Vísir - 20.02.1968, Page 2

Vísir - 20.02.1968, Page 2
FRAM HÉLT TOPPNUM MEÐ SIGRI GEGN VAL 14:13 ■ Framarar gengu frá leik í gærkvöldi með enn tvö stig í safn sitt, stig, sem kunna að hjálpa þeim að halda toppsætinu í 1. deild út í gegn, en sann- arlega munaði ekki miklu að Valsmönnum tækist að „nappa“ öðru stiginu eða jafnvel báðum í þessum harða og skemmtilega leik liðanna, sem um 1100 á- horfendur tóku virkan þátt í með hrópum sínum. Valsmenn sýndu nú, að þeir standa toppliöunum Fram og FH ekki aö baki og sannast sagna virö- ast fjögur lið vera mjög svipuð aö styrkleika, en fjöröa liöið er Hauka- liðiö. Hin tvö, Víkingur og KR geta líka svo sannarlega ógnaö svo um munar, þaö fengu menn m. a. aö sj* Víking gera í fyrri leiknum þetta kvöld. Leikurinn var frá upphafi mjög jafn. Að vísu tókst Fram aö kom- ast í 4:1 eftir 18 mínútna leik. Val- ur skoraði fyrst, en mjög erfiðlega gekk Fram aö jafna. Það gerði Guðjón fyrst eftir 7 mínútur, en Gunnlaugur skoraði svo 2:1 eftir 13 mín. leiktíma og bætti síöan 3:1 viö meö skoti af „61-módelinu“, eins og einn af forystumönnum Fram sagöi svo skemmtilega. Vals- menn jöfnuöu 4:4 á 22. min. og 'kómust i 5:4, en Fram nær aftur forystu meö tveim mörkum Ingólfs, en Hermann jafnar 6:6, þegar 3 mín. eru eftir. Aðeins sekúndur voru eftir af hálfleiknum, þegar Gylfi Jóhannsson stökk upp og skor aöi auöveldlega 7:6. Bftir 7 mín. í síöari hálfleik jafna Vaismenn 8:8, en Siguröur Einars- son á tvö næstu mörk, og nú það, sem hefur ekki gerzt fyrr í þessu móti. Bergur Guönason skor- ar EKKI úr vítakasti. Þetta var 18. vítakastið hans í mótinu, öll hin fyrri höfðu fariö þá leið, sem þeim var ætlaö, í netið, en hér varöi Þor- steinn skemmtilega. Fram tókst nú að hafa 1—2 mörk yfir til leiks- loka, en spenningurinn var geysi- legur. Þegar 1 mín. og 25 sek. voru eftir skorar Hermann Gunnarsson, 13:14, og spenningurinn er í há- marki. Ekki sízt þegar Framarar missa boltann, línumaöur stígur á iínuna í góðu færi. Ekki tókst þó Valsmönnum að skora, enda mættu þeir Framvöminni grárri fyrir jám- um í hvert skipti, sem reynt var aö brjótast gegnum vamarmúrinn. Framiiöið styrktist óneitanlega með tilkomu Þorsteins í markið, en beztu menn Fram voru þp þeir Gunnlaugur Hjálmarsson, Siguröur 'Einarsson og Sigurbergur Sigsteins- son, sem enn einu sinni var sóttur langt að, en hann nemur nú við íþróttakennaraskólann á Laugar- vatni og mun eiga erfiðara í næstu leikjum að koma vegna prófa, sem em ekki langt undan. Valsmenn börðust vel og liðiö í heild sýndi prýöis leik. Finnbogi í markinu átti ágætan leik, en Berg- ur og Gunnsteinn áttu báðir mjög ■[L’A p[i[ JBJOjjs 3o uSaS ; 9[ddo[s uujecJ jnjaq uossjbui^ jnQjniijs góðan leik, Hermann einnig, en átti Mjög góður dómari í þessum erf- •1 til að skjóta í vonlitlum tækifær- iöa leik var Reynir Ólafsson. J um. | — jbp — • LEIKUR FH OG VÍKINGS Áni FÁTT SKYLT VIÐ HANDKNATTLEIK Staðan í 1. deild . — FH vann með einu marki, 16:15 ENN MISSTU Víkingar af stigunum, — og því sitja þeir í þeirri ömurlegu aðstöðu að hafa aðeins eitt stig eftir 6 leiki, en eftir leiknum í gær að dæma ættu þeir að geta krækt í nokkur stig í leikjunum, sem þeir eiga eftir að leika gegn KR, Fram og Val. Væntanlega eru það KR-ingar, sem munu helzt berjast um fallið með Víking, en önnur lið virðast úr hættu. Leikur Víkinga og FH í gær- kvöldi átti ekki margt skylt við handknattleiksíþrótt þá, sem sýna átti í Laugardal f gærkvöldi. Frá upphafi til enda var þarna sýndur áflogaleikur og þaö í bókstaflegri merkingu því aö í eitt skiptiö varð dómarinn, Sveinn Kristjánsson, að vísa tveim leikmönnum, sínum úr hvoru félaginu, af velli fyrir aö lenda saman í deilum. Hélt FH- ingurinn kverkataki um Víkinginn, þegar dómarinn skarst í leikinn, en áöur mun Víkingurinn hafa sleg- ig Hafnfirðinginn heldur óþyrmi- iega. Heldur hógvær dómur aö vita þá aðeins með 2 saklausum mínútum utan vallar, einhver hefði leyft leikmönnum að hvíla út leik- inn fyrir brot af þessu tagi. , Þaö furðulega við þennan leik jvar það að Víkingar byrjuöu meö | stórsókn og komust í 7:1 eftir 17 mínútur. Þeir Einar Magnússon og jJón Hjaltalin voru drýgstir í að skora. Loks á 18. mínútu leiksins skorar FH sitt annaö mark, en | það fyrra var skorað eftir nær 12 mínútur. Sennilega er þaö eins- dæmi aö FH-skyttunum hafi veriö haldið svo niðri sem Víkingum .tókst þó þetta kvöld. 1 Á aöeins 3 mín. skipast veöur á lofti og staöan er orðin 8:4 fyrir Víking og á 28. mín. skorar Páll tvö mörk og staðan í hálfleik þol- 1 anlegri fyrir FH, en á horfðist, 6:9. Þaö var þó ekki fyrr en eftir 45 mínútna leik að FH tókst að jafna 1 og komast yfir. Þaö var Árni Guð- jónsson, sem skoraði af öryggi af línunni í bæði skiptin. Víkingar sóttu ákaflega rólega, hver sókn stóð 3—4 mínútur, en FH leitaði líka vandlega fyrir sér áður en skotið var og þannig stóð á því að mörkin urðu eins fá og raun ber vitni. FH komst nú í 12:10 og seinna í 14:11 með marki Einars Sigurðs- sonar. Þegar 5 mín. voru eftir var staðan 15:12 fyrir FH og þessarj sfðustu mínútur er Auðunn Óskars-; i son aðalmaðurinn í framlínu FH i og skorar 3 mörk á 9 mínútum. j FH knbeitti sér að því að „hefta" ! Jón Hjaltalín niöur, — og tókst það, -en skelfing er þetta leiöinleg leikaðferð. Jón hefði átt aö fara inn á línu í stað þess að láta taka sig algjörlega úr umferð. Það eina sem hann gat gert óáreittur var að taka vitaköstin og 4 mörk skor- aði hann þannig í síðari hluta seinni hálfleiks. FH komst í 16:13, en þá skora Víkingar tvö mörk úr vítaköstum (Jón Hjaltalín). Siðara vítið fékk Jón reyndar alls ekki aö taka ó- áreittur. FH-menn reyndu allt sero í þeirra’ valdi stóð til að trufla og töfðu þannig í 26 sekúndur. Hefði dómarinn átt að draga slíkar tafir frá, en geröi ekki. E.t.v. hefur þetta fært FH sigurinn, — hver veit, en ekki tókst FH að skora á þeim tíma sem eftir var. Þegar 5 sek. voru eftir virtist Jón Hjaltalín eiga beina leið upp völlinn með boltann, — en datt áður en hann gæti gert mark. Þannig lauk þess- um bardagaleik með sigri FH 16:15. Það væri hreinasta firra að hæla leikmönnum liðanna fyrir þennar. leik, því ekki var hægt að sjá örla á handknattleik aliar þessar 60 mínútur. Þeir einu sem eiga heiður skilið voru markverðimir, sem vörðu vel. Einar hjá Víkin^ og Kristófer hjá FH. Þá vakti Einar Magnússon athygli fyrir skot sfn. — hann getur þetta, þegar hann ieggur sig virkilega fram, eins og hann gerði 1 gærkvöldi. Auðunn Óskarsson er sívaxandi leikmaður og sama má segja um Árna Guð- jónsson líka. Dómarinn, Sveinn Kristjánsson dæmdi allsæmilega lengst af, en virtist missa tökin, þegar á leið. Hæpinn fannst mér t. d. vítakastsdómurinn í lok leiksins á FH, — þar held ég að Kristófer hafi ekki verið brotlegur á neinn hátt. — íbp — • □ FH— ■Víkingur 16:15 (6:9).« J □ Fram • —Valur 14:13 (7:6). J c • Fram 7 5 11 150:128 11« JFH 6 3 2 1 129:117 «: • Valur 6 4 0 2 117:106 8» • Haukar 6 3 0 3 139:133 o: JKR 5 10 4 92:109 2J • Víkingur • • 6 0 15 102:139 1 • • • Marfca- hæstu menn • Jón Hjaltalin Magnúss., Vík., • Bergur Guðnason, Val, J Gunnl. Hjálmarsson, Fram, o Geir Hallsteinsson, FH. J Hilmar Björnsson, KR, • Viðar Símonarson, Haukum, 28 * • Þórður Sigurðsson, Haukum. J Hermann Gunnarsson, Val, • Tngólfur Óskarsson, Fram, J Örn Hallsteinsson, FH, • 39 J 38 • 37; 30 J 28 • • <> Næstu ieikir: 27 • 26 ! 24; 24 • • O 0 Haukar — FH og Valur—KR 10. marz.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.