Vísir - 20.07.1968, Blaðsíða 15
15
VI S IR . Laugardagur 20. júlí 1968.
PJÓNUSTA
JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÓFUR
Höfunj til leigu litlar og stórai
íarðýtui . traktorsgröfui. bíl-
krana og flutningatæki til allra
framkvæmda. innan sem utan
borgarinnar. — Jarðvinnslai. s.f
Síðumúla 15. Símar 32481 og
31080. ___________
AHALDALEIGAN, SÍMI 13728
LEIGIR YÐUR
núrhamra meg Dorum og fleygum, múrhamra með múr-
festingu. til sð'>' múrfestingai (% % % %), víbratora
fyrir steypu, vatnsdælui steypuhrærivélar, hitablásara
slfpurokka. upphitunarofna, rafsuðuvélai útbúnað tfl pl-
anóflutninga o.. fl Sent og sótt ef óskað ei — Ahalda
æigan Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnamesi. — tsskápa
flutningai á sama stað. — Slmi 13728.
INNANHÚSSMÍÐI
SMÍÐA ELDHUSINNRÉTTINGAR
Skápa. bæði i gömul og ný hús Verkið er tekið hvort
heldur er eftir tilboöum eða timavinnu. Fljót afgreiðsla
3óöir greiðsluskilmálar. Uppl. 1 síma 24613 og 38734.
J
arðvinnslan sf
HÚSAVIÐGEIH)IR
rökum að okkur allar húsaviðgerðir, utan sem innan. —
Skiptum um j’ám, lagfæmm rennur og veggi Kvöiid- og
nelgarvinna á sama gjaldi. Látið fagmem. vinna verkið.
Símar 13549 og 84112.
HÚS A VIÐGERÐIR
Tökum að okkur alia viðgerö á húsi, úti og inni, einfalt og
tvöfait gler, skiptum um og lögum þök, þéttum og löguro
sprungur. Sími 21696.
VIÐGERÐIR
Tökun, að okkur alls konar viðgerðir og standsetningar
utan húss og innan. Jámklæöning og bæting. setjuro
einfalt og tvöfalt glei o.m.fl. Tilboð og ákvæðisvinna
Vanir menn — Viögerðir s.f. Simi 35605.
MOLD
Góð mold keyrð heim í lóðir — Vélaleigan, Miötúni 30,
sfmi 18459.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimiiistæki. Sækjum,
sendum. Rafvélaverkstæði H. B. Ólason, Hringbraut 99
Síuf 30470.
GARÐEIGENDUR — GARÐEIGENDUR
Er aftur byrjaöur aö siá og hreinsa garða. Pantiö timan-
lega í síma 81698. Fljót og góö afgreiðsla. "
LOFTPRESSUR TIL LESGU
i öll minni og stærri verk. Vanir menn. Jacob Jacobsson.
Sími 17604.
LEGGJUM OG STEYPUM
gangstéttir og innkeyrslur 1 bflskúra. Einnig girðum við
lóðir og sumarbústaðalönd. Uppl. í síma 30159 á kvöldin.
NOTIÐ FAGMENN
Málarafélag Reykjavíkur.
Sími 22856 milii kl 11 og 12 alia virka
daga nema laugardaga.
LEIGAN s.f.
Vinnuvélar til Ieigu
Vfbratorar
Stauraborar
Slípirokkar
Hitablásarar
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
Rafknúnir Steinborar
Vatnsdœlur (rafmagn, benzín )
J arðvegsþjöppur Rafs uðutœki
- SÍMI 23480
Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir
Steypum upp þakrennur og berum i, tökum mál af þak-
rennurr og setjum upp. Skiptum um iárn á bökum og
bætum. þéttum sprungui 1 veggjum, málum og 'bikum
þök, útvegum stillansa, ef meö þarf. Vanir menn. Sími
42449. __________________
HUSGAGNAVIÐGERÐIR
Viðgerðii á alls konai gömlum húsgögnum, bæsuð, pól-
eruð jg máluð Vönduð vinna Húsgagnaviðgerðii Knuc
Salling Höfðavík við Sætún Sími 23912 (Vai áður
Laufásvegi 19 og Guðrúnargötu 4)
VIÐGERÐIR Á STEINRENNUM OG
SPRUNGUM
Tveir smiðir geta tekiö að sér viðgerðir á steyptum þak-
rennum og sprunguro l veggjum, setjum vatnsþétfiiög é
steinsteypt þök .berum ennfremur ofan i steyptai renn
ur, erum með .íeimsþekkt efni. Margra ára reynsla tryggii
góóa vinnu. Pantið tfmanlega i sfma 14807 og 84293 —
Geymið auglýsinguna.____________________
HÚSAVIÐGERÐIR S/F
Húsráðendur — Bygginp menn. — Við önnumst alls kon-
ar viðgerðir húsa, jámkfieðningar, glerfsetningu, sprungu-
viðgerðir alls konar Ryðbætingar, þakmálningu o. m. fl
Síma 11896, 81271 og 21753._____________
STANDSETJUM LÓÐIR
Leggjum og steypum gangstéttir, innkeyrslur o. fl.
Girðum einnig lóðir og sui.iarbústaðalönd. Sími
37434. _________________________________
Sparið tímann — notið símann — 82347
Sendum. Nýir bílar. — Bíialeigan Akbraut.
LÖÐAEIGENDUR
Vinnum hvaðeina, er við kemur lóðafrágangi í tíma- eða
ákvæðisvinnu. Giröum einnig lóöir. Útvegum efni. Uppl.
i síma 32098.
WESTINGHOUSE KITCHEN AID
FRIGIDAIRE — WASCOMAT
viðgerðaumboð. Við önnumst viðgerðir á öllum heimilis-
tækjum. Rafvélaverkstæði Axels Sölvasonar, Ármúia 4.
Sími 83865.
---------------- -- ------- ._ .........
HUSAVIÐGERÐIR
Tökurn að okkur allar viðgerðir á húsum. Setjum f einfalt
og tvöfalt gler. Málum bök. þéttum sprungur, setjum upp
rennur. Uppl. I sima 21498.
ATVINNA
Sköfum, lökkum eða olíuberum útihurðir. Notum ein-
ungis beztu fáanieg efni. Sjáum einnig um viöhald á ómál-
uðum viðarklæöningum, handriðum o. fl. Athugið að láta ■
olfube-a nýjar hurðir fyrir veturinn. Uppl. í síma 36857. i
Teppalagnir. Efnisútvegun . Teppaviðgerðir ’
Legp og útvega hin viðurkenndu Vefarateppi. Einnig ,
v-þýzk og ensk úrvalsteppi. Sýnishorn fyrirliggjandi, j
breiddir 5 m án samsetningar Verð afar hagkvæmt. — I
j Get boðifi 20—30% ódýrari frágangskostdað en aðrir. — i
15 ára starfsreynsla. Sími 84684 frá ki. 6—10. — Vil- |
| hjálmur Hjálmarsson, Heiðargeröi 80. j
HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR
- Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak-
j rennur, einnig sprungur f veggjum með heimsþekktum
nylon-þéttiefnurh. Önnumst alls konar múrviðgerðir og ;
snyrtingu á húsum, úti sem inni. — Úppl. í sfma 10080.
INNANHÚSSMÍÐI
TBÉBMIBIAM
ÚKVISTJR
Vanti yðui vandað-
ar innréttingar i hl-
býh yðar þá leitiö
fyrst tilboða i Tré-
smiðjunni Kvisti,
Súðarvog' 42 Sfmi
LÓTUSBLQMIÐ AUGLÝSIR
Höfum fengiö aftur hinar vinsælu indversku kamfur kistur
Indversk borð u'skorin arabfskai kúabjöllui danskai
Amager-hillur, postulínsstyttur f miklu úrvali ásamt
mörgu flsiru. — Lótusbiómið. Skólavöröustlg 2, simi
14270.
DRÁPUHLÍÐ AR GR J ÖT
Til sölt fallegt hellugrjót, margn skemmtilegri litir. Kam-
iö og veljið sjálf. Uppi. í sima 41664 — 40361.
Teppaþjónusta — Wiltontepps
Qtvega glæsileg íslenzk Wiltonteppi 100% ull. Kem
heun meó sýnishorn. Annast snið og lagnir, svo og
viögerðir. Daníel Kjartansson. Mosgeröi 19, sími
31283.______________
G AN GSTÉTT AHELLUR
Munið gangstéttarhellur og milliveggjaplötur frá
Helluveri. — Jafnframt hellulagnir. Helluver, Bú-
stacjabletti 10, sími 33545.
HELLUR
Margar gerðir og litir af skrúögarða- og gangstéttahellum
Ennfremur kant- og hleðslusteinar. Fossvogsbletti 3 (fyrii
neðan Borgarsjúkrahúsið).
MYNTMÖPPUR fyrir kórónumyntina
Vandaðar möppur at nýrri gerð komnar, einnig möppui
með ísl. myntinm og spjöld með skiptipeningum fyrir safn
ara. — Kaupum kórónumynt hæsta verði. — Frfmerkia-
úrvalið stækkar stöougt. — Bækui og frímerki, Traðar-
kotssundi 3 (á móti Þjóöleikhúsinu).
ÓDÝRAR
kraftmiklar viftur i böð og
eldhús. hvít plastumgerð.
LJÓSyiRKl H.F.
Bolholti 6
Sími 81620.
JASMIN — SNORRABRAUT 22
Nýjar vörur komnar. Mikið úrval austurlenzkra skraut-
muna ,til tækifærisgjafa. Sérkennilegir og fallegir munir.
Gjöfina, sem veitir varanlega ánægju, fáið þér í JASMIN,
Snorrabraut 22. Sími 11625.
TIL SÖLU VEGNA BROTTFLUTNINGS
1. Eltra sjónvarpstæki 23”, 2. Sófasett, fjögurra sæta og
borð, 3. Atias fsskápur, 4. Þvottavél, lftil, 5. Pedegree
barnavagn mtösku. Ailt vel með farið og nýlegt. Sann-
gjarnt verð. Uppl. í síma 24723.
VOLKSWAGEN ’58
Til sölu Volkswagen, árgerð 1958, f góðu lagi. Einnig til
sölu á sama staö Pedigree bamavagn og göngugrind. Sími
41076.
BIFREIÐAVIÐGERÐÍR
BIFREIÐAEIGENDUR
Framkvæmum mótor-. hjóla- og Ijósastillingar. Ballanser-
uro flestar stærðir aí hjólum, onnumst viðgeröir. —
Bflastilling, Borgarholtsbraut 86, Kópavogi. Sími 40520.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Ryðbæting, réttingar, nýsmíöi. sprautun. plastviðgerðir
og aörai smæm viögerðir. Tímavinna og fast verð. —
Jón J. Jakoosson, Gelgjutanga við Elliðavog. Slmi 31040.
Heimasími 82407.
ViSIR
SMAAUGLYSIIMGAR þurfa að hafa
bt.r’zt aug.úsingadeild blaðsins eigi seinna
en kl. 6 00 daginn fyrir birtingardag.
AUGLÝFING \DEILD VtSIS ER AÐ
AÐALSTRÆTI 8.
Opið alla daga kl. 9—18
nema laugardaga kl. 9 — 1".
Slmar: 15 6 10 — 15 0 99.
HOFDATUNI A