Vísir - 19.01.1968, Blaðsíða 4

Vísir - 19.01.1968, Blaðsíða 4
LÆKNAR RANNSAKA SJÚK- DÓM, SEM I 300 ÁR HERJAÐI Á ENSKU KONUNGSÆTTINA Máske þjáizt þér af konunglegum sjúkdómi? Lýsi hann sér í sárum magaverkjum, auknu næmi í húðinni, uppköstum, stirðni í útlimum, erfiðum andardrætti, reikulum hugsunum og rauðlitu þvagi, þá er ekki ólíklegt, að þér séuð haldnir sjúkdómi, sem á læknamáli er nefndur „porfyri“. ☆ Kvikmyadin, „Bonnié og Clyde", sf*m hér á síðunni hfefu verið ymprað á áður, er nú full gerð, en smíði hennar gekk ekk árekstralaust fyrir sig. Út a henni hafa spunnizt málaferli. Framleiðandi myndarinnar Otto Preminger, hefur hafið mál sókn á hendur Faye Dunaway þeirri, sem fór með aðalhlutver] ið og lék Bonnie Parker, glæpa kvendið, sem var svo slyng í með ferð vélbyssu. Forsenda málsókn arinnar er sú, að Dunawav haf ekki mætt til vinnu 2. jan. sl. þegar hafin var gerð nýrrar myndar Ottos Premingers. Ein hver ágreiningur mun nefnilega hafa risið upp um, hvernig túlka eigi samning þann, sem kvik myndastjarnan gerði við kvik myndafélagið, þegar hún réðist að léika Bonnie. Otto heldur þv fram, að þar hafi leikkonan skrif að undir samning upp á 5 ár og léik í jafnmörgum myndum, en léikkonan hverneitar. Áður en þessi ágreiningur spratt upp, höfðu málaferli risið vegna éfni myndarinnar, en ætt ingjum Bonnie Parker og elgin- konu lögreglumannsins, sem stjórnaði aðförinni, þegar Bonnie og Clyde voru skotin, finnst þar á hlut sinn géngið. Þau hafa höfðað mál gégn framleiðendun- um. ☆ Pétula Clark, söngkonan, varð fyrir því óhappi urn daginn, eftir að hún hafði leigt Sér hús í Meg- évé til þess að stunda skíðaíþrótt ir, að hún féll á skfðunum á öðr- um deg iog braut á sér ökklann Henni varð að orði þegar hjálpin barst, að fátt væri svo með öllu illt, að ékki fylgdi eitthvað gott, og myndi ökklabrotið verða til þess, að hún öðlaðist lengi þráða (jafnvel bráðnauðsynlega) hvíld. Mönnum er nú kunnugt um, að sjúkdómur þessi gerði fyrst vart við sig á 16 öld og átti að líkindum sök á því, að George þriðjl varð geðveikur, að María Stuart varð móðursjúk, að aðrir meðlimir konungsættarinnar ensku sýndu af nér ýmislegt ein- kennilegt. Brezkir læknar hafa nú rann- sakað í kjölinn heila stafla af gömlum læknadagbókum (joum- wwmmmnI Frá því var skýrt hér á síðunni fyrir nokkru, að franski skemmtikrafturinn Charles Aznavour hefði kvænzt sænskri stúlku, sú vígsia var borgaraieg og fór fram í Las Vegas. Nú var hjónavígslan endurtekin í armenískri kirkju í París og farið eftir ölium helgisiðum. Margt stórmenna var viðstatt þessa hátíðiegu athöfn, sem stóð yfir í meira en klukkustund. María Stuart, var Jakob fyrsti þjáðist haldin veikinni. af henni einnig. aler), og komizt að raun um það, að sjúkdómurinn hafi borizt á- fram inn í ættina gegnum Vikt- oríu drottningu, en meðal af- komenda hennar er núverandi konungsfjölskylda, eða réttara sagt drottningarfjölskylda. Nú er sjúkdómur þessi í fyrsta lagi arfgengur og í öðru lagi ekki svo voðalega útbreidd- ur, svo möguleikarnir til þess að verða fyrir barðinu á honum eru tiltölulega litlir. Hins vegar er hann til í fleiri myndum. Meðal annars hafa danskir læknar rann- sakað tvær fjölskyldur í Svend- borg og Varde, og þeir uppgötv- tíðti' þar fféiri ‘afb'rigði af 'I.por- fyri"-veikinni. Því kemur mönn- 'um til'hugaf, að ennæigi eftir að uppgötva fleiri afbrigði. Þessi til- felli eru þó talin óskaðleg og hættulaus. Oftast lýsi þau sér i auknu ljósnæmi, sviða í húðinni og óþægindum sjúklingsins, þeg- ar hann kemur út í sterkt sólskin. Þvl er veikin stundum nefnd „húm-veikin“, því í rökkri líður sjúklingnum bezt. Það er og vitaö um veikina, að hún brýzt fram í sjúklingnum, ef hann borðar of margar svefntöflur eða höfuð- verkjatöflur. _ Rauði liturinn i þvaginu kom í Ijós hjá Jakob fyrsta. Þaö sést á gömlu læknadagbókunum. Jakob konungur líkti því við rauð vínið sitt. Þannig sést á þessum gömlu læknasjúrnölum, að Friðrik mikli, Prússakonungur hefur ver- ið haldinn þessum sjúkdómi, sem hann hefur hlotið í arf með skyld- leika sínum við brezku konungs- ttina. og Friðrik mikli og Viktoría drottning var haidin henni lika. • Hurð nærri hælum • » I fréttatíma sjónvarpsins eitt S kvöld var sagt og sýnt frá J þeim atburöi, aö stórgrýti hafi ■ dottiö af vöruflutningabil og á • akbrautina. Þegar maður hugsar 2 til þess, hversu oft umferöin er • nær samfeild á heiztu umferö- 2 arbrautum, bá getur ekki hjá • því farið að álíta, að hrein • heppni hafi verið, aö ekki varð 2 þarna iafnvel meiri háttar um- • ferðaróhapp. Manni verður á að • spyrja, hvemig getur slíkt átt 2 sér stað? Fer ekki fram rann- ■é sókn 1 slikum tilfellum, svipað 2 og við mörg önnur tækifæri, 2 þegar mistök og afglöp verða i • umferðinni, svo að hægt sé að 2 fyrirbyggja að sfik atvik geti • hent ððru slnni ? Það er mikil nauðsyn, að bílstjórar stórra bíla geri sér grein fyrir, að ganga þarf tryggilega frá farmi bíia þeirra, sem þeir hafa stjóm á, enda eru farmarnir oft fleiri tonn að þyngd. Einnig má alls ekki henda, að vörupallarnir geti lyfzt, því þá er voðinn vís. Og um leið 0£ skírskotað er til frétta sjónvarps, þá er rétt að minnast á það í leiðinnl, að beztu fréttatímarnir þykja fréttatímar, þegar lestur frétta fer fram um leið og myndir eru sýndar. Fólki þykir fullmikið gert af því að sýna þulina lesa fréttir. Fréttamyndir, þó það séu Ijósmyndir gefa fréttunum meira gildi. Áhorfandinn kemst í nánari snertingu við þá at- burði, sem verið er að segja frá. Flöskuhálsinn Nú er daginn tekið að lengja á ný, og eins og okkur er títt lifum við í von um gott næsta siímar, jafnvel þegar vetrarhret- in eru hvað verst. Hvert sumar þcgar borgarbúar flykkjast hvað mest út úr bænum, þá margfaldast umferðin yfir Elliða ár, og skapast þar umferðar- vandræði hveria cinustu góð- viðrishelgi. Þungaflutningar eru nú þegar svo miklir yfir Elliða- ár, auk umferðarinrfar sem skap aðist við hin nýju íbúðahverfi við . .rb; aö þegar við bætast sumar-sólarferðir borgarbúa, þá verða algjör vandræði. Ef að lík um lætur verður vandamálið enn verra næsta sumar, en það var nú síðastliðið sumar. Ný brú yfir Elliðaár hlýtur því að vera ein af brýnustu fram- kvæmdum í umferðarmálunum, einungis í öryggisskyni, þó allir láti sér lynda tafir. Hugsið ykk ur ef skyndlega þyrfti slökkvi- lið eða sjúkrabifreið, þegar >tappan er hvaö verst á gömlu þröngu brúnni, sem nú er. Ný brú á Elliðaámar hlýtur að veróa aö koma fyrir næsta surnar. Þrándur í Götu. £•••••(»

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.