Vísir - 19.01.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 19.01.1968, Blaðsíða 11
V í SIR . Föstudagur 19, janúar 1968. n -€ CÍCtXJ BORGIN yí *£&&€$ BORGIN LÆKKAÞJÚNUSIA SLYS: Simi 21230 Slysavarðstofan i Heilsuvemdarstöðinni. Opin all* an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREEÐ: Simi 11100 i Reykjavík. 1 Hafn- arfirði ’ sima 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst 1 heimilislækni er tekið 6 móti vitjanabeiðnum 1 slma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 síðdegis 1 slma 21230 I Reykjavfk. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: 1 Reykjavík i Vesturbæjar- og Austurbæjarapóteki. f Kópavogl. Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kL 9—14, helgidaga kl. 13-15. Læknavaktin í Hafnarfirði: Aðfaranótt 20. jan. Eiríkur Björnsson Austurgötu 41. Sími 50235. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna I R- vfk, Kópavogi og HafnarRrði er 1 Stórholti 1 Sími 23245. Keflavikur-apðtek er opið virka daga kl 9—19, laugardaga Id. 9—14. helpa daga ki 13—15. 17.40 18.00 18.45 19.00 19.20 19.30 20.00 20.30 22.00 22.15 22.35 23.15 ur þáttinn „Sparikærleik ur og hrekklausar sálir“. Útvarpssaga barnaima: „Hrólfur" eftir Petru Flage stad Larssen Benedikt Arn- kelsson les (4). Tónleikar. Tilkynningar. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Fréttir. Tilkynningar. Efst á baugi — Tómas Karlsson og Björn Jóhanns son greina frá erlendum málefnum. Gestur í útvarpssal: Fredrich Wtihrer frá Miinchen leikur á píanó verk eftir Max Reger. Kvöldvaka. 1. Lestur fornrita. 2. Þjóðsagnalestur. 3. Lög eftir Gylfa Þ. Gísla- son. 4. Brauðaskipti. 5. Skagfirzkar lausavísur. Fréttir og veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sverðið“ eftir Iris Murdoch — Bryndís Schram les (19). Kvöldhljómleikar: Tvö tónverk eftir Robert Schumann. Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. BOGGI klaOamaíir Það er eins gott að bíllinn hans hrökkvi ekki í gang á næstunni, mér sýnist hann ekki I skapi til að keyra. SJONVARP Föstudagur 19. janúar. TILKYNNINGAR ÚTVARP Föstudagur 19. janúar. 14.40 Við, sem heima sitjum Sigríður Kristjánsdóttir les þýðingu sína á sögunni „í auðnum Alaska" eftir Mörthu Martin (23). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir, tilkynningar, og létt lög. 16.00 Veðurfregnir. Siðdegistón- leikar. 17.00 Fréttir — Endurtekið efni. a. Jóhann Hjálmarsson flyt- ur frumort ljóð. b. Gísli J. Ástþórsson flyt- 20.00 Fréttir. 20.30 Munir og minjar — Þórður Tómasson safnvörður, Skógum, sér um þennan þátt. 21.00 Tvær götur — Brezka sjón beðnar að fjölmenna og taka meö ‘.tnru, varpið;>héfui?í géW þessí* t.pJJ®§js mp 4>............... mynd ’Um "tváer götur^T" s^r 8estl- London, sem þekktar eru fyrir fataverzlanir, Carna- by Street og Saville Row. 21.50 Sportveiðimenn — Mynd um silungsveiðar í ám í Finnlandi. 22.20 Dýrlingurinn. — Aðalhlut- verkið leikur Roger Moore. 23.10 Dagskrárlok. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins heldur skemmtifund fimmtudag- inn 25. janúar i Sigtúni Spiluð verður félagsvist o. fl. Konur eru Náttúrulækningafélag íslands heldur félagsfund í matstofu fé- lagsins, Kirkjustræti 8, mánudag- inn 22. jan. kl. 21. Björn L. Jóns- son læknir flytur erindi. — Allir velkomnir. Stjórn N.L. F. I. Stjörnuspá ^ ★ * Spáin gildir fyrir laugardaginn 20. janúar. Hrúturinn, 21. marz til 20. april: Það lítur út fyrir að þú verðir fvrir einhverjum óþægi- legum útgjöldum, sem þú hefur ekki reiknaö með, eða að ein- hver vandamál í sambandi við peninga segi til sín. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Það er ekki útilokað, að þú kennir nokkurrar þreyju, og gerðir því rétt aö nota seinni hluta dagsins til að slaka á og hvíla þig í ró og næði. Varastu að láta aðra va'lda þér áhyggj- um, Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Notaðu seinni hluta dags- ins til hvíldar, hafðu náiö sam- band við ástvini þína, en láttu mannfagnað og ' samkvæmis- glaum lönd og leið. Slíkt veitir' þér varla ánægju eins og er. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Það ætti allt að vera rólegt í kringum þig, að minnsta kosti þegar líður á daginn, og þú geröir rétt að notfæra þér það og njóta hvíldar, Kvöldið yrði varla ánægjulegt í margmenni. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þetta verður annrikisdagur og í mörgu að snúast i sambandi við helgina. Vissra hluta vegna ber þér að sýna viðkomandi tillits- semi og nærgætni, eftir því sem þér er unnt. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Taktu daginn snemma og reyndu að koma sem mestu í verk fyrri hluta dagsins. Gættu þess að fara ekki kæruleysis- lega með peninga og kaupa ekki nema það, sem nauðsynlegt er, þegar á dag líður. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: í dag verður mikiö tillit tekið til þín í hópi kunningja þinna, eða innan fjölskyldunar. Ekki skaltu samt taka forystuna um of í þínar hendur, það gæti valdið leiðindum. Drekinn, 24. okt til 23. nóv.: Gerðu það sem þér er unnt til þess að þetta verði þér og þín- um rólegur dagur. Ef til vill verða þér lagðar nokkrar skyld- ur á herðar, sem þú kemst ekki , hjá.að sinna. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Einhverjar félagslegar skyldur, eða samkvæmislíf, sennilega þó mikið til bundið fjölskyldunni, virðist gera mikl- ar kröfur til þín, þegar liður á daginn. Athugaðu kostnaðarhlið ina. Steingeitin. 22. des. til 20. jan. Dagurinn virðist einkennast af einhverjum óvæntum skyldum eða aðkallandi vandamálum í sambandi við fjölskvlduna. Ekki óliklegt að þú verðir að taka á þolinmæðinni. Vatnsberinn, 21. jan! til 19. febr.: Ekki er ólíklegt að þér fínnist nokkuð skorta á viður- kenningu fyrir framlag þitt eða störf af hálfu þinna nánustu. Reyndu að halda sambandinu við þá snurðulaust engu að sið- ur. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Þú verður að hafa fyllstu gát á peningamálunum, og gæta þess, að ekki verði af þér haft í viðskiptum. Láttu aðra við- komandi taka sinn þátt í kostn- aði, ef svo ber undir. KALLI FRÆND! SÖFNiN Borgarbókasafn Reykjavikur. Aðalsafn Þingholtsstræti 29A, Jmi 12308 Mánud.—föstud. kl. 9 — 12 og 13—22 Laugard kl. 9—12 og 13 — 19. Sunnud. kl. 14 —19 Útibúin Hólmgarði 34 og HofS- vallagötu Í6. Mánud — föstud kl. 16—19. Á mánud. er útlánadeild fyrir fullorðna í Hólmgarði 34 opin til kl 21. Útibú Laugamesskóla. Útlán fyrir böm: Mánud., miðvikud., föstud.: kl. 13—16. Útibú Sólheimum 27, sími 36814 Mánud.—föstud. kl. 14—21. Nú er rétti tíminn til að láta! munstra hjólbarðann upp fyrir j vetraraksturinn með SNJÓ- MUNSTRI. Neglum einnig allar tegundirj snjódekkja með finnsku snjó- nöglunum. Fullkomin hjólbarðaj þjónusta. Opið frá kl. 8—24, 7 dagaj vikunnar. Hjólbarða- þjónustan Vitatorgi Simi 14113. IIÖRDITIt EmáRSSOlV HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR >iíi,iT.rr\i\(.ssKitu'sxoi'A Blönduhlíö 1. smu Z0972. Róðið hitanum sjélf með .*■* Með BRAUKMANN hitastilli ó hverjum otni gelið þér sjéif ókveð- ið hiiaslig hvers herbergis — BRAUKMANN sjólfvirkan hitastilli it hægt að selja beinf ó ofninn cða hvar sem er ó vegg í 2jo m. fjarlaegð fró ofni Sparið hitakostnað og aukið vel- líðan yðar BRAUKMANN er sérsfaklega henf- ugur ó hitaveitusvseði SIGHVATUR EINARSS0N&C0 SÍMIT4I33 SKiPHOlT 15 imiKListXMVfiiman*)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.