Vísir - 18.05.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 18.05.1968, Blaðsíða 6
6 VISIR . Laugardagur 15. maí 1965, NÝJA BÍÓ Mr. Moto snýr aftur (The Return of Mr. Moto) íslenzkir textar. Spennandi, amerísk leynilög- reglumynd um afrek hins snjalla japanska leynilögreglu manns: Henry Silva Suzanne Lloyd Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ (Black Torment) Hörkuspennandi og vel gerö, ný, ensk mynd í litum. John Tumer Hearther Sears. Sýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð innan 16 ára. BÆJARBÍÓ Islenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum Hryllingshúsib Hörkuspennandi, amerísk kvik mynd. Tom Poston Robert Morley Sýnd kl. 7. 10 sterkir menn Spennandi amerísk litmynd. Burt Lancaster. Sýnd kl. 5. — Siðasta sinn. ST JÖRNUBIÓ Réttu mér hljóðdeyfinn — íslenzkur texti. — Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. ÞJÓÐLEIKHIÍSIÐ ^fílanfet’íuífau Sýning í kvöld kl. 20. Sýning sunnudag kl. 15. Næst síðasta sinn. mm im Sýning sunnudag kl. 20, Aðgöngumiöasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sfmi 1-1200 FRÆG BYGGING GERÐ VATNSHELD Þannig eru útveggirnir — úr gierpípum. T um 20 ár áttu þeir hjá „John- son & Synir“ í Racine í Win- consin-fylki í Bandaríkjunum í stökustu erfiðleikum vegna leka sem enginn gat ráðið við, á hinni frægu byggingu fyrirtækis þeirra, „Johnson Vax-bygging- unni“. Þessi bygging var verk hins fræga arkitekts, Frank Lloyd Wright, og þótti á sínum tíma mikið viðundur, enda enn í dag vitnað til hennar, sem „djarfrar nýjungar og óvenjulegrar í húsa- gerðarlist". Meginhluti þessarar skrifstofu byggingar var reistur á árunum 1936—-’39, en hinn frægi rann- sóknaturn, sem er efst á bygg- ingunni,— 154 feta hár, — var fullgerður 1950. Það ,sem var sérstakt viö bygginguna, var ekki aðeins byggingarlag henn- ar, heldur einnig byggingarefni, því að meginhluta voru útvegg- ir hennar úr gléri. Ein einföld röð af glerpípum — 2 tommum í þvermál — upp úr og niður úr, sem haldið var uppi af alu- miníumgrind. ' Þeir hjá „Johnson & Synir‘‘ voru ekki lítiö upp meö sér af flna húsinu sínu, þegar þeir fluttu í það, en gleði þeirra ent- ist ekki lengi. Það fylgdi nefni- lega sá galli gjöf Njarðar, að byggingin lak. Hún héit ekki regni. Það kom £ ljós, að sam- skeytin á glerplpunum láku. Þaö þéttiefni, sem var notað, dugði ekki. Nýtt þéttiefni var reynt og það gamla skrapað burtu. Þaö dugöi ekki heldur. Samskeytin, sem þurfti aö þétta samsvöruðu 133 þúsund lengdarfetum og nú var leit- að tii ýmissa aðila til þess að gera þessi samskeyti vatnsþétt. Hver verktakinn á eftir öðrum gerði tilraunir, sem allar fóru út um þúfur. Hvert þéttiefnið á eftir ööru var reynt, gömul og ný, en ekkert þeirra entist leng- ur en stuttan tíma í senn. Kostn- aðurinn hlóðst upp. Það varð ýmist samdráttur eða þensla í 'glerinu í kuldanum á veturna og hitanum á sumrin svo sprungur mynduðust í þétti- efnum, sem entust mest í þrjú ár. 1960 var í fyrsta skipti reynt nýtt þéttiefni úr kísil-gúmmíi á samskeytin. í þau var makaö lagi, sem var að þykkt 3/16 úr tommu allt upp í 3/8 úr tommu. 15 ára vinna á rannsókna- stofnum lá að baki þessu efni. Þrotlausar tilraunir og endurbæt ur höfðu verið geröar á fram- leiðslu þess, og nú voru miklar vonir bundnar viö, að þaö gæti leyst vandann. Fyrsta daginn eftir aö það haföi verið borið á, var komin á það skorpa, sem nam aö þykkt 1/8 úr tommu. Daginn eftir var þaö orðið hart í gegn, en þó ekki glerhart. Síðan hefur aldrei borið á leka í „Johnson Vax-byggingunni“. Eigendurnir réöu sér ekki fyr- ir gleði og fréttin barst óðfíugá út um þetta undraefni. Kísilefni er samsett úr hálflífrænum, efn um ekki ólíkum kvarts og gleri, hvað viökemur uppbyggingu frumefnanna, og það er óháð hita og kulda og veörast ekki. Síöan eru mismunandi kísil- gúmmí komin fram á sjónarsvið- ið, sem notuð eru til hinna ó- h'kustu þarfa. Það hefur verið notað í steypumót og nú síðast t. d. í björgunarvesti, því vegna þess, hve vel þaö hrindir frá sér vatni, þá flýtur það vel. Edward H. White II, geimfari, andaði t. d. í gegnum rúmlega 8 m langa slöngu úr kísilgúmmíi þær 20 mínútur, sem hann var á göngu í himinhvolfinu. Hún var eina taugin, sem lá milli hans og Gemini-geimfarsins, en var styrkt úr stáli og næloni.' „Johnson Wax-byggingin“. Útveggir turnsins eru úr glerpfpum Samskeytin á glerpípunum láku og liðu aldrei meir en þrjú ár, svo ekki þyrfti að þétta þau á nýjan leik, en nýja þétti- efnið gera menn sér vonir tun að endist í 15 ár. AUSTURBÆJARBÍÓ Ný Angelique-mynd:" Angelique i ánaub Áhrifamikil, ný, frönsk stðr- mynd. — fsl. texti, Michéle Mercler Robert Hossein Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Slm' 22140 TÓNAFLÓÐ (Sound of Muslc) Sýnd kl. 5 og 8.30. Aðgöngumiðsala hefst kl. 2. TÓNABÍÓ íslenzkur texti. — („Duel At Diablo") Víðfræg og snilldar vel gerö, ný, amerísk mynd i íitum, gerð af hinum heimsfræga leik stjóra „Ralph Nelson.“ Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Sýning í kvöld kl. 20.30. Síöasta sýning. Leynimelur 13 Sýning sunnudag kl. 20.30. Aögöngumiðasalan * Iðnö ei ipin frá ki 14 Sfmi 13191. KAFNARBÍÓ Köld eru kvennaráb Afar fjörug og skemmtileg gamanmynd i Iitum með: Rock Hudson Paula Prentiss tslenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9. GAMLA BÍÓ Emil og leynilög- reglustrákarnir (Emil and the Detectives) Ný Wait Disney-litmynd eftir skáldsögu Kastners, sem kom- ið hefur í ísl. þýöingu. Bryan Russeil Walter Slezak ISLENZKURTEXTl Sýnd kl. 5, 7 ng 9. LAUGARÁSBÍÓ Maður og kona tslen-’kur texti. Sýnd kL 5 og 9. Bönnuð bömum innan 14 ára.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.