Vísir - 18.05.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 18.05.1968, Blaðsíða 14
/4 V1SIR . Laugardagur 18. maí 1968. ■^Œ SMÁMJGLÝSINGAR eru einnig á 10. síðu. jMHÐmaH----------__ Stretch buxur á börn og full- orðna .einnig drengja terylene- buxur. Framleiðsluverö. Sauma- stofan, Barmahlíð 34, simi 14616. Dömu- og unglingaslár til sölu Verö frá kr. 1000 — Sími 41103. ----- - Látiö okkur sjá um sölu barna- vagna eg annarra ökutækja barna. Höfum kaupendur aö ýmsum gerö- um vagna, kerra og þríhjóla. — Markaður notaðra barnaökutækja, Óðinsgötu 4. Sími 17178 (gengið inn gegnum undirganginn). Töskukjailarinn — Laufásvegi 61 sími 18543, selur: Innkaupatöskur, íþróttatöskur, unglingatöskur, poka í 3 stærðum og Barbi-skápa. Mjólk urtöskur, verð frá kr. 100. — Töskukjailarinn, Laufásvegi 61. Notuð píanó og orgel ha»monium til sölu, tökum hljóðfæri í skiptum mega vera biluð. F. Bjömsson — Sími 83386 kl. 14-18. Höfum til sölu. Nýlegar harmo- nikkur, Hofner rafmagnspíonettu og lítið rafmagnsorgel. Skiptum á hljóðfærum. F. Björnsson, sími 83386 kl. -4-18._______________ Til sölu litiö notað FARFISTA- transistororgel, 2ja borða með fótstuði. Skipti á píanói koma til greina F. Björnsson síma 83386, kl. 14-18. Tækifærisverð. Legubekkur hent- ugur í sumarbústað, einnig sófasett sænskt áklæði, nokkrir metrar af úklæði í gulum lit. Helgi Sig- urðsson, Leifsgötu 17, simi 14730. Svefnherbergissett, hjónarúm og tvær kommóður til sölu á kr. 4300. Uppl. í síma 42139. Minolta Zoom 8 með Remote control, 3 auka filters og close-up lens til sölu. Verð kr. 5000. Sími 50979. Til sölu nýjar barnaúlpur á 2 —6 ára, ásamt lítið notuðum kven og barnafatnaði. Uppl. í síma 20192. Til sölu vegna flutnings. Svefn- herbergissett (ljós álmur), 2 djúpir stólar, skrifborð og stóll, sófaborð, hansahillur, skrifborðsstóll (Ieöur- líki) barnarúm, ísskápur, saumavél, nýjar springdýnur, gólflampar, ljós og fleira. Ennfremur drengjareið- hjól. Til sýnis og sölu á laugard. og Sunnud. Laugavegi 128, 2. hæð ekki sími. Góð skermkerra til sölu, verð kr. 1500. Sími 82098. Bíll til sölu. Góður Volkswagen árg. ’62 til sýnis að Hraunbæ 2. Uppl. í síma 84064 i dag og á morgum________ 2ja manna svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 10938. Til sölu, ódýrt, falleg stuttkápa í sumarlit, einnig nokkrir kjólar og fleira nr. 38 — 40. Til sýnis í dag og næstu daga á Leifsgötu 5. 1. hæö t. v. Sími 21614. Thames Trader sendiferðabíll árg. ’65 til sölu ásamt talstöð og mæli. Uppl. í síma 42398 milli kl. 7 og 9. Sendibílastöð. Hlutabréf til sölu. Uppl. í síma 34923. Barnakerra óskast. Svalavagn og þvottapottur til sölu. Uppl. í síma 38924.________________ _ Kjólar. Dömu og unglingakjólar hvítir og mislitir ,1! sölu að Dal- braut 1. Uppl. í síma 37799 kl. 10—12 og 4 — 8 daglega. . Góður Pedigree barnavagn til sölu. Uppl. í síma 52206._________ ísskápur$wel með farinn til sölu. Sími 35508. Til sölu á tælcifærisveröi. Nýtt Grundig T K - 245 sterio auto- matic de luxe segulbandstæki og PE musical ferðagrammófónn. Bakkastig 5, jarðhæð, næstu daga. Tilboð ósltast í notað timbur. — Uppl. í síma 42186. Píanó til sölu. — Gott píanó til sölu. Teg: Wagner. Uppl. í síma 19037 í dag og á morgun. Encyclopædia Britanica, til solu, ónotuð, hagstætt verð. Uppl. í síma 82365 eftir kl. 2 í dag og á morgun. Vinnuskúr til sölu. Uppl. í síma 14842 á kvöldin. Til sölu ársgamalt hjónarúm. úr álmi, með bólstruðum höfðagafli. Uppl. í sfma 30338. Trilla til sölu. 1 y2 tonna, ársgöm- ul_trina til sölu. Uppl. í síma 38147 Léttur, nýr vatnabátur til sölu. Uppl. í síma 42345 eftir kl. 6 iaug- ardag. Húsdýraáburður í garða og á bletti. Uppl. í síma 34992. „Hestamenn athugið!“ — Ung, falleg og vel kynjuð hryssa til sölu. Uppl. í síma 83721 á kvöld- in og um þessa helgi.___________ Til sölu 2ja manna svefnsófi, ó- dýr, ný bílaryksuga, 8 stk. sjón- varpsbollar nýir. Hoover rvksuga vel með farin o. fl. Sími 33572 nsestu daga. Til sölu ódýrt, 12 feta bátur og Passap prjónavél. Sími 30487. Til sölu Plymouth ’55, til sýnis Réttarholtsvegi 81. Sími 37074. 1 manns svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 34271. Atlas ísskápur, lítið notaður til sölu, einnig Ballerup hrærivél sömu leiðis lítið notuð. Uppl. í sima 37694 eftir kl. 3 e.h. laugardag. Þrxsettur fataskápur til sölu. — Kommóða óskast, má vera gömul. Sfmi 22904. Til sölu vegna brottflutnings: — Þvottavél, fataskápur, 2ja manna svefnsófi og Siemens borðeldavél með ofni. Sími 19393. Til sölu í Benz 180, árg. ’55: Benzínvél, gírkassi, varahlutir o. fl. Uppl. í síma 22942 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu er Mercedes Benz ’53. Uppl. i síma 41374. ÓSKAST ÍKIYPT Tökum í umboðssölu notaða barnavagna, kerrur .burðarrúm, barnastóla, grindur, þríhjól, barna- og unglingahjól. — Markaöur not- aöra barnaökutækja, Óðinsgötu 4. Sími 17178 (gengið gegnum undir- ganginn). Reykjavík — Kópavogur — Hafn arfjöröur. íbúð óskast til kaups, 3-4 herb.. Útb. 200.000. Sími 30646. Kaupum alls konar hreinar tusk- ur,- Bólsturiðjan, Freyjugötu 14. Jeppaskipti. Vil skipta á WiIIy’s ’53 og Willy’s eða Rússa ’63 — ’65. Milligjöf staögreidd. Sfmi 32296. -p : Óska eftir að kaupa miðstöðvar- ketil 3 — 3,5 ferm. olíubrennara, dælu og heitavatnsdunk. Uppl. í kvöld kl. 7.30 til 9.30 í síma 84168. Óska eftir að kaupa nýlegan, vel með farinn bíl, með engri útborg- un, en jöfnum 5000 kr. mánaðargr. Tilb. leggist inn á augl. Vfsis fyrir fimmfudágskvöld merkt: „Bíll-98.'‘ ; Honda 50 óskast. Uppl. í síma 32665_milli kl. 3 og 6. _____; Vil kaupa góða eldavél. Uppl. í | síma 35621. Góð þvottavél óskast til kaups. Uppl. í síma 17526. riLKYNNING Hrærivél til leigu. — Benzíndrif- in steypuhrærivél é gúmmíhjólum til leigu. Uppl. i síma 52541 eftir kl. 7 á kvöldin. Kettlingar fást gefnir að Berg- staöastræti 38. Sími 13337. SVEIT Sveit. Tvær reglusamar stúlk- ; ur óskast í sveit, mega hafa 1-2 börn, Sími 34832 og 23145. ! Sumardvöl. — Get tekið nokkur I börn í sumardvöl. Uppl. f sfma I 51269. Sumardvalarheimili, tökum börn á aldrinum 5 til 8 ára til sumar- dvalar í Skíðaskála Ármanns, Jós- epsdal. Uppl. veittar og tekið á móti pöntunum í síma 34961 kl. 2-4. ATVIHNft I BODI Kona óskast til að þrífa stiga- ganga í 4ra hæða fjölbýlishúsi við Kleppsveg. Uppl. í síma 35623 í dag og á morgun. Vantar vanan mann á traktors loftpressu. Þarf að hafa bílpróf. — Uppl. í síma 34602. Múrarar, tilboö óskast i að múr- húða raðhús að utan og innan. — Uppl. i síma 20527. ÓSKAST Á LEIGU Mæðgur, sem báðar vinna úti, óska eftir 3ja herb. íbúð, reglu- semi. Uppl. í síma 81971, eftir kl. 7. 2— 3 herb. íbúð óskast til leigu. Vinsaml. hringið [ sfma 51643. 3— 4ra herb. íbúð óskast. Uppl. f síma 12013 á verzlunartíma og 36742 eftir hádegi. Sumarbústaður óskast. — Óskum eftir góðum sumarbústað til leigu eða kaups. Símar 23544 og 82867. 2—3ja herb. íbúð óskast til leigu. Helzt f Austurbænum. Uppl. í síma 31199, íbúð óskast: 2ja herb. fbúð ósk- ast til leigu í 1 ár. Uppl. í síma 19210. 2ja herb. íbúð óskast. Uppl. í sima 24356. 1—2 herb. og eldhús eða rúm- gott herb. með eldunarplássi ósk- ast til leigu fyrir stúlku, helzt nálægt Miðbænum eða í Hlíða- hverfi. Uppl. í síma 21614. Hjón með tvö börn óska eftir 1 — 2ja herb. íbúð^ Uppl. í síma 21683. 4ra herb. íbúð óskast á leigu 4 fullorðnir f heimili. Algjör reglu- semi. Uppl. í síma 21683. Tll LEIGU Herbergi til leigu að Skólavörðu- stfg 16. Uppl. í síma 20578 eftir kl. 6;____________ Tveggja herb. íbúð til leigu í Miðbænum. Uppl. í síma 10542 eft- ir kl. 7 í dag. Stór 4 herb. fbúð til leigu á góð- um stað. — Reglusemi áskilin.— Tilb. merkt: „I'búð-4079“ sendist augl. Vísis fyrir mánudagskvöld. Vinnupláss eða geymsla. Góður steinskúr (ekki bílskúr) til leigu. Hjti og rafmagn. Sími 50526. Til leigu 2 herb. teppalögð, með sérsnyrtiherb. Algjör reglusemi á- skilin. Uppl. i síma 37574. Herbergi til leigu í Mávahlfö 25. Uppl. í síma 16913 eftir kl. 4. Gott lítiö herb. með húsgögnum til leigu. Leigist ódýrt. Uppl. í síma 10459 eftir kl. 8 í kvöld. Til ieigu 3ja til 4ra herb. íbúð, með eða án húsgagna, yfir sumar- mánuðina. Reglusemi áskilin. Sími 16959. Til leigu í Kópavogi ,frá 1. júní 4-5 herb. íbúð ásamt bílskúr. Uppb í síma 22511 eftir kl. 17.30. 4-5 herb. íbúð til leigu í Kópa- vogi, ný. Uppl. í síma 19048 f dag milli kl, 4 og 7. ATVINNA ÓSKAST Vinna óskast. Tvær konur, sem hafa bíl til umráöa óska eftir vinnu e.h til dæmis við ræstingu á skrif- stofuhúsnæði, stigahúsum eða öðru starfi. Uppl. f síma 81878 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. 15 ára unglingsstúlku vantar vinnu. Vinsaml. hringið í sfma 18984, Óska eftir ráðskonustöðu á góðu sveitaheimili, er með 2 ung börn, vön í sveit. Tilb. merk: „4106“ sendist augl. Vísis fyrir 22. þ.m. Útgerðarmenn. — Vinnuveitend- ur. Óska eftir ráðskonustöðu við mötuneyti. Uppl. í sfma 15227, milli kl. 2 og 8. Kona óskar eftir vinnu strax, — margt kemur til greina. Uppl. í síma 23779 eftir kl. 6. 20 ára stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin í sjoppu, er vön og á- byggileg. Uppl. í síma 24956 eftir kl. 2 e.h. Vön kjólasaumakona óskar eftir starfi. Getur unnið sjálfstætt. — Tilb. merkt: „Mánaðamót" sendist augl. Vísis fvrir 25. þ.m. BARNAGÆZU Kona óskar eftir að gæta ung- barna frá kl. 1—7 á daginn. Uppl. í sfma 13543, Þingholtsstræti 22a. 14 ára telpa óskar eftir barna- gæzlustarfi f sumar. Uppl. f síma 13077. Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1500. Tek fólk f æfingatíma. Allt eftir samkomulagi. Uppl. f síma 2-3-5-7-9. 1’ 'æm.ola. I eriö aö aka bíl. þar sem bílaúrvalið er mest, Volks wagen eða Taúnus þér getið valið. hvor þér viljið karl eða kven-öku- kennara. Útvega ;;11 gögn varðandi bílpróf. Geir Þormar, ökuk i. Simar 19896, 21772 og 19015. Skila boð um Gufunesradíó. Sími 22384. i ÞJÓNUSTA ! NÝKOMIÐ: Fiskar — Plöntur — Hamsturbúr — og Hreiöurkassar. Hraunteig 5 — Sfmi 34358. BING & GRÖNDAHL POSTULÍN Allir geta eignazt þetta heimsfræga postulín með söfn unaraöfrröinni, það er kaupa eitt og eitt stykki i einu Söluumboð: Rammagerðin, Hafnarstræti 17. Rammagerð- in, Hafnarstræti 5. PÍANÓ OG ORGEL Stillingar og viögerðir, einnig nýuppgerð pfanó og orgel til sölu. — Hljóöfæ’ „verkstæð Pálmars Árna, Laugavegi 178 3 hæö. (Hjólbarðahúsiö) . Sími 18643. MÚRARAR — MÚRARAR Til sölu AIi p múrsprauta, mjög góð. Uppl. í síma 13657 TIL SÖLU STURTUR OG BÍLPALIUR 2ja strokka St. Paule sturtur og 8 rúmmetra pallur 17J/2 fet með jám skjólborðum á björurn. Hentugt á 2ja hás- inga bíl, fæst á hagstæðu verði. Uppl. i sima 81305 eftir kl. 7. FYRIR LISTUNNENDUR Málverkaeftirprentamr á striga af hinum sígildu verkum gömlu meistaranna. Mjög gott verð. Rammageröin, Hafn- arstræti 17. NÝKOMIÐ FRÁ INDLANDI Margar gerðir af handútskorn- um borðum og fáséðum ind- verskum trémunum. Auk þess handskreytt silki og koparvörur Rammagerðin, Hafnarstræti 17 Rammageröin Hafnarstræti 5. | LÓTUSBLÓT "TÐ AUGLÝSIR | Höfur' fengið aftur hinar vinsælu indversku kamfur- kistur xndversk útskorin borð, arabískar kúabjöllur, danskar Amager-hillur. postulínsstyttur i miklu úrvali. ásanu mörgu fleiru — Lótusblómiö. Skólavöröustíg 2, sitrji 14270. _______________________ GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR Nýkomiö fughbúi og fuglar, hamstrabúr og hamstrar. fiskabúr og fiskar Nympheparakit i búri. Vítamín fyrir stofufugia. - óurkassar og bastkörfur. Mesta úrval at fóöunörum. Gullfiskabúðin Barónsstig 12. F YLLIN G AREFNI — OF ANÍBURÐUR Fín rauðamöl til sölu. Flutt heim. Mjög góð innkeyrslur bílaplöi., uppfy'lin„ar grunna o fl. Bragi Sigurjónsson Bræðratungu 2. rópavogi. Simi 40086. SENDIFErÆABÍLL TIL SÖLU Hanomag árgerö 1963 4 góðu lagi til sölu, selst ódýrt ef samiö er strax. Uoplýsingar í síma 41113 eða að Digra- | nesvegi 117, Kóp.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.