Vísir - 08.08.1968, Page 6

Vísir - 08.08.1968, Page 6
6 VISIR . Fimmtudagur 8. ágúst 1968. TÓNABÍÓ tslenzkur texti. (Return of the Seven) Snilldar vel gerð og hörku- spennandi, ný amerísk mynd í litum og Panavision. Yul Brynner. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. STIÖRNUBIÓ Dæmdur saklaus íslenzkur texti. Ný, amerisk stórmynd með Marlon Brando Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 14 ára. íslenzkur texti. (Rififi 'n Amsterdam) Hörkuspennandi, ný ítölsk- amerísk sakamálamynd í lit- um. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 14 ára. GAMLA BÍÓ Brostm hamingja (Raintree Country) með Elizabeih Taylor Montgomery Clift. Eva Marie Saint. Endursýnd kl 5 og 9. Bönnu' innan 12 ára. BÆIARBÍÓ Glæpamenn i Lissabon Spennandi, amerísk stórmynd í litum með Oscars-verðlauna- hafanum: Ray Milland, ásamt Maureen O'Hara Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum innan 14 ára. Angelique i ánauð Sýnd kl. 7. Bönnuð býmum. Síöasta sinn. Risaþotan „Boeing-747“ og „L jeing - 727“ eins og Flugfélagið á í réttum stærðarhlutföllum. Nýja risaþotan „Boeing-747 100 smálesta tarmur - eðo 490 farbegar i sæti Cíðustu áratugina hafa skipa- ^ félögin og flugfélögin háö harða baráttu um farþegaflutn- inga yfir úthöfin. Þeirri baráttu virðist nú lokið meö yfirburða sigri flugfélaganna. En nú er önnur barátta hafin milli þess- ara aðila, aö- vísu má segja aö hún hafi þegar staðið um nokk urt skeið, þótt það sé fyrst og fremst nú, sem harka hefur færzt í átökin. Og þau eiga áreiðanleg eftir að harðna enn, og nú standa þau um vöru- flutninga yfir úthöfin, landa og álfa á milli. an þátt í úrslitum baráttunnar um farþegaflutningana, með smíöi á Boeing-þotunum, sem állir kannast við. Nú er svo aö sjá aö þessar sömu verksmiðj ur ætli aö taka forystu meö smíði á risaþotum, sem jafnt má. nota til farþega- og vöru- flutninga — „Boeing - 747“. Þegar fyrstu Boeing-þoturnar af þessari gerð verða afhentar kaupendurr seint á næsta ári. verða þær stærstu þoturnar, sem enn hafa verið smíðaðar — og þær hraðfleygustu að hljóð frömum þotum undanskildum. Sem vöruflutninga-þota getur „Boeing-747“ flutt um 100 smá lestir af farmi. Sem farþega- þota tekur hún 490 farþega i sæti og verður þó rýmra um þá en í flestum farþega-flugvélum. „SST“ tekur hins vegar ekki „nema" 350 farþega. Það veitir nokkra hugmynd um hvílík fer- líki þama verður á ferðinni, að lengd „Boeing-747“ verður um 70 m, og stélið rís hærra en fimm hæða bygging. Hún veröur dinúin fjórum hreyflum, og nem ur þrýstiorka þeirra 19,731 kg. eöa nærri tvöföld. miðuð við stærstu farþegaþotur, sem nú gerast. Þrátt fyrir þessa tröll- Eins og í baráttunni um far- þegaflutningana, eru það hinar miklu flugvélaverksmiðjur, sem fá flugfélögunum „hergögn“ f hendur og margt bendir til aö það fari á sömu leið og áður — að þau hergögn dugi flugfé- lögunum enn til sigurs. Það er engum vafa bundið, aö Boeing-verksmiðjumar áttu snar Raunar hafa Boeing-verksmiðj- umar einnig í smíöum hljóö- framar farþegaþotur, „SST“ — skammstöfun á „Super-sonic Transport" — en þær hafa minna flutningsrými og sérfræö ingar verksmiðjanna fullyrða að þær veröi, þrátt fyrir hraðann, ekki eins hagkvæmar í rekstri fyrir flugfélögin og „Boeing -747“. auknu stærð og orku, þarf „Bo- eing-747“ ekki lengri braut til flugtaks og lendingar við allar eðlilegar aðstæður en „DC-8“ og „Boeing-707“, eða aðrar hlið- stæðar farþegaþotur ,sem nú eru . notkun. Þótt þessi risa-þota kosti að sjálfsögðu skiidinginn sinn, eða um 20 millj. dollara, lítur ekki út fyrir að verksmiðjumar þurfi að kvíða kaupendaskorti. Þegar hafa borizt pantanir frá öllum helztu flugfélögum heims. sem nema samtals 2.5 þús. millj. dollara, og er það algert met á því sviði. Það, sem flugfélögin sjá sér vænstan leik á borði. er reksturshagkvæmni þessara véla. Miöað við farþegaflutninga munu þær lækka sætismfluna um 20—30% — en sætismíla telst heildarkostnaöur við flug- mílu, eftir að deilt he'ur verið með sætafjölda. Miðað við vöru flut-'nga, lækka þessar vélar smálestarmfluna um 30—40%, þegar til kemur. Gert ráð fyrir þrenns konar notkunarmöguleikum „Boeing- 747.“ 1 fyrsta lagi eingöngu til farþegaflutninga, með allt að 490 sætum. 1 öðru lagi eingöngu til vöruflutn, með rými fyrir 100 smálesta farm. í þriðja iagi að nokkru leyti til farþega- og nokkru leyti til vöruflutninga — eða ýmist —með fljótlegri breytingu á milli. Sérfræðingar telja, að þróunin í almennu flugi á undanförnum árum krefjist bess beinlinis að slíkar risaflugvélar verði teknar í notkun sem fyrst. Árið 1965 töldust flugtök og lendingar á flugvöllum, sem skýrslur ná til, um sjö milljónir. Miðað við flug vélar af núverandi stærð annars vegar og flutningsaukningu hins vegar, yröi sú tala komin upp í tuttusu milljónii 1975. En meö því að taka í notkun vélar eins og „Boeing-747“ mætti halda þeirri tölu í sem næst tólf millj. Hvað kipafélögin hafa svo yfirleitt um þessa þróun aö segja, og hvert svar þeirra verð ur, er svo annað mál. HÁSKÓLABÍÓ Kæn er konan (Deadlier than the Male) Æsispennandi mynd frá Rank í litum, gerö samkvæmt kvik- myndahandriti eftir Jimmy Sangster, David Osborn og Liz Charles-Williams. Framleiöandi Betty E. Box. Leikstjóri Ralph Thomas. /.ðalhlutverk: Richard Johnson Rlke Sommer íslenzkur texti. Sýnd kl. 3, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HAFNARBIO Kvennagullið kemur heim Fjörug .g skemmtileg litmynd með hinum vinsælu ungu leik- urum Ann Margret og P.lichae) Parks. fslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MÝJA BÍÓ Drottning hinna herskáu kvenna (Prehistoric Women) Mjög spennandi ævintýra- mynd f litum og Cinemascope. Martine Jeswick Edina Ronay Bönnuð yngri en 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Darling Meö Julie Christie og Dick Borgarde. — Endursýnd kl. 5 og 9. íslenzkur texti. AUSTURBÆJARBÍÓ Tigrisdýrið Sérstaklega spennandi frönsk sakamálamynd. Roger Hanin. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.