Vísir - 26.06.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 26.06.1968, Blaðsíða 10
ÍO VISIR . Miðvikudagur 26. júní 1968. (jufukefill óskast Er kaupandi að góðum gufukatli um 8 ferm að stærð. Uppl. í síma 36292 og 19327 í dag og á morgun. Stúlka óskast í 2 - 3 tíma á dag eftir M. 6 e.h. til að þvo upp og ganga frá í eldhúsi. Sími 30420 og 30425 W. 5-7. pússningahrærivélar fyrirliggjandi E3 Q Þrjár stúlkur urða efstar á kennaraprófi frá Kennaraskóla Islands 1 vor. Kristín Aðalsteins dóttir varö efst meö 8.96, Guðný Helgad., með 8.68 og Sig- rún Einarsdó'ttir með 8.62. I Handavinnudeild varð efstur Bjarni Kristjánsson með 8.84. í kennaradeild stúdenta mættu 67 til prðfs og luku þeim 65 en 2 eiga ólokiö prófunum. Efst varö Júlíana Lárusdóttir með 8.91, Helga Möller 8.60 og Anna Tryggvadóttir 8.48. Einnig þarna varö kvenfólkið hlutskarpast. í \ Réttarhlé — Harald St. Björnssori lindarbæ-Lind- argötu 9. Sími: 13760 -> J. slöu. Níutíu og átta dðmar hafa verið kveðnir upp f Hæstarétti frá því um áramót — þar af tíu útivistardóm- ar — en fleiri málum var að vísu áfrýjað, sem annað hvort eru lát- in niður falla vegna sætta, eða voru ekki tilbúin til málflutnings, þegar réttarhlé var gert. Meöal þeirra mála, sem þingfest hafa veriö í Hæstaréttrog frestur gefinn til undirbúnings málflutn- ings, er mál Þorvaldar Ara Arason- ar, sem fundinn var sekur í Saka- dómi Reykjavíkur um að hafa stung ið fyrrverandi eiginkonu sína til bana. Verður mál Þorvaldar ekki tekiö fyrir í Hæstarétti fyrr en f haust, þar sem gagnasöfnun var ekki lokið í málinu, þegar réttar- hlé var'gert. menntadeild voru 26 stúdentar útskrifaðir. Guðfinna P. Sigur- finnsson efstur meö 8.96, Oddný útskrifaðir. Guðfinnur P. Guð- Eyjólfsdóttir með 8.51, Ólafur H. Jóhannesson og Þórður Helgason með 8.22. Fundur — -> 16. síðu. en ekki skipuiagða talningu.. — Jón Árm. Héðinsson, útgerðar- og alþingismaöur, stýrði fundi, en til máls tóku 8 stuöningsmenn. Kristj- án Eldjárn flutti ávarp til fundar- manna í lok fundarins en að því loknu voru þau hjónin, Halldóra og Kristján, hyllt lengi og kröft- uglega. Talning — »-» 1. siðu. yfirkjörstjórnar í Norðurlandskjör- dæmi eystra sagöi, að myndi taln- ing hefjast í Reykjavík strax um nóttina, hæfist undirbúningur taln- ingar í Noröurlandskjördæmi eystra þá strax, og yrði gögn- um safnað saman um nóttina. Þá gæti talning væntanlega hafizt um og upp úr kl. 8 um morgun- inn. Ekki var unnt að ná í formenn yfirkjörstjórna í Reykjavík og Reykjanesskjördæmi, þar sem þeir voru á fundum. - IBUÐ r?ð?. «¦•.;¦ 5»« fth» tim Sá, sem getur útvegað til skamms tíma 150— 200 þúsund kr. lán, getur fengið leigða stóra hæð, 5 herb. og eldhús, í góðu timburhúsi í Miðbænum á mjög sanngjörnu veiði. Ibúðin er laus strax. Uppl. í síma 11670. umni nnn stuðnxngsmanna f LAUGARDALSHÖLLINNI fimmtudaginn 27.júní kl. 21:00 Dr. Bjarni Dagskrá: Fundurinn settur, Gunnar FriSriksson, formaður samfaka stuSningsmanna Gunnars Thoroddsens Eggerf G. Þorsfeinsson Oddur Ólafsson Jóhanna Sigurðardóttir örlygur Hálfdónarson Ólafur B. Thors ( Hermann Guðmundsson Sr. Ölafur Skúiason Ásgeir Magnússon Kristinn Ágúsf Eiríksson Dr. Bjarni Benediktssön A3 lokum ávarpar dr. Gunnar Thoroddsen fundinn. 14 Fóstbræður syngja meS hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. LúSrasveít Reykjavíkur leikur frá kl. 20:15 viS höllina. Asgeir Gunnar Eggert. G. jffl IÉ99[... .: m\. Oddur Jóhanna - Ðrl/gur Ólafur B. Hermann Sr. Ólafur 6ELLA „Vertu ekki alltaf að reka á eftir mér, ég er þegar búin að segja þér minnsta kosti tuttugu . sinnum, að ég verði tilbúin ei'tir eina mfnútu". VEBRK) DAG Norðaustan gola eða kaldi, ef til vill skúrir siöd. Annars bjartviöri. Hiti 10-12 stig í dag, 5-7 í nótt. VISIR fyrir Kaupskapur Reiðhjól óskast í skiptum fyrir grammófón. A.V.Á. Vfsir 26. júní 1918. Tilkynning KVIKMYNDA- "VLWfAU" KLÚBBURINN Háskóladagar mínir (Gorkí) eftir Danskoj (RCssn 1938). Sýnd kl. 9. íslandsmynd frá 1938 o.fl. myndir Sýnd kl. 6 Kvenfélag Háteigssóknar efnir til skemmtiferðar fimmtudaginn 4. jtilí í Skorradal, kvðldverður snæddur í Borgarnesi. Þátttaka til kynnist í síma 34114 og 16917 fyrir kl. 6 daginn áður. Líknarsjóður Aslaugar Maack, hefur blómasölu 30. júní. Berið öll blóm dagsins. Kvenfélag Asprestakalls fer f skemmtiferð í Þórsmörk þriðju- daginn 2. júlí nk. Lagt af stað frá Sunnutorgi kl. 7 fyrir hádegi Tilkynnið þátttöku tif Guðnýjar í síma 33"! 3. Rósu sfmi 31191, eða Önnu f síma 37227. Stjórnin. KvenféJag Bústaðasðknar. Hin árlega skemmtiferð félagsins, verð ur farin, sunnudaginn 7. -júlí kl. 8 árdegis frá Réttarholtsskólanum Uppl. í símum 34322 og 32076.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.