Vísir - 06.08.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 06.08.1968, Blaðsíða 6
6 Oi msmm V1 & 1R. Þriðjudagur 6. ágúst 1968. TONABÍO fslenzkur texti. HETJUR KOMA AFTUR (Return of the Seven) Snilldar vel gerð og hörku- spennandi, ný amerisk mynd í litum og Panavision. Yul Brynner. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. ST JÖRNUBÍÓ Dæmdur saklaus íslenzkur texti. Ný, amerísk stórmynd með Marlon Brando Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. ÍSLENZKUR TEXTl. Hörkuspennandi, ný, amerlsk kappakstursmynd i litum og Panavision. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð bömum innan 12 ára. IftUGARÁSBÍÓ Æ vintýramaðurinn Eddie Chapman (Triple Cross) fslenzkur tezti. Endursýnd kl. 5 og 9. ■ ...............................................................................••■• wm&m ■ ...................................................................................................; Á að skíra ís- land upp cg kalla það Grænland? Sú er skoðun blaðamannsins Mark Ottaway lYTenn hafa lengi velt því fyrir A sér, hvort æskilegt væri, aö kalla land vort þvi kuldalega nafni, sem það nú ber. Áhuga- mehn um ferðamál hafa, sumir hverjir, talið nafnið fæla ýmsa erlenda feröamenn frá þvi, aö koma hingað og kosta okkur því stórar fúlgur í töpuðum gjald- eyri. Aðrir telja nafniö vel sæm- andi, ekki einungis vegna sögu- legra raka heldur veki það á- huga útlendinga á að kynnast þvi frekar. Einn útlendur maður blaðamaðurinn Mark Ottaway, hefur lagt orð í belg og ritað í brezkt blað grein, er hann nefnir: Hvers vegna ísland ætti að heita Grænland. Hann segir: „Ein mesta kald- hæðni i lífi íslendingsins er, að landi hans og Grænl. voru gef- in vitlaus nöfn. Aldrei fyrir- fannst grænna land að sumri til en ísland, þar sem það liggur, blíðlega vermt hinum síðustu straumum Golfstraumsins, nema ef vera skyldi frland sjálft. Frá hinu síöarnefnda komu forfeö- ur margra núlifandi íslendinga, dregnir nauðugir viljugir í þræl- dóm vikinganna, sem allir ís- lendingar telja hafa verið for- feður sína. fslenzka sumarið, sem stendur frá miöjum júnímánuði til loka ágústs, er litríkt, snöggt og lífg- andi. Hitastigið er ámóta og í Bretlandi í maí, og um þetta leyti sezt sól í Reykjavík, höf- uðborginni, aöeins í tvær næt- urstundir og alls ekki í norður- hluta landsins." Ottaway telur ísland land ein- staklingsins, bæði á hinu and- lega og hinu líkamlega sviði. „Helzta verkið, er kalla mætti nútíma íslendingasögu, er Sjálf- . .og fari ferðamennirnir lengra, t.d. að Hallomsstað, þá eru þeir ákveðnir í að landið hefði átt að heita GRÆN-land. Flestir erlendir ferðamenn kynnast því í Reykjavík að sumar- lagi hversu fjarri Iagi ís-nafnið á landinu er. stætt fólk, eftir hmn mjög virta Nóbelshöfund Halldór Laxness. Titillinn einn er næg lýsing á þjóð skáldsins. Ein hrífandi, þótt ef til vill orðum aukin, saga, er gengur manna á milli í Reykjavík, er sagan um það, hvernig bóndi nokkur í fjarlæg- um bæ á Norðurlandi var staö- inn að því að hafa um tuttugu ára skeið haldið uppi bréfaskrift um um smáatriði í stærðfræði- vísindum við leiðandi fræöi- menn heimsins á því sviði". Þá getur biaðamaðurinn um Alþingi íslendinga, hiö elzta í Vestur-Evrópu, sem hafi frekast Iíkzt Lávarðadeildinrii brezku. Hann minnist á hið helzta, er landið hefur að bjóða ferðamönn um, og getur um kostnað við ferð hingaö frá Bretlandseyjum Öll lýsing hans á íslandi styöur að hans dómi þá skoðun, að landið eigi að nefnast Grænland Að lokum getur hann þess, að ferðaskrifstofan The Iceland Tourist Information Bureau sé við Piccadilly 161, London W 1. HÁSKÓLABÍÓ HAFNARBÍÓ iÝJA BÍÓ GAfVBLA BIÓ Bönnuð börnum innan 12 ára. BÆIARBÍÓ Angelique i ánauð Hln þekkta, franska stórmynd í litum. Islenzkur textí. Sýnd kl. a Bönmð þómum. Skartgripabiófarnir (Marco 7) Sérstök mynd, tekin í Eastman litum' og Panavision. Kvik- myndahandrit eftir David Os- bom. — Aðalhlutverk: Gene Barry Elsa Martinelli íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 <jg 9. Bönnuð innan 14 ára. Leyniför til Hong-Kong Spennandi og viðburðarík. ný, Cinemascope litmynd með: Stewart Granger Rossana Schiaffino tslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Drottning hinna herskáu kvenna vPrehistoric Women) Mjög spennandi ævintýra- mynd í litum og Cinema-scope. Martine Jeswick Edina Ronay Bönnuð yngr,i en 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Brostin hamingja (Raintree Country) meö Elizabeih Taylor Montgomery Clift. Eva Marie Saint. ! Endursýnd kl 5 og 9. ; Bönnuð innan 12 ára. AUSTURBÆJARBIO LOKAÐ vegna sumarleyfa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.