Vísir - 06.08.1968, Blaðsíða 13

Vísir - 06.08.1968, Blaðsíða 13
V1S IR. Þriðjudagur 6. ágúst 1968. 13 Styrkir Evrópuráðs- ins ó sviði læknis- fræði og heilbrigð- isþjónusfu fyrir órið 1969 Evrúpuráðiö mun á ármu 1969 veita styrki tíl náms og kynnis- ferða fyrir lækna og starfsfólk i heilbrigðisþjónustu. Tflgangur styrkjanna er aö styrk þegar kynni sér nýja tækni í starfsgrein sinni í löndum ráðsins. Styrkurinn er að upphæð 850— 1000 franskir frankar á mánuði auk ferðakostnaöar, og, stytzti styrktar tími er hálfur mánuður. Styrktímabilið hefst 1. apríl 1969 ,og líkur 31. marz 1970. Umsóknareyðublöð fást í skrif- stofu landlæknis og í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, sem veitir nánari upplýsingar. Umsóknir slrulu sendar ráöuneyt inu fyrir 1-5. september næst kom- andi. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið 26. júlí 1968. Flokksþing — 7. söíu. Það er Hka mikið rætt um vara- forsetaefni floldcsins. Reagan hefur sagt, að hann vilji miklu heldur vera rfldsstjóri í Kalifomíu en vara forseti, og Rockefeller kveðst ekki hafa skap tíl þess að bíöa eftir, að eínhver breyting verði varöandi ' forsetann svo að hann geti tekið við. Að margra dómi væra sigur- ■ lfkur flokksms mestar með Rocke- * feHer sem forsetaefni og Reagan - sem varaforsetaefni. Þá hefnr æ tíöara verið nefndur ; sem varaforsetaefni með Nixon, i Edward Brooks, hinn blakki öld- ungadeildarþingmaður frá Massa- chusetts, hinn mikilhæfasti maður. , Hann hefur gegnt störfum sem for- seti flokks republikana til bráða- birgða og nýtur miki'ls álits og fylgis jafnt blakkra manna sem hvitra. Ekki er Nixon talinn hafa sigurmöguleika með Brooks sem varaforsetaefni, þar sem Wallace er sterkur, en hann (Brooks) myndi hins vegar tryggja Nixon fylgi iðn- sðarhéraðanna í norðri — að áliti sh'ðningsmanna Brooks. Ronald Reagan ríkisstjóri f Kali fornfu tilkynnti í gærkvöldi í Miami, Florida, að hann hefði á- kveðið að beiðni kjörmannanefndar Kalifomíu, aö öska eftir útnefn- ingu flokksþingsins sem forseta efni flokksins 1 forsetakosningun- um í nóvember. Talið er, að eins og stendur eigi Reagan vfst fylgi 93 kjörmanna og að minnsta kosti 87 til viðbótar kunni að styðja hann. í frétt frá Miami Beach segir, að Richard Nixon skorti nú aðeins tæp 100 atkvæði til sigurs í fyrstu lotu. f /—---'BfiALSiCAft RAUOARARSTÍG 31 SÍMI 22022 Bifreiöaeigendur, sem bæði vilja fallegt útlit og margsönnuð gæði, velja sér SIMCA 1301 eða SIMCA 1501. SIMCA er bíll hinna vandlátu, sem láta hvert smáatriði skipta máli. SIMCA er bíll fyrir þá sem óska eftir þægindum og aksturshæfileikum á hin- um erfiðu þjóðvegum landsins. SIMCA er sterkur bíll, vandaður, spar- neytinn og traustur. SIMCA er bíllinn sem gengur og gengur og gengur........ SIMCA er til afgreiðslu strax í Reykjavík eða á Akureyri. CHRYSLER-umboðið VÖKULL HF. Hringbraut 121 — Sími 10600. — Glerárgötu 26, Akureyri. Tilboð óskast í eftirtaldar framkvæmdir við byggingu Rannsóknastofnunar byggingar- iðnaðarins að Keldnaholti. 1. Raflögn, 2. Hita- og hreinlætislögn. Útboðsgögn afhendast á skrifstofu vorri gegn 2.000.00 kr. skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 Verzlunarhúsnæði til leigu á Skólavörðustíg 16, horni Óðinsgötu og i Skólavörðustígs. Húsnæðið sem er 286 ferm. er ! til sýnis næstu daga. j Nánari upplýsingar hjá húsverði Bimi j Bjarnasyni, sími 12537.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.