Vísir - 11.07.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 11.07.1968, Blaðsíða 11
• » a © a •» n ‘"'rT', VÍSIR . Fimmtudagur 11. júlí 1968. BORGIN j V BORGIN BORGIN LÆKÍ!AÍ>JÚNUSTA SLYS: Slysavaröstofan Borgarspítalan um. Opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaöra. — Sími 81212. S.TÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 1 Reykjavík. í Hafn- arfiröi f sima 51336. MEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst I heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiönum 1 sfma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl 5 siðdegis i sfma 21230 S Revkjavik. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Vesturbæiar apótek — Apóte Austurbæjar. 1 Kópavogi. Kópavogs Apótel Opiö virka daga kl 9—19 laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl 13-15 NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórhoiti 1 Simi 23245. Kefiavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga kl 9-14. helga daga kl 13—15. LÆKNAVAKTIN: Simi 21230 Opið alla virka daga frá 17—8 að morgni Helga daga er opið allan sólarhringinn. ÖTVARP Fimmtudagur 11. júlí. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Balletttónlist. 17.00 Fréttir. Tónlist eftir Rerlioz 17.jt5 L^strarstund fyrir litjtj1^ 18.00 Lög á nikkuna. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 1 merki Óríons. Birgir Kjar- an alþingismaöur segir dá- litla sjóferðasögu. 19.55 Tónleikar í útvarpssal. 20.20 Dagur í Stykkishólmi. •••••••••••••••••••••••• Stefán Jónsson á ferð meö hljóönemann 21.10 Det Norske Solistkor syng- ur norsk lög undir stjórn Knut Nystedt 21.30 Útvarpssagan: „Vornótt" eftir Tarjei Vesaas. Heimir Pálsson stud. mag. les (8). 22.00 Fréttir og veöurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Dómarinn og böðull hans“ Jóhann Páls- son Ieikari les (8). 22.35 Atriði úr óperunni „Ástar- drykknum“ eftir Donizetti. 23.35 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. | IIIISMET Stærsta fjöltefli, sem um getur, var þegar sænski stórmeistarinn Stálberg tefldi viö 400 manns á 36 tímum í Buenos Aires áriö 1940. Hann vann 379 skákir. TILKYNNINGAR Muniö sjálfboðavinnuna hvert fimmtudagdagskvöld kl. 8. Bústaðakirkja. Kirkjukór og Bræðrafélag Nes- kirkju, gengst fyrir skemmtiferð i Þjórsárdal, sunnudaginn 14 júlí, 1968. Þjórsárvirkjun viö Búrfell veröur skoðuö o. fl. merkir staö- ir. Helgistund verður i Hrepphóla kirkju kl. 13. Þátttakendur mæti kl. 9.30 við Neskirkju. Upplýsing- ar um ferðina, verða veittar í Nes kirkju, fimmtudaginn 11. júií óg föstuclaginn‘12, júliifrá kl. 20—22 (8—10). Þar verur tekið á tnóti farmiðapöntunum. Farmiöa má einnig panta í þessum símanúm- erum: 11823 og 10669. Ferðanefndimar. Óháði söfnuðutinn — Sumar- ferðalag. Ákveðið er að sumar- ferðalag Óháöa .afnaðarins verði sunnudaginn 11. ágúst n. k. Far- ••••••■••••••••••••••«< BOGfil hlataiafir Maðurinn sem annarsl aldrei les auglýsingar Við Gráni fengum þennan bikar á Skógarhólamótinu, en hann er veittur fyrir seinagang!! iö verður í öjórsárdal. Búrfells- virkjun verður skoöuö og komið við á fieiri stöðum. Ferðin verður auglýst nánar síðar Frá Kvenfélagasambandi ts- mnds. Leiöbeiningastöö hús- mæðrá iwröin iokúð frá 20!. ttto* ag fram í ágúst. —' 1 BEIMSQKNARTÍMI A SJÚKRAHÚSUM Faeðingaheimili Reykiavikir Alla daga kl. 3.30—4.30 og fyrir feður kl. 8-8.30 Elliheimilið Grund Alla daga kí. 2—4 oe f 5—7 Fæðingardeilð Landspftalans AÍIa daea kl 3—4 og 7.30—8 Farsóttarhúsið Alla daga kl. ' 3 30—5 oé 6.30—7 Kleppsspftalinn Alla daga kl 3-4 630-7. KóoavogshæMð Eftir hádegið dagi°sa Hvitabandið ö - '.".ga frá kl 3-4 o-- 7-7.3' S Landsnftaiinc k! 15-16 og lí 19.30 Borgarsþftalinn við ^irónsstig 14—15 og i9-19.30. RAUOARÁRSTIG 31 SiMI 22022 • » •••••••••••••••••••••••••••••• Spáin pildir fyrir föstudaginn 12. júlí. Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl. Taktu ekki mikið mark á fréttum, eða óumbeðnum upp- lýsingum, sem kunna aö berast fyrri hluta dagsins. Farðu gæti- lega i öllum peningamálum og samningum, sem þau snerta. Naut'ð, 21 apríl — 21. tnaí Það lítur út fyrir að einhver, sem þú hélzt þig gerþekkja, sýni nú allt í einu óvænta hliö á sér, sem kann að koma sér óþægilega fyrir þig eins og allt er í pottinn búið. Tviburarnir, 22. maí — 21. júní. Þér finnst, að því er virð- ist, einhver aöili, sem þú hefur náin samskipti við, sýna þér óverðskuldaöa tortryggni. — Reyndu að komast að hvort þú ert ekki affluttur í eyru hans. Krabbinn, 22 iúnl — 23 júli Þótt þú hafir talsverö umsvif, skaltu gæta þess aö þau bitni ekki nokkuð á öðrum, sem ekk ert hafa til unniö. Þú nýtur ár angursins betur, ef drengilega er aö öllu farið. Ljónið, 24 iúlí — 23 ágúst Láttu ekki stundarduttlunga kunningja þíns á þig fá, hann breytir um viöhorf og fram- komu fyrr en varir. Geymdu vel allar greiðsluviðurkenningar eins frá opinberum aðilum. Meyjan, Í4 ágúst — 23. sept Varastu að vekja deilur heima fyrir, geröu þér allt far um að koma á sáttum innan fjölskyld- unnar, ef i harðbakkann slær í sambandi við eitthvert við- kvæmt mál. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Vinur þinn kann að valda þér einhverjum vonbrigðum, en reyndu að láta sem mimKst á því bera. Gerðu þér hins vegar far um aö komast að raun um hvað muni valda framkomu hans Drekinn, 24 kt - 23 nóv Gerðu þér allt far um að koma drengilega fram þótt um harða keppni sé aö ræöa Um leið skaltu vara þig á þvi, að það er ekki víst að mótherjinn virði settar reglur Bogm ðiirinn, 24 nóv. — 21 des. Náinn kunningi þinn virðist standa á einhverjum vegamót- um, og skaltu gæta þess að hafa ekki nein áhrif á hvaða stefnu hann tekur, jafnvel þótt hann leiti ráða hjá þér. Steingeitin. 22 úes. — 20 ,an Þú getur orðið manni. sem á í erfiðleikum og þú þekkir nokk- uð að miklu liði ef þú kemur þvi þannig fyrir að hann gruni ekki að þú vitir erfiöleika hans eða leggir neitt af mörkum. Vatnsberinn, 21 jan — 19 febr. Taktu þátt í gleði og erfið leikum þinna nánustu eftir þvf, sem við á og varastu að taka þig á neinn hátt út úr þeim hóp sem þú umgengst dags daglega. Fiskarnir, 20 fe'T — 70 marz marz. Þetta verður að ýmsu * leyti merkilegur dagur fyrir þig J — eitthvaö, sem þú hefur unnið » aö, virðist nú loks ætla að bera * tilætlaðan árangur, eða að ein- e hverjar vonir rætast. £ KALU PRÆNDI Róðið hitanum sjólf með •••• Meö 6RAUKMANN hitastilli ó hverjum ofni getið þér s|álf ókveð- ið hitastig hvers nerbergis — BRAUKMANN sjólfvirkan hitastilli 4» hœgt að setjo beint á ofninn eða hvar sem er a vegg i 2ja m. rjarlægð rrá ofni Sparið hitakostnað og aukið vel- líðan yðar BRAUKMANN er sérstaklega hent- ugur á hitaveitusvæði SIGHVATUR EINARSSON & CO SÍMI 24133 SKIPHOLT 15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.