Vísir - 19.01.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 19.01.1968, Blaðsíða 15
V í SIR . Föstudagur 19. janúar 1968. ÞJÓNUSTA JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR Höfum til leigu litlai og stórar jaröýtur, traktorsgröfur. bíl- arðvinnslan sf krana og flutningatæki tíl allra framkvæmda, utan sem innan borgarinnar. — Jarövinnslan sf Símar 32480 og 31080 Síðumúia 15. GULL — SKÓLITUN — SILFUR Lita skó og veski, mikiö litaval. Geri einnig viö skóla töskur, bi'laöa lása, höldur og sauma. Skóverzlun og skó- vinnustofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Háaleitisbraut 58— 60. HEIMILISTÆKJAÞJÓNUSTAN Sæviðarsundi 86. Sími 30593. — Tökum að okkur við- gerðir á hvers konar heimilistækjum. — Sími 30593. VERKFÆRALEIGAN HITI S/F, KÁRS- NESBRAUT 139, SÍMI 4 18 39 leigir: Hitablásara, málningarsprautur, kíttissprautur. HÚSAVIÐGERÐIR alls konar, úti sem inni. Setjum í .tvöfalt gler. Uppl ma 21172. S JÓNVARPSLOFTNET Tek að mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Útvega allt efni ef óskað er. Sanngjamt verð. — Fljótt af hendi leyst. — Sími 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir M. 6. TVÖFALT GLER Nú er kalt í veðri. Tvöfalt gler er einangrun. Hringið, við sjáum um allt. Gerum einnig við sprungur í steyptum veggjum. — Sími 51139 og 52620. BÓLSTRUN MIÐSTRÆTI 5 Símar 15581—13492. Klæðum og gerum viö bólstruö húsgögn. Símar 15581—13492. BÓLSTRUN Klæði og geri viö bólstruð húsgögn. — Bólstrun Jóns Ámasonar, Vesturgötu 53 b. Sími 20613. HÚSAVIÐGERÐIR - HÚSABREYTINGAR Tökum að okkur viðgeröir á eldri og nýjurr húsum, ásamt viðbyggingum í stærri og smærri stíl. Uppl, í síma 21846 kl. 7—9 e. h. FATAVIÐGERÐIR Tökum að okkur breytingar og viðgerðir á fatnaði. — Hreiðar Jónsson, klæðskeri, Laugavegi 10. Sími 16928. PÍPULAGNIR Skipti hitaveitukerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatnsleiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. — Sími 17041. RÚ SKINN SHREIN SUN Hreinsum rúskinnskápur, jakka og vesti. Sérstök með- höndlun. — Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60. Sími 31380. Útibú Barmahlfð 6, sími 23337. ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728, LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleygum, múrhamra með múr- festingu, tí, sölu múrfestingar (% % i/2 %), vibratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara. slípurokka, upphitunarofna, rafsuðuvéiar, útbúnaö til pi- anóflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Ahalda ieigan, Skaftafelii við Nesveg, Seltjarnamesi. — Isskápa flutningar á sama stað. — Sími 13728. KLÆÐNING — BÓLSTRUN Barmahlíð 14. Sími 10255. Tökum áð okkur klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Fljót og vönduð vinna. — Úrval af áklæöum. Barmahlíð 14, sími 10255. 15 Grímubúningaleigan auglýsir. Grímubúningar til leigu fyrir böm og fullorðna, Pantið tímanlega, opið frá kl 4—7 og 8—9. Grimubúningaleigan Sundlaugavegi 12. Sími 30851. HÚSG AGN A VIÐGERÐIR Tek rlls konar húsgögn til viðgerðar. Sæki, ef með þarf. Sími 82755 og 30897. HÚSBYGGJENDUR — NÝJUNG Smíða eldhúsinnréttingar, fataskápa, útihurðir o. fl. Get lánað bráöabirgða eldhúsinnréttingu með vask og blönd- unartækjum, meðan á innréttingarsmíði stendur. Allt ein samstæða og hægt að koma fyrir í hvaða eldhúsi sem er. Athugið þetta einstæða tækifæri. Hafið samband við mig sem fyrst. Áherzla lögð á vandaða vinnu og góða þjónustu Sími 41053. . ■ ----- - ——— GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR Get útvegaa hin viðurkenndu teppi frá Vefaranum h.l Er einmg með sýnishorn at enskum. dönskum og hollenzk- um teppum. Annast sníðingu og lagnir Vilhjálmur Ein- arsson, Goðatúni 3, Silfurtúm. Simi 52399. KÁPUSALAN SKÚLAGÖTU 51 Allar eldri gerðir af terylene kvenkápurn. herra og ungl- ingafrökkum seljast á mjög vægu verði, terylene svamp- kvenkápur i öllum stæröum og mörgum litum, fyrir eldri sem yngri Loðfóðraðar kvenkápur. kvenpelsar, fallegir, ódýrir. — Kárusalan Skúlagötu 51. JASMIN — VITASTlG 13. Margar gerðir smáborða thailenzkur borðbúnaður, fíla- beinsmunir, skinn-trommur veggskildir. silki-samkvæmis- kjólefni. skartgrioaskrín. stgarettukassar, ðtskubakkar. blómavasar bjöllur og ýmislegt fleira til tækifærisgjafa Úrvals gjafavörur fáiö pér hjá JASMIN, Vitastig 13 Simi 11625 FATNAÐUR — SELJUM HÚ S A VIÐGERÐIR — HÚ S A VIÐGERÐIR Tökum aö okkur allar húsaviðgerðir. Standsetjum íbúðir. Fllsaleggjum, dúkleggjum, leggjum mosaik. Vanir menn, vönduð vinna. ' 'tvegum allt efni. Uppl. i sima 23599 allan daginn. HEIMILIST ÆK J A VIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rafmótorvindingar Sækjum. sendum. — Rafvélaverk- stæði H. B. Ólasonar, Síðumúla 17, simi 30470. NÝSMÍÐI Smíðum eldhúsinnréttingar og skápa, bæði i gömul og ný hús, hvort heldur er i tímavinnu eða verk og efni tekið fyrir ákveðið verð. Fljót afgreiðsla. Góðir greiðslu- skilmálar. Símar 24613 og 38734. Ullarúlpur barna, nankinsbuxui allar stærðir. Odelon kjólar o fl. Allt ódýrt. — Lindin, söludeild, Skúlagötu 51 Simi 18825. DR ÁPUHLÍÐ ARGR J ÓT Til sölu fallegt hellugrjót. margir skemmtilegir Iitir. Kom- ið og veljið sjál t. Uppl. I simum 41664 og 40361. BANG & OLUFSEN Blomaster 1000 Hi-Fi sterio magnari með sjálfvirkri F.M.- bylgju til sölu. Uppl. í síma 83054. KAUP-SALA KAUPUM ELDRI GERÐIR HÚSGAGNA og húsmuna, þótt þau þurfi viðgeröar viö. Leigumiðstöö- in, Laugavegi 33. bakhúsið Simi 10059. Komum strax Peningamir á borðið. SKÓVIÐGERÐ — HRAÐI Silfur- og gulllita skó og veski, sóla með riffluðu gúmmii, set nýja hæla á skó, — afgreitt samdægurs. Athugið: Hef til sölu nokkur pör af baraalakkskóm og kvenskóm. 30% afsláttur. — Skóvinnustofa Einars Leó, Víðimel 30. Sími 18103. INNANHÚSSMÍÐI Gerum tilboö í eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, vp'-gklæðningar, útihurðir, bílskúrshurðir og gluggasmiði. Stuttur afgreiöslufrestur. Góðir greiðsluskil- málar. — Timburiðjan, sími 36710. HÚSNÆÐI HÚ SRÁÐENDUR Látiö okkur leigja. pað kostar yður ekki neitt. Leigumið- stöðin. Laugavegi 33, bakhús Simi 10059. Tvær íbúðir til leigu. 3ja herb. í steinhúsi við Grettisgötu. — 5—6 herb. sólrík íbúö á 1. hæð við Bólstaðahlíð. Tilboð sendist blaðinu fyrir 22. þ. m. Merkt „1. febrúar — 4094“ BIFREIÐAVIÐGERÐÍR BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur i bílum. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnars- sonar, Hrísateigi 5. Simi 34816 (heima). BIFREIÐAEIGENDUR Sprautum og réttum bfla. Bflaverkstæðið Vesturás hf., Armúla 7. Simi 35740. BÍLAVIÐGERÐIR Réttingar, ryðbætingar, málun o. fl. — Bflvirkinn, Síðu- múla 19. Sími 35553. VÍSIR SMÁAUGLÝSINGAR þurfa aS hafa borizt auglýsingadelld blaðsins eigi seinna en kl. 6.00 daginn fyrir birtingardag. AUGLÝSINGADEILD VISIS ER AÐ GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara og dýnamóa. Stillingar. — Vindum allar stærðir og gerðir rafmótora. Skúlatúni 4, sími 23621. Þingholtsstræti 1. Opið alla daga kl. 9—18 nema laugardaga kl. 9-12. BIFREIÐAEIGENDUR Þvoið, bónig og sprautið bflana ykkar sjálfir. Við sköpuro aðstöðuna. Einnig pvouro við og bónum, ef óskaö er. — Meðalbraut 18, Kópavogi. Sími 41924. Sítnar: 15 610—15 0 99 tm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.