Vísir - 06.08.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 06.08.1968, Blaðsíða 11
V1SIR. Þriðjudagur 6. ágúst 2968. BORGIN 9 BORGIN 9 LÆKNAÞJÚNUSTA SLYS: Slysavarðstofau Borgarspftalan iim. Opin allan sólarhringinn AO- eins móttaka slasaOra. — Sfmi 81212. SJUKRABIFREDÐ: Simi 11100 ■ Reykjavík. ! Hafn- arfiröi l sfma 51336. MEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst i heimilislækni ei tekið á móti vitjanabeiðnum ' sfma 11510 á skrifstofutfma. — Eftir kl 5 síOdegis 1 sfma 21230 i Revkjavfk. Nætur og helgidagavarzla í Hafn arfirði. Aöfaranótt 7. ágúst: Kristján T. Ragnarsson, Strandgötu 8-10. — Simar 51756 og 17292. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABOÐA: Lyfjabúð>n Iðunn. Garösapótek. I Kópavogi, Kópavogs Apótei Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vfk, Kópavogi og Hafnarfiröl er 1 Stórholti 1. Sfrni 23245. Kefiavfkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga fcl. 9—14, helga daga kl. 13—15. LÆKNAVAKTIN: Sfmi 21230 Opið alla virka daga frá 17—8 að morgni. Helga daga er opið allan sólarhringinn ÚTVARP 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.30 Daglegt mál. Tryggvi Gísla son magister flytur þáttinn 19.35 Þáttur um atvinnumál. — ' Eggert Jónsson hagfræöing ur flytur þáttinn 19.55 í minningu Jóns Leifs. 20.20 Hin nýja Afríka: Framtíðin í höndum þeirra Baldur GuOlaugsson sér um þátt- inn. Lesari ásamt honum Arnfinnur Jónsson (IV). 20.40 Lög unga fólksins. Gerður Bjarklind kynnir. 21.30 Otvar rssagan: „HúsiO f Hvamminum" eftir Óskar Aöalstein. Hjörtur Pálsson stud. mag. les (2)., 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Óperettulög. Fritz Wunder- lich syngur lög eftir Fall og Lehár. 22.30 A hljóöbergi. 23.05 Fréttir f stuttu máli. — Dagskrárlok. SJÚNVARP Þriðjudagur 6. ágúst. 15.00 Miðdepisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist. 17.00 Fréttir. Tónlist eftir Beet- hoven. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu böm in. 18.00 Lög úr kvikmyndum. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Þriðjudagur 6. ágúst. 20.00 Fréttir. 20.30 Erlend málefni. Umsjón: Markús Öm Antonsson. 20.50 Grfn úr gömlum myndum. Bob Monkhause kynnir brot úr görnlum skopmyndum. ísl. texti: Bríet Héðinsd, 21.15 Fullkomnasta vél heimsins. Mynd um heilsugæzlu bamshafandi kvenna og meöferð ungbarna. Lögö er áherzla á að fjölskyldulífið fari ekki úr skorðum UAtt fjölskyldan stækki og eink- um þó að hlutur eldra syst kinis eöa systkina sé ekki skertur heldur fái þau hlut deild f gleði foreldranna yfir nýja baminu. ísl. texti: Dóra Hafsteins- dóttir. 21.40 Iþróttir. Úrslitaleikurinn í Evrópukeppninni f knatt- spymu Manchester United og Benfica keppa á Wembl ey-Ieikvanginum i Lundún- um. 23.55 Dagskrárlok. — Enginn er verri þó hann vökni, segir máltækið, enda fengu margir að reyna það um helgina!!! SÖFNIN Opnunartími Borgarbókasafns Reyk’ íkur er sem hér segir: AOalsafnið Þingholtsstræti 29A Sími 12308 Otlánadeild og lestrar salur: Frá 1. mal — 30 sept OpiO kl. 9—12 og 13—22. Á laugardög um ki 9—12 og 13—16. Lokaö á sunnudögum. Útibúið Hólmgarði 34, Útlána- deild fvrir fullorðna: Opið mánudaga kl. 16—21, aðra virka daga nema laugardaga kl. 16-19. Lesstofa op útlánadeild fyrir böm: Opið alla virka daga, nema laúgardaga kl 16-19. Útibúið Hofsvallagötu 16. Ot- lánadeild fyrir böm og fullorðna: Opiö alla virka daga, nema laug- ardaga kl. 16—19. Otibúið við Sólheima 17. Slmi 36814 Útlánadeild fyrir fulloröna Opið alla virka daga, nema laugar daga, kl. 14—21. Lesstofa og útlánadeild fyrir börn: Opið alla virka daga nema laugardaga, kl 14—19. Landsbókasafn Islands, safna húsinu viö Hverfisgötu Lestrar- salur er opinn alla virka dagi kl. 9— 19 nema taugardaga kl 9—12 Otlánssalur kl. 13—15. nema laug ardaga kl 10—7A m m * ** ^ * ^spa Spáin gildir fyrir miðvikudag- inn 7. ágúst. Hrúturinn, 21. marz 20. apr. Heldur lélegur dagur til fram- kvæmda, fyrst framan af, geng- ur flest hægt og seint. Faröu hægt og rólega að þeim, sem þú átt nauðsynleg erindi við. Naiitiö, 21 apríl — 21 mai Flest meinhægt f dag, en seina- gangur á hlutunum vfirleitt. Vin ur þinn af gagnstæfa kyninu virðist í einhverjum vandræðum vandræðum staddur og vill gera þig að trúnaðarmanni sínum. Tvflburamir, 22 maf — 21. Iúnl Ekki ósennilegt að þú kennir nokkurrar þreytu, og ættirðu að leita læknisráða, ef hún leggst óeðlilega þungt á þig. Hvíldu þig aö minnsta kosti eins vel og tök em á. Krabbinn, 22. júnf — 23. júlf. Dagurinn verður þér ekki sém bezt að skapi sökum seinagangs og alls konar yafninga. Varastu að láta það hrinda þér um of úr jafnvægi, þaö mundi aðeins gera illt verra. Ljónið, 24. júli - 23. ágúst Þú átt eitthvert happ 1 vændum, líklega f sambandi við peninga, en ekki þarf það þó endilega að vera. Annars mun dagurinn reynast þér sæmilega, en án meiri háttar atburða. Meyjan, 24. ágúst - 23. sept. Þú ættir aö nota dagin til þess að koma smærri hlutum f verk, til stórathafna verður hann varla heppilegur Og svo ættirðu að taka kvöldið snemma og hvfla þig vel. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Þú átt f einhverju vafstri vegna vina þinna, en gerðu samt ekki ráð fyrir að þér verði mikið á- gengt f bili. Kvöldið getur orðið skemmtilegt fyrir atbeina kunn- ingja. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Einhvern veginn er sem lífið sé allt úr gr ipum gengið f dag, flest á eftii áætlun, en annað bregzt með öllu. Það sem á rfð ur, er að þú hafir taumhald á skapi þínu, engu að síður. Bogmaðurinn, 23 nóv. — 21. des Hafðu eftirlit með heilsu þinni f dag, taktu lífinu með ró, eins og það kemur fyrir, hvfldu þig vel og ráðfærðu þig viö lækni. ef þú kennir einhvers lasleika. Steingeitin, 22. des. — 20. jan Það er ekki ólík egt að þú verðir gripinn hálfgerðu kæruleysi, kaldranalegri hneigð til að láta allt slarka, og er ekkert við þvl að segja, ef þú gætir vissra tak marka. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr Notaðu daginn helzt til að vinna minni háttar viðfangsefnum, en láttu stærri verkefni bfða morg undagsins. Farðu að öllu með gát, þá vinnst þér bezt f dag. Fiskarnir, 20. febr. — 20 marz Flest mun ganga seint og hægt. að minnsta kosti fram eftir degi. og það þýðir lítið að ýta á eftir hlutunum. Taktu kvöldið snemma, slakaðu á og hvildu þig vel. KALLI FRÆNDI '1 Með SRAUKMANN hitasfilli 6 hverjum ofni getið þer sjólf ákveÖ- ið hitastig hvers nerbergis — BRAUKMANN sjálfvirkan hitastilli ir hœgt jÖ setja beint á ofninn eða hvar sem er á vegg i 2ja m. rjarlœgð trá ofni Sparið hitakostnað og aukið vel- líðan yðai 8RAUKMANN er sérstaklega hent* ugur á hitaveitusvœði ^----------------- SIGHVATUR EINARSSON&CO SÍMI 24133 SKIPHOLT 15 lP2é\/LÍM/@F BAUOARARSTIG 31 SlMI 22022 fcask Snorrabr. 22 simi 23118 Fyrir verzlunar- mannahelgina: Síðbuxur Mikið úrval Nýtízku snið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.