Vísir - 06.08.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 06.08.1968, Blaðsíða 10
10 V1 S IR . Þriðjudagur 6. ágúst 1968. íbúð óskast strax fyrir reglusama fjölskyldu. Uppl. í síma 81491. ÚTI-GRILL með tilheyrandi verkfærum nýkomin. Styrkur til síldarflutninga Síldarútvegsnend hefur veriö heimilaö aö taka á leigu allt að • fimm flutningaskip tii flutnings sildar af fjarlægum miðum. Kostn- aöur við flutninga greiöist úr flutn ingasjóöi, og ennfremur veröa greiddir flutningsstyrkir úr sama sjóöi. Styrkirnir nema 130 krónum á fiskipakkaða tunnu (90 kg) og eru greiddir veiðiskipum og móður skipum, sem flytja saltaöa síld tii íslenzkra hafna, af fjarlægum miö um. |gf||§f| ( LUDVIG STORR i 1 f§p f Sjúkraflug Laugavegi 15. — Sími 13333. -> 16. síöu. Jón Leifs, tónskáld, er andaðist þann 30. júlí veröur jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni miðvikudaginn 7. ágúst kl. 7 e.h. Bandalag íslenzkra listamanna Þorbjörg Leifs vestur var hann kominn í leitirn í ar. Einnig var farið sjúkraflug til • Djúpavogs vegna konu, sem tekið i haföi léttasóttina. Ekki hafði mikið liöið af mánu- j deginum, er við þurftum að sækja ' lítinn dreng austur að Kirkjubæj arklaustri, en hann haföi hlotið heilahristing. Ennfremur sóttum við konu á Refstaö, en hún hafði veriö í Húsafellsskógi og fórum við með hana til Keflavíkur Og í nótt sótti ég alvarlega veikan mann til .Stykkishólms og kom aftur snemma í morgun. Er því óhætt að segja, að Björn hafi haft næg verkefni um helg- ína og jafnvel furðulegt er, að þeg- ar lítiö er um slys, þá veikjast aörir. Þá má verj úr flutningasjóði allt að 3 millj. kr. til að styrkja flutningi á ísvarinni síld af fjar- lægum miðum. þ.e. fjær en 300 sjó mílur frá höfn. Hann er 60 krónur fyrir uppsaltaö; tunnu. Styrkirnir falla niður, þegr síldin er komin það nálægt að hún getur borizt söltunarhæf að landi í veiðiskip um án ísunar. 13 þúsund — '$■■> ib siðu hjálpaö til við að gera umferö- ina til borgarinnar greiðari i gær að hún dreifðist svo mjög bæði á tíma og leiðir. Áætlunar- feröir frá Húsafellsskógi, þar sem 13 — 15 þús. manns voru samankomin um helgina hófust kl. 10 I gærmorgun og stóöu mannflutningar Tfir meiri hluta dagsins. Mest var umferðin til borgarinna. milli kl. 18—19 i gærkveldi. Þá fóru 1340 bifreiö- ar um Elliðaárbrýrnar á einum klukkutíma. en til marks um bað hversu mikið magn um er aö ræða, má nefna, að mesta um ferðarmagn sem brýrnar höfðu flutt til þess tíma á einni klukku stund var rúmlega 1200, um kl. 22 í gærkvöldi var umferðm á þjóðvegunun að mestu dottin niður. Lögre dan segir, að fölk hafi tekið iffim • með ró á leið inni heim í gær. Fólk hafi lagt SÖLUSTÖRF Nokkrar unglingsstúlkur og konur vanar sölu- störfum óskast til starfa á stórri sýningu. — Góðir tekjumöguleikar. — Uppl. í SÍS, Sam- bandshúsinu, á morgun kl. 9—5. Ath., ekki í síma. Norræni sumarháskólinn hugmyndagefandi stofnun Nær þrjú hundruð háskóiaborgar ar sitja Norræna sumarháskólann, sem settur var á laugardagsmorg-1 unn í 18. sinn. Þetta er í fyrsta sinn { sem skólinn er settur hér en íslend ingar hafa átt aöild að honum frá byrjun. Tilgangur Norræna sumarháskól j ans er með erindum, umræðum | og skipulögðu samstarfi að kynna j fræðimönnum og stúdentum hinna ! ýmsu greina hugvísinda og raun- vísinda sameiginleg atriði og vanda mál er lúta að fleiri en einni á- kveöinni fræðigrein. Jafnframt er starfsemi skólans hugmyndagef andi. Er unnið að því að skapa skilning á meðal hinna ýmsu vís- indagreina og hamla á mót sér- hæfni, sem gefur ekki sýn yfir á aðrar fræðigreinar en sínar elgin. í febrúarmánuði eru námshringar settir af stað og starfa þeir f öllum háskólaborgum norðurlandanna. f vetur er leið voru 12 slíkir hópar starfandi. Er síðan fylgzt með starfi hópanna skriflega gegnum skýrsiur. Niðurstöður þeirra hópa sem lengst komast eru gefnar út í bókarformi og eru einar 5—6 bækur gefnar út á ári. Auk þess koma úr 2 tíma- rit á vegum Norræna sumarháskól ans. Norræni sumarháskólinn starfar hér út þessa viku og er eitt erindi flutt daglega en síðan taka viö umræðuhópar. Ýmsir kunnir fræði menn flytja fyrirlestrana.- Mótanefnd LAUGARD ALS V ÖLLUR: í kvöld kl. 7.30 leika r- Arekstur — m—> l siöu I brotinn að talið er, en kona hans 1 nefbrotnaði og skarst illa, bæöi j andliti og á hendi. Báðar bifreiö- arnar stórskemmdust. j Við brúna á Þverá í Stafholts- tungum varð árekstur á sunnudag Orsök árekstursins var sú, að ökumaður annarrar bifreiðarinnar vék til rangrar hliðar, til vinstri, er bifreiöarnar voru að mætast. Áreksturinn var mjög haröur, en meiðsli lftil sem engin. Bifreiðarn- ar stórskemmdust. Á laugardag uröu þrír árekstrar, þar af einn mjög harður f Hvalfiröi, þar sem þrjár bifreiðar lentu saman. Bílarn ir eru allir skemmdir og kranabif- reið þurfti til að fjarlægja þá. Þjóðhátíð — Það var mikii sól og mikill fjöldi unglinga á „pop“-hátiðinni i Þórs- mörk um helgina. Skemmtunin þótti takast vel og bar minna á ölv- un en á unglingasamkomum þeim sem haldnar hafa verið undanfarin ár (oftast án skipulags). m--> i6. siöu Eyjum á sitt hústjald. Þar er jafnan reyktur lundi á boöstólum og fleira góðgæti. Veiðifloti Vestmannaeyinga lá í höfn yfir helgina eins og venjulega um hátíðina og gera sjómenn viku hlé þessa daga til þess að njóta skemmtunar og hvíldar. BELLA — Þetta verður dýrt miðdeg- isboð. — Eigum við ekki að láta nægja að bjóða þeim, sem við vitum aö eru í megrunarkúr. mm OAG Hægviðri, skýjað meö köflum. Hiti 12-15 stig. ÍILKYNNINGAR Langholtssöfnuður. Bæjarleiðir bjóða eldra fólki safnaðarins ■ skemmtiferð miðvikudaginn 7. ág úst kl. 1 Safnaðarfél. sjá um vei' ingar. Þátttaka tilkvnnist fyrir þriðjudagskvöld i síma 35750 36207, 3358P og 36972. Samstarfsnefndin. Turn Hallgrímskirkju. Útsýnis palluri i er opinn laugardögum og sunnudögum kl. 14 — 16 og á góðviðrisdögum þegar flaggað e' á turninum tímanlega af stað í heimierðina en stanzað við og við og noti veöurblíðunnar. Hafi þetta u- stuðlað að því, hve vel tókst ti Ró hafi verið vfir umferðin’ og hún gengið með ágætu'- hraða. Upplýsingamiðstöö lögreglun ar og Umferðarnefndar í Reyk vlk á miklr.r þakkir skilið fvr’ sitt framlag viö að stefnr sivsalausri helgi. Samtals önr uðust stafsmenn hennar, undi- forystu Péturs Sveinbjarnarson ar, umferðarfultrúa. um 22 beir ar útsendingar. og fléttuðu þa sa “ n fræðslu og c 'itaefni Var öll sú þjónusta meö mik um ágætum og veitti mörgum s nægju. Áðu segir, aö um 13 þús bif reiðar hafi farið úr RevkiavP í styttri og skemmri ökuferðir vegna helgarinnar. Á tímabilini- kl. 9 á laugardagsmorgun til kl 15 á sunnudag fóru 10666 bif reiðar úr borginni. Margir fóru á föstudagskvöld, og einnig síð ara hluta sunnudags, et fólk sá að það var að rætast úr me* veöriö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.