Vísir - 02.03.1968, Blaðsíða 9
V f S IR . Laugardagur 2. marz 1968.
9
Hvernig bar
hnns nl höndum
TTinn 22. apríl 1943 fékk Joa-
1 chim von Ribbentrop, utan-
ríkisráðherra Þriðja ríkisins, í
hendurnar bréf, sem innihélt
„mikilvægt leyndarmál“. Bréfið
var frá Heinrich Himmler, SS-
foringjanum, sem stjórnaði öll-
um sérfangabúðum i Þýzkalandi.
Það var svohljóðandi:
Kæri Ribbentrop:
Ásamt þessu bréfi sendi
ég þér skýrslu um þann at-
burð, að stríðsfanginn Jakob
Djúgasvíli, sonur Stalíns, var
skotinn, er hann gerði til-
raun til að flýja úr sérfanga-
búðum A í Sachsenhausen
nálægt Orienburg.
Heil Hitler!
Þinn
H. Himmler
(sign).
Skýrsla, sem samin er af
rannsóknarmönnum Himmlers,
segir frá því, hvemig Jakob,
35 ára gamall, elztur þriggja
bama Stalíns, var skotinn til
bana, eftir að hafa, að því er
virtist manaö verðina til að
skjóta á sig. Skjölin vom í safni
utanríkisráðuneytisins, sem féll
í hendur brezks og bandaríks
innrásarhers í Þýzkalandi, en
ekki hefur verið látið uppi um
innihald þeirra fyrr en nú.
Jósef Stalín lézt árið 1953 án
þess að hafa nokkurn tíma
komizt að því með vissu, hvern-
ig sonur hans dó — eða hvort
hann væri dáinn yfirleitt.
Jakob, sem var liðsforingi í
stórskotaliðinu, hafði farið til
vígstöðvanna daginn, sem Þjóð-
verjar gerðu innrás í Rússland,
22, júní 1941. Þegar hersveit
hans var tvístrað, reikaði hann
um, og gaf sig að lokum fram
við Þjóðverja 18. júlí nálægt
sovézku borginni Smólensk, en
þá var hann í borgaralegum
klæðum.
Takob var í bragga með fimm
" öðrum föngum — einum
Rússa og Lórum Bretum. Rúss-
inn, Vailí V. Kókósyn, var ná-
frændi Vjatséslav M. Mólótovs,
utanríkisráðherra Rússa. Eng-
lendingarnir voru Thomas
Cushing, William Murphy,
Patrick O’Brien og Andrew
Walsh. Ekki er vitað hvers
vegna þeir voru hafðir með
Rússunum tveimur, en sagt var
að O’Brien væri bróðir háttsetts
brezks embættismanns í Ind-
landi.
Lífið í sérbúðum A (en það
var þessi sex manna braggi
nefndur) var ekkert sældar-
brauð. Taugaspennan, sem staf-
ar af fangavist lá f loftinu. Hin
opinbera þ.'zka skýrsla segir
frá því, að ágreiningur hafi verið
milli Rússanna og Bretanna.
,,Þessi ágreiningur átti mest-
megnis rót sína að rekja til
þess, að Bretana grunaði, að
Rússinn Kókósyn væri hand-
bendi Gestapo, og eftir það vildu
Bretarnir ekki búa með Rússun-
upiy
Við þetta bættist, að Bretam-
ir ásökuðu Rússana um að ganga
ósnyrtilega um salernið, og af
því skarst í odda mi'lli Iíókósyns
og Bretans O’Briens."
Fjórtánda apríl eftir handalög-
málið, var spennan óvenjulega
mikil í búöunum og Jakob var
R-einilega í æstu skapi. Um
klukkan 8,30 e.h., þegar tekiö
var aö rökkva neitaði hann að
fara in-i í braggann. jafnvel þótt
hann vissi, a reglur fangabúð-
anna mæltr svo fyrir.
SS-vörður, Karl Jiingling, að
nafni fann hann fyrir utan.
„Ég, sagði við hann: Herra,
lautinant, nú verðið þér að fara
inn í braggann." Hann svaraöi
þessu á bjagaðri þýzku: „Ég fer
ekki inn í braggann minn. Þú
getur gert, það sem þú vilt. Ég
verð að tala viö fangabúðastjór-
ann í dag.“
Ég svaraði því, að það væri
ekki hægt í dag, hann mundi
veröa að bíða til morguns. Þrátt
fyrir þetta fór hann ekki inn í
braggann. Hann sagðist aftur
ekki ætla inn ... það væri móðg-
un, að fangabúðastjórinn kæmi
ekki, þeg:r hann spyrði eftir
honum. Ennfremur sagði hann:
„Herra undirforingi, þér eruð
hermaöur, sýnið hugrekki og
skjótið."
'É’g yfirgaf búðirnar og hringdi
■ í Petri höfuðsmann í SS.
Ég bað hann að koma þegar í
stað. Petri höfuðsmaður stjóm-
aöi verðinum um A-búöir.
Jakob hélt göngunni áfram
og kom inn á svæði, sem SS-
maðurinn, Konrad Harfich
gætti. Harfich sagði, að þegar
hann hitti Jakob fyrst þetta
kvöld, hafi sonur Stalíns sagt:
„Vörður, skjóttu mig.“
kominn var inn á „dauða“ svæð-
ið talinn vera að gera flótta-
tilraun og veröirnir höföu fyrir-
mæli um að skjóta.
„Jakob sté öðrum fæti yfir
innri vírinn, fór yfir hlutlausa
svæðið og setti annan fótinn
niður í víraflækjuna,” sagði
Harfich. Um leið snerti hann
einangrara með vinstri hendi.
Hann sleppti honum og snerti
við rafmagnsvírnum með sömu
hendi. Ekkert gerðist.
Þá kom hann líka viö vírinn
með hægri hendi. Hann teygði
sig yfir til vinstri og þaö var
þá, sem ég hleypti af einu
skoti. Þegar hann snerti einangr-
arann, kallaöi hann til mín:
„Skjóttu, skjóttu.”
Þegar hann snerti vírinn,
skaut ég eins og mælt er fyrir
um.
Læknir SS-herdeildar í Orien-
burg framkvæmdi krufningu. í
skýrslu hans segir:
„Fjótánda apríl 1943, þegar
ég skoðaði fangann, komst ég
að þeirri niðurstöðu, að dánar-
orsök væri, að hann hefði veriö
skotinn í höfuðiö.
Gat á stærð við baun er, þar
sem kúlan fór inn um 4 sm frá
hægra eyranu, rétt aðeins neö-
Jakob Djúgasvflf, sonur Stalíns.
ar, að innihaldi pakkanna skyldi
skipt milli mannanna fimm og
sagði við lautinantinn og mig:
„Við látum þýzka njósnara
ekkert hafa,“ og allt sem ég fékk
voru 100 sígarettur.
Fjórtánda april, 1943 sauð upp
úr ... Við vitum ekki hver
okkar óhreinkaði salemið. Og
Mr. O’Brien og Andrew sögöu,
aö ég og enginn annar hefði
SAGA JAKOBS DJUGASVILIS
SONAR STALfNS
„Ég sagði honum að aöhafast
ekkert heimskulegt og snúa aft-
ur til braggans og fara að sofa.
Á morgun gætum við rætt mál-
ið. En hann endurtók, að ég
skyldi skjóta sig.“
Seinna hitti Harfich Jakob
aftur, þegar hann var á varð-
an við hægra > kinnbeinið ...
Maöurinn hlýtur aö hafa látizt
um leið af skotsárinu.
TTvers. vegna sóttist sonur
i Stalíns eftir dauðanum á
þennan hátt? Mikið skortir á
fullnægjandi upplýsingar um
Sonur Stalfns féll fyrir kúlu úr byssu fangavaröar i þýzkum búöum.
göngu um búðirnar. Hann hafði
prik í hendinni og lamdi jörðina
og út í loftið. Það gæti hafa ver-
ið trjágrein.
Fanginn kastaði prikinu frá
sér og gekk í áttina að vírnum
umhverfis búðirnar.
Vírgirðingarnar hafa greini-
lega verið tvær. Önnur þeirra,
mjög lág, markaði hið svonefnda
„dauða” eða hlutlausa svæði fá-
eina metra fyrir innan raf-
magnssirðinsuna, sem var kring
um búðimar. Samkvæmt reglum
fangabúðanna var fangi, sem
það. Kókósyn kom með langan
framburð fyrir rannsóknarmenn
SS.
„Fyrir fimm dögum síðan eða
meira, ég get ekki sagt nákvæm-
lega til um það, lét ?4r. Cushing
í ljósi þá skoöun sfna við mig,
að ég, Kókósyn, væri undir
vernd Gestapo f þessum fanga-
búðum, þar sem ég er núna.
Þegar við fengum pakka frá
Rauða krossinum, fyrirskipaði
fangabúðastjórinn, að hlutunum
s' „'ldi skipt jafnt á milli allra.
En Cushing var þeirrar skoðun-
gert það og kölluðu mig „bolsé-
vikasvín" Ég svraöi honum og
O’Brien sló mig í andlitið.
Auk þess sagði hann: „Faðir
minn er harður og strangur,
honum líkar ekki, að ég skuli
vera fangi ...“
Djugasvílí sagði, að hann gæti
ekki snúið aftur til Rússlands,
vegna þess að hann kom ekki til
Þýzkalands sem stríðsfangi —
heldur gafst hann upp.
Þessu svaraði ég því til, að
vel gæti farið svo, að Mólótov
léti skjóta mig, þegar ég kæmi
aftur til Rússlands, þótt ég sé
skyldur honum."
*
Jakob Djúgasvílí notaöi alltaf
hið rétta nafn föður síns.
Hann gekk aldrei undir nafninu
Stalín eins og systir hans,
Svetlana, og yngri bróðir hans,
Vasilí. Svetlana (sem notar
nafn móður sinnar, Allilujeva)
hefur skrifað „það virtist ekki
hæfa bróður mínum, að gerast
atvinnuhermaður, því að f hjarta
sínu var hann friðelskandi, við-
kvæmur, dálítið svi'faseinn, og
ákaflega hæglátur, þótt hið
innra væri hann traustur og á-
kveðinn.”
Hann var eini sonur fyrri
konu Stalíns, Ékatarínu Svan-
idzé, og hann líktist móður sinni,
sem dó, þegar hann var tveggja
ára. í bók sinni „Bréf til vinar“
segir Svetlana, að Stalin hafi
kúgað Jakob og verið skap-
styggur við hann. Einu sinni,
segir hún, lokaði Jakob sig inni
í eldhúsinu og reyndi að skjóta
sig.:
Vkr þetta sjálfsmorðshneigð?
Um það getur enginn sa^. með
vissu.
Jþjóðverjar reyndu að nota
Jakob í áróðursskyni. Þeir
dreifðu flugritum yfir Moskvu,
sem innihéldu mynd af honum
til að sanna að hann væri á lífi
og byggi við góða aöbúð, til þess
að reyna að fá aðra Rússa til aö
gefa sig fram við Þjóðverja.
Bersýnilega hafa nazistamir
reynt að fá Jakob til að ganga í
lið meö þeim. El það mistókst.
Þýzka skýrslan um dauða
Jakobs var aldrei gefin út með-
an styrjöldin stóð yfir. Hún var
meðal skjala, sem Bretar og
Bandaríkjamenn hertóku og þeg-
ar f júní 1945 höfðu utanríkis-
ráöuneyti Bandaríkjanna og
Bretlands fengið vitneskju um
málið.
Um stund veltu stjórnirnar
tvær þvf fyrir sér að láta Stalín
fá eintak af skýrslunum á
míkrófilmu, en að lokum var
ákveöið að gera það ekki vegna
þess hvernig dauða Jakobs bar
að höndum.
En Stalin hét milljón rúflum
hyerjum þeim, sem gæti gefiö
sér upplýsingar um son sinn.
Ókleift hefur verið að kom-
ast að því, hvað kom fyrir
Kókósyn, frænda Mólótovs og .
Bretana fjóra, sem voru í her-
fangabúðum A ásamt Jakobi.
Ein þeirra spurninga, sem
ekki er hægt að svara með
vissu, er hversu sannferðug
þessi þýzka skýrsla er. Alltaf er
sá möguleiki fyrir hendi, að
kringun sæðurnar hafi ver’ð
aðrar en Himmler skýrði Ribb-
entrop frá. En amerískir sér-
fræðingar segja. að yfirleitt hafi
innanríldsskiöl af þessu tagi
reynzt nákvæm.
Stalín komst að því aö son-
ur hans væri fangi, sennilega
frá þýzkum áróðursaug’.ýsing-
um. Svetlana segir, að hann
hafi látið handtaka Júlíu eigin-
konu Jakobs fyrir aö „ginna”
mann sinn til að láta taka sig
til fanga. Júlía, sem talin er vera
enn á lífi í Rússlandi, eyddi
tveimur árum í fangelsi.