Vísir


Vísir - 13.07.1968, Qupperneq 10

Vísir - 13.07.1968, Qupperneq 10
V í SIR . Laugardagur 13. júlí 1968. w Um 200 tomi á kmd á Siglufírði í gœr í gær kom Siglfirðingur inn til1 fiski og Vonin með 30 tonn. Afli Siglufjarðar með 35 tonn af troll- togskipa nyrðra hefur verið mjög ■ t \ fy * *" góður að undanförnu, en fiskurinn er nokkuð smár og seinn í vinnslu. Heldur hefur hann bó batnað sein- ustu róðrana. Þá var Hringur i væntanlegur inn til Siglufjarðar i gær með 40 tonn af nótafiski og Tjaldur átti að landa bar hluta af afla sínum eða um 20 tonnum. Afli nótabátanna er mest megn is góður þorskur, en veiðarfæri bát anna hafa nú verið takmörkuð við ákveðna möskvastærð sem kunnugt er og hafa bátamir fengið frest fram undir mánaðamótin til þess að lagfæra nætur sínar. Unnið er fram til sjö alla daga í frystihúsi SR á Siglufirði, en annað frystihús stendur lokað á staðnum vegna fjár hagsörðugleika. Er það frystihús Þráins Sigurðssonar. — Veldur i þetta mikilli óánægju á Siglufirði ; f þar áem ekki hefur verið unnt að . taka á móti öllum þeim afla sem borizt hefur að undanförnu. Litli snáðinn á myndinni heitir Jón Diðrik. Honum finnst skrýtið að j sjá svona stóran skafl við þjóðveginn í glaða sólskini. Myndin er tekin í Vattardal á Barðaströnd núna 9. júlí, svo þaö er ekki ofsagt aö segja að snjóþyngsli hafi víða verið mikil i vetur og aö seint hafi vorað, því þama lá vegurinn skammt frá sjónum og laufgað birkið allt um kring, en sóllnni hafði enn ekki tckizt aö bræöa burt stærstu fannirnar á essum slóðum. Verð fyrir unglingahljómsveitir: 20 þúsund kr. á einu kvöldi Enn færri slys en I búnst mátti við ! Samkvæmt athugun Framkvæmda nefndar hægri umferðar á árekstr- ; um og umferðarslysum í 6. viku ; H-umferöar, eru slysin í þéttbýli | neðan við vik, þau, sem reiknað ! hafði verið út með 90% líkum, að , tala slysanna væri, ef ástand um- j ferðarmála hefði haldizt óbreytt, i sem sagt, að ekki hefði veriö breytt í H-umferð. i Nánar eru umferðarslysin sundur greind og kemur það þannig út: 9 slys urðu á vegamótum í þétt- býli en 90% viðmörk eru 11 og 33. Á vegum í dreifbýli urðu 7 um- ferðarslys við það, að bifreiðar voru aö mætast. Vikmörkin er 2 og 21. Slysatalan er því milli vik- markanna. 1 7 tilfellum urðu menn fyrir | meiðslum af þeim voru 5 öku- j menn 4 farþegar og 1 gangandi j vegfarandi. Alls meiddust 10 menn.: j íslendingar eru almennt taldir fylgjast vel með öllu sem í .. ingum þá gerist. Þó eru það senni ega fáir sem vita hve mikið er greitt til þeirra manna sem siá um h jóðfæraleik í landinu. Vissulega er þeim misjafnlega mikið til lista Iagt og gæöin því f samræmi við það. Vísir hefur nú gert dálitla könn un á verði hinna einstöku hljóm- sveita. Við hringdum i forsvars- menn þriggja hljómsveita og spuröum hve hátt gjald við þyrft- um aö greiða fyrir að fá þá til að leika fyrir okkur. Otkoman er: Unglingahljómsveit ir nokkrar, tóku allar sama gjald, eða kr. 20.000. — og eru meðlimir slíkra hljómsveita 4—5. Lúðrasveit- in Svanur, sem skipuð er 28 hljóð færaleikurum tekur fyrir fjöl- breytta dagskrá í 2 — 3 tíma kr. 15.000. - Sinfóníuhljómsveit íslands tekur fyrir einn konsert um 300 þúsund kr., en fastir meðlimir hennar eru 48 og 10 — 12 í aukaliði. Á þessu litla dæmi má sjá aö hlutfallslega hafa unglingahljóm- sveitirnar mest fyrir sinn snúö og sennilega spila þær ekki vönduð- ustu tónlistina. Það virðist því ekki vera leiðin til fjáröflunar að læra sem mest á hljóðfæri, heldur hitt að geta spilað fyrir unglmgana. Á Táningasíðunni (bls. 2) er viö tal við hljómlistarmenn frægustu pop-hljómsveitarinnar, Hljóma, en þeir hafa skorið sig nokkuð úr öðr um hljómsveitum. Sýning Kolbrúnar * « Cýning Kolbrúnar stendur yfirj ^ daglega frá morgni til* kvölds í Unuhúsi allt til mánaða ■ móta. Þar gefst tækifæri í fá-* breytni sumarsins að skoða J skemmtilega unniö steintau og» um leið að leggja fyrir sig nokkr* ar spurningar um það hvortj ekki sé hægt að nota leirmuni á * miklu fjölbreyttari hátt en hing að til hefur oftast veriö gert á ] íslenzkum heimilum. Skálar ým-» islega iagaðar gefa manni mörg » skemmtileg tækifæri. Látið þærj ekki standa alltaf tómar — • eingöngu tii sýnis sem dæmi um • smekk húsráðenda. Hægt er aöj fylla þær blómum, láta blóm» fljóta á þeim í ofurlitlu vatni, J sumar eru þaö djúpar að vei J má koma fyrir í þeim blómapotti» með t.d. kaktus í en hann ferj einkar vel við leirinn. Einnig er; hægt að fá ieirpotta, sem * planta má í blómum og er það » mjög falleg stofuprýði. Skálar, er líka hægt að fylla af kökum, J kexi, sælgæti og hér er ein góð i uppástunga, notið ■ þær fyrirj heita rétti. Hægt er að baka í • þeim köku, sem neyta á sama, kvöldið og hita upp í þeim * ýmsa skemmtilega smárétti. • BORGIN Reai Madrid tapaði Barcelona varö spánskur meist- ari í knattspyrnu, er liðið sigraði Real Madrid í úrslitaleik með einu marki gegn engu. Leikurinn var I ieikinn á Bernabeu leikvellinum og I voru áhorfendur 100.000. Eina j rnark leiksins var sjálfsmark, og ( kom það á 6. mínútu, er miðvörð-1 Hundakyn — 16. síöu. • hreinlæti í kringum þá. Aðal-, uppistaða ræktunarinnar — eöaj að hálfu, er Kátur eign Magn-» úsar Guðmundssonar frá Íra-J felli. Kátur er sonur Klóa, sem° Birgir Kjaran fékk í Tá'lknafirði I og hann skrifaði um fyrir nokkr J um árum. « Kátur verður á landbúnaðar- J sýningunni og annar hundur, J eign Sveins Kjarvals arkitekts, • ásamt fleirum. Það kemur líkaj til greina að sýna hvolpa, en ■< litlu greyin verða þriggja mán-J aða, þegar þeir koma á sýning-J una. Þar verða þeir aliir í einu» búri, sennilega við hliðina á ref-J unum. Við vonum, að hundasýn-r- ingin verði til þess að þeir, sem - eiga alíslenzka hunda, komi að „ máli við yfirdýralækni og að hægt verði að koma á samtök-í, um um varanlega varðveizlu ís-» lenzka hundastofnsins. J 6ELLA Jú, auðvitað klæða þau hvort ann að, en bað getur vel veriö að hann vilji líka klæöa einhverja aðra. MESSUR Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Sr. Óskar J. Þorláksson. Fríkirkjan. Messa kl. 11. f.h. Séra Þorsteinn Björnsson Háteigskirkja. Messa kl. 10.30 fyrir hádegi Þórhallur Höskulds- son stud theol predikar. Séra Arngrímur Jónsson. VISIR 50 fifrir íiruni Fjör — »-»• 16. sfðu Móbrúnn hestur, skinhoraður, er afhentur Dýraverndurarfélag- inu af lögreglunni. Réttur eigandi vitji hestsins í Tungu gegn borg un fyrir hirðingu á hestinum og þessa auglýsingu. Vísir 13. júlí 1918. ur Real Madrid skoraði sjálfsmark. ■ þar þúast við miklu fjöimenni, því! Knattspyrnulega séð var leikurinn ' að mikil eftirvænting er með • lélegur, og einkenndist af auka- spyrnum. rm rm FILMUR OG VELAR S.F. Ekki óvanir — 1 sfðu. FRAMKÖLLUN „KOPIERIN STÆKKUf* SVART HVITT & LITFILM U R frammistöðu íslenzka liðsins, sem» hefur staðið sig með miklum ágæt-J um á mótinu til þessa. Orslitaleikir* um 3. og 5. sætin verða leiknir í • dag, laugardag, fyrir hádegið. J Á morgun verða Ieiknir tveir leik• ir í 1. deild Islandsmótsins í knatt-J spyrnu. 1 Reykjavík leika kl. 16.00 » Valur og ÍBV, en á Akureyri leika* heimamenn við Keflvíkinga. Má bú- . ast viö spennandi leikjum á báðum J vígstööum. • Annað kvöld lýkur svo útihand-J knattleiksmótinu á vellinum við j Melaskólann. í kvennaflokki leika ■ FILMUR OG VÉLAR S.F. SK0LAV0RÐUSTÍG 41 niiiniii SÍMI 20235 - B0X 995 ] ur og Mosfellssveitarinnar. Kvað hann þær kindur, sem sækja í bæinn, vera vanar beit á tún- blettum. Að lokum sagði Ágúst: — Við munum halda félags- skapnum áfram, við erum ekki . i<r 0g Valur, og hefst leikur þeirraj óvanir árásum, og við munum j kl. 19.30. Síðan ieika til úrslita í° halda uppi áróðri fyrir því að meistaraflokki karla FH og Fram.J fá aö hafa kindurnar áfram. 11 Má búast við skemmtilegri keppni. J 2 — 3 ár ^hpfum við staöið í Landsmót ungmennafélaganna er • samningaviðræðum við borgar- haldið um þessa helgi. Er hér umj ráð um að fá land það, sem að ræða mesta íþróttamót á land-• þeir voru búnir að útvega en inu og búizt við þúsundum austurj sviku aftur. Fjáreigendum finnst að Eiðum. þar sem mótið fer fram. ® það ósköp skrýtið aö ekki er Vísir mun skýra frá þessum at-I hægt að fá nokkra kofa í borg- buröum eftir helgina. Þá verður ogj arlandinu fyrir þessa iðju þeirra í mánudagsixlaðinu skýrt frá niður-* Margir þeirra eru gamlir menn stöðum í skoðanakönnun íþrótta-J og er þessi fjárbúskapur þeirra síðunnar um, hvernig lesendur vilja* hálfa líf. hafa landsliðið skipað. Vegaþjónusta FÍB HÉLGINA 13.-14. JÚLl 1968 Fl’B- 1 Grímsnes, Skeiðahreppur. FÍB- 2 Hvalfjörður, Borgarfj. FÍB- 3 Akureyri, Mývatnssveit FI'B- 4 Þingvellir, Laugarvatn FlB- 5 Akranes, Hvalfjörður FÍB- 6 Út frá Reykjavík. FÍB- 8 Borgarfjörður. FlB- 9 Árnessýsla FÍB-11 Borgarfjörður Mýrar. FlB-12 Austurland, Eiðar FIB-13 Hellisheiði Ölfus FlB-14 Egilsstaðir, Eiðar FlB-16 ísafjöröur Dýrafjörður. Ef óskað er eftir aðstoð vega- þjónustubifreiða veitir Gufunes- radíó, sími 22384, beiðnum um aðstoð viðtöku. Kranaþjónust félagsins er einnig starfrækt yfir helgina. ÍILKYNNINGAR Munið sjálfboðavinnuna hvert fimmtudagdagskvöld kl. 8. Bústaðakxrkja.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.