Vísir - 25.05.1968, Side 12
V1 S IR . Laugardagur 25. maí 1968.
12
m i
Marcia rétti fram höndina. — Má
ég fá eina?
— Já, vitanlega. Ég rétti henni
öskjuna og hallaði mér á koddann.
— Jæja hvað ætlarðu að tala við
mig um? Ég ætla að aðvara þig
fyrirfram — þú getur ekkert sagt
sem breytir áliti mínu á Peter. —
Hann er viösjálsgripur — og
meira en það.
Hún andvarpaði. — Þú hefur lík
lega sömu skoðun á mér?
— Er það ekki rétt?
— Nei.
Ég hnyklaði brúnirnar. — Mér
finnst allt, sem gerist hérna svo
einkennilegV Ég hef verið að hugsa
um það síðan kvöldið sem ég kom
hingað. Fyrst það, að ég mátti ekki
segja Carlos að þú tókst ekki á
móti mér. Hver var ástæðan til
þess — úr því að mér sýnist þú
vera í því skapi til að tala i ein-
lægni núna?
— Ég — ég gat ekki tekið á
móti þér Joyce.
— Hvers vegna ekki? Og hvers
vegna mátti Carlos ekki vita það?
— Af þvf. .. Hún hikaði.
— Jæja, sagði ég. —Svarið ligg
ur béint við: Af því að þú þurftir
að hitta karlmann. Hvemig er kjör
orðiö þitt? Að hafa sem flesta til
að vefja um fingur þér? Mér finnst
að þú gætir látið Peter í friði.
— Ég kæri mig ekkert um Pet-
er ....
— Hefuröu reynt að segja Carlos
það? Hvernig liður honum ánnárs
í dag?
— Ég veit það ekki. Ég svaf i
fataherberginu. Hann haföi læst
svefnherbergisdyrunum.
— Mig furöar ekkert á því. Þú
átt sjálfsagt von á góðu núna.
— Já, þaö segirðu satt. En það
kemur ekkert þessu rriáii við. Þaö
ert þú og Peter, sem ég h'ef á-
hyggjur af.
— Jæja? . , .
Ég sá andlitið á mér sem snöggv
ast í speglinum. Það var náfölt.
Og augun hörð og köld. Ég hafði
aldrei séð augun í mér svona.
— Heyrðu, Marcia sagði ég;.
— ef þú heldur að þú getir hVít-
þvegið Peter og sjálfa þig, þá verð
ur þú að hugsa þig betur um. Ég
vil helzt ekki vera ókurteis, en
verð að segja þér eins og er: —
ég kann ekki við mig hérna, og
vil helzt komast aftur til London
sem allra fyrst.
ÝMtSlEGT ÝMISLiGT
SS^* 30435
Pökum aö okkur hvers konai múrbroi
og sprengivinnu I húsgrunnum og ræs
um Leigjuro út loftpressui og víbra
sleöa Vélaleigs Steindórs Sighvats
sonai Alfabrekku við Suðurlands
braut, simi 10435
GÍSLl
JÓNSSON
Akurgerði 31
Sfmi 35199
Fjölhæf jarövinnsluvél, annast
lóðastandsetningar, greí hús-
gmnna. holræsi o. fl.
TEKUR ALLS KÓNAR Kl'ÆÐNINGAR
. FL.JÓT OG y.Ö.ÍJpÚb VÍNNA
ÍJRVAL ÁF'ÁKLÆÐUM
LAUGAVEG 62 - SlMI 10825 • HEIMASlMI 83634
JSántlI
f7 BOLSTRUN
•i i
i j
X — Nei fyrir alla muni, Joyce,
það máttu ekki gera.
Hvaö ætlast Marcia fyrir?
Röddin var svo biðjandi að ég
horfði undrandi á hana. Ég þóttist
skilja að hún vildi tala i hrein-
skilni. Einhverra hluta vegna var
henni áhugamál að halda friði við
mig. Ég botnaði ekkert í þessu.
Ef hún óskaði að halda í Peter
áfram — var hún þá ekki fegin aö
losna við mig? Kannski hafði hún
einsett sér að taka sinnaskiptum?
Hún hafði ef til vill orðið hrædd
þegar hún sá hvemig Carlos brást
við og ætlaði sér að gæta sín bet
ur framvegis?
—Hvers vegna viltu ekki að
ég fari aftur til London? spurði
ég með hægð.
—Vegna þess að þá mundi allt
verða þúsundfalt verra milli Carl-
os og mín.
— Einmitt það? Sem snöggvast
datt mér í hug að hún vonaði að
við Peter yrðum vinir aftur.
— Það er nokkur hluti af ástæð
unni, Joyce. Ég sagði þér það þeg-
ar ég var að koma inn áðan.
Hún rétti fram höndina en ég
stakk hendinni á mér undir yfir-
sængina.
— Góða Joyce geturðu ekki fyrir
gefið og gleymt? sagði hún biðj-
andi. — Ef þú gerir það þá gerir
Carlos það kannski líka.
Annars er ekkert að fyrirgefa,
bætti hún við.
Ég lét sem ég heyrði það ekki.
— Er þér það mikils virði að
Carlos fyrirgefi þér? spurði ég.
— Já vitanlega — þú skilur það.
Hann er maðurinn minn. Ég elska
hann.
— Því hefði ég aldrei trúað,
sagði ég ónotalega.
Marcia horfði á mig. — Þú skilur
ekki neitt, sagði hún og það var
hiti i röddinni. Hún var með tár
í augunúm og varirnar titruðu þeg
ar hún gekk út að glugganum. Þar
stóð hún og sneri bakinu að mér.
Þaö var auðséð að hún barðist við
að hafa vald á sjálfri sér. Svo varð
löng þögn. Og hugur minn var eins
og brimsjór Ég minntist dagsins,
sem Carlos sagði mér um hug sinn
í garð Marciu. Ef það var satt
að hún elskaði hann og þetta með
Peter var ekki annaö en augnabliks
gaman — átti ég þá að láta undan
og verða þarna lengur?
— Jæja, þá það! sagði ég loks-
ins. — Þú vinnur!
Marcia snerist á hæli og
andlitið ljómaði af ánægju. Hún
hljóp að rúminu og faömaði mig
að sér.
— Ó! Mikið er ég glöð! sagði hún.
— Ég hefði ekki afborið ef þú hefð
ir horfið úr tilveru minni í dag.
Ég efaðist nú um það. En ég
fór að halda, að Carlos væri henni
meira viröi en ég hafði trúað áð-
ur, og sagöi hlýlega: — Þú hlýtur
að vita að Carlos þykir ákaflega
vænt um þig, Marcia. Við vorum
að tala um þig þarna um daginn
þegar við vorum í bílnum saman.
Hún roðnaði. — Ég veit að
honum þykir það.
. — Ef hann hefði ekki elskað þig
svona heitt, mundi hann aldrei
hafa ráöizt á Peter í nótt.
Hrollur fór um hana. — Það
var ljótt. Það kom sér betur að
Peter var svona snar í snúningum.
Ég sá þennan atburð allan í hug
anum og sagöi af varkárni: — Hver
sem hefði séð hann þá mundi hafa
látiö sér detta í hug að hann væri
alvanur að snúast gegn mönnum,
sem réöust að honum með hnif.
Marcia svaraði engu. Hún leit
á klukkuna og sagði að bezt væri
að hún færi, svo aö ég gæti komizt
á fætur.
Og ég fór á fætur, Iét renna í
baökeriö, en hugur minn var all-
ur á hringsóli kringum Peter. —
Hvers konar maður var þetta eigin
lega? Ég þóttist viss um, að John
hefði aldrei getaö varizt svona fim
lega.
John ... það var gott að ég
hafði ekki skrifað honum síðara
bréfið, um að ég mundi koma til
Englands strax.
Viö skulum fyrirgefa og gleyma.
Ég hitti Peter einan við borðið
þegar ég kom niður í morgunverð-
inn. Hann stóð upp og dró fram
stólinn handa mér. Ég sagði kulda-
lega „góðan dag“ og sneri mér að
þjóninum til að panta.
Vandræðaleg þögn varö milli okk
ar þegar þjónninn var farinn Peter
horfði á mig með athygli, eins og
hann væri ekki viss um hvort held
ur væri stríð eða friöur í vændum
i m m i i-M 11111 n i m i i-:ri iti 111 i:i..
tallett
LEIKFIMI
JAZZ-BALLETT
Frá DANSKIN
Búningar
Sokkabuxur
Netbuxur
Dansbelti
Margir litir
Allar stærðir
Frá GAMBA
Æfingaskór
Svartir, bleikir, hvitir
Táskór
Bailet-tösku-r
in
VERZLUNIN
SÍMI 1-30-76
11I I I lllll III11111111111111111111111
{ffétícc PLJLST
v Jc (*£*£&*£
■ýoUrtf/iuc ■CUÍK./ —Xjjfjlllllty
Hin gífurlega þyngd hins. dauða apa
er of mikil fyrir Tarzan, sem orðinn er
þreyttur - hann fellur niður.
„Hann er meðvitundarlaus. - Hjálp-
aðu mér, La, áður en Cadj...“ - En
á sama augnabliki:
Í.AÍ
J-ARZAN! I
YOU &£AT i
CAPJ TWS \
TIME...PUT
I W/LL
RETURN '
MTH EVER1
íY)AN ANP
WARARE
: /N OPAR!
WE W/LL
track
YOU POWN, i
AjVP YOU
W/LL
P/B.J \
„La — Tarzan. — Þið unnuð í þetta
sinn, en ég mun koma aftur með alla
menn og bardagaapa í Opar og þá mun-
um við sigra og drepa ykkur.“
■aMBMMMM
jcs bílaþjónustan
Lækkið viðgcröarkostnaðinn
með því að vinna slálfir aö
viðgerð bifreiðarinnar. — Fag-
menn veita aðstoð ef óskað er.
Rúmgóð húsakynni, aöstaða til
þvotta.
Nýja bílaþjónustan
Hafnarbraut 17.
Simi 42530.
Opið frá kL 9—23.