Vísir - 20.07.1968, Blaðsíða 6
f
VÍSIR . Laugardagur 20. júlí 1968.
T0NABI0
íslenzkur texti.
Hættuleg sendiför
(„Ambush Bay“)
Hörkuspennandi og mjög vel
gerö ný, amerísk mynd í lit-
um er fjallar um óvenju djarfa
og hættulega sendiför banda
rískra landgönguliöa gegnum
víglínu -apana f heimsstyrj-
öldinni síðari. Sagan hefur ver
iö framhaldssaga f Vísi.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
IWf ^ 41985* ímm*
ÍSLENZKUR TEXTI.
Hörkuspennandi, ný, amerísk
kappakstursmynd í litum og
Panavisipn.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
BÆJARB3Ó
Fórnarlamb safnarans
Spennandi ensk-amerísk kvik-
mynd.
Terence Stamp
Samatha Eggar.
íslenzkur texti.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
Hneykslib i
kvennaskólanum
Bráöfyndin og skemmtileg
þýzk gamanmynd meö
Peter Alexander.
Gltte Hænning.
Ingeborg Chauner.
Sýnd kl. 5 og 7.
HÁSKÓLABÍÓ
Fréftasnafinn
(Press for time)
Sprenghlægileg gamanmynd i
litum fra Rank Vinsælasti gam
anleikari Breta Norman Wis-
dom leikur aðalhlutverkiö og
hann samdi einnig kvikmynda-
handritið ásamt Eddie Leslie.
« íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,
AUSTURBÆJARBÍÓ
Orrustan mikla
Stórfengleg og mjög spenn-
andi ný amerísk stórmynd i litum
og Cinemascop?.
íslenzkur texti.
Bönnuð bömum innan 14 ára.
Sýnd kL 5 og 9.
Merkileg hjálpartæki
fyrir blinda væntan-
leg innan skamms
— Gerð þeirra byggist meðal annars á tækni, sem natub
er ' sambandi v/ð gervihnetti
kvæmt bæöi úti og inni.
Tækniþróun og uppfinningar
á einhverju afmörkuðu sviði,
geta haft víðtæk áhrif á öörum
sviöum, jafnvel þeim fjarskyld
ustu. Hin mikla og nákvæma
tækni, sem þróazt hefur í sam-
bandi viö allan búnaö og tæki
gervihnatta, segir t.d. víða til
sín nú þegar, og á eflaust eftir
aö hafa enn víðtækari áhrif á
hversdagslegustu sviöum, og
koma Öllum almenningi aö ófyr-
irsjáanlegum notum.
Þessi gervihnattatækni, ef svo
mætti að oröi komast, er til
dæmis þegar tekin í notkun í
sambandi viö gerö nýrra hjálp
artækja handa blindum, einkum
þeirra tækja, sem hjálpa þeim,
eða gera þeim kleift.að átta sig
á umhverfi sínu og feröast um
áhættulítið. Meöal þeirra fyrir
tækja og stofnana, sem vinna
nú að fullkomnun og framleiðslu
á slíkum tækjum, má nefna til-
raunarannsóknadeild RCA fyrir-
tækisins aö Princetown í New
Jersey, og anriaö fyrirtæki
bandarískt, sem ekki mun eins
þekkt hér á landi, Bionic Instru-
ments Company að Bala-Cyn-
wood i Pensylvaníu — enda
bendir nafn fyrirtækisins til
þess, að það einskorði sig viö
framleiöslu mjög sérhæfðra
tækja.
„Geislastafurinn" er eitt þess-
ara tækja. Hann sendir út frá
sér hárgrannan geisla, sem kast
ast til baka af hlutum, sem
honum er beint aö, en viðtöku-
tæki á stafnum breytir þessu
endurkasti í hljóm, misjafnlega
sterkan eftir gerö og nálægð
hlutarins. Þannig fær sá blindi
mjög nákvæma hljómmynd af
umhverfinu, sem á aö geta kom-
iö honum að miklu leyti i stað
sjónmvndarinnar, þegar hann
þjálfast í notkun tækisins. Staf
ur þessi mun veröa tiltölulega
ódýr, þegar framleiösla hans.er
hafin fyrir alvöru.
Annað tæki, sem starfar §am
kvæmt svipuöu lögmáli, berg-
málinu, er og í framleiðslu. Það
minnir á lítiö útvarpsviðtæki,
og ber sá bliridi þaö framan á
barmi sér, en litlir „hátalarar",
sefn við það eru tengdir, eru á
hálsreiminni, sinn undir hvoru
eyra. En þetta tæki er aö því
leyti til frábrugöið stafnum, að
það kannar umhverfið ekki með
geisla, heldur sendir það frá
sér yfirhljóðbylgjur, sem kast-
ast til baka og myndar endur-
kastiö þá missterk hljóð, sem
„hátalararnir" gefa frá sér. Þann
ig fær hinn blindi svipaöa
„hljómmynd" af umhverfinu, og
viö notkun geislastafsins.
Sérfræðingar haida því fram,
að tæki þessi, einkum stafurinn,
eigi að gera þeim blinda kleift
að feröast um, jafnt utan dyra
og innan, jafnvel í umferð, án til
tölulega meiri hættu en sjáandi,
og er þetta ekki haft úr ómerk-
ari heimildum en „Science
Horizons", en það rit er gefiö út
sem opinbert málgagn vestur
þar. wÞess,, má einnig geta, . að
talið er aðfhið síöar nefnda taek-
ið koini blindum að öllu meiri
notum inni viö en stafurinn, t.d.
í s-'mbandi viö ýmis störf,
Samt sem áöur er geislastafurinn
þannig gerður, að taka má hann
sundur, en tækjunum er komið
fyrir í efri hluta hans, svo hann
sé þægilegri I allri notkun inn-
an dyra. Er taliö, aö fyrir
nokkra þjálfun, geti hinn blindi
þá beint geislanum þannig aö
smáhlutum, aö hann fái hina
greinilegustu „hljómmynd“ af
þeim, til dæmis smíðisgripum,
sem hann vinnur að.
GAMLA BÍÓ
Hugsanalesarinn
(The Misadventures of
Merlin Jones)
Disney-gamanmynd með
íslenzkum texta.
Tommy Kirk
Annette
Sínd kl. 5 og 9.
LAUCARÁSBÍÓ
: N
Ævintýramaðurinn
Eddie Chapman
(Triple Cross)
islenzkur tezti.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuö börnum innan 12 ira.
Innrðmmun
ÞORBJÓRNS BENEDIKTSSONAR
IngóMsstræti 7
STJÓBNUBÍÓ
Porgy og Bess
Hin heimsfræga stórmynd.
Sýnd kl. 5 og 9.
NÝJA BÍÓ
Elsku Jón
íslenzkur texti.
Stórbrotin og djörf sænsk ást
arlffimynd.
Jari Kulle
Ci.ristina Scollin.
Bönnuö yngri en 16 ára.
Endursýnd kl 5 og 9.
Síðustu sýningar.
Eins og getið var í upphafi,
byggist gerð beggja þessara
tækja á gerð annarra tækja, ör
smárra, sem gervihnettimir eru
búnir. Enn fleiri hjálpartæki fyr
ir blinda eru í uppsiglingu, sem
talið er að komi að miklum not-
um, til dæmis í sambandi við
kennslu. Að sjálfsögöu kemur
engum til hugar, að þessi tæki
eöa önnur geti bætt blindum
sjónmissinn, en þau miöa öll aö
Því aö gera þeim blinduna bæri-
legri og að auövelda þeim að
taka þátt í hversdagslegu lffi og 1
starfi hinná sjáandi. 1 (
;
Geislastafurinn — taka má af
neðri hlutann, sé hann hotaður
inni við.
Nýjp bílaþjónuston
Lækkið viðgerðarkostnaðinu —
með þvi að vinna siálfir að
viðgerð bifreiðarinnar. — Fag-
menn veita aðstoð ef öskað er.
Rúmgóð húsakynm, aðstaða ti)
þvotta.
Nýja bílaþjónustnn
Hafnarbraui 17 — Sími 42530
Opiö frá kl. 9—28.
W