Vísir - 25.05.1968, Blaðsíða 6
V í SIR . Laugardagur 25. maí 1968.
T4NABÍÓ
Islenzkur texti. —
(„Duel At Diablo")
Víðfræg og snilldar vel gerð,
ný, amerísk mynd í litum,
gerð af hinum heimsfræga leik
stjóra „Ralph Nelson."
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
KÓPAVOGSBBO
Ævintýri Buffalo Bill
Hörkuspennandi og bráð-
skemmtileg ný, ítölsk-amerísk
mynd f litum og Techniscope.
Gordon Scott
Sýnd kl 5.15 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
HASKOLABIO
Sim' 22140
TONAFLOÐ
(Sound ot Muslc)
Sýnd kl. 5 og 8.30.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 4.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Gatan með rauðu
Ijósunum
Afarifamikil ný grísk kvik-
mynd.
Bönnuð bömum
Sýnd ld. 5 og 9.
BÆJARBIÓ
BO WIOERBERG'S
tíKotfR.
tjvira flaoí^m
Plfl OEGERMARK • THOMMY BERGGREN
Sýnd kl. 9.
*
A valdi morðingja
(Experiment in terror)
Æsispennandi amerísk saka-
málamynd í sérflokki með úr-
vtlsleikurum.
Glenn Ford
Lee Remick
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5. Bönnuð bömum.
J£annski er þess ekki svo ýkja-
- langt að bíða, að róttæk
breyting verði gerð á stjórn-
tækjum bíla, í þeim tilgangi að
öll stjóm á þeim verði mun ein
faldari og um leið öruggari. —
Nefnd sérfræðinga undir forystu
dr. Robert L. Cosgriff, for-
-stöðumanni tilraunastofnunar,
sem starfar í sambandi við há-
skólann í Ohio, hefur um all-
langt skeið unniö að tilraunum f
þá átt. Er þeim nú svo komið,
að hin nýju stjómtæki, sem
nefndin hefur látið smíða, hafa
verið reynd í akstri á vegum
úti og þykir það sýnt að þau
muni hafa mikla kosti fram yfir
þau, sem nú eru í notkun.
Breytingin er fyrst og fremst
í því fólgin, að stjórnvölur kem
ur í stað stýris og stýrishjóls.
Og ekki nóg með það — stjórn-
völurinn ræður ekki einungis
stefnu farartækisins og stefnu-
breytingum, heldur og hraða og
hemlun. Fyrir það þarf ökumað-
urinn ekki um annað að hugsa
en þetta eina handfang, getur
einbeitt sér betur að umferð-
Einungis eitt handfang - færri viðbrögð - lengdur viðbragðsfrestur.
Stjórnvölur í stað bílstýris?
Sjálfvirk hraðastilling á vegum úti
inni, og þarf ekki að óttast að
hann ruglist á rofum eða grip-
um, beri einhvern vanda brátt
aö höndum.
Einn rofi er á stjórnveli þess
um —sé hann settur í samband
ræður rafeindaútbúnaður þvi,
að bíllinn heldur jöfnu bili við
næsta bíl á undan, sér jafnvel
um snarhemlun, ef farartækið
á undan skyldi stanza fyrirvara
laust.
Aö öðru leyti virkar stjórnvöl
urinn þannig, að sé honum hall
að til vinstri, beygir bíllinn til
vinstri og eins til hægri. Sé
hann færður fram, eykst hrað-
inn — ef sjálfvirka hraöastill-
ingin er ekki í sambandi — og
sé hann færður aftur, dregur
það úr hraðanum eöa hemlar
Þeir sem hafa átt þess kost aö
stjórna bíl á þennan hátt, segja
að það taki nokkurn tfma að
venjast þessu, maður sakni
bensíngjafarinnar, fóthemlanna
og þó helzt stýrishjólsins, en
leiknin komi furðufljótt.
í;|jálfu sér er það ekki neitt
undarlegt, þótt stjórntækjum
bíla sé breytt í rauninni hefur
ekki orðið nein teljandi breyt-
ing á þeim frá upphafi, nema þá
í neikvæða átt að því leyti til,
að þau hafa orðið flóknari við-
fangs að sama skapi og öll gerö
bílanna hefur oröið margbrotn-
ari og vélin aflmeiri. Ekkert lög
mál bannar að stýri bílsins skuli
vera undanskilið allri tækniþró-
un, fremur en annað. Þeir sér-
fræðingar, sem um þessa breyt
ingu fjalla, benda á að hin
gömlu stjórntæki bílsins séu I
rauninni miðuð viö þær aö-
stæður, sem alls ekki eru fyrir
hendi lengur og alls ekki í sam
ræmi viö hina gífurlegu umferö
og hraða sem nú er hvarvetna
ríkjandi á akbrautum, innan
borga og utan. Umferðin og
hraðinn krefst aukins viðbragðs
flýtis, styttir frestinn sem bíl-
stjórinn hefur til að vega og
meta aðstæöur og taka rökrétta
ákvörðun og framkvæma hana.
Með því að fækka þeim við-
brögðum, sem • hann þarf að
framkvæma, nýtist sá frestur
hins vegar betur og um leið
dregur úr þeirri hættu að hann
bregöist skakkt við.
Sérfræðingarnir telja það og
einkennilegt að takmörkuð sjálf
stýring og hraðastilling, skuli
ekki hafa þegar verið tekin i
notkun í akstri eins og t.d. á
sjó eöa i lofti. Þeir benda á að
umferðin á hinum miklu bila-
brautum, sem gerðar hafa verið
í flestum löndum „kalli" 1 raun
inni á þess háttar sjálfvirkni.
Þar aka bílarnir í lest. yfir-
leitt á vissum hraða og ber þá
mikla nauösyn til að sá hraði
haldist jafn og hóflegt bil á
milli einstakra bíla, bæði með til
NYJA BIO
Hrói Höttur og
s jóræni ngjarnir
(Robin Hood and the Pirates)
Itölsk mynd i litum og Cinema
Schope með ensku tali og
dönskum texta, um þjóðsagna-
hetjuna frægu i nýjum ævin-
týrum.
Lex Barker
Jackie Lane.
Sýnd kl. 5, 7 og 9;
GAMLA BÍO
Þegar nóttin kemur
með Albert Finney.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Emil og leynilög-
reglustrákarnir
Sýnd kl. 5 og 7.
KAFHARBÍÓ
Likið i skemmtigarðinum
Afar spennandi og viðburðarík
ný þýzk litkvikmynd með
GeorBe Nader
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Leynimelur 13
Sýning í kvöld kl. 20.30
Hedda Gabler
Sýning sunnudag kl. 20.30.
Aðgöngu.miðasalan iðnó er
^pir frá 14 Slmi 13191
áso
ÞJÓDLEIKHÖSIÐ
Nemendasýning
Listdansskólans
Stjórriándi: Fay Werner.
Sýning í dag kl 15.
Aðeins þessi eina sýninS.
mm im
Sýning í kvöld ’i. 20.
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgðngumiðasalan opm frá
kl 13 15 -0 20 Sim> 1-1200
liti til öryggis og brautarnýting
ar. Það á sjálfstýringin að
tryggja ... að þeirra dómi.
Ef til vi'll benda aðrir svo á það
að enda þótt sjálfvirk hraða-
stilling og sjalfstýring á bílum,
miðað við slíkar aðstæður,
mundi eflaust auka öryggiö að
verulegu leyti, sé sú hætta alltaf
fyrir hendi að tækin bili — og
hvað þá? Jú, þá er þaö að sjálf
sögðu bílstjórans að taka í
taumana. Og þarna er um að
ræða hið sama og ýmis þau
hjálpartæki sem sett hafa verið
um borð í skip — þess eru
dæmi, að þau tæki hafa bilað,
og sú bilun valdið tjóni og
slysum, en þar er einungis um
að ræða svo sjaldgæfar undan-
tekningar, að hiö aukna öryggi
sem notkun tækjanna er sam-
fara, gerir margfalt meira en að
vega á móti þessari hættu.
Og sérfræðingarnir benda að
auki á það, að í rauninni sé
maðurinn sjálfur sem stjórnandi
veikasti hlekkurinn í hinni
hröðu umferð nútímans, að
minnsta kosti bæði f lofti og
á láði. Fyrir þaö eru hraðskreiö
ustu farartækin boturnar sjálf-
stýrðust allra farartækja Og nú
telja þeir hinir sömu. að röðin
sé komin að bílunum — ætti i
rauninni að vera komin að þeim
fyrir löngu.
LAUGARASBIO
Blindfold
Spennandi og skemmtileg amer
ísk stórmynd ' litum og Cin-
ema Scope. meö hinum frægu
leikurum
Rock Hudson
Claudia Cardinale
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
íslenzkur texti.
Miðasalan opin frá kl. 4.
STJÖRNUBÍO
Réttu mér hljóðdeyfinn
— Islenzkui texti. —
Sýnd kl. 9.
Indiánablóðbaðið
Ný amerisk kvikmynd.
Sýnd kl. 5 og 7.