Vísir - 25.05.1968, Side 14
14
y
TIL SOLU
Stretch buxur á börn og full-
orðna .einnig drengja terylene-
buxur'. Framieiðsluverð. Sauma-
stofan, Barmahiíð 34, sími 14616.
Dömu- og unglingaslár til sölu
Verð frá kr. 1000 — Sími 41103.
Töskukjallarinn — Laufásvegi 61
sími 18543, selur: Innkaupatöskur,
íþróttatöskur, unglingatöskur, poka
í 3 stærðum og Barbi-skápa. Mjólk
urtöskur, verð frá kr. 100. —
Töskukjallarinn, Laufásvegi 61.
í’ij sölu notaðir barnavagnar,
reiðhjól og kerrur. Opið frá kl.
2 — 6. Vagnasalan Skólavörðustíg
46.
Húsdýraáburður til sölu ásamt
vinnu við að moka úr. Uppl. í
síma 41649.
Fíat 1100 varahlutir: mótor, drif,
og glrkassi, ásamt öðrum varahlut
um. 1 nýtt dekk undir Fíat 1400
til sölu. Uppi. í síma 42449.
Notað , nýlegt, nýtt. Daglega
koma barnavagnar, kerrur burðar-
rúm, leikgrindur, barnastólar, ról-
ur, reiðhjól, þríhjól, vöggur og
fleira fyrir börnin, opið frá kl.
9 — 18.30. Markaður notaðra barna-
ökutækja, Óðinsgötu 4, sími 17178
(gengið gegnum undirganginn).
Bíll til sölu. Chevrolet ’54 sjálf-
skiptur, mjög hagstætt verð. Uppl.
í sfmum 16346 og 41883.
Vil selja sjálfskiptingu og aðra
varahluti I Buick ’55 og ’56. Uppl.
í sima 16685 eftir kl. 7 á kvöldin.
Selst ódýrt. Barnakarfa á hjólum
og svalavagn. Sími 81476.
Sumarbústaður í Miöfellslandi
við Þingvallavatn til sölu. Uppi. í
síma 33269.
Nokkrar barnaslár til sölu. Verð
875 ’kr. Framnesvegi 58.
Notaö mótatimbur 1x6 ca 6-7
þús- fet til sölu. Simi 36011.
Til sölu sem nýr Bosch kæliskáp
uru 6,5 cup. fet. Uppl. í síma 32719
Lax og silungsmaðkar til sölu I
Njörvasundi 17. Sími 35995 og
Hvassaleiti 27. Sími 33948.
Til sölu mótatimbur og notað
þakjárn. Uppl. í sima 16827.
Servis þvottavél minni gerð til
sölu. Uppl. i sfma 16092.
Athugið. Laxamaðkar og silungs-
maðkar til sölu og einnig bílvél
hentug í trillu. Uppl. í síma 18664
Geymið auglýsinguna.
Húsbyggjendur!
Special mótatimbur
sparar tíma og peninga, nokkrir
kútar til sölu. Einnig þaksaumur
og blindlykkjur. — Uppl. í síma
83177 á matmálstíma.
19 feta trillubátur til sölu í góðu
standi. Uppl. á Minna- Knarranesi
Vatnsleysuströnd, simstöð Vogar. j
--------— --------•— ----------- i
Honda 50 til sölu. Sími 13072
=====r------...... — , rrro-=s— |
Hoover þvottavél til sölu. Verð I
kl. 1200. Uppl. í sima 22720. j
Encyclopædia Britannica til sölu,
ársgömul, á mjög góðu verði. Uppl. í
síma 41497.
Barnavagn, Góður barnavagn til
sölu. Uppl. í síma 11024 í dag.
Göð 6 cyl vél og góð sjálfskipt-
ing til sölu. Uppl. í síma 40865 eftir
hádegi i dag,;
Sem nýr Grundig radíófónn til
sölu. Upl. í síma 34184 eftir kl. 1
daglega.
Til sölu N.S.U. del luxe mótor-
hjól í ágætu lagi, sem nýtt Hohner
rafmagnsorgel. Selst hvert tveggja
á sanngjömu verði. Sími 12885
eftir kl. 7 á kvöldin.
Eldhúsborð og fjórir kollar, sófi
og barnastóll til sölu. Uppl í síma
52474.
Til sölu, ódýrt, lítíl steypuhræri
vél. Uppl. í síma 40478.
Til sölu nýr hvítur samkvæmis-
kjóll, stuttur, tækifærisverð. sími
20467.
Mótatimbur stærðir 1x6 og 1x4
til sölu. Einnig samkvæmiskjóll
með kápu. Sími 52090.
Til sölu þvottavél (Thor). Einn-
ig 2 nýjar enskar telpukápur á 8-
12 ára. Selst ódýrt. Uppl. í síma
51780.
Gott sjónvarp til sölu. Sími —
34898.
ÓSKAST KEYPT
Tökum i umboðssölu notaða
barnavagna, kerrur .burðarrúm,
barnastóla, grindur, þrfhjól, barna-
og unglingahjól. — Markaður not-
aðra barnaökutækja, Óðinsgötu 4.
Sími 17178 (gengið gegnum undir-
ganginn).
Kaupum alls konar hreinar tusk-
ur. Bólsturiöjan, Freyjugötu 14.
Eldhúsborð meö vaski óskast
(ódýrt). Einnig gólfteppi ca. 2,5x
3,5 m. Uppl. I síma 4062Ó og 40695.
Reiðhjól handa 7 ára dreng, ósk
ast. Uppl. í síma 52499.________
Telpnareiðhiól fyrir 10—11 ára
óskast. Uppl. í síma 32255.
Vil kaupa þægilegan og véi með
farinn barnavagn. Uppl. í síma
52210. _
Volkswagen, Cortina eða Öpel ’62
—’66 óskast til kaups. Sími 21296.
Kæliborð — Frystir. Vil kaupa
kæliborð og frysti fyrir verzlun.
Uppl. í síma 16092. ___
Bílaskipti. Vil skipta á Rússa-
jeppa sem þarfnast viðgerðar og
VW eöa öðrum fimm manna bíl
Uppl. í síma 92-7561 e. kl. 7.
Vil kaupa Volkswagen vélarlaus
an eöa Wolkswagen boddy helzt
árgerð 1958 eða yngri. Uppl. í
síma 52247 eftir kl. 7 á kvöldin.
ATVINNA ÓSKAST
Óska eftir vinnu 1 — 2 kvöld í
viku viö innheimtu eða annað slíkt
Hef bíl. Uppl. í síma 20574 eftir
kl. 7 á kvöldin.________________
25 ára stúlka með 2ja ára barn
vill ráða sig í sveit (ráðskonustaða'
kæmi miög vel til greina) á gotl:
heimili. Tilboö merkt ,,10“ sendist
augld. Vfsis fyrir 30. þ.m.
18 ára piltur óskar eftir vinnu,
hefur bílpróf. Prentnám kemur til
greina. Uppl. í síma 20453.
Barngóð stúlka óskar eftir vist
Sfmi 99-4135.
Kona óskar eftir vinnu. Uppl. í
síma 18597.
Kona með 2 börn óskar eftir ráðs
konustöðu í sveit eða hjá vega-
vinnu eða símamönnum Sími 50638
14 ára drengur óskar eftir vinnu
Uppl. I sfma 37899.
15 ára stúlka óskar eftir vinnu,
margt kemur til greina. Uppl. í
síma 33472.
mmmmm
Kaupakona óskast á fámennt
sveitaheimili. sunnanlands, má hafa
með sér 1—2 börn. Uppl. í síma
36571.
Hjúkrunarkona getur fengið létta
aukavinnu. Tilboð sendist augld.
Vísis merkt „otrax — 4460“ fyrir
mánudagskvöld.
V1 S IR . Laugardagur 25. maí 1968.
, BARNAGÆZLA
HREINGIRNINGAR
TIL LEIGU
Stór sólrík stofa í Vesturbænum
ti'l leigu, aðgangur að síma. Tilb.
merkt: „4374“ sendist augld Vísis.
4ra herb. íbúð til leigu f Árbæj-
arhverfi. Uppl. i síma 16361.
Lítil einstaklingsibúð í nýju ein
býlisihúsi er til leigu sér inn-
gangur sér ljós og hiti, snyrtiherb.
með sturtubaði, forstofa, lítið eld-
hús og 1 herbergi, reglusemi og
góð umgengni áskilin leigist frá 1.
júní. Tilhoð merkt „4412“ sendist
augld. Vísis fyrir 28. maí.
Til leigu lítið herbergi á Melun-
um. Uppl. í síma 14959.
Gott forstofuherbergi á góðum
stað í bænum til leigu, fyrir reglu-
saman karlmann. Sími 18642.
Lítil íbúð —eitt og hálft herb.
og eldhús — til leigu nú þegar, til
1. okt. Uppl. í síma 35623 milli kl.
8 og 9 í kvöld.
Ný 2ja herb íbúð til leigu frá 1.
júni — 1 okt ’68. Uppl. í síma 83689
aðeins í kvöld.
Herbergi með aðstööu til eldun-
ar til leigu. Uppl. í síma 19407 eftir
kl. 7 e.h.
Ibúð. Þriggja herbergja íbúð til
leigu. Uppl. í síma 30031.
Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja
herb. fbúð. Uppl. í síma 10749.
Til leigu gott forstofuherhergi í
risi. Aðgangur að baði, símaafnot
koma til greina. Leigist reglusamri
konu. Háagerði 43 uppi.
Til leigu nýstandsett 3ja herb.
íbúð á 1 hæð. Sér inngangur. Hita-
veita. Verö á leigu fer eftir fyrir-
framgreiðslu. Háagerði 43.
Til leigu nú þegar nýtízku 4—5
herb. íbúð í Stóragerði 24. Uppl. í
síma 38182 kl. 6 — 8 f kvöld og
næstu kvöld.
Til leigu í 3—4 mán herb.
með húsgögnum, sér inngangi og
snyrtingu. Reglusemi áskilin. Sími
40509.
ÓSKÁST Á LEIGU
Óska eftir 2ja —4ra herb. íbúð
Uppl. eftir kl. 7 á kvöidin f síma
83409.
Rúmgóður bílskúr óskast á leigu .
í sumar. Uppl. í síma 24590 milli
kl. 7-9 e.h._________________ I
íbúð óskast. Æskilegt 2-3 herb,
helzt í Háaleitishverfi eöa nágrenni
Uppl. í síma 82449. ________
3 ungar stúlkur utan af landi
óska eftir 2 — 3 herb. fbúð fyfir
mánaðamót. Húshjálp kemur til
greina. Hringiö í síma 83669 kl. 2—
5 í dag.
Ungar reglusaman Kennaraskóla
nema vantar herbergi næsta haust
nálægt sóklanum. Uppl. f síma
24843 milli kl. 6-7. ____
íbúð 2 herb og eldhús óskast til
leigu nú þegar. Tvennt í heimili.
j Uppl. í síma 16092.
Ung hjón með 3 börn óska eftir
|4ra — 5 herb íbúð helzt strax. —
| Uppl. í síma 13921.
3ja-4ra herb. íbúð óskast á leigu í
Austurbænum. Uppl. f síma 42064.
Ung hjón sem eru á götunni með
; cvo drengi 3ja og 4ra ára óska eftir
; að taka á ieigu 2ja-3ja herb íbúð í
Kópavogi, Hafnarfirði eða jafnvel í
Reykjavfk, algjör reglusemi. Sími
51439.___________________________
íbúð — íbúö. Óskum að taka á
leigu í nokkra mánuði 4 — 5 herb.
íbúð með húsgögnum, æskilegast
í vesturbænum. Tilboð sendist Vísi i
fyrir mánaöamót — merkt „Rann !
1“. I
Telpa á 13 ári óskar eftir barna-
gæzlu í sumar. Helzt í Háaléltis-
hverfi eða nágrenni. Uppl. í síma
38202.
Barngóð 13 ára telpa óskar eft-
ir að gæta barns helzt í sveit. —
Uppl. f síma 36706.
Óska eftir að koma 3ja ára barni
í gæzlu á daginn helzt í Hlíðun-
um. Sími 19715 eftir kl 7 e.h.
12 ára stúlka óskar eftir að gæta
barns í sumar. Sími 36915.
Reglusöm telpa á 15 ári óskar
eftir að komast í barnagæzlu eða
létta heimilishjálp. Uppl. í síma
21143.
Barnagæzla. Tek börn f gæzlu
hálfan daginn (9—12 eða 1 — 6) Er
við miöbæinn. Sími 19456. Geymiö
auglýsinguna.
Barngóö 12—13 ára telpa óskast
til að gæta barna í Árbæjarhverfi
sími 84215.
ÞJÓIfUSTA
Allar myndatökur hjá okkur.
Einnig ekta litljósmyndir. Endurnýj
um gamlar myndir og stækkum.
Ljósmyndastofa Sigurðar Guð-
mundssonar, Skólavörðustíg 30 —
Sími 11980.
AUar almennar bílaviðgerðir.
Einnig ryðbætingar, réttingar og
málun. Bílvirkinn, Síðumúla 19
Sími 35553.
Lóðastandsetningar. — Standsetj
um og girðum lóðir o. fl Sfmi
11792 og 23134 eftir kl, 5.
Garðeigendur, standsetjum lóðir
og girðu . og helluleggjum. Fljót
og góð þjónusta. Sími 15928 kl.
7 —8 á kvöldin.
Herrafatabrrytingar. Sauma úr
tillögðum efnum, geri gamla smók-
inga sem nýja og annast einnig aör
ar fatabreytingar. Svavar Ólafs-
son, klæðskeri. Meðalholti 9, sími
16685.
Flísalagnir og mosaik. Svavar
Guöni Svavarsson, múrari. Sími
81835,__________________________
Tek föt til viðgerðar. Ekki kúnst-
stopp. Uppl. síma 15792 daglega
fyrir hádegi.
Reiðhjól. Hef opnað reiðhjóla-
verkstæöi í Efstasundi 72. Gunnar
Palmersson, Sími 37205.
Geri við kaldavatnskrana og WC
kassa. Vatnsveita Reykjavíkur.
ÍILKYNNING
Kettlingar fást gefins. Uppl. í
síma 14038.
Pierpont karlmannsúr tapaöist f
Hagkaup 22 maí, finnandi vinsam
lega hringi í síma 82763.
Tökum aö okkur hreingerningar
á íbúðum, tigagöngum, sölum og
stofnunum. Sama gjald á hvaða
tíma sólarhrings sem er. — Sími
30639.
Hreingerningar. Gerum hreinar
íbúðir. stigaganga, sali og stofn-
anir. Fljót og góð aðfreiðsla. Vand-
virkir menn engin óþrif. Sköff
um plastábreiður á teppi og hús-
gögn. Ath. kvöldvinna á sama
gjaldi. Pantið tímanlega 1 sfma
24642. 42449 og 19154.
Vél hreingrrningar. Sérstök vél-
hreingerning (með skolun). Einnig
hanhreing :rn:-’g. Kvöldvinna kem-
ur eins til greina á sama gjaldi. —
Sfmi 20888, Þorsteinn og Ema.
Gólfteppahreinsun. — Hreinsum
teppi og húsgögn í heimahúsum.
verzlunum, skrifstofum og vfðar.
Fljót og góð þjonusta. Sími 37434.
Hreingerningar. Vanir menn,
fljót afgreiösla. Eingöngu hand-
hreingerningar, Bjarni, sfmi 12158.
Handhreinsun á gólfteppum og
húsgögnum, hef margra ára
reynslu, — Rafn, simi 81663.
Tökum að okkur handhreingern-
ingar á íbúöum, stigagöngum,
verzlunum, skrifstofum o. fl. Sama
gjald hvaða tíma sólarhrings sem
er. Ábreiður yfir teppi og húsgögn.
Vanir menn. — Elli og Binni. Sími
32772.
Þrif — Handhreingerningar, vél
hreingerningar og gólfteppahreins-
un. Vanir menn og vönduð vinna.
Þrif. Símar 33049 og 82635. Hauk-
ur og Bjarni.
■>n. r aric að aka bfl.
þar sem bílaúrvalið er mest, Volks
wagen eða Taunus þér getið valið,
hvor þér viljið karl eða kven-öku-
kennara. Otvega W1I gögn varðandi
bílpróf. Geir Þormar, öku’
Símar 19896, 21772 og 19015. Skila
boð um Gufunesradfó, Sími 22384.
Ökukennsla. Kenni á Volkswagen
1500. Tek fólk f æfingatíma. Allt
eftir samkomulagi. Uppl. f síma
2-3-5-7-9.
u mferð
ökukennsla
Ökukennsla og þjálfun í H-um-
ferö og eftir H-dag. Pantiö í tíma.
Torfi Ásgeirsson. Sími 20037.
Ökukennsla. Vauxhall Velox bif-
reið. Guðjón Jónsson, sfrtri 36659.
SVEIT
Foreldrar athugið: Getum bætt
við nokkrum börnum á aldrinum
5—8 ára til sumardvalar á rólegum
stað í u.þ.b. 30 km fjarlægð frá
Reykjavík. Uppl. í síma 34961.
ÞJÖNUSTA
BÓLSTR JN — SÍMI 20613
Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Vönduð vinna, úrval
áklæða Kem og skoða, geri tilboö. — Bólstrun Jóns
Arnasonar, Vesturgötu 53 B. Sími 20613
ÁHALDALEIGAN, SlMi 13728
LEIGIR YÐUR
núrhamra .neg borum og fleygum, múrhamra meö múr-
festingu. tL sölu múrfestingai (% lÁ lA %), vibratora
f'yrir steypu, vatnsdælui steypuhrærivélai, hitablásara,
slipurokka. upphitunarofna, rafsuðuvélar. útbúnað ti) pi-
anóflutninga o. fl Sem og sótt ef óskað er — Ahalda-
æigan Skaftafelli viC Nesveg, Seltjamarnesi. — Isskápa-
flutningar á sama stað. — Sími 13728.
sn ^Wv'U'. rA>^íss^xá3x^nam ■&SZ&V-T
BjS,T32S3S