Vísir - 06.08.1968, Blaðsíða 16

Vísir - 06.08.1968, Blaðsíða 16
E3K3RER Líðan piltsins betri Líðan drengsins, sem varð fyrir bifreið á hjóli sínu á föstudags- kvöld, er nú góð eftir atvikum, að bví er Vlsir fékk upplýst á Landa- kotsspítala í morgun. Hlaut hann '!æmt höfuðkúpubrot. Drengurinn varð fyrir bifreið ásamt félaga sín um á föstudagskvöld við Lágafell í Mosfellssveit. YFIR 13 ÞÚSUND BIFREIÐAR ÚR BORGINNI UM HELGINA UmferBin gekk mj'óg vel — Okumenn hafa staðizt prófið, segir Oskar Ólason, yfirlögregluþjónn — 1340 bifreiðar um Elliðaárbrýr á I klst. i gær ■ Gífurleg umferð var á þjóðvegum landsins um helgina. Er talið, að rúmlega 13 þúsund bifreiðar hafi farið úr Reykjavík um helgina í styttri og skemmri ferðir vegna verzlunarmannahelgar innar. Umferðin gekk mjög vel: „Ég held að ökumenn hafi staðizt prófið,“ sagði Óskar Ólason, yfirlögreglu- þjónn umferðarmála, við fréttam '.nn Vísis í gærkvöldi, „margir höfðu kviðið þessari mestu umferðarhelgi sumars- ins, sérstaklega með tilliti til H-umferðarinnar, en lög- reglumenn róma mjög fram- komu ökumanna,“ sagði Ósk- j ar ennfremur. Upplýsinga- miðstöð lögreglunnar og Um- I ferðarnefndar Reykjavíkur | flutti 22 fræðslu- og frétta- | þætti í útvarpinu yfir helg- j ina, þar sem skýrt var frá ! veðri, umferð, umferðarað- I stæðum og fleiru. Var þessi Iiður vel heppnaður og hann vel þeginn af þeim tugþús- undum, sem ferðuðust um helgina. Lögreglan segir, aö mikið hafi j 10. síða. I Eyjabúar höfðu þjóðhá- tíðinu út uf fyrír sig — færri aðkomugestir /jar en áður • Um fjögur þúsund manns gistu Herjólfsdal í Eyium um helg- ina. Eru þaö nokkru færri gestir ,j Reykjavíkurherbergið í Hasselbyhöll. 158 islendingur hufu búið / Husselbyhöll — 5 ár liðin siðan starfsemi norrænu menningarmiðst'óðvarinnar hófst Síöan starfsemi norrænu menningarmiöstöðvarinnar hófst 1963 hafa um 50 þúsund gestir komið í Hásselbyhöllina, en af þeim hafa 7538 búiö í húsinu. 158 íslendingar hafa búiö í hús- inu á þessum árum. Flestir urðu þeir 1965 þá bjuggu þar 42 Is- lendingar. Fjórum sinnum tiefur veriö efnt til sýningar á norrænni nú- tímalist, en hver sýning hefur staöið í 10 mánuöi. Hafa ails 173 listamenn sent myndir á sýning ar þessar þar af 26 íslenzkir tistamenn, sem hafa selt myndir fyrir samtals 20.450 sænskar krónur. Norrænni stofutönlist hefur veriö helgaöur vikutimi eöa rúm lega þaö ár hvert. Hasselbystofn unin hefur leitaö til Þorkels Sigurbjörnssonar um flutning á kammerverki eftir hann á næstu tónlistarviku. en á síöustu þjóðhátíöum, enda var veðurútlit I Vestmannaeýium afar slæmt fyrir heigina og bjuggust menn ailt eins við úrhelii í Eyjum alla helgina. — Úr þessu rættist hins vegar þegar leið á helgina og á sunnudag og mánudag var steikjandi hiti og hátíðargestir böð- uöu sig í sólinni. Margir fóru í fjallaferðir op aðrir í siglingu um- hverfis Eyjar. Ölvun varð ekki meiri i Eyjum, en búast heföi mátt viö og þaö var venju fremur friösælt í tjaklbúöun- um í dalnum, en það mun taka 50 manna hóp ungra Vestmannaeyinga í unglinga-’innunni í Evjum nokkr- ar vikur aö hreinsa dalinn af um- merkjum hátíöarinnar. Eyjabúar munu hafa sett meiri svip á þessa hátíð en undangengn- ar hátiöar en þeir hafa stundum ver iö í minni hluta hátiöagesta seinni árin. Öll vinna er lögð niöur í Eyjum á meðan á þjóöhátíö stendur og bærinn flytur bókstaflega inn í j Herjólfsdal þjóöhátíðardagana, þar sem nær hver einasta fjölskylda í 10. síða Ekkert umferðar- óhapp i berginni á sunnudag ® Sunnudagurinn um verzlunar- mannahelgina var fyrsti dagur- inn á þessu ári, sem ekkert um- feröaróhapp varð í Reykjavík. Er hann þar með fyrsti dagurinn í sögu H-umferðar á íslandi, er ekkert um ferðaróhapp verður í höfuðborginn’ Sunnudagurinn um verzlunar mannahelgina í fyrra var eins að þessu leyti, ekkert umferðaróhapp varð þá. Aftur á móti urðu nú 8 árckstrar á laugardag, en þá voru umferðarskilyrði mjög slæm í borg- inni, rigning og skyggni slæmt. I gær urðu aðeins þrjú minni hátt- ar umferðaróhöpp í borginni. Hátíðin / Húsufellsskógi tókst með miklum úgætum — um 15 búsund manns sóttu staðinn heim |unar °§ var reynt aö eera öllum til hæfis, og álít ég að það hafi Verzlunarmannahelgin í Húsa-1 skóg og var það flest undir áhrif- tekizt fullkomlega, sagöi Hörður fellsskögi tókst með miklum ágæt- J um áfengis. Mikið var til skemmt-1 að lokum. um, aö sögn Harðar Jóhannesson-1 ar, lögregluvarðstjóra, í Borgarnesi. | « 1 B • • • ■ Þar voru samankomin um 14—15 jiw | ^Jjl eus n dh, » »m jm ■ m m ■, . þúsund manns þegar flest var og lijQl fíl Í¥1 Gl Tcí S 111 KTcl "" hefur bví verið langfiölmennasti úti *“ B wi ö 'w H B fl B B B J W vistarstaðurinn um helgina. _ Ekkert var um alvarleg slys, en f| _ _ _____^ I_ þó eitthvað um smávægileg, sem ! ]g 11 /<p| fflT H I 1||| g® /Pg | H |8 Tm ekki er vert að geta. Talsverö ölv- | fiU O i UIhS II ^ 8 U 8 8 8 fj un var þó á staðnum, en hún get- ur vart talizt mikil miðað við þenn an mikla fjölda. Voru þaö einkum unglingar, sem voru undir áhrifum og þurftí lögreglan að hafa afskipti af 60—70 manns af þeim sökum. Lögreglan leitaði eftir áfengi eins og tök voru á, en lögöu aðeins hald á 10 eða 15 flöskur af áfengi. Hörður sagði, að hátíðin hefði far ið hið bezta fram og flestir verið mjög ánægðir. Það hefði þó skemmt nokkuð fyrir, að fólk sem ætlaði á aðra staði kom í Húsafells — sagði Bj'órn Pálsson i morgun Þaö hefur aidrei verið svona mik- ið að gera um eina helgi hjá okkur, sagði Björn Pálsson, sjúkraflugmað- ur, er blaðið hafði samband við hann í morgun. Við gerðum að vísu ráð fyrir, að við yrðum eitt- hvað kallaðir út og höfðum því tals- verðan viðbúnað fyrir helgina. I þeim tilfellum, sem við vorum kallaöir út, var einkum um aö ræða fólk, sem skyndilega hafði veikzt, en ekki mikið um slasað fólk. Má þvi segja, aö þaö hafi verið lán í óláni aö viö höfðum all- an þennan viöbúnaö. Á föstudaginn er komið var fram i myrkur sótti ég konu á Hrísnes- mela á Barðaströnd og tókst það þrátt fyrir mikla erfiöleika. Viö flugum sjúkraflug til Egilsstaða, Stykkishólms og Vestmannaeyja á laugardag. Á sunnudag var ég kall- aöur út vegna manns sem saknað var á Barðaströnd, en þegar ég kom 10. síðu. Veiðifloti Vestmanm.eyinga stanzar í viku um þjóöhátíð. Trollið er híft upp og látið sólbakast á meðan skipshöfnin gefur sig að hátíðargleðinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.