Vísir - 02.03.1968, Blaðsíða 13

Vísir - 02.03.1968, Blaðsíða 13
V1 S IR . Laugardagur 2. marz 1968. 13 shákBES t’nginn núlifandi skákmeistari á jafn glæsilegan skákferil og M. Botvinnik, fyrrverandi heimsmeist- ari. Fjórtán ára gamall vakti hann á sér athygli fyrir að vinna þáver- | andi heimsmeistara, Capablanca i | fjöltefli. Capablanca sá réttilega að með 'drengnum byggju geysilegir Nýtt raðhús til leigu í Austurbænum nú þegar. Uppl. í síma 21667. Verkfræðingar — T æknifræðingar Bygginganefnd Rannsóknastofnunar bygg- ingariðnaðarins óskar að ráða framkvæmda- stjóra við byggingaframkvæmdir stofnunar- innar á Keldnaholti. Starfstími er frá 15. marz til ársloka, en laun yrðu samkvæmt samkomulagi. Leitað er eftir reyndum verkfræði- eða tæknimenntuðum manni til starfsins. Upplýsingar gefnar á Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins að Lækjarteigi 2, en um- sóknir skulu hafa borizt nefndinni fyrir 10. þessa mánaðar. Bygginganefnd Rannsóknastofnunar byggingariðnaðarins Lækjarteigi 2, Reykjavík. hæfileikar og spáði honum miklum frama á skákbrautinni. Það leið ekki á löngu þar til spádómur Capablanca rættist. Sextán ára að aldri vann Botvinnik meistaratitil Leningi dborgar og sama ár varð hann skákmeistari Sovétríkjanna, tveim vinningum fyrir ofan næsta mann. SkáKmeistan Sovétríkjanna varð Botvinnik alls sex sinnum og heimsmeistari í skák 1948. Hann hélt þeim titli til ársins 1963, en hafði áður tapað honum til Smys- lovs 1957 og Tal 1960, en vann hann aftur í bæði skiptin. Botvinnik hefur teflt töluvert eftir að hann tapaði heimsmeistaratitlinum til Petroshans, og er ekki aö sjá nein ellimerki á taflmennsku Botvinniks, þrátt fyrir árin 57. Má nefna stór- glæsilegan árangur hans i flokka- keppni Sovétríkjanna 1966 en þar varð Botvinnik efstur af 1. borðs mönnum, m. a. Tal, Petroshan, Geller og Stein. Á skákmótinu á Mallorca tefldi Botvinnik margar góðar skákir, en gégn Spánverjanum Del Corral sýndi Botvinnik sína beztu hlið. Hvftt: Botvinnik. Svart: Del Corral. Kóngsindversk vöm. 1. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. e4 d6. 4. d4 Bg7 5. f3 Hið hvassa Saemisch afbrigði í kóngsindverjanum, en i því er Bot- vinnik sérfræ ngur. 5. .. . 0-0 6. Be3 e5. Annað afbrigði er hér leikur Taimanovs, 6. .. Rc6 með upp- bygginguna a6 — Hb8 — b5 i huga. 7. d5 Re8 Svartur velur skarpt framhald. Öruggara er talið að leika 7. .. . c6 8. Dd2 cxd 9. cxd a6 10. Bd3 Rbd7 11. g4 h5 og það verður erf- itt fyrir hvítan að brjótast f gegn. 8. Dd2 f5 9. 0-0-0 Ra6 10. Bd3 Rc5 11. Bc2 a5 12. Rge2 Bd7 13. éxf gxf 14. h4 Kapphlaupið hefst. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS 000 Skemmtun fyrir alla fjölskylduna í Súlnasal Hótel Sögu sunnudaginn 3. marz kl. 3 e. h. FJÖLBREYTT DANSSÝNING m. a.: ballett, step, barnad., samkvæmisd. og nýjasti táningadansinn „SNEEKERS“. Að loknum skemmtiatriðum dansa börnin (gestir húss- ins) eftir vinsælustu lögunum í dag. ■ GLÆSILEGT HAPPDRÆTTI Skemmtunin verður endurtekin um kvöldið kl. 8.30. Hljómsveit Ragnars Bjamasonar leikur. Miðasala og borðpantanir í Hótel Sögu í dag, laugard. 2. marz kl. 4—6 e. h. og á morgun, sunnud. 3. marz frá kl. 1 e. h. Húsið opnað kl. 7 fyrir matargesti. DANSKENNARASAMBAKD ÍSLANDS 000 14. .. . a4 15. h5 a3 16. b3 b5 Svartur fórnar peði í von um sókn arfæri. 17. h6 Bh8 18. cxb Hb8 19. Hh5! Hótar Hg5+ og Bxf 19. ... Hf 7 20. g4! f4 21. BxR dxB 22. Re4 If6 Ef 22. ... De7 23. Rg5 Df6! 24. Be4! He7 25. Dc2 23. Hg5 + Kf8 24. Rxc Hxb 25. Re6+ BxR 26. dxB DxD+ 27. HxD He7 28. Rxf! Hb8 29. Hxe Rxg 30. Hf5+ Rf6 31. Bd3 Hee8 32. Bb5 c6 Svartur spriklar eftir mætti, en gegn fyrrverandi heimsmeistara gagnar það lítið 33. Bxc Hec8 34. Hc2 Ke7 35. Bb5 Hg8 36. Hc7+ Kd8 37. Hf7 Gefið. Jóhann Sigurjónsson. SfflRlfl FYRIRHOFN P. Eyfeld Laugavegi 65 ÞYOTTAÞJÖNUSTA BIFREIÐAEIGENDA 1 REYKJAVlK SlMI: 36529 , 'B/IAlfIGAN RAUÐARÁRSTÍC 31 SfMI 22022 ÞV0IÐ OG BÖNIÐ '-BILINN YÐAR SJÁLFIR. Útsalo á karlmanna- frökkum Stórkostleg verðlækkun Róðið hilanum sjálf með .... MeS BRAUKMANN hltastilli á hverjum ofni getið þcr sjálf ákveð- ið hitastig hvers herbergis — BRAUKMANN sjálfvirkan hitastilli ðr hægt að setja beint á ofninn eða hvar sem er á vegg í 2ja m. fjarlægð frá ofni Sparið hitakostnað og aukið vel- líðan yðar BRAUKMANN er sérstaklega hent- ugur á hitaveitusvæði <S>2>------------------ SIGHVATUR EINARSSON & CO SÍMl 24133 SKIPHOLT 15 ÞEKKIRÐU MERKIÐ? D2 GANGBRAUT Við gangbrautina sjálfa er svo þetta gangbrautarmerki, blár ferningur með gulum þrlhyrningi innan I. Stundum eru merki þessi tvöföld með Ijósi, oftast blikk- Ijósi. Gangandi vegfarendur aettu að muna, aS betri er krókur en kelda, og því öruggast að fara einungis yfir akbraut þar sem i sllkum merkjum hefur verið kom ið fyrlr, eða þá við gatnamót. Bifreiðastjórar eru minntir á að á þeim hvílir sú skylda að aka hægt og sýna Itrustu varkárni við gangbrautir ’og nema staðar, ef gangandi vegfarandi bíður þess að komast yfir akbrautina. Framúrakstur við gangbraut er ekki aðeins óleyfilegur heldur og stórhættulegur. Þrátt fyrir þessi ströngu ákvæði gagnvart ökumönnum, ber gang- andi vegfarendum ávallt að gæta ítrustu varkámi og taka tillit tii akstursskilyrða. FRAMKVÆMDA- NEFND HÆGRI UMFERÐAR 1 tmm*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.