Vísir - 19.01.1968, Blaðsíða 6
6
V í SIR . Föstudagur 19, janúar 1968.
NÝJA BÍÓ
Að krækja sér i milljón
(How To Steal A Million)
íslenzkir textar.
Víöfræg og glæsileg gaman-
mynd í litum og Panavision,
gerö undir stjórn hins fræga
leikstjóra William Wyler.
Audrey Hepbum
Peter OTooIe.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ
Dulmálið
ARABESQUE
Amerísk stórmynd I litum og
Cinemascope.
íslenzkur texti.
Bönnuö bömum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
KÓPAVOGSBÍÓ
Simi 41985
(„A study in terror")
Mjög vel gerð og hörkuspenn-
andi, ný, ensk sakamálamynd
í litum um ævintýri Sherlock
Holmes.
Leikstjóri: James Hill. Fram-
leiöandi: Henry E. Lester. Tón-
list: John Scott.
Aðalhlutverk:
John Neville
Donald Houston.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
TÓNABÍÓ
VIVA MARIA
Heimsfræg, snilldar vel gerð
og leikin ný frönsk stórmynd
í litum og Panavision. Gerð af
hinum heimsfræga leikstjóra
Louis Malle. Þetta er fræg-
asta kvikmynd er Frakkar
hafa búið til.
Sýnd kl 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára
Síðasta sinn.
STJÖRNUBÍÓ
Doktor Strangelove
Islenzkur textl.
Spennandi ný ensk-amerísk
stórmynd. Hin vinsæli leikari
Peter Sellers fer með þrjú aðal-
hlutverkin i myndinni.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnug innan 12 ára.
BÆJARBÍÓ
Sími 50184.
Sumardagar á Saltkráku
Vinsæl litkvikmynd fyrir alla
fjölskylduna.
Aðalhlutverk:
Maria Johanson „Skotta"
Kunninginn úr sjónvarpinu.
Sýnd kl. 7 og 9.
íslenzkur texti.
ílÁSKÓLABÍÓ
Stm' 22140
SLYS
(Accident)
Heimsfræg brezk verðlauna-
mynd í litum. — Aðalhlut-
verk:
Dirk Bogart
Stanley Baker
Jaqueline Sassard
fslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ
Jeppi á Fjalli
Sýning í kvöld kl. 20
Galdrakarlinn i Oz
Sýning sunnudag kl. 15.
Aðeins 3 sýningar eftir.
Italskur stráhattur
Sýning sunnudag kl. 20
Aðgöngamiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20 — Sími 1-1200.
Sýning í kvöld kl. 20.30
Sýning laugardag kl. 20.30
Sýning laugardag kl. 16.
Sýning sunnudag kl. 15.
Indiánaleikur
Sýning sunnudag kl. 20.30
Aðgöngumiöasalan 1 Iðnó er
opin frá kl. 14. — Slmi 13191.
Leikfélag Kópavogs
Sexurnar
Sýning á laugardag fellur nið-
ur af óviðráðanlegum orsök-
um.
Næsta sýning þriðjudag kl.
20.30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4. —
Sími 41985.
Óperan
0
Astardrykkurinn
eftir Donizetti.
ísl. texti:
Guðmundur Sigurðsson.
Sýning í Tjarnarbæ
sunnudaginn 21. jan. kl. 20.30.
Aðgöngumiðasala í Tjamar-
bæ kl. 5—7.
Simi 15171.
Ath. breyttan sýningartíma.
HAFNARBÍÓ
Maðurinn fyrir irtan
(The Man Outside)
Spennandi ný ensk Cinema-
Scope litmynd, um njósnir og
gagnnjósnir, með Van Heflin
og Heidelinde Weis.
fslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BÍÓ
CThe Great Race)
Heimsfræg og sprenghlægileg
ný, amerisk gamanmynd f lit
um og CinemaScope.
fslenzkur texti.
Jack Lemmon
Tony Curtis,
Natalie Wooi'
Sýnd kl. 5 og 9.
36 stundir
(36 Hours)
Bandarísk kvikmynd með
íslenzkum texta.
James Gamer.
(Maverick)
Sýnd kl. 5 og 9.
Karlmanna-
skór
spari og vinnuskór, mikið úrval, gott
verð.
Gaberdin kuldaskómir vinsælu
komnir aftur.
Gúmmístígvél, Bomsur — drengja,
ódýrar.
Kuldaskór, barna og unglinga úr
Vinyl, þola vel bleytu.
SKÖVERZLUN
/jstd/icssotuvt
Laugavegi 96. (við hliðina á Stjömu-
bíói)
Sími 23795.
Laugavegi 17 . Sími 17345.
Framnesvegi 2.
Danfoss hltastýrður ofnloki cr ty&íiiw
að þecgíndvm
Húseigendurl
í vaxandi dýrtlö
hugleiða flestir
hvað spara megi
í daglegum kostnaði. IVIeð DAIVFOSS
hitastilltum ofnventlum getið þér í
senn sparað og aukið þægindi í hý-
býlum yðar.
HEÐINN
VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260