Vísir - 02.05.1968, Blaðsíða 4
w
☆
Kvöld eitt fyrir allmörgum jár-;
um skrifaði Andrew Taylor í Kirk
entillochj Skotlandi, ríáfn dóttur
sinnar, Sheena, á bréfmiða, sem
hann síðan setti í fiösku og
fleygði í Norðursjó. Andrew sagði
dóttur sinni, að ævintýraprinsinn
mundi finna flöskuskeytið og
koma og giftast hénrii. í sfðustu
viku, tuttugu árum síðar, fann
Robby Shoof, sem býr í Ams,ter-
dam flöskuna á strörícfinrii *' og
skrifaði til Sheenu,-en það yar
um seinan. Hún er nú 23 ára
gömul, og ber ættarnáfnið Herid-
erson, gift og búsett í Suður-
Afríku.
☆
Ungi hollenzki faðirinn. lagði
leið sína í síðustu viku á borgar-
skrifstofurnar í Utrecht til þess
að láta skrá sitt fyrsta barn, sem
nýlega var búið að skíra.-'Hinn
fimm daga gamli sonur hans
hlaut nafnið Maurits Willem Piet-
er Hendrik van Orange Nassan
van Vollenhoven, prins. Foreldrar
hans eru Margriet prinsessa og
Pieter van Vollenhoven.
Nú er háka, nef og augabrún-
ir tilbúnar. Yfir eyrun eru
sett heljarstór plasteyru.
Von Richthofen lendir hinni
illræmdu flugvél sinni af Fokk
er-gerð.
50 ár eru liðin og
minningln um „Rauða
baróninn" lifir enn
21. apríl, 19Í8, lenti brezki or-
ustuflugmaðurinrii A. Roy Brown,
kapteinn í Hinum konunglega
flugher, í loftorustu vfir Frakk-
landi við eldráuða' Fokker-orustu-
vél,
Fokkernum var stjómað af frá
bærri sniild, en þetta var ein-
mitt hamingjudagur Brown kap-
teins. Þjóðverjinn var skotinn nið
ur. Þannig voru endalok Man-
freds von Richtofens baróns.
Hann var aðeins 25 ára gamall,
en minning hans iifir enn í beztu
yelgengni.
21. apríl sl. minntist 71. or-
ustusveitin í vestur-þýzka flug-
hernum Richthofens með hátiö-
legri athöfn í flugstöðinni Witt-
mundhaveri.
Meðal viðstaddra var hinn eini
eftirlifandi meðlimur úr flugsveit
Richthofens, hinn fyrrverandi
hershöfðingi Karl Bodenschatz
og einn af andstæöingum þeirra
Manfred von Richthofen barón, sem kallaður var „Rauði baróninn“.
brezki flugmarskálkurinn Robert
S. Foster.
Þrátt fyrir að von Richthofen
hefði skotiö niöur 80 flugvélar
bandamanna, áður en hann beið
sjálfur bana, báru andstæðing-
arnir ekki kala til hans. Frakk-
arnir veittu honum útför, þar sem
honum var sýnd hermannleg kurt
eisi og viðhöfn, og myndum af
athöfninni var kastað yfir víg-
línur Þjóðverja, svo að þeir gætu
ekki notfært sér í áróðursskyni
sögur um, að líkamsleifum þýzku
þjóöhetjunnar hefði ekki verið
sýnd nægjanleg virðing.
Aftur á móti fékk von Richt-
hofen ekki að liggja lengi í gröf
sinni, því að bein hans voru síðar,
1925, flutt til Þýzkalands og graf-
in með mikilli viðhöfn.
Hér verður maður-
inn aftur að apa
„Pláneta apanna" heitir kvik-
mynd, sem gerö var ekki alis fyr-
ir löngu. Hún fjallar um geim-
fara, sem hafna á framandi plán-
etu, en þar búa menn, sem líkj-
ast dýrum — öpum nánar tiltek-
ið.
Helztu aparnir eru leiknir af
Roddy McDowall og Kim Hunter,
sem við sjáum hér á myndunum,
þegar verið er að færa hana í
gervi sitt.
John Chambers heitir sá, sem
hafði umsjón meö andlitsförðun-
inni, en það tók þrjá klukkutíma
að setja upp gervið og síðan aðra
þrjá að taka það niður.
Þeir sem léku apa voru neydd-
Eftir þrjá klukkutíma er andlitið loksins tilbúið. Þetta ætti að
geta verið ungum stúlkum góð ábending um það, hvað hlýzt
af ógætilegri meðferð andlitslita.
ir til að nota brúnar kontakt- Myndin, „Pláneta apanna" er
linsur, því að dýrafræðingar full- gerð eftir sögu Pierre Boulle, sem
yrða, að bláeygðir apar séu alls einig skrifaði „Brúna yfir Kwai
ekki til. fijótið."
Borgarbragur og
glæsibragur
Það er tvennt, sem mér hefur
alltaf fundizt setja sérstæðan
blæ á borgarlifið hjá okkur,
en þaö eru hinir mörgu og glæsi
legu iandsfundir sem ýmis féiög
og félagasambönd halda og svo
allar málverkasýningarnar, en
það liggur við, að yfir standi
ein og tvær málverkasýningar
allt árið um kring nema rétt
á jólunum. Auðvitað er þetta
ágætt, er vottur um grósku á
ýmsum sviðum.
Að undanförnu hefur staðiö
yfir þing þeirra félagasamtaka,
sem einna traustust eru 1 þessu
landi, en það er Slysavarnarfé-
lag fslands. Slysavarnarfélögln
eiga djúpar rætur í íslanding-
um, sem þurft hafa að héyja
harða hildi við náttúruöflin. Ár-
angur mikils starfs hefur ekki
látið á sér standa. En ekki mun
látið staöar numið, því verkefn-
in eru næstum óþrjótandi, þó
að vettvangurinn hafi flutzt til
og nái ekki einungis til hafsins
og hættuleera stranda, því auk-
in iðnvæðing og gífurleg umferð
hafa haft með sér stóraukna
slysahættu i borgum og bæj-
um og í verksmiðjunum. Nýjum
tímum fylgja nýjar hættur, og
segja má, að flestum nýjung-
um fylgi eitthvað þaö sem var-
ast þarf. Það er eins og einn á-
gætur maður sagði: „Það er
hollt og gott að borða banana,
en bað er lífshættulegt að henda
hýðinu af beim á götuna.“ Þann
ig má segja að ný og ný atriði
skapist í smáu og stóru.
En öll hin stóru og mikils-
virtu landssambönd og félög
sem koma til hinna miklu lands
funda mega bara varast almennt
að láta sína merku fundi ekki
taka á sig blæ skrums og aug-
lýsinga, því að minnsta kosti
þau sem eiga djúpar rætur í
fólkinu sjálfu, þurfa ekki á því
að halda, bví fóikið dæmir þau
af verkum sinum, en ekki
skruminu.
Athyglisverð
hugmyndasamkeppni
Það er almenn skoðun að Is-
lendingar hafi ekki gætt hófs i
húsbyggingum sínum og vilja
margir álíta, að þeir menn sem
almennt teikni húsin eigi þar
nokkra sök í máli, þar sem þeir
teikni þannig, að ekki sé þess
nægilega gætt að húsið verði
sem ódýrast fyrir þann sem
byggir.
Nú er nýlokið hugmyndasam-
keppni um teikningar að ein-
býlishúsi, og hlaut hugmynd
þriggja ungra manna 1. verð-
laun, sem talin er vera einkar
hagkvæm og ódýr i byggingu.
Slíkar hugmyndasamkeppnir
eru til mikillar fyrirmyndar og
eru þess virði að almenningur
gefi þeim rikan gaum.
Þrándur í Götu.