árunum 1947 —’48. Henni var bent á, að þeir heföu þá horfið eftir að hersetu Þjóðverja í Dan- mörku lauk, en samt taldi hún, að nazistar hefðu verið þar að verki. Líklega upplýsist þaö aldrei, hvað konan hafði fyrir sér í þessu efni, eða hvaða spor hún var að rekja í Austurríki. Inger Sedum-Larsen. Skemmdarvargar á almannafæri Það eru frumstæðar hvatir, sem koma mönnum til aö vinna skemmdarverk á ýmsu því, sem ekki fellur þeim í geð. Fréttir herma, að staurar þeir sem framkvæmdanefndin vegna hægri-handar akstursins hefur iátið setja meðfram þjóðvegum vegna væntanlf grar breytingar, hafi víða verið sagaðir niöur af skemmdarvörgum. Er ætlað að þarna hafi verið að menn, sem með þessu viljt mótmæla vænt- anleari breytingu. Það er öllum ijóst, aö þó deilur hafi verið miklar um þessa breytingu og mörgum hafi fundizt væntanleg breyting orka tvfmælis, m. a. undirrituðum, að þá er alveg ófyrirgefanlegt glapræði hjá við komandl mótmælendum, að grípa til slíkra skemmdarverka of frumstæður háttur til að tryggja skoðunum framgang. og nær auövitað ekki neinni átt. Er skemmst að minnast þess, sinni komið fyrir að unnin hafa verið spjöll á listaverkum, sem komið hefur verið upp á al- mannafæri, aðeins vegna þess, Ijfí&tib&iGöúi til mótmæla á framkvæmdinni á hægri-handar akstrinum. Allt of oft hendir bað menn, sem teija sig hafa á réttu að standa, og vllja framfvleja rétti sínum að gripa tii óyndisúrræða og skemmdarverka. Slíkt er allt þegar deilur urðu harðvítugar um skattheimtu á vegatolli við Suðurnesjaveginn og talið var að kveikt hefði verið i skýli því, sem innheimtumenn vegar- skattsins áttu að hafa aðsetur i. Einnig hefur oftar en einu að smekkurinn er misjafn og fjöimennir hópar gátu ekki sætt sig við þessi listaverk. Slík skemmdarstarfsemi nær eigi aö síður ekki neinni átt, og sæmir ekki þjóð, sem telur sig til menningarþjóðar. Skemmdar verk í mótmælaskyni hæfa okk- ur ekki og hafa oftast öfug áhrif við það, sem skemmdar- vargamir ætlast til. Þó að ólæs- ir svertingjar Afríku-ríkja grípi til slfkra úrræða i mótmæla- skyni vegna þess að aðrar að- ferðir eru þeim ekki tiltækar, eru slíkar aðferðir sizt til þess fallnar að vinna málum fram- gang meðal okkar. Þess vegna meðal annars for- dæmir almenningur, hvort sem fólk var með eða á móti hægri- handar akstri, þær aðferðir aö skemma þau mannvirki. sem sett hafa verið upo eða kunna að verða það. Þrándur í Götu. I

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.