Vísir - 02.03.1968, Blaðsíða 4

Vísir - 02.03.1968, Blaðsíða 4
Sá orðskvittur gaus upp í New 'ork um daginn að Jacqueline Iíennedy myndi giftast Harlech lávarði, fyrrumiambassador Breta í USA, en hún hefur í langan tíma sézt umgangast hann mikið. Eitt New York-blaðanna tiitók meira að segja ákveðinn hrúðkaupsdag en þetta reyndist ekki hafa við neitt að stvðjast, því þann sama dag fór ekkjan með börn sín tvö til Montreal í Kanada og var þar um heigina á skíðum. Lávarður- inn fór hins vegar um helgina til .Lundúna og í viðtali í útvarpi varðandi þessar flugufréttir sagði hann: , , ,,Ég hef engar áætlanir á prjón unum um að kvænast. henni, né neitt í þá átt.“ Það þj'kir erlendis tíðindum sæta, hvað hinar bg þessar fræg ar persónur hafast að, og vakti það mikla athygli um daginn er Elizabeth Taylor og Richard Bu.'tðn leigðu ' heila skemmti- snekkju sem bau höfðu við festar nærri Turnbivnni í Lnudúnum, svo að þau hjónin gætu haft kjölturakka sína fjóra þar um borð, en þeim hafði verið neitað um að hafa þá með sér inn í land- ið. Þeim þótti of sárt að skilja við augnayndin sín og máttu ekki til þess hugsa, Það lítur þ'ó-út fyrir, að við- skilnaðurinn hafi ekki verið óurp beranlegur, því að nú nýlega vfirgðfu þau allt saman; — snekkj una-, hundaná- og Jiéldu á aðrar slóðijr . . Á, meöan árskyjSáðij Devignéi Lavi;t nokkurj dójnári f París, aö kvikmynd þ(eirra Bijrton-h.jón- anna, sem byggð er á sögu Grah- arhs Green, „The Comedians" * (Gámanleikararnir), sé ekki „óþol andi" árás'Vá einræðfsforseta Haiti Frarfcois Duýalier (Paþpá Doc), eins og lögfpæöingar forsetans hþfðu þó haldið fram. / , Var sektuð fyrir ósæmiiega hegðun í þau hundrað ár, sem Nelson lávarður hefur staðið uppi á þess- ari frægustu súlu Englands, hefur eina vanvirðan, sem hann hefur mátt þola, verið sú, sem dúfurn- ar hafa valdiö honum. Þar til um daginn, að í hópinn bættist ein dúfan í viðbót. Hún kom eftir öðrum leiöum en hinar, því um þessar mundir er verið aö skúra styttuna og skrúbba af henni hundrað ára gamlan skítiiin. Hreingerningar- kallarnir hafa komið fyrir vinnu- pöllum utan á styttunni og stig um, svo þeir eigi betra meö aö athafna sig. Þá leiöin fór blessuö dúfan, sem hér sést á myndinni vera að gæða sér á tei úr hitaflösku, sitj- andi á hattinum hans Nelsons. Aumingja Nelson! Hún hlaut líka makleg mála- gjöld — séö frá sjónarhóli allra, lika hennar. Jackie Thomson, 25 ára gömul, var gert að greiða sekt fyrir ósæmilega hegðun á almannafæri. Það var það, sem hún hafði upp úr krafsinu ... og svo auðvitað alla auglýsinguna, eins og til var stofnað, en það kemur ekki fram fyrr en síðar. þjálfa sig fyrir hlutverk sin f sjóhernum, en þeim er ætlað að verða í víkingasveitunum og gera strandhögg, þar sem þurfa þykir, ef Noregur lendir í styrjöld, sem litlar horfur eru að vísu á. Lík- lega fá þeir aldrei tækifæri til þess að spreyta sig í alvörunni, en þeir eru svo sem nógu her- mannlegir, þarna sem þeir koma út úr reyknum, sem myndaður hafði verið til þess að dylja land- gönguna. Svona líta þeir út, niðjar Har- alds hárfagra og frændur okkar, Norðmenn, þegar þeir íklæðast víkingaskrúða sínum, en þetta eru bvrjendur í sjóhernum norska sem læra hermennsku í herskóla sjóhersins í Hafursfirði, einmitt þar sem Haraldur konungur háði sína úrslitaorrustu á miðri 9. öld, enda heitir skóiinn í höfuðið á honum, svo undarlega, sem það lætur í munni. Hér eru þeir á æfingum að • Réttur eða óréttur. Menn spyrja hvorir aðra þessa dagana: Verður verkfall? Er auöheyrt á öllu að almenn-„ ingur óttast afleiðingar verk- falls að þessu sinni, og það vek- ur athygli, hversu margir virð- ast óráðnir í skoðunum gagn- vart gagnsemi verkfalls eins og sakir standa. Menn ræða jafn- framt hvort verkföll séu jafn- vel úrelt, eins og fram kemur í fundarefni Stúdentafélagsins. Það er því miður vart hægt að segja, að verkföli séu úrelt- ar aðgerðir, en þau eru ill nauð syn, sem oft hefur verið mis- notuð i pólitískum átökum. Það er einmitt í þessu sem hættan liggur. Að banna verkföll er skerð- ing á sjálfsákvörðunarrétti vinn andi fólks, nema komi á móti svipað og gert er gagnvart op- inberum starfsmönnUm. Enþað er annað atriði, sem tími virðist vera til kominn að setja um strangari ákvæði, og þaö er, hvernig til verkfalla skuli stofn að. Það er kunnara en frá þurfi að skýra, að í langflestum stétt- um er öll félagsstarfssemi mjög Það vantar lög, sem ákveða að verkfall sé ekki heimilt nema meira en helmingur félaga hafi gefið til bess samþykkt sina og heimild. Slík lög mundu undir- strika þýðingu þess, að stéttar- félög gerðu sér far um aö starfa fallinu og telji það hyggilegt. Ef það er skerðing á lýðræði að rjúfa verkfallsréttinn, þá er það einnig skerðing lýðræðis að beita því, nema tvímælalaus viljayfirlýsing sé fyrir hendi að bágborin. R fundum er taka all- ar megin ákvarðanir fyrir hönd stéttanna eru oft á tíðum ekki mættir nema 10—20% þeirra, sem atkvæðisrétt hafa, eða sem hagsmuna hafa að gæta. Það er á slíkum fundum, sem fulltrúa- ráðum og stjórnunj er. gefin heimild til að framkvæmaHýérk- fallsaðgerðir. á sem breiðustum grundvelli, og grípi ekki til verkfallsaðgerða, nema melrihluti stétta væri henni fylgjandi. Verkfallsrétt er varhugave.t §ð skerða, en hins vegar þarf að setja um verkföll strangari reglur, þannig að útilokað sé annað en meirihluti viðkomandi stéttar telji sig fylgjandi verk- það sé meirihlutinn, sem aö verkfallinu stendur. Það er brýn nauðsyn að sett verði ný lýðræðislegri lög um framkvæmd verkfalla, svo minnihlutinn baki ekki meiri- hlutanum skaða með brölti sínu, en slíkt hefur oftsinnis komið fyrir á undanförnum árum. Eflum Rauða krossinn. Ég vil enn minna á Rauða krossinn og starfsemi hans. Söfnun til starfseminnar i Viet- nam er í fullum gangi, og nú herma einmitt fréttir, að drep- sótt sé komin upp meðal fólks- ins. Hörmungarnar meðal ó- breyttra borgara, aðallega barn anna eru þvílíkar, að sögn fréttamanna, að vart sé með orðum hægt að lýsa ástandinu, eins og vera ber. Fólk ætti því að Iáta af hendi rakna til þeirr- ar söfnunar, sem stofnað er til vegna fólksins í Vietnam. Margt smátt gerir eitt stórt, og hver smáupphæð getur orðið til að seðji sárasta hungur einhvers í hinum mikla vegl<«jsa fjölda, scm þjáist austur þar. Þrándur í Götu. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.