Vísir - 02.03.1968, Blaðsíða 15
75
V1S IR . Laugardagur 2. marz 1968.
ÞJÓNUSTA
JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR
Höfum til leigu litlar og stórar
jarðýtur, traktorsgröfur, bfl-
Íaröviimslan sf krana og flutningatæki tii allra
framkvæmda, utan sem innan
borgarinnar. — Jarðvinnslan sf
Símar 32480 og 31080 Síðumúla 15.
GRÍMUBÚNINGALEIGAN AUGLÝSIR:
Grímubúningar fyrir böm og fullorðna til leigu að Sund-
laugavegi 12. Sími 30851.
VERKFÆRALEIGAN HITI S/F, KÁRS-
NESBRAUT 139, SÍMI 4 18 39
íeigir: Hitablásara, málningarsprautur, kíttissprautur.
HÚSAVIÐGERÐIR — GLERÍSETNINGAR
Önnumst allar viðgerðir utanhúss og innan, einnig mosaik-
lagnir. — Uppl. síma 23479.
ANTIK-B ÓLSTRUN — LAUGAVEGI 62 II
Sími 10825. Tekur allar tegundir klæðninga á bólstruðum
húsgögnum. Það eiga allir leið um Laugaveg. Gjörið svo
vel að líta inn. — Pétur Kjartansson.
SJÓNVARPSLOFTNET
Tek að mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón-
varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Otvega allt efni
ef óskað er. Sanngjarnt verð. — Fljótt af hendi leyst. —
Sími 16541 kl. 9—6 og 14897 eftir kl. 6.__
GÓLFTEPP AHREIN SUN
Hreinsum gólfteppi og mottur, fljótt og vel. Einnig tjöld.
Hreinsum einnig í heimahúsum. — Gólfteppahreinsunin
Skúlagötu 51. — Sími 17360.
NÝSMÍÐI
Smíðum eldhúsinnréttingar og skápa, bæði í gömul og
ný hús, hvort heldur er í tímavinnu eða verk og efni
tekið fyrir ákveðið verö. Fljót afgreiðsia. Góðir greiðslu-
skilmálar. Sími 14458.
GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR
Get útvegaö hin viðurkenndu teppi frá Vefaranum h.f.
Er einnig með synishom af enskum, dönskum og hol-
lenzkum teppum. Annast sníðingu og lagnir Vilhjálmur
Einarsson, Goðatúni 3, Silfurtúni. Sfmi 52399.
---*
NÝJA ÞVOTTAHUSIÐ RÁNARGÖTU 50
SÍMI 22916
Tökum frágangs- stykkja og blautþvott. Sækjum og
sendum á mánudögum.
GULL — SKÓLITUN — SILFUR
Lita skó og veski, mikið litaval. Geri einnig við skóla-
töskur, bilaða lása, höldur og sauma. Skóverzlun og skó
vinnustofa Sigurbjöms Þorgeirssonar Háaleitisbraut 58—
60._______
INNRÉTTINGAR
Geri tilboð í smíði eldhúsinnréttinga, einnig fataskápa.
Uppl. 1 sima 31307 alla daga frá kl. 9—22.
RÖRVERK S/F
Skolphreinsun útj og inni, niðursetning á bmnnum og
smáviðgerðir. Vakt allan sólarhringinn. Fullkomin tæki og
þjónusta. — Simi 81617.
BÓLSTRUN
Klæði og geri við gömul húsgögn. Vönduð vinna. Sími
20613. Bólstrun Jóns Árnasonai. Vesturgötu 53b. Hef
fengið aftui plaststólana vinsælu, sýnishorn fyrirliggj-
undi. Bólstrun Jóns Árnasonai, Vesturgötu 53b.
KLÆÐNING — BÓLSTRUN
Barmahlíð 14. Sími 10255. Tökum að okkur klæðningar
og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Fljót og vönduð
vinna. — Úrval af áklæðum. Barmahlíð 14, simi 10255.
HANDRIÐ
Getum bætt við okkur verkefnum í handriðasmíði. Smíö-
•’m einnig hliðgrindur o. fl. Járniðjan s.f. Súðarvogi 50.
Sími 36650.
INNANHÚSSMÍÐI
Gerum tilboð í eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa,
sólbekki, veggklæðningar, útihurðir, bílskúrshurðir og
gluggasmiði. Stuttur afgreiðslufrestur. Góðir greiðsluskil-
málar. — Timburiöjan, sími 36710.__
HÚ S A VIÐGERÐIR — HÚSAVIÐGERÐIR
Tökum að okkur allar húsaviðgerðir utan húss sem innan.
Standsetjum fbúðir. Flísaleggjum, dúkleggjum, leggjum
mosaik. Vanir menn, vönduð vinna. Útvegum allt efni.
Uppl. i síma 2359. allan daginn._______
ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728
LEIGIR YÐUR
múrhamra með borum og fleygum, múrhamra með múr-
festingu, tii sölu múrfestingar (% Í4 Vt %). víbratora
fyrir steypu, vatnsdælur, steypmhrærivélar, hitablásara,
slípurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað til pi-
anóflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhalda-
leigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. — Isskápa-
flutningar á sama stað. — Simi 13728.
FATABREYTINGAR
Tökum að okkur breytingar og viðgerðir á fatnaði. —
Hreiðar Jónsson, klæðskeri, Laugavegi 10. Sími 16928.
BÓLSTRUN MIÐSTRÆTI 5
Simar 15581—13492.
Klæðum og gemn. við bólstmð húsgögn
Símar 15581—13492.
HUS A VIÐGERÐIR
Setjum einfalt og tvöfalt gler, gemm við þök og setjum
upp rennur. Uppl. i síma 21498.
PÍPULAGNIR
Skipti hitaveitukerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á
''atnsleiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. — Simi
17041.
HÚSRÁÐENDUR
Önnumst allar húsaviðgerðir. ýerum við glugga, þéttum
’og gemm viö útihurðir, bætum þök og lagfærum rennur.
Tíma- og akvæðisvinna. Látið fagmenn vinna verkiö. —
Þór og Magnús. Sími 13549 og 84112.
TEPPAÞJÓNUSTA — WILTON-TEPPI.
Útvega glæsileg, íslenzk Wilton-teppi, 100% ull. Kem
heim með sýnishorn. Einnig útvega ég ódýr, dönsk ullar-
og sisal-teppi í flestar gerðir bifreiða. Annast snið og
lagnir svo og viðgerðir. Daníel Kjartansson, Mosgerði 19,
sími 31283.
MÁLNINGARVINNA
Annast alla málningavinnu. Uppl. í síma 32705.
V ATN SDÆLUR — VATNSDÆLUR
Mótorvatnsdælur til leigu að Nesvegi 37. Uppl. í símum
10539 og 38715. — Geymið auglýsinguna.
MÁLNINGARVINNA
Get bætt við mig málningarvinnu. Alfreð Clausen, málari.
Sími 20715.
BIFREIÐAVIÐGERÐÍR
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Ryðbæting, réttingar, nýsmíði. sprautun. plastviðgerðir
og aðrar smærri viðgerðir Timavinna og fast verð. —
Jón j. Jakobsson, Gelgjutanga við Elliðavog. Slmi 31040
BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ!
annast alhliða viðgerðir á bifreiðum að Mánabraut 2.
Kópavogi. — Reynið viðskiptin.
GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA
svo sem startara og dýnamóa. Stillingar. — Vindum aflar
stæröii og gerðir rafmótora
Skúlatúni 4. sinn 23621.
BÍLAVIÐGERÐIR
Geri við grindur 1 bflum og annast alls konar jámsmiði.
Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar. Hrísateig 5. Simi
34816 (heima). ;■■■■_____
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Gerum við allar gerðir fólksbifreiða. Réttingar, mótor-
stiliingar, rafkerfi og allar almennax viðgerðir. Sækjum
og sendum ef óskað er. Opnum kl. 7.30. Bifreiðaverk-
stæðið Fetill h.f. Dugguvogi 17. Sími 83422 (ekið inn frá
Kænuvogi).
DAF-EIGENDUR ATHUGIÐ
Het opn^ð viðgerðaverkstæði á Mánabraut 2, Kópavogi.
Daf bifreiðir ganga fyrir. Reynið viðskiptin að Mána-
braut 2.
KAUP-SALA
Verksmiðjuútsalan Skipholti 5
Seljum næstu daga kvenpils, kjóla. kven og bamastretch-
buxuj mjög ódý.t Opið aðeins frá kl. 1—6. — Verk-
smiðjuútsalan Skipholti 5._________
TIL SÖLU
Nýtt sófaborð, teak, á kr. 3000.— og notaður Pedigree
barnavagn á kr. 1500.—. Einnig 3 vetra hryssa af Hindis-
víkurkyni. Uppl. í sima 40721 næstu kvöld.
ATVINNA
FYRIRTÆKI — BÓKHALD
Tek að mér bókhald fyrir fyrirtæki, stofnanir og sjóöi
Hef mjög góða aðstöðu. Simi 32333.
TIL SOLU
Tilbúin bílaáklæði og teppi i flest
ar tegundir fólksbifreiða. Fljót af-
greiðsla, hagstætt verð. Altika-
búðin Frakkastíg 7. Sími 22677.
Útsala. Allar vörur á hálfvirði
vegna breytinga. Lítið inn. G. S.
búðin Traöarkotssundi 3, gegnt
Þjóðleikhúsinu.
Húsdýraáburður til sölu. Heim
fluttur og borinn á, ef óskað er.
Uppl. í síma 51004.
Hjónarúm — framleiðsiuverö,
með áföstum náttborðum og dýnum
11 serðir verð frá 9880. Húsgagna
vinnustofa Ingvars og Gylfa. —
Grensásvegi 3 sími 33530.
Bókband ,tek bækur, blöð og
tímarit i band. Uppl. á Víðimel 51,
eða í síma 23022.
Barnafataverzlunin Hverfisgötu
41. Kjólar, skokkar og úlpur á nið-
ursettu verði. Barnastólarnir marg
eftirspurðu komnir aftur, ennfrem- j
ur bleyjur. Sími 11322. 1
Ekta loðhúfur: Mjög fallegar á j
börn og unglinga, kjusulaga með ;
dúskum. Póstsendum. Kleppsveg ■
68 II h. t. v. Sími 30138.
Tvö samstæð eikarskrifborð, notuð
til sölu. Uppl. á Bárugötu 15, jarð
hæð eftir kl. 2 í dag.
Vel með farinn Pedigree barna-
vagn til sölu að Hæðargarði 36. —
Sími 35017.
Til sölu 8 mm Super-kvikmynda-
tökuvél og sýningavél, spegill, Re-
flex myndavél, „Edixa'V Hans Wein
berger, Rvík. Hverfisgötu 57A eft-
ir. Jd. 6 sd. og iapgard. eftir kl. 1
Ódýru svefnbekkirnir komnir
aftur, ennfremur svefnsófar og
stakir stólar. Andrés Gestsson,
.sími 17007.
Til sölu: notuð eldhúsinnrétting,
tvöfaldur vaskur, eldavél, ísskápur
og W. C. Sími 14334.
Til sýnis og sölu vegna brott-
fiutnings i Mávahlíð 13, efri hæð,
mahogny-svefnherbergishúsgögn —
stórt, vandað skrifborð, stólar, —
smáborð, leirtau og fl. búsáhöld.
Til sölu vel með farið sófasett,
með útskornum örmum. Uppl. í
síma 33564.
Tvær þvottavélar til sölu. Hoov-
er og Easy, seljast ódýrt. Uppl. í
síma 15697.
! íbúð, 4 herb., er til sölu í Vest-
! urbæ. Verður tilbúin undir tréverk
j á árinu. Um sérstaka skilmála er
í að ræða ef samið er strax. Sími
i 19703.
J Ford Zephyr 1955 í góðu lagi til
I sölu. Uppl. f síma 40843 laugard.
j kl. 5 — 7 sunnudag eftir hádegi.
Til sölu lítiö notaður Pedigree
! barnavagn á góðu verði. Vel með
farinn barnakerra óskast á sama
stað. Uppl. í síma 81751.
Tvær þvottavélar: til sölu Parnall
og Fisher. Uppl. í síma 82499 og
81678
40 sæti í góðu ásigkomulagi í
langferðabíl til sölu á góðu verði.
Uppl. í síma 16092.
Hákarl — Hákarl.
karl. Sími 10903.
útvega há-
Fermingarföt, ný jakkaföt og 2
jakkar annar rúskinn, til sölu. —
Sími 20889.
Chevrolet ’60 sendiferðabfll 6 cyl
| til sölu. Óvenju skemmtilegur ferða
! og vöruflutningabíll. Uppl. í síma
! 10909 eftir kl. 6. ____________
| Chevrolet Impala, 6 cyl beinskipt
ur til sölu. Ný vél, dekk, olíu- og
vatnsdæla, geymir o. fl. Annað yfir
farið, selst ódýrt. Uppl. e. kl 6 i
farið. Uppl. eftir ki. 6 í síma 10909
Til sölu Pedigree barnavagn. —
Verð kr. 2000. Uppl. i sima 41307.
ísskápur til sölu. Mjög vel með
farinn 5 ára Bo'sch ísskápur 240 1.
til sölu. Verð kr. 10.000. UpnL í
síma 82972.
. Þvottavél með rafmagnsvindu til
til sölu. Uppl. í síma 52538.
Stór og góður Pedigree barna-
vagn til sölu. Uppl. i síma 14249.
,--------— 1 J
Vel með farin þvottavél til sölu
Uppl. að Tómasarhaga 38 ris.