Vísir - 20.07.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 20.07.1968, Blaðsíða 11
VÍSIR . Laugardagur 20. júU 1968. 11 BORGIN | ■€ BORGIN i cLasg | \r£ rfay ák — Islendingar eru alltaf sjálfum sér líkir, fjargviðrast út af því hve dýrt sé að leggja olíumöl, en láta svo allan malbikstein- inn fyrir austan í ballest!!! LÆKÞJONUSTA SLYS: Slysavarðstofan Borgarspítalan um. Opin allan sólarhringinn Aö- eins móttaka slasaðra. — Slmi 81212. SJtJKRABIFREIÐ: Slmi 11100 ' Reykjavfk. I Hafn- arfirði 1 sima 51336. (VEYDARTTLFELLI: Ef ekki næst I heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum ' síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl 5 síðdegis 1 sima 21230 i Revklavik. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LVFJABÚÐA: Reykjavíkurapótek — Borgar- apótek. 1 Kópavogi, Kópavogs Apótel Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15 NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna i R- vik. Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórhoiti 1 Simi 23245. Keflavfkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—14. helga daga kl. 13—15. LÆKNAVAKTÍN: Sími 21230 Opið alla virka daga frá 17—8 að morgni Helga daga er opið allan sðlarhringinn. ÚTVARP Laugardagur 20. júlí. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00. Fréttir. 15.15 Á grænu ljósi. Ámi Ö. Lárusson stjórnar umferðar þætti. 15.25 Laugardagssyrpa í umsjá Baldurs Guðlaugssonar. 16.30 Landsleikur í handknattleik milli Islendinga og Færey- inga. Útvarpað frá Þórs- höfn í Færeyjum. Sigurður Sigurðsson lýsir. 17.15 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein e Spáin gildir fyrir sunnudaginn J 21. júlí. 3 5 Hrúturinn, 21. mgrz — 20. J apríl. Þetta getur orðið skemmti • legur sunnudagur, en ef þú ert l á feröalagi, skaltu þó fara var- ‘ lega í öllu. Það lítur út fyrir c að þér verði falin eins konar • forusta, og muni vel takast. • Naut-’O, 21 april — 21. mai J Leitaöu ekki ánægjunnar langt • yfir skammt, og ef þú ert á J ferðalagi, ættirðu að fara hægt J yfir og hafa skamma áfanga. • Hafðu þig að ööru leyti sem J* minnst i frammi. grímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt lff. Árni Gunnars- son fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Músagildran. Ása Beck leit ar í hljómplötuskránni. 20.45 Carólína snýr sér að leiklistinni. Gamanleikur fyrir útvarp eftir Harald Á. Sigurðsson. 21.25 Konsert sinfónia í Es-dúr fyrir fiðlu, lágfiðlu og hljómsveit K-364 eftir ■ Mozart. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. Sunnudagur 21. júlí. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju Séra Jakob Jónsson dr. theol ,12.15 Hádegisútvarp. 13.00 Miðdegistónleikar: Móses og Aron. Ópera í þremur þáttum eftir Amold Schoen berg. 14.30 Landsleikur í knattspyrnu milli íslendinga og Fær- eyinga. 15.20 Endurtekið efni. Dagur í Stykkishólmi. Stefán Jóns- son á ferð með hljóðnem- ann 16.25 Sunnudagslögin. 17.00 Bamatími: Einar Logi Ein- arsson sfjórnar. 18.00 Stundarkorn meö Sam- uel Barber. 18.20 Tilkynriingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir 19.30 Ljóö eftir Hugrúnu. 19.45 Kórsöngur f útvarpssal: Karlakórinn Geysir á Akur- eyri. 20.15 Frá Aþenu. Vilhjálmur Þ. Gíslason fyrrv. útvarpsstj. flytur ferðaþátt. Tvfburaralr, 22. mai — 21. júní. Einhver þau tíðindi kunna að gerast, sem hafa mikil áhrif á fyrirætlanir þínar á næstunni. Ekki er þar meö sagt að þau séu neikvæð, ejns lfklegt hið gagnstæöa. Krabbinn, 22. iúni — 23. júli. Þú þarft að hafa augun hjá þér, eigir þú ekki að verða fyrir ein- hverju efnahagslegu tjóni, að öllum líkindum fyrir hirðuleysi annarra, fremur en ásetning. Ljónið, 24. iúli - 23 ágúst Þetta verður að öllu leyti mjög skemmtilegur dagur, en ef þú ert á ferðalagi, er þó hætt við 20.50 Einleikur á fiðlu. 21.10 Gengið á Heklu sumariö 1911. Ágústa Björnsdóttir les kafla úr ferðabók Al- berts Engströms. 21.25 Hljómsveitarmúsik frá Nor- egi, Englandi og Frakklandi 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. TILKYNNINGAR Kópavogsbúar! — Sumardvalar- heimiliö, Lækjarbotnum, verður til sýnis fyrir almenning n. k. aö einhver samferðamaður valdi leiðindum, ef þú tekur hann þá alvarlega. Meyjan, U. ágúst — 23. sept. Þægilegur dagur heima fyrir, getur brugðiö nokkuð til beggja vona á ferðalagi. F.arðu að minnsta kosti gætilega í öllu, einkum í umferöinni þegar líður á daginn. Vogin, 24. sept. — 23. okt Þótt hvíldardagur sé, verður einhverra hluta vegna ekki um mikla hvíld að ræða, hvort held ur þú ert heima eöa á feröalagi. Engin sérstök óhöpp virðast þó vofa yfir. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Hafðu gát á öllu og varastu allt fiaustur og flan, ekki hvað sízt ef þú ert á ferðaíagi. Nokkur hætta er á að þú hafir ekki fullt taumhald á tilfinningum þínum áreynslulaust. Bogamaöurinn, 23. nóv. — 21. des. Þú ættir ekki að halda mál- sunnudag 21. júlí frá kl. 3—10. Bílferö veröur frá Félagsheimil- inu kl. 3. Kaffiveitingar. Ágóðinn rennur til sumardvalarheimilis- ins. 5 ára vígsluafmæli Skálholts- dómkirkju veröur n. k. sunnu- dag. Feröir á sunnudagsmorgun frá Umferðarmiöstööinni kl. 10.30, til baka í bæinn kl. 18.30. Háteigskirkja: Daglegar bæna- stundir verða i Háteigskirkju, sem hér segir: Morgunbæn kl. 7.30 f.h. á sunnudögum kl. 9.30. Kvöldbæn alla daga kl. 6.30 e.h. Séra Arngrímur Jónsson. urii þínum til streitu í dag, ef þú finnur einhVerja andspyrnu. Láttu það bíöa morgundagsins, en njóttu hvíldar og ánægju I dag. Steingeitin, 22. des. — 20 an Skemmtilegur dagur, bæöi heima sem heiman, og mun ein hver vina þinna eiga hvað drýgstan þátt í því. Kvöldið veröur að öllum líkindum einn- ig mjög ánægjulegt. Vatnsberinn. 21 ian. — 19 febr. Góður dagur, einkum heima fyrir, en þú ættir aö sjá svo um að þú getir tekið kvöld ið snemma og hvflt þig vel. Ann ars er hætt við aö nokkur þreyta segi til sín á morgun. Fiskarnir. 20 Pp r — 20 mar2 Gættu þess vel aö vera ekki of næmur fyrir ástæðulítilli gagnrýni samferðarrianna, ef þú ert á ferðalagi. Sumir eru þann- ig gerðir, aö þeir þurfa að fetta fingur út í alla hluti. Oháði sötnuðurir — Sumar- ferðalag. Akveðið er að sumar- ferðalag Óháðs fnaðarins verði sunnudaginn 11 ágúsi n k. Far- iö verður i iórsárdai. Búrfells- virkjun verður skoðuð jg komið við á fleiri stöðum Ferðin verður auglýst nánar sfðar Frá Kvenfélagasambandi Is- lands. Leiðbeiningastöð hús- mæðrp 'pr«m 'nkuð frá 20. iúm og fraro l ágúst Sumarskemmtiferð Kvenfélags Hallgrímskirkju, verður farin þriðjudaginn 23 júli kl. 8y2 ár- degis Farið verður Krísuvíkur- leið að Selfossi Borðaöur hádes- isverður, sfðan ekiö tii Eyrar- bakka, Stokkseyrar. Laugarvatns, Gjábakkaveg tii baka. Upplýsing- ar í símum eftir kl. 17 14359 Aöal heiður, 13593 Una. Fótaaðgerðir fyrir aldraöa fara fraii. í kjallara Laugarnes- kirkju hvern föstudag kl. 9-12. — Tímapantanir í sfma 34544. HEIMSÓKNAATIMI Á • SJÚKRAHUSUM Fæöingaheimili Reykjavíkir Alla daga ki 3 30—4.30 og fyrii feöuT kl 8-8.30 Elliheimilið Grund Alla daga kl 2-4 ng f 0—7 Fæðingardeiid Landspítalans. Alla daea kl 3 — 4 og 7.30—8. Farsóttarhúsið Alla daga kl. 3 30—5 og 6 30—7 Kleppssnftalinn Alla daga k) 3 — 4 np 6 30-7. Kónavogshællð Eftir hádegið dagl°ea Hvitabandið Alla daga frá kl. 3—4 O' 7-7 30 Landspftalinn kl 15-16 og 1!' 19.30 Borgarspítaiinn við nTónsstig. 14—’5 r>o I9-J9 30 Róðið hitanum sjálf með .... Me8 BRAUKMANN liilastilli á hverjum ofni getið þer tjálf ákveð- ið hitastig hvers nerbergis — BRAUKMANN sjálfvirkan hifastiili -*r hægt að setja beint á ofninn eða hvar sem er á regg i 2ja m. rjarlægð trá ofni Sparið hitakostnað og oukið vcl- líðan /ðai BRAUKMANN er sérstaklega hent- ugur á hitaveitusvæði ---------------- SIGHVATUR EINARSS0N&C0 SÍMI 24133 SKIPHOLT 15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.