Vísir - 26.06.1968, Blaðsíða 13

Vísir - 26.06.1968, Blaðsíða 13
VlSlR . i.- íkudagur 26. júni 19B8. 13 W%Éi>.. Malarbílarnir aka fram úr á beygjunni við Grafarholt. Ekið fram úr á hættulegri beygju Oft hefur verið kvartað undan akstrl stórra vöruflutn ingabifreiða, stundum með réttu en efalaust einnig oft á röngum forsendum. Þykir mönnum þá oft, eins og bif- reiðastjórar hinna stóru vöru bifreiða sýni ekki nægilega til litssemi í akstrinum og hagi honum oft í skjóli stærðar bifreiðarinnar. Þá hefur vegaeftirlitið stund- um strítt við bifreiðastjóra vöru flutningabifreiða, þvi að borið hefur verið við, að þeir hafi ekki haldið þungatakmörk þau, sem sett hafa verið hverju sinni. Vísi barst þessi Ijósmynd á dög- unum og er hún tekin uppi í Mosfellssveit. Hún sýnir stóran sandflutningabíl aka fram úr tveimur minni bifreiðum, og annar stór sandflutningabíll ger ir sig líklegan til að sigla í kjöl- far hins fyrra. Hér er að sjálf- sögðu um að ræða þverbrot á umferðarlögum, eins og flestir ökumenn reyndar vita. go 193 oiv nífrí nðBiinBT Bme?icU ..... Verzlunin Valva Skólavörðustíg 8 Dömusundbolir • Telpnasundbolir,; Sundföt I go ið3 oiv nCmnöBJt Verzlunin Válva Skólavórbust'ig 8 Siggabúð auglýsir Terylene-buxur frá kr. 450 Gallabuxur frá kr. 150 Drengjabuxur frá kr. 110 herrastærðir kr. 180 Barnaúlpur frá kr. 395—495, stærð 3—14 Siggabúb Skólavörbust'ig 20 ríi söiu Mercedes Beni 220 S 195!,. Stórglæsilegur elnka- bfll. Má greiðast eingöngu með fasteignatrvggðu veð- skuldabréfi. - Uppl. í sfma 15 8 12 os 8 32 39 eftir kl. 19. VVJUNG f TEPPAHREINSUN ADVANCE Tryi'Rir aO tepp- i ðhleypur ekkl ReyniA viflsklpt- A.vminster slmi 30676 Helma- In. Upui eerzl- slrhi 42239 Auglýsið í Vísi iVAWAVA", í TIL ÁSKRIFENDA VÍSIS Vísir bendir áskrifendum sínum á að hringjá » íífgreiðslu blaðsins fyrir kl. 7 að kvöldi, ef þeir hafa ekki fengið blað dagsins-. «ringl He fyrir kl. 7, fá þe'r blaðlö sent sérstak- lega til sín og samdægurs'. A laugardögum er afgreiðslan lokuð eftir hádegi, en sams konar simaþfönusta v«*ltt á tímánum 3.30 —4 e.h. Munið uð hringju fyrir klukkun 7 í símu 1-16-60 .VW.%V^.' <¦¦•¦« VdV/<iWWVVtf^WWW ¦ ¦ • • »~ wvw-wví BORGARSPITAUNN Sérfræðingur Staða sérfræðings viö skurðlæknisdeild Borgarspítaí- ans er laus til umsóknár. Upplýsingar varðandi stöð- una veitir yfirlæknir deildarinnar dr. med. Friðrik Einarsson. Umsækjandi skal vera sérfræðingur í skurðlækningum. Laun samkvæmt samningi Laekna- félags Reykjavíkur við Reykjavfkurborg. Staðan veit- ist frá 15. ágúst n. k. eða samkvæmt nánara sam- komulagi. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Borgarspítalan- um í Fossvogi fyrir 26 júlí n. k. Aðstoðarlæknar Stöður 2 aðstoðarlækna við skurðlæknisdeild Borg- arspftalans eru lausar til umsóknar. Stöðurnar veit- ast til 6 og 12 mánaða. Upplýsingar varðandi stöðurn- ar veitir yfirlæknir deildarinnar dr. med. Friðrik Einarsson. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavfkurborg. Stöðurnar veitast frá 15. ágúst n. k. eða samkvæmt nánara samkomu- lagi. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavfkur, Borgarspftalan- um f Fossvogi fyrir 26 júlí n. k. Reykjavfk, 24. 6. 1968. Sjúkrahúsnefnd ReVkjavikur. Frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík í ráði er að starfrækja 1. bekk fiskimanna- deildar á Isafirði ög í Neskaupstað á vetri komanda, ef næg þátttaka fæst Námstími frá 1. október til 31. marz. Próf upp úr 1. bekk veitir minna fiskimannaprófsréttindi .(120-tonna réttindi). Ekki verður haldin deild með færri en 10 nemendum. Umsðknir send- ist undirrituðum fyrir 1. ágúst. Skólastjórinn. Bifreiðaeigendur athugið Ljósastillingar og allar almennar bifreiðavið- gerðir. BIFREIDAVERKSTÆÐI N. K. SVANE Skeifan 5 • Sími 34362 Veiðimenn - Laxá í Dölum Nokkur ósótt veiðileyfi tíl sölu. — UppL hjá FIAT-umboðinu, sími 38845 og 38888. Bifreiíaeigendur í Reykjavík sem styðja Kristján Eldjárn og geta aðstoðað á kosningadag. Vinsamlegast látið skrásetja bifreiðar yðar. Hafið samband við hverfaskrifstofurnar eða hringið ' síma 42633.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.