Vísir - 18.05.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 18.05.1968, Blaðsíða 15
V í S IR . Laugardagur 18. maí 1968. 15 ÞJÓNUSTA HÚSAVIÐGERÐÍR — HUSAVIÐGERÐIR Tfckum að okkur allar húsaviðgerðir utan húss sem innan Standsetjum íbúðir. Flísaieggjum. Hlöðum bílskúra. — Vanir menn, vönduð vinna. Útvegum allt efíii. — Uppl. i síma 23599 allan daginn. r&adií&Urrrj sfnni 23480 Vinnuvélar tíl leigu Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. - Steypuhrærivéiar og hjólbörur. - Raf-og benzinknúnar vatnsdæiur. Víbratorar. - Stauraborar. - Upphitunarofnar. - HÖFRA T T~T INJ 1 i JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, bfl- krana og flutningatæki til allra arðvinnslan sf framkvæmda, innan sem utan borgarinnar. — Jarövinnslan s.f. Síðumúla 15. Símar 3248L og 31080. _____________ AHALDALEIGAN, SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR núrhamra meg borum og fleygum, múrhamra með múr- festingu. til sölu múrfestingai (% % V2 %). víbratora fyrir steypu, vatnsdæiui, steypuhrærivélar. nitablásara. slipurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar. útbúnað ti’ pi- anóflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Ahalda- eigan, Skaftafelli viö Nesveg, Seltjamamesi. — Isskápa flutningar á sama stað. — Simi 13728. HÚSAVIÐGERÐIR Önnumst allar viðgerðir utan húss og innan. Útvegum allt efni. Tíma- og ákvæðisvinna. Uppl. f símum 23479 og 16234._________________ Kitcenaid Westinghouse viðgerðir Öll almenn rafvirkjaþjónusta. Hringiö i síma 13881. — Kvöldsími 83851. — Rafnaust s.f. GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR Cet útvegað hin viðurkenndu teppi frá Vefaranum h.f. Er einnig með sýnishorn af enskum, dönskum og hollenzk- um teppum. Annast sníðingu og lagnir. — Vilhjálmur Einarsson, Goðatúni 3, Silfurtúni. Simi 52399. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur allar húsaviðgerðir. utan sem innan. — Skiptum um jám, lagfærum rennur og veggi Kvöld- og helgarvinna á sama gjaldi. Látið fagmenn vinna verkið Símar 13549 og 84112. HÚSEIGENDUR — BYGGINGAMFNN Einnngrunargler. Setjun. í einfait og tvöfalt gler, útvegum ! 'illt efni. Leitið tilboða í sima 52620 og 51139 Greiðslu- j ikilmálar. _ ___ ____________________ __ ______ 4 BÍLASPRAUTUN — SKAFTAHI.ÍÐ 42 | Sprautum og blettum biia. j PlANÓ OG ORGEL j Stillingar og viðgerðir, einnig nýuppgerð pianó og orge! til sölu. Hljóðfæraverkstæði Pálmars Ama, Laugavegi ! 178, 3. h. (Hjólbarðahúsið). Sími 18643. SJÓNVARPSLOFTNET Tek að inér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Útvega allt efnt ef óskað er. Sanr.gjarnt verð. — Fljótt af hendi leyst. — Sími 16541 k.. 9—6 og 14897 eftir kl. 6._ LÓÐASIANDSETNING! j Látið okkur annast lóðina. Við skiptum um jarðveg og þekjum, steypum og helluleggjum gangstíga, steypum grindverk, heimkeyrslur og fleira, vanir og vandvirkir menn. Uppl. i síma 18940. PÍPULAGNIR — PÍPULAGNIR Tek að mér viðgerðir, breytingar, uppsetningu á hrein- lætistækjum. Guðmundur Sigurðsson, Grandavegi 39. — Sími 18717. ,_L - ____ __ - — - INNANHÚSSMÍÐI Vanti yður vandað- ar innréttingar i hi- hýli yðar þá leitið fyrst tilboða í Tré- ^miðjunni Kvisti, Súðavogi 42. Sími 33177—36699 JFHír.LSlÁ>I NVIdlKSSBX rj. 42 MÁLNINGARVINNA Ge bætt við mig utan og innanhúss málun. — Halldór Magnússon málarameistari. Sími 14064. BÓLSTRUN Klæði og geri -00 bólstruö húsgögn. Uppl. í síma 40467. HÚSEIGENDUR Leggjum og steypum gangstéttir og innkeyrslur að bíl- skúrum og fleira. Sími 18860, heimasími 36367. ....... ..---- -. ■ --------- ■■—.... 11 1 — Handriðasmíði — Handriðaplast Smíöum handrið úr járni eða stáli eftir teikningum eða eigin gerðum. Töi-um einnig að okkur aðra jámsmiða- vinnu. Malmiðjan s.f. Hlunnavogi 10 — Sími 37965 og 83140. Standsetjum lóðir leggjum og teypum gangstéttir, girðum o.fl. Uppl. 1 sima 37434. Lóðastandfetningar. Standsetjum og girðum lóðir, málum grindverk o.fL Simi 11792 og 23134 eftir kl. 5. MOLD Góö mold keyrð heim i lóðir. Vélaleigan Miðtúni 30 — Sími 18459.______________________________ MÁLNINGA VINNA — ÚTI OG INNI Annast alla málningavinnu, úti sem inni. Pantið úti- málningi strax fyrir sumarið. Uppl. i síma 32705. BÓLSTRUN — KLÆÐNIN G AR Klæði og geri ið bólstruð húsgögn, úrval áklæða. Gef upp verö ef þess er óskað. Bólstrunin Álfaskeiöi 96. - Sími 51647, SÍMI 82347 Bflaleigan Akhraut. Leigjum Volkswagen 1300. Sendum. Sími 82347 BÓLSTR JN — SÍMI 20613 Klæði og geri viö bólstruð húsgögn. Vönduð vinna. úrval áklæða. Kem og skoða, geri tilboð. — Bólstrun Jóns Ámasonar, Vesturgötu 53 B. Sími 20613 HÚSAVÍÐGERÐIR Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir. Setjum f einfalt og tvöfak gler. Skiptum um járn á þaki. Setjum upp grind- verk. Vanir menn. — Simi 12862. PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatnsleiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar — Sími 17041._________ _ ________________ HÚS EIGENDUR — HÚSEIGENDUR Látið okkur hreinsa tóðirnar Keyrum allt rus! ’ burtu. Uppl. i síma 35898 ailan daginn. Geymið auglýsinguna. HÚSEIGENDUR Smiða innréttingar o. fl. Vinn samkv verðtilb. eöa í tima- vinnu. Vönduð vinna Uppl. i sima 31307 eða að Lang- holtsveg; 39. BÓKBAND Tek bækur, blöð og tímarit í band, geri einnig við gamlar bækur. Uppl. sima 23022 eða Víðimel 51. INNRÉTTÍNGAR Getum bætt við okltur smíði á eldhúsinnréttingum, svefn- herbergisskðpum, sólbekkjum, klæðningum o. fl. Stuttur afgreiðslufrestur. Simar 16882 og 20046. KLÆÐNINGAR OG VIÐGERÐIR á alls konar bólstruðum húsgögnum. Fljót og góð þjón- 'jsta. Vönduð vinna. Sækjum, sendum. Húsgagnabólstrun- in, Miðstræ4 5, sönar 13492 og 15581. KAUP-SALA TÆKIFÆRISKAUP — ÓDÝRT Elector ryksugurnar margeftirspurðu komnar aftur, kraft- uniklar, irsábyrgö aðeins kr. 1984.—; strokjárn m/hita stilli, kr. 495.—; CAR-FA og VICTORIA toppgrindur. landsins mesta úr’al, frá kr 285.—; ROTHO h]ólbörur frá kr. 1149.— með kúlulegum og loftfylltum hjólbarða; malning og málningarvörur, verkfæraúrval — úrvalsverk- færi — póstsendu-i. — Ingþór Haraldsson h.f., Snorra- Draut 22, síim 14245. OPEL CARAVAN 1955 Selst ódýrt. Einnig Rafha suðupottur. Uppl. í síma 40439. KAPUSALAN — SKÚLAGÖTU 51 Allar eldri gerðir af kápum seljast á tækifærisverði. — Léttir loðfóðraðir terelynejakkar á mjög góðu verði (góð- ar ferðaflíkur). Mikif úrval af terelynekápum fyrir eldri og yngri, Ijósir og dökkir litir. Nokkrir ljósir nelsar á tækif ær sverði. DR APUHLÍÐ ARGR J ÓT Til sölu fallegt hellugrjót, margir skemmtilegir litir. Kom- ið og veljið sjálf. Jppl. í sima 41664. JASMIN — SNORRABRAUT 22 Gjafavörur < miklu úrvali. Nýkomið mikið úrval af reyk- elsum, herrabindum og skrautmunum. Margt fleira nýtt, tekið upp á næstunni. — Gjöfina sem veitir varanlega ánægju fáið þér i Jasmin Snorrabraut 22. — Sími 11625. BLÓM & MYNDIR AUGLÝSA Málverkaeftirlíkingar, heimsfrægra listamanna, stórt úrval. Mjmda- rammar, sporöskjulagaðir, einnig gylltir og silfraðir málmrammar. Kínverskir púðar frá 150. — . Tökum f innrömmun. Islenzkir og erlend- ir listar, — Verzl. Blóm & Myndir, Laugavegi 130 (viö Hlemmtorg). ATVINNA STÚLKA — ÓSKAST Stúlka, sem kann að smyrja brauð óskast til afleysinga í sumarfríum. Ekki yngri en 25 ára. Uppl. kl. 3—5 og 8—9 e.h. Smurbrauöstofan Bjöminn, Njálsgötu 49. SKRIFSTOFUVINNA Vanur maður óskar eftir skrifstofuvinnu hálfan daginn. Uppl. í síma 17595. --;—=--.=^.- —.7=r=.— , ...J...... ■ liS'.fW.'i ' MATREIÐSLUMAÐUR karl eða kona óskast á sumarhótel. Uppl. í síma 12423. ÞORSKVEIÐAR Stýrimann og háseta vantar á útilegubát sem stundar veiðar með línu. Uppl. í sima 30505. HOSNÆÐI HÚSRÁÐENDUR Látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Leigumið- stöðin, Laugavegi 33, bakhús. Sími 10059. BIFREiÐAVIÐGERÐIR BIFREIÐAVIÐGERÐIR Ryðbætmg, réttingai. nýsmíði. sprautun, plastviðgerðii og aörar smærri viðgerðii Timavinna og fast verð. — )ón j. Jakubsson, Geigjutanga við Elliðavog. Slmi 31040 Heimasími 82407, BÍLAEIGENDUR Sprautum og blettum bíla. Sími 30683. HVA-L SEGILÐU — MOSKVITCH? Já, auðvítað. hann fer allt, sé hann í fullkomnu lagi. — Komið þvl og látið mig annast viðgeröina. Uppl. i síma 52145 GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara dýnamóa. Stillingar. — Vindum allar stæröir og gerðir rafmótora. Skúlatúni 4. simi 23621. RAFV£LAVERKSTÆÐI S. MELSTEÐS SÍMI 82120 TÖKUM A0' OKKUW ■ MÓT0RMAL1N0AR. ■ MÓTDRSTILUNGAR. ■ VIDSERSIR A" RAF- KERFI. oýNAMÓUH, 06 5TÖRTURUM. U RÁKAFtTTUM R»f- KÉRFI6 •VARAHLUTIR A STACNUM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.