Vísir - 02.03.1968, Blaðsíða 1

Vísir - 02.03.1968, Blaðsíða 1
HERÞOTU HLEKKTIST Á I LENDINGU í KEFLAVÍK .w^v.v.v.v.,.v.,.,.vw.w.,.v.v.,.v. V.V.V Markvarzlan brást ■ •.- .'•>. V.1 ';1 ■ ' ! ' , ■ — og V-Þjóðverjar unnu Island i gærkvöldi með 23:20 i landsleik i handknattleik • ;■ ísland tapaði þriðja leikn- ■I um í leikferðinni um Evrópu I; í gærkvöldi í Augsburg í V.- JJ. Þýzkalandi með 20 mörkum *I gegn 23. Þjóðverjarnir höfðu \* forystuna allan leikinn, en ís- jl lenzka liðinu tókst á köflum Ij að setja hroll að hinum þýzku J. áhorfendum, sem fylltu hina ■I glæsilegu íþróttahöll í Augs- I* burg, en þeir voru 2000 tals- ins. ' óðverjar skoruðu fyrsta ■ÍJ markið úr vítakasti en ísland ,* var ekki langt frá því aö jafna ;I f 3:2, 6:5 og 7:6, en í hálfleik •JJ var staðan orðin 13:9 fyrir Þýzkaland. J. Frískur leikur Þjóðverjanna í ■* byrjun seinni hálfleiks færði ■. .■.V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V, þeim strax 6 marka forskot í 16:10 og segja má að þessi hluti leiksins hafi gert út um sigur inn, en á þessu tímabili notuðu I’slendingarnir sér ekki nógu vel línuspilið, sem gafst annars vel í leiknum. Þá brást markvarða- leikurinn mjög illa hjá Þorsteini og Birgi í þetta sinn. Eftir að það hófst aftur glaðnaði yfir markatöflunni íslands megin og í 18:16 var komið mikið fjör í leikinn. Þá tókst Þjóðverjum að hrista Islendingana af sér og komust í 22:18 og unnu 23.20. Hannes Þ. Sigurðsson sagði í símtali í gærkvöldi að móttökur allar hefðu verið með eindæm- um góðar til þessa, en ferðin mjög erfið fyrir liðið. Kvað hann alla við beztu heilsu. — rann út af braut, þegar fallhlif slitnabi af henni — Flugmaðurinn komst lifs af Herþotu af geröinni F-102, Delta Dagger, eins og hún er oftast nefnd, hlekktist á í lend- ingu á Keflavíkurflugvelli í fyrrinótt. Einn maöur var í vél- inni og slapp hann án þess að slasast. Flugvélin, sem notar fallhlíf til aö draga úr lendingarhraöa kom mjög hratt inn til lendingar og auk þess mjög innarlega á braut. Skipti það engum togum aö fallhlífin slitnaöi aftan úr vélinni, en vélin sem stefndi ALLIR REIKNA MEÐ VÍRK- FALLIÁ MÁNUDAGINN — Allir ábyrgir aðii □ Allsherjarverkfall virð- ist vera að skella á. Er það álit allra þeirra aðila, sem Vísir ræddi við um málið í gærkvöldi, að verkföllum í byrjun næstu viku verði ekki afstýrt, svo mikið beri á milli aðilanna. Kröf- ar, sem Visir talaði við i ur verkalýðsfélaganna eru að vísitöluuppbætur verði greiddar á laun frá 1. marz en atvinnurekendur telja sig ekki geta greitt þær fyrr en í haust, þegar áhrif gengisfellingarinnar eru komin fram. gærkvöldi álitu svo Um 20 þús. launþegar munu gera verkfall í næstu viku og hefst það væntanlega aðfaranótt mánu- dags. Þrír fundir hafa nú verið haldnir af sáttasemjara með full- trúum deiluaðila án árangurs. Hannibal Valdimarsson sagði í gær, að lítil hreyfing heföi oröið í samkomulagsátt á fundunum. Hannibal sagði, að fulltrúar ASÍ gætu fellt sig við að grundvöllur vísitöluuppbótanna yrði reiknaður á annan hátt en lögbundið hefði verið 1964 og væru þeir til við- ræðu um annan grundvöll. Einnig að þeir gætu fallizt á að vísitölu- uppbætur yrðu ekki látnar ganga upp allan launastigann, heldur þyrfti fyrst og fremst að miða að því að lægst launuðu stéttirnar inn- an ASl fengju vísitölubætur á laun frá 1. marz. Gunnar J. Friðrikíson formaður Félags ísl. atvinnurekenda sagði, að nauðsynlegt væri að áhrif gengis- lækkunarinnar yrðu látin koma 1 að hinum dýru aðflugsljósum brautarinnar, rann stjómlitiö á- fram. Þó tókst flugmanninum að ná flugvélinni frá ljósunum, en rann út fyrir endamörk brautar- innar, þar sem annað hjólastell- iö brotnaði undan henni, en aö ööru leyti skemmdist vélin mik- iö og er senniiega ónýt. Bangsínton Þetta eru þau Kanika og Kan- íkubamiö í því vinsæla leikriti Bangsímon, sem Þjóðleikhúsið frumsýnir fyrir börnin á laugardag- inn kemur og áður hefur veriö sagt frá hér i blaðinu. I aðalhlutverkum eru þau Hákon Waage, Jón Júlíus son, Jónína Jónsdóttir (Kaníka), Margrét Jóhannsdóttlr, Auður Guð mundsdóttir og Þórhallur Sigurðs- son. Myndin vár tekin á æfingu í gærdag. „Vísir í vikulokin" fylgir blaðinu í dag. til áskrifenda ljós en áhrif hennar ekki étin upp um leið. Atvinnurekendur vildu því að vísitölubætumar yrðu teknar upp 1. október og miöaöar við vísi- töluna eins og hún verður þá. Taldi hann þá leið vart færa að greiða þeim lægst launuðu verðbætur á laun frá 1. marz, enda sýndi reynsla undanfarinna ára, að aðrir fylgdu á eftir. m-y 10. síða. .W.W.V.W.V.V.V.W.V: Langvarandi verkföll undirbúin Sjá bls. 10 :* ■-.V.V.W.V.W.V.V.W.V.Í Umferiarstöivm H-nóttina Framkvæmdanefnd hægri umferðar hélt fund með fréttamönnum í gær og var tilefni fundarins að kynna reglugerð, sem dómsmálaráð- herra hefur nú gefið út varð- andi umferðarbann, umferð- arstöðvun og lækkun há- markshraða, í sambandi við gildistöku hægri umferðar. .Almennt umferðarbann verð- ur á tímabilinu frá klukkan þrjú t'l sjö aðfaranótt H-dags, en umferðarstöðvun í tíu mín útur, fyrir klukkan sex. Áætlaðar eru þrjár klukku- stundir til að breyta umferðar- merkjum en tíminn milli sex og sjö verður notaöur til að athuga hvort merkjum hefur verið breytt á réttan hátt. Þeir sem ekki hafa undanþágu til akst- urs aðfaranótt H-dags, eiga að leggja bílum sínum fyrir um- ferðarbannið samkv. vinstri umferðarreglum og gera það þannig. að auðvelt verði að færa þá vfir á hægri kantinn, en það verða þeir að gera fyrir kl. tólf á miðnætti mánudaginn 27. maí. Hámarkshraða verður breytt um leiö og hægri umferð verður upp tekin og verður hann lækk- aður. Hámarkshraði á þjóðveg- um verður lækkaður úr sjötíu km I fimmtíu, fyrstu þrjá dag- ana eftir breytinguna, en síðan verður hann hækkaður f sextíu km og gildir sá hámarkshraði í óákveðinn tíma. Aðrar hraðatak markanir færast til í samræmi við framansagt. Þess má geta, að Svíar voru I gær aö hækka hámarkshraða á vegum hjá sér aftur, t.d. á þjóðvegum úr 60 km í 80, en nú eru sex mánuðir liðnir frá gildis töku H-umferðar í Svíþjóð. Sjálfboðaliðar munu starfa með lögreglunni á H-dag og vik una eftir hann og veröur mest um skólafólk að ræða og félaga úr skáta og æskulýðshreyfing- um. Þetta fólk kemur til með að standa tveggja tíma vaktir í senn og munu fá happrirættis- miða fyrir hveria vakt, en vinn ingar verða glæsilegir. fimm far miðar til Bandaríkjanna og viku dvöl bar og iafnmargir farmiðar í Skíðaskólann í Kerlim’arfiöll- um og vikudvöl þar Gert er > 10. síða. Þannig verðu- límt yfir hraðamerkin á H-daginn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.