Vísir - 06.08.1968, Blaðsíða 1
Tvö íslenzk veiðiskip komin
til veiða í Barentshafi
í Elizabethu Hentzer á miðunum
og var skipið búið að fá um 2000
tunnur til söltunar í gærkvöldi. 1
Togarinn Víkingur er nú á f
leið til Siglufjarðar með á þriðja
hundrað tonn af ísaðri síld í
kössum, sem á að reyna að salta
á þremur plönum á Siglufirði.
íslenzk veiöiskip sem verið hafa
í Noröursjó hafa haft þennan
hátt á síldarflutningunum f sölu
ferðum sínum til Þýzkalands.
En annars hafa slíkir flutningar
ekki verið reyndir hér aö neinu
ir—. ki og er áraneurs af tilraun
þessari beðið með talsverðri eft
irvæntingu.
Nýr jarðskjálfta-
maelir fyrir Kötlu
uð skemmtun í Þórsmörk
4-5 bifreiðar fóru á hliðina i Krossá
Sumarhátíöin í Þórsmörk, sem
Hjálparsveit skáta í Reykjavík
gekkst fyrir um helgina, fór hið
bezta fram, þrátt fyrir nokkra
ölvun þar. Allt fór slysaiaust
fram að mestu. Nokkrar bifreið
ar lentu í erfiðieikum við að
komast yfir Krossá á föstudag
á leið inn í Þórsmörkina. Sagði
Tryggvi Friðriksson, einn af for
vígismönnum Hjálparsveitarinn-
ar, að þrír til fjórir jeppar hefðu
farið á hliðina, en engin slys eða
meiðsli urðu á mönnum.
Um tvö vöð var að ræða til
að komast yfir Krossá. Annaö
var fyrir stórar bifreiöar og al-
veg öruggt fyrir þær, en hitt
fyrir minni bifeiðar. Ökumenn
jeppabifreiðanna fóru yfir vaö-
ið fyrir stóru bílana, og lentu
þar í erfiðleikum, og 4-5 bifreið
ar ultu þar eins og fyrr segir.
Var erfitt að komast upp á bakk
ann er vfir kom.
Um 3000 manns komu í Þórs-
mörk um helgina. Var fólkið
mjög heppið með veður, eftir
því sem gerist og gengur þar.
Var þar gott veður lengst af,
sól og hiti, nema hluta laugar-
dagsins, en þá var rigning.
Nýr jaröskjálftamælir er væntan
legur til landslns fyrir haustið. —
Verður mælir þessi settur upp í
Rjúpnagili uppi undir Mýrdais-
jökli og mun mæla allar jarðhrær
ingar, sem kunnað i.' mælast á
Kötlusvæöinu. Mælirinn sendir
þráðlaust og munu starfsmenn
lóranstöðvarinnar á Reynisfjalli
skrifa jafnöðum niður allar jarð-
hræringar, sem koma fram á hon-
um.
Talaði Vísir við Ragnar Stefáns-
son deildarstjóra á Veðurstofunni,
sem sagði, að þessi fullkomni mælir
væri settur upp á þessum stað
vegna þess, aö gos í Kötlu geta ver
ið hættuleg fólki og ekki fjarri
lagi aö búast við gosi. Sem kunnugt
er hefur Katla gosið fremur reglu
lega. Hafa liðið 40—50 ár á milli
gosa. Síöast gaus Katla árið 1918
og eru þá 50 ár liöin frá því gosi.
Hjón slösuðust í hörðum
árekstri á sunnudag
Bæði flutt á sjúkrahús — harður árekstur við Þver-
árbrú i Stafholtstungum, er bifreið vék til vinstri
Tvö umferöarslys og nokkrir á-
rekstrar uröu um helgina að sögn
lögreglunnar. Alvarlegt umferðar-
slys varð á veginum austur af Mý-
vatni kl. 19.30 á sunnudagskvöld-
ið, er árekstur varð milli tveggia bif
reiða. Hión í öðrum bílnum slösuð-
ust allmikið og voru flutt á Fjórð-
Sex
menn
nærri
arnarins á Seyðisfirði
dauða í lest Haf-
anlegum eftirköstum eitrunarinnar,
en þau urðu ekki teljandi.
ungssjúkrahúsið á Akureyri. Voru
það séra Örn Friðriksson að Skútu
stöðum í Mývatnssveit og kona
hans, sem slösuðust, en þrjú börn
þeirra hjóna, sem einnig voru í bif-
reiðinni, sluppu ómeidd.
Slysið varð um 21 km austur at
Mývatni, rétt austan við blindhæð á
veginum. Chevrolet bifreið frá ák
ureyri var á leið austur, en Saab
bifreið prestshjónanna á vesturleið
Austan við blindhæðina átti áreks’
urinn sér stað á miöjum vegi Er
taliö, aö ryk á veginum og sól i
augu ökumanns hafi verið orsök
slyssins. Séra Örn skarst en er ó-
10 síða
— Eínum tókst uð brjótust upp og bjurguði lífi félugu sinnu J Þóratinil EEdjáíll látliin
• Sex menn voru hætt komnir
vegna eitrunar um borð í síld
arflutningaskipinu Haferninum, þeg
ar verið var að losa síld úr skip-
inu á Seyðisfirði um helgina.
Það var langt komið að losa skip
ið og mennirnir sex voru sendir
niður í katla til þess að „lempa
til“ síldina á botninum. Þeir höfðu
ekki verið nema augnablik niðri,
þegar eitrunin af rotvarnarefnun-
Smygl í Vatnajökli
3 Töluvert magn smyglvarnings
hefur fundizt í Vatnajökli, að því
er Ólafur Jónsson, toligæzlustjóri
bezt verður að komizt.
Það sem fundizt hefur eru 69 fl.
af séniver, 13 fl. af 75% vodka og
sagði Vísi í morgun. Enn er leitað nokkurt magn af si'Barettum. Vatna
' skiplnu. Tveir hásetar hafa játað jökull kom til Reykjavíkur frá Ham
að eiga varninginn, eftir því sem borg og Rotterdam.
um, sem notuð eru til þess að verja
síldina í flutningunum, sveif á þá
og þeir duttu niður hver af öðr-
um. Einum mannanna tókst þó að
brjótast upp úr katlinum aftur og
er talið að það hafi bjargað lífi
þeirra allra. — Mennirnir munu
hafa verið sendir of snemma niö-
ur í ketilinn, en í miklum hitum
myndast sterkt eiturloft í tönkun-
um af rotvarnarefnunum og rotn
andi síldinni.
Læknir var þegar kallaður á stað
inn, eftir að búið var að ná mönn
unum upp og sent var eftir súrefn
istækjum til þess að lífga mennina.
Þeir náöu sér allir mjög fljótlega
en voru hafðir á sjúkrahúsi í
nótt til þess að hægt væri að fylgj-
ast náið meö líðan þeirra og hugs-
Á sunnudag andaðist Þór-
arinn Kristjánsson Eldjárn á
heimili sínu á Tjörn í Svarf-
aðardai, þar sem hann fædd-
ist 26. maí árið 1886. Hann
iauk prófi frá Gagnfræðaskól-
anuni á Akureyri 1905 og
stundaði síðan nám við lýð-
háskóla á Voss í Noregi. Þór-
arinn var kennari í Svarfað-
ardal 1909 til 1955 og bóndi
á Tjörn 1913 — 59.
Þórarinn Eldjárn lét félags-
mál mjög til sin taka. Hann var
hreppstjóri Svarfaðardals-
hrepps frá 1929. Hann átti um
árabil sæti í stjórn KEA og í
fulltrúaráði Samvinnutrygginga
maður Framsoknarflokksins i
Eyjafjarðarsýslu 1949 -53.
Kvæntur var Þórarinn Sig-
rúnu Sigurhjarta: lóttur frá Urð
um í Svarfaðardal.
Þórarinn var sem kunnugt er
faðir forseta Islands, dr. Kristj-
áns Eldjárns. Hann var hér i
Reykjavík á fimmtudag til að
vera viðstaddur embættistöku
sonar síns. Þórarinn var þá
hress og kenndi sér einskis
meins, en á sunnudag, eftir aö
hann var kominn norður aftur
varð hann bráðkvaddur. Hann
hafði veriö ern og heilsugóður
fram að þeim tíma, að því undan
skildu að hann fékk kransæða-
og Andvöku. Hann var varaþing stíflu fyrir 10 árum.
10 Sáralítil síldveiði hefur
vcrið yfir helgina á mið-
unum suður af Svalbarða og
- síðasta sólarhring fengu að-
Ieins tvö skip afla. Tvö íslenzk
veiðiskip eru nú komin aust-
ur í Barentshaf, norður af
Finnmörk og reyna fyrir sér
þar, en norsk skip hafa verið
þar að veiðum og fengið þar
talsvert af svokallaðri feit-
síld, sem er 3-4 ára síld.
Söltunin gengur vel um borð
58. árg. — Þriðjudagur 6. ágúst 1968. - 172 tbl.
■— Togarinn Vikingur á leið til
Siglufjarðar með sild i salt