Vísir - 10.01.1968, Síða 11

Vísir - 10.01.1968, Síða 11
V í SIR. Miðvikudagur 10. janúar 1968. 11 | t cLa g | BORGIN \>l *LCL€f læknaþjúnusta SLYS: Sími 21230 Slysavarðstofan 1 Heilsuverndarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra SJÚKRABIFREIÐ: Simi 11100 i Reykjavik. 1 Hafn- arfirði ' sfma 51336. NEYÐARTILFELLI: Et ekki næst 1 heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiönum i síma 11510 á skrifstofutlma. — Eftir kl. 5 síðdegis i sima 21230 1 Reykjavfk 1 Hafnarfirði I súna 50056 hjá Kristjáni Jóhannessyni, Smyrlahrauni 18. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: v Lyfjabúðin Iðunn og Garðsapótek. 1 Kópavogi. Kópavogs npótek Opið virka daga kl. 9—19 iaug- ardaga kL 9—14. helgidaga kl 13-15 NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- * vík, Kópavogi og Hafnarf'rði er 1 Stórholt) 1 Sim< 23245. Keflavikur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9 — 14 helua daea kl 13—15 20.25 Heyrt og séð. Stefán Jónsson talar við selaskyttur viö Skjálfanda- flóa. 21.15 Tónlist frá ISCM hátíðinni í Prag í október. Þorkell Sigurbjömsson kynnir. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Sverðið" Bryndís Schram les. Í2.35 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Gestur i útvarpssal: Ruben Varga fiðluleikari frá New York og Ámi Kristjánsson leika. 23.30 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. BOGGI klatfaiafir SJÓNVARP UTVARP 15.00 16.00 16.40 17.00 17.40 18.00 18.45 19.00 x 19.30 19.45 20.00 Miðvikudagur 10. janúar. Miödegisútvarp. Síödegistónleikar. Framburðarkennsla í esperanto og þýzku. Fréttir. Litli bamatiminn. Anna Snorradóttir stjómar þætti fyrir yngstu hlust- enduma. Tónleikar. Tilkynningar. Veðurfregnir. Fréttir. Tækni og vísindi. Ömólfur Thorlacius menntaskólakennari flytur erindi: Lffvemr f hita. „Sá ég spóa“. Erlingur Gíslason leikari les tvær stuttar gamansög- ur eftir Svavar Gests. Einsöngun Fritz Wunderlich syngur. Miðvikudagur 10. janúar. 18.00 Grallaraspóamir. 18.25 Denni dæmalausi. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennimir. 20.55 Hof og leikhús. í þessari mynd segir frá hofum og leikhúsum Fom- Grlkkja, og sýndar em margar og merkar minjar um gríska menningu og list. Þýðandi og þulur: Gunnar Jónsson. 21.25 Kulingen og frændur hans. Myndin greinir frá sænska skopteiknaranum Engström og persónum þeim, sem hann skóp I teikningum sínum, svo sem Kulingen og frændum hans. Þýðandi og þulur: Ólafur Jónsson. 21.55 Gullvagninn. Frönsk-ítölsk kvikmvnd gerð af Jean Renoir. . Myndin var áður sýnd á jóladag 1967. 23.35 Dagskrárlok. Þeir menn, sem læsa Iykilinn sinn inni þrisvar í röð, ættu annað hvort að fara til sálfræðings, eða búa í tjaldi! TILKYNNINGAR Kvenfélag Háteigssóknar býð- ur öldmðu fólki í sókninni til kaffidrykkju I veitingahúsinu Lídó, sunnudaginn 14. janúar kl. 3 síðdegis. Fjölbreytt skemmti- atriði. Vinsamlegast fjölmennið. Nefndin. Frá Mæðrastyrksnefnd. Því sem eftir er af fötum verð- ur úthlutað dagana 9., 10 og 11. þ. m. á Njálsgötu 3. Opið frá kl. 2-6,, Bntfíí iHTP ill VISIR 50 fyrir árum Læknablaðið um sóttvamir gegn inflúensunni. 1 síðasta tbl. Læknablaðsins, sem nú er nýkomið út, er grein eftir Stefán lækni Jónsson sem heitir: „Hugleiðingar um inflúens una“ Fyrst fer hann nokkrum prðum um það, hvort tiltækilegt hefði verið að reyna að verja veik inni landgöngu, Um það segir hann að blaðið geti ekki dæmt (St. J. er einn af 3 ritnefndar- mönnum þess) það sé „óvist hvort unnt hefði verið aö hindra landgöngu hennar“. „Annað mál er það“. segir hann, „hvort ekki hefði átt samt sem áður að reyna að stemma stigu veikinnar, þótt það hefði misheppnast. Ef til vill hefði hún þá ekki farið eins óðfluga. Vísir 10. janúar 1918. rnuspá ★ ★ * Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 11. janúar. Hrúturinn 21. marz til 20. apr Þér mun ekki veita af að sýna fyllstu gát £ umgengni við aðra í dag, ekki hvað sízt víni og kunningja, eða samstarfsmenn. Þegar kvöldar verður þó öllu óhættara. Nautið, 21 apríl til 21. mal. Peningamálin geta reynzt við- sjárverð, einkum mun loforðum um greiðslur bregða til beggja vona. Þegar á daginn líður er þó von um nokkum ábata. ef gætilega er farið. Tvfburamir, 22. maí til 21 júní. Tunglið gengur í merki þitt, og getur valdið því að þú verðir venju fremur viðkvæmur og hönmdsár, og því 'vissara fyrir þig að reyna aö hafa taum þald á tilfinningum þínum. Krabbinn, 22 júni ti) 23 júlí. Varastu að vera viðriðinn nokk uð það, sem orsakað getur af- brýöisemi og óvináttu, einkum skaltu gæta þess fyrir hádegiö. Leitaðu til góðra vina varðandi lausn viðkvæmra vandamála. Ljónið, 24 júli til 23 ágúst. Ef þú þarft á einhverri aðstoð kunningja eða annarra að halda, skaltu helzt ekki leita til þeirra fyrr en upp úr hádeginu Morg- unstundimar verða góðar til ým issa framkvæmda. Me ian 24 áertst til 23 sept Leggöu sérstaka áherzlu á allt, sem snertir metnað þinn og frama, og eins þær skyldur, sem þér eru lagðar á herðar. Hugboð þitt verður tiltölulega ömggt í því sambandi. Vogin. 2<i sent til 23 okt. Morgunninn verður varla ákjós- anlegur, ef þú þarft að koma einhverju f framkvæma eða leysa einhvem vanda, sfzt ef þú þarfnast aðstoðar. Upp úr hádeginu verður allt auðveldara viðfangs. Drekinn. 24 okt til 22 nóv Það verða einkum peningamál- in og afkoman, sem þú þarft að sinna í dag. Þú hefur þar varla efni á meiri bjartsýni en rök standa til, en allt getur þó farið sæmilega. Bogmaðurinn, 23 nóv. til 21. des. Gerðu ekki ráð fyrir sklln- ingi eða samstarfsvilja fram eft ir deginum. Þegar líður á, skaltu sinna öllu. sem við kem- ur fjölskyldunni og þínum nán- ustu, af nærfæmi og alúð. í-TTpjfin 2? }fl ,pr Svo getur farið, að þú verðir ekki sem bezt fyrirkallaður til starfa fram eftir deginum, og sjáir ekki sem skyldi lausn á aðkallandi vandamálum. Þetta verður þó betra þegar á líður. Vatf','''<'i»in 91 jan fit IV febr. Svo virðist sem þér finn- ist eitthvað að þér þrengt og ýmislegt örðugt viðfangs, en samt ekki svo, að þú eigir I al- varlegum vanda Með kvöldinu breytist viðliorf allt til batnað- ar. Flplríir*'* foK tíl OA mqr? Farðu gætilega í samskiptum við fólk sem er stirfið og við- skotaillt og reyndu að leiða það hjá þér eftir megni. Kvöldið ættirðu að nota til hvíldar og íhugunar. KALÍI FRÆNDI Nú ei rétti tlminn Hl að tátaf ■nunstra hiólharðann upp tvrirj vetraraksturinn mefi SNJÖ-f * ’ NSTRl Neglum einnip allar tegundir| snlódekkla met rinnsku snjó aflnlnnnm Fullkomin ntólbarðaj nlónusta ’lónusta — Oniö frá kl. 8—f 24 7 daga vnr>,nnar Hjólborðii- þjónur?an Vitatoriii Simi 14)13 IIÖRÐUR EIIARSSOII HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR tiAi,ri,T;TM\t:ssii«iFSTOi'A Blönduhlfð 1 - Simi 20972. Ráðið hitanum sjálf með ... MeS BRAUKMANN hitastilli á hverjum ofni geiið þér sjálf ákveð- i8 hilaslig hvers herbergis — BRAUKMANN sjálfvlrkan hifatfilli 3t haegl að setja beinl á ofninn eða hvar sem er á vegg i 2ja m. rjarlægð frá afni Sparið hifakoilnað ag aukiS vel- líðan yðar BRAUKMANN er sérstaklega hent- ugur á hltaveitusvæði ----------------- SIGHVATUR EINARSS0N&C0 SlMl 24133 SKIPHOLT 15

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.