Vísir - 25.05.1968, Síða 4
skakka, læpulega fyrirsæta,
Twiggy, hefur ákveðið að rekja
aftur þá tízku, sem hún hefur
innleitt og afla sér nýs yfir
bragös og —einkanlega — kven
legs vaxtarlags. Að því loknu ætl
ar hún að snúa sér að kvikmynd
unum.
Hin átján ára gamla Lundúna
mær, sem hefur fengið ötöluleg-
an fjölda stúlkna um heim all-
an til að likjast „gúmm-uppi-
stöðunni", hefur viðurkennt:
„Þetta hefur sífellt angrað
mig, og ég get ekki litið lengur
út eins og liðamótalaus dúkka".
Ákvörðunin var tekin í ibúð
vinar hennar og framkvæmda-
stjóra Justin de Villes. Twiggy
hin nýja mun væntanlega líta
út á allt annan veg. Hún læt-
ur hár sitt vaxa að bitla-sið
og gengur i síðum buxum.
Fyrsta kvikmynd hennar verður
„Pjötlutréð", og fer hún með
hlutverk tánings. Justin de Ville
hringdi til Frank Sinatra til
þess að bjóða honum aukahlut
verk í myndinni, og fylgir sög-
unni að svar hans hafi ekki ver
ið með vingjamlegu möti.
HITLER í FYRSTU
Fyrir s'kömmu efndi sænska
blaðið Expressen til skoðana-
könnunar meðal Iesenda sinna,
um það hver væri „mest elskaði"
maður heims og hver væri
„mest hataði" maðurinn.
Þátttakan var mjög góð og
vöktu úrslitin mikla athygli, eink
um þó um það síðarnefnda. Það
kemur mjög á óvart að Lyndon
B. Johnson hlýtur ekki mikla náð
hjá Svium og enginn af fram-
bjóðendunum 1 næstu kosningum
í Bandaríkjunum kemst á blaö.
Til gamans æt'lum við að birta
þessa lista, en þeir lita þannig
út:
6. Lenin.
7. Krústjév.
8. Kekkonen.
9. Gunnar Stráng.
10. Lee Harvey Oswald.
„Mest elskaði maðurinn."
1. Jo'hn F. Kennedy. -i
2. Dag Hammarskjöld.
3. Lenin.
4. Barnard.
5. Lyndon B. Johnson.
6. Martin Luther King.
7. Krústjév.
8. Mao Tse-tung.
9. Gustav Adolf.
10. Kekkonen.
„Mest hataði maðurinn":
1. Adolf. Hitler.
2. Lyndon B. Johnson.
3. Stalin.
4. Nasser.
5. Mao Tse-tung.
Á fallanda fæti
um að hætta öllum afskiptum af
eiturlyfjum.
Þeim ætlar ekki að verða káp-
an úr klæðinu piltunum þeim og
virðist nú sigurljömi þeirra far-
inn að hnigna, en þeir hafa und-
anfarin ár voriö ein vinsælasta
unglingahljómsveit heimsins og
vakið mikla athygli. En það virð
ist af sem áður var og þá hugga
þeir sig við eiturlvfianeyzlu.
Brian Jones, einn meðlima
hínna frægu Rolling Stones, var
fyrir skömmu handtekinn öðru
sinni fyrir neyzlu eiturlyfja. Fram
kvæmdi Scotland Yard húsleit
hjá honum í fbúð hans í Chelsea
og fann gífurlegt magn af marij-
uana sígarettum. Brian, sem er
25 ára, var sleppt gegn loforði
KENNEDY OG
SÆTUNUM
- EKKI ALLIR ÁNÆGÐIR MEÐ
JOHNSON FORSETA!
Bréf um verðlagið
„Mig langar til að vita hvort
verðlagseftirlit er ennþá til eða
bara á pappírnum. Ég hefi oft
orölð var við hækkanir á þeim
vörum, sem ég kaupi í verzlun-
um 1 Reykjavík. Ekki þar með
sagt að þær hækkanir séu ekki
af eðlilegum orsökum, en stund
um finnst manni þær undarleg-
ar. Það þykir kannski smávægi
legt þó Pop-corn hækki i verði
á einni nóttu, en það er bara
ekkert smávegis, ,sem verzlan-
ir seija af þessum brennda
maís, því bprnin bókstaflega
moka þessu í sig dag eftir dag
á götunum og í þeisum sjopp-
um.
Föstudaginn 10. maí keypti
ég 2 poka af Pop Corn í sjoppu,
og kostaði pokinn kr. 7. Daginn
eftir kostaði pokinn kr. 8. Ann
ar sölustaður við hliðina á sjopp
unni selur þessa sömu vöru að
minnsta kosti ennþá á kr. 7 pok
ann.
Mér fannst þetta því undar-
legra þar sem ég tas fyrir
stuttu síðan í dagþlöðum borg-
arinnar að komvörur iækkuöu
i veröi að mun, þar sem farið
væri að flytja þær lausar ,en
ekki sekkjaðar til iandsíns en
mais er ef til vill ekki taiinn
til kornvöru og þvi ekki flutt-
ur laus í skipum.
Ég hef annars rekið mig á
það, að það er ágætt iyrir þá,
sem annars þurfa að kaupa sæl-
gæti upp í marga smámunna
og eru staddir í miðborginni, að
verzla í söiuturninum . .. Þar
kostar innihald úr Coca Cola
flösku kr. 5,25 en ódýrast ann-
ars staðar á kr. 5,50 og þaðan
af meira. I.akkrís-rör kosta kr.
2.00 en ná.kvæmlega sams kon- ■
ar Jakkrisrör kostar t.d. i verzluh'
kr. 2.50 er þvi þarna um mikinn
verðmismun að ræða. Tyggi-
gúmmí kostar kr. 8,00 i sölu-
turninum, en yiirieitt í öðrum
verziunum kr. 10.
Það mætti lengi telja upp
svona verðmismun hér í mið-
borginni....
Ein stórverzlun í miðborginni
seldi smávoru eins og fuglakorn
í pokum á kr. 37.50 hvern
poka, en önnur verzlun ofar i
bænum seldi sams konar fugla-
korn á kr. '5,50. Þegar um dýr
ari og stærri Muti er að ræða,
kemur oft gífurlegur verðmis-
munur fram. ' Ivað veldur þessu
skal ég ekki segja um, en ein-
hvers staðar liggur þundurinn
grafinn. Að mínuni dómi bjTftu
að vera til þess skipaðir menn
af því opinbera, sem hefðu full
komið leyfi til þess helzt viku-
iega eða oftar að fara í verzlan
ir til að kanna innkaupsreikn-
inga og verðlag, og sem fylgd-
ust vel með álagningu þeirra,
sem vöruna selja."
„S. p.á.“
Ég þakka b’éfið. Vegna þess
arar fyrirspurnar er hægt að
upplýsa, að verðiagseftirlit höf-
um við i fullu fjöri. Þegar vara
er flutt inn til landsins eru
skjöl afhent verðgæzlunni, sem
hreiniega reiknar út hvað leggja
má á viðkomandí vöru. 1 verzl-
anir ganga með stuttu millibiii
starfsmenn verðlagsstjóra og
lita eftir því að áiagning sé
rétt eins og heimilað er. Hins
vegar geta vörur verið mismun-
andi að verðlagi vegna innkaupa
eða mismunandi flutningsgjalda
svo mismunandi verðlag getur
verið af eðlilegum ástæðum af
þeim sökum. Hitt getur líka átt
sér stað, að sölustaðir leggi ekki
á einstaka vöruflokka eins og
þeim er heimilt í þvf skyni að
auka viðskipti sin, enda er slíkt
heilbrigt og gott, ef fært bykir.
Verðlag er mjög misjafnt á nær
öllum vörum sem á boðstólum
eru, brátt fyrir eftirlit, en hins
vegar verður öruggasta og
bezta verðiagseftirlitið, og jafn
framt það áhrifaríkasta, í hönd-
um kaupenda sjálfra, með því
að beina viðskiptum sínum til
þeirra sem ódýrastar hafa vör-
urnar, hvort sem það er vegna
hagkvæmra innkauna eða minni
álagningar.
Þrándur í Götu.