Vísir - 19.01.1968, Blaðsíða 1

Vísir - 19.01.1968, Blaðsíða 1
Þjófnaðaraldan fyrir jól upplýst: Tveir þjófafíokkar játa □ Mikil innbrota- og þjófn- aralda reið yfir hér í Reykjavík í nóv. og des. s.l., en stór hluti þeirra hefur nn verið upplýstur, eða milli 20 og 30 innbrot. Kristján Sigurösson, rannsókn- arlögregluþjónn, sem hafði með höndum rannsókn margra þess- ara þjófnaða, sagði í Vísi í morgun, að komizt hefði upp um tvo hópa 12—14 ára pilta, sem átt hefðu sök á stórum hluta þessara þjófnaða. Drengirnir hafa játað á sig á þriðja tug innbrota, en í fæst- um tilfellum var um mikil verð- mæti að ræða, í einu tilfelli var þýfið talið vera 40 þús. kr. virði. Hins vegar höfðu þeir valdið spjöllum á innbrotsstöð- um fyrir tugi þúsunda. í hvorur.i hóp voru 4 piltar og störfuðu þeir ýmist einn og tveir saman, eða í hóp. GJALDMÆLIRINN SETTUR Á KL 5.20 í SÍDUSTU ÖKUFíRÐINNI Þessi mynd er af tveimur sjálfvirkum skammbyssum af hlaupvídd ’32, Walter PPK og Browning, en morðvopniö gæti litið svipað út. Faðir grunaður im kyn- mök við 3 ára dáttur sína Ungur maður, kvæntur og 3ja sem val. ’.ð hafði hjá konunni. iá sig verknaðinn, en ber íyii. sig bama. faðir, í Kefiavík hefur veriö Maðurinn hefur ekki viðurkennt I minnisleysi vegna ölvunar. — Lögreglan beitir öllum tiltækum rúðum við runnsókn morðmölsins því kunningjar Gunnars og faðir hans bera að hann hafi verið vanur að hafa á sér tvö pen- ingaveski við leiguaksturinn. Annað með fé til eigin þarfa, en hitt fyrir peninga, sem komu inn fyrir aksturinn. Á líkinu Framhald á bls. 10. Bifreið Gunnars heitins Tryggvasonar fyrir utan heimili hans. úrskurðaður i geörannsókn og allt 0 Hópur lögreglumanna vinnur nú að rann- sókn morðsins á Gunn- ari S. Tryggvasyni, leigu bílstjóra frá Hreyfli, sem myrtur var í fyrrinótt í bifreið sinni. Skothylki, sem fannst í bifreið hans bendir þess að morð- inginn hafi notað sjálf- virka skammbyssu með hlaupvídd 32. Þegar lögreglan stöðvaði gjaldmæli bifreiðar Gunnars kl. 8,23, sýndi hann kr. 87, sem sýnir að gjaldmælirinn hefur ekki verið settur af stað fyrir kl. 5,20, en líklega um það leyti. Bílstjóri hefur gefið sig fram, sem telur sig hafa ekið framhjá bifreið Gunnars við Laugalæk kl. 6.15, á þeim stað, þar sem Gunnar fannst í gær- morgun kl. 7.15. Um síðustu ferðir Gunnars er það vitað, að hann var kvadd- ur til húss við Skálholtsstíg til þess að taka þar farþega um kl. 3.15 í fyrrinótt. Farþeginn hef- ur verið yfirheyrður og segist hann hafa látið Gunnar aka sér beina leiö heim til sín og styður kona farþegans þann framburð. Bílstjóri frá Hreyfli segist hafa séð bifreið Gunnars við Hreyf- ilsstaurinn á mótum Sundlauga- vegar og Hrísateigs um kl. 4, en Gunnar hafi verið farinn frá staurnum, þegar leigubílstjórinn ók þar fram hjá fimm mínútum síðar. Annar leigubílstjóri hefur gefið sig fram, sem telur sig hafa séð bifreiö Gunnars aftur við staurinn kl. 4.40 til kl. 4.45. Kann því einhver aö hafa fengið Gunnar f akstur á tíma- bilinu frá kl. 4.05 til kl. 4.40. Telur lögreglan vitnisburð þess, sem kann að hafa ekið með Gunnari á þeim tíma, miklu varða Einnig þykir ekki ólík- legt, aö Gunnar kunni aö hafa ekið einhverjum á tímabilinu frá 4.40 til kl. 5.20 og mundi lögreglunni koma það vel að vita af því, en um kl. 5.20 er gjaldmælirinn líklega settur i gang í hinztu ferð Gunnars. Lögreglan telur að ástæðan til morðsins hljóti að vera rán, að 45 daga gæzluvaröhald, en hann Skora á Gunnar Thorodd- | sen að gefa kost d sér \ Hópur áhugamanna hóf í kost á sér við forsetakjör sem ^ bessari viku undirskriftasöfnun, fram fer nú í sumar. !þar sem skoraö er á Gunnar Verði hann við þessari á- Thoroddsen sendiherra að gefa skorun, óskast litið á undirskrift kost á sér við forsetakjör á þessu okkar sei meðmæli með fram- sumri. Er skjalið svohljóðandi: boði hans, sbr. 5. gr. stjórnar- i „Viö undirritaðir kjósendur skrárinnar og 4. gr. laga nr. ? skorum hér með á Gunnar 36/1945 um framboð og kjör J Thoroddsen sendiherra að gefa forseta Islands." er grunaður um að hafa gert til- raunir tll kynmaka viö 3ia ára gamla dóttur sína. Sl. laugardag barst yfirvöldum i Keflavík vitneskja um þetta þegar kona nringdi og geröi lögreglunni viðvart. Henni hafði verið gengiö fram hjá húsi hins grunaöa og sá þá í ge; -um gluggann tll manns- ins með litlu dóttur sinni og hringdi þá strax í lögregluna. Bamið hefur gengið undir lækn- isrannsókn og komu í ljós áverkar á því, sem þykja styðja þann grun, Lézt af höfuðhöggi Það slys varð í Keflavík í fyrra- kvöld, að ungur sjómaöur, Svanur Sigurðsson, þrjátíu ára gamall, lézt „VÍSIR í VIKULOKIN#/ fylgir blaðinu á morgun af völdum höfuðhöggs, sem hann hlaut á miðvikudagskvöld, þegar bátur hans, Bergvík, var að leggja upp að hafnargaröinum i Keflavik. Var Svanur að stökkva yfir á bryggjuna, en datt og fékk þungt höfuðhögg. Fór skipstjóri með hann til læknis þegar í stað, en læknar töldu meiðslin ekki alvarlegs eðlis og fór Svanur heim við svo búið. 1 gærmorgun var komið að Svani látnum i herbergi sínu í Heröu- breið f Ytri-Njarðvík. Er talið, að hann hafl látizt af völdum höfuð- hðggsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.