Vísir - 10.08.1968, Page 10

Vísir - 10.08.1968, Page 10
w Kjarval — þegar maður var ungur var mað- ur á sjónum, það færði mann nær litasamsetningunni að fjalla blámanum — með hann I for- grunn. Nei, það er ekki komið að því enn.“ Talið berst að Kjarvalssýning- unni. „Fólk hafði gaman að henni, ég vil að Listasafn ríkisins sé reist þar sem Listamannaskálinn er, þar er góð lóð. Hann er eitt- hvert fallegasta hús, sem ég hef séð, í feröalögum úti í heimi hef ég ekki séð fallegri hlutföll á sal, og fólkið er eðlilegt, að ganga um á þessum stað og líta inn, ef það hefur tíma." Kjarval er kvaddur á dyra- þrepinu. Hann þakkar fyrir á- nægjulega heimsókn, viö afsök- um ónæðið. „Þetta var yndislegt ónæði,“ og Kjarval þýðir síðustu setn- ingamar yfir á ensku: „Excuse the trouble, this was a nice trouble," um leið og hann brosir við, ber höndina með lita- dósina léttilega fyrir brjóstið og hneigir sig hoffmannlega. Sandgerðingar sigla með kola til Englands — Reytingskolaafli að undanförnu Hundrað tonna bátur, Álaborg frá Sandgerði, er nú að búast til siglingar á Englandsmarkað með um 30 tonn af ýsu og kola. Reyt- ingsafli hefur verið af kola síðustu dagana úti i bulctinni og hafa snur- voðarbátar frá Suðurnesjum fengið þetta 1—2 tonn í róðri af koia. Vmis vandkvæöi eru þó á vinnsiu kolans og er helzt ekki tekið á móti stærsta fiskinum, sem áður þótti hvað eftirsóttastur. Þennan afla, sem siglt verður meö itii Eng- 32 blökkumenn dæmdir til lífláts í Salisbury lands, hafa tveir Sandgerðisbátar hins vegar fengið á fáum dögum í troll. Selja síld — »—> i -ifðu sögðu f talsvert erfiðari aðstöðu en veiðiskip þessara þjóða að losna við afla sinn, vegna hinnar miklu fjarlægðar frá landinu, þó að flutningaskipin hafi hingað til getað flutt veiði skipanna svo til jafnóðum og fiún fæst. Hins vegar má búast viö aö skipin yrðu aö sigla með afla sinn sjálf til lands, ef verulegt fjör færð- ist í síldveiöarnar þar austur frá. En slíkir flutningar gætu engan veginn borið sig. Kjarvalshús bíður fullbúið en lyklarnir eru geymdir á góðum stað. Sýning — M-> 1 síöu Ákvörðun um að halda hana hefði veriö tekin í fyrravor og undir- búningur h^finn í haust er leið. Landbúnaðarsýningin 1968 er hin myndarlegasta í alla staöi, þrátt fyrir alla stundarerfiðleika land- búnaðarins. — Sýningin telur um það bil 80 sýningardeildir, utan húss og innan og er þetta stærsta sýning sem haldin hefur veríð hér á landi. — Munu eflaust þúsundir borgarbúa leggja leið sína í Laug ardal næstu tíu daga meðan hún stendur. Auk þess er búizt við fjölmepnum hópum bænda úr nær- liggjandi héruðum á sýninguna. Mun sveitafólkið væntanlega gefa sér til þess næöi milli slátta. Salisbury í gær: 32 blökkumenn, sem ákærðir voru fyrir að hafa, vopn í fórum sínum ólögiega, voru í gær dæmdir til lífláts. Við þessu | liggur dauöarefsing að lögum j Rhodesíu, en hæstaréttardómarinn, i sem lýsti bessari niöurstöðu, kvaðst; mundu gera stjórnarvöldunum sér- staka grein fyrir vissum atriðum málsins, er réttlætt gætu mildari dóm. Þegar dómsorð höfðu veriö sögð , hófu blökkumennirnir söng á sínu j máli og héldu áfram að syngja, 1 er þeir voru leiddir út úr réttinum. (Sbr. frétt á 8. síðu). Rhodesía fær sinn eigin fána. Rhodesíustjórn lagði í gær fram I tillögur um fána fyrir Rhodesíu, j sem verður án samveldistáknsins. Fáninn verður með hvítum og græn um reitum og innsigli Rhodesíu. Trúið á Guð — ->!!>■■ >■ 7 síðu. oss vegurinn, förum við líka til Guðs. En það þýðir ekki, að við eig um fyrst i öðrum heimi að k„.»ia til fööurins. Ef Jesús er þér vegurinn, þá fer þú til föður ins, pær honum, hærra til hans með hverjum degi, sem Guö gef ur þér að lifa. Hvert fótspor, hvert einasta verk í köllunar starfi þínu, hver einasta barátta sem þú heyir með sig i, flytur þig nær Guöi, dýpra inn í faöm hans, inn I hina öruggu hvílu hjá mætti hans og kærleika, inn j í einrúm þænarinnar, fram j fyrir augliti hans. Og þú getur ekki komizt þannig nær og nær Guði nema að órósem. hjartans víki meir og meir og. hjarta þitt verði fullt af .-iöi og gleöi. Og því sigurríkara, sem líf þitt verður í baráttunni við órósemi, neyö og freistingar, því dýpra kemst sál þín inn í hina eilífu hvíld og frið guðstrúar og guöstrausts. Og þú munt þá ^eta stigið síöasta skrefið s .i þú stígur hér á jörö ! út úr lífinu þegar þú yfirgefur - þennan I.ei.n á vegferð þinni til föðurhúsanna meö öryggi og ró sefni barnsins, sem veit að föður faðmurinn, ástríkur og mildur bíður til þess að bjóða það vel- komið heim. ■ —---------------t ------------------- Þökkum auðsýnda samúð vjð andlát og jaröarför GRlMS ÞORKELSSONAR skipstjóra Reynimel 58 Sigríður Jónsdóttir Þorkell Grímsson Oddný Grímsdóttir Jónas Guðmundsson Ingibjörg Jónasdóttir Grímur Þorkell Jónasson V1S IR . Laugardagur 10. ágúst 1968. mgPgB 11 'W—WC Dæmdir — m—> i6 siðu 78 þús. kr. auk fyrrgreindrar upp- hæðar. Dóminn kváöu upp þeir Halldór Þorbjörnsson, sakadómari og meö- dómendurnir Árni Björnsson, end- urskoðandi, hdl. og Sveinn Þórðar- son, skattstjóri. Sækjandi í málinu var Guömundur Skaftason hdl. verj andi Magnúsar Björn Sveinbjörns- son og verjtndi Jóhannesar var Jón Aðalsteinsson. Vinnuveitendur ->»--> 16 siöu því er tekur til alþjóöasamtaka vinnuveitenda og starfsemi Alþjóða vinnumálastofnunarinnar. Ráðstefna þessi var í alla staöi afar fróðleg og gagnleg, því ljóst er aö mörg vandamálanna eru sama eölis og því nauösynlegt að kynnast og læra af reynslu annarra. Á laugardaginn 20. júli var farið í ferðalag til Þingvalla, og Skálholts þar sem próf. Magnús Már Lárusson skýrði sögu stað- anna. Ekið var heim um Hverageröi þar sem gestunum var sýnd jarð- hitaorka og gróöurhús. Flestir hinna erlendu gesta héldu heim sunnudaginn 21. júlí. Næsti fundur í Fastanefnd nor- rænu vinnuveitendasamtakanna verður haldinn í Kaupmannahöfn haustið 1969. (Frá Vinnuveitendasambandi ís- lands). Kirkjur — »—> 7 sðíu. reistar mui.u Hvalsneskirkjur löngum hafa verið fram yfir miðja síðustu öld. Þá var Hvals nes í eigu þess auðsæla höfð- ingja Ketils ^Ketilssonar f Kot- vogi. Hann reisti þar timbur- kirkju „fagra og mikla" árið 1864. \Á þjóöhátíðarsamkomu í Gerðakoti eftir messu 2. ágúst 1874 gerðu sóknarmenn þaö heit að gefa kirkju, sinni nýja klukku. Var það heit efnt árið eftir. Kostaði sú klukka 58 ríkisdali. Eftir tæpan aldarfjórðung var krikjan farin að láta nokkuð á sjá, sem vonlegt var. En í stað þess að gera viö hana reif Ket- ill kirkjurta til grunna og byggði aðra af höggnu grjóti. Stendur hún enn í dag, hið fegursta hús, traust og tilkomumikið. Bygging hennar hófst sumarið 1886 en gekk nokkuð seinlega því að sóknarmenn reyndust tregir við grjótdráttinn. Næsta ár var kirkjan byggð en innrétt ingu hennar ekki lokið fyrr en næsta sumar (‘88). Hún var í eigu Hvalsnesbænda o.fl fram yfir 1940, að hún var afhent söfnuðinum ’Skömmu síöar fékk hún ræki lega viðgerð og er nú hið prýði legasta hús. Hún stendur á all- háum bala í túninu á Hvals- nesi og sést víða að, bæði frá sjó og landi. ,,Dyr hennar blasa viö Hvalsnessundi. Það var venja Hákonar Tómassonar, bónda í Nýlendu, sem var meö hjálpari og kirkjuhtldari 'um 40 ár, aö opna kirkjuna þeg ar skip voru á sjó í brimi. Mun það einnig hafa veriö gert bæði áður og síðan. Það þótti kostur við sundiö, að þessi möguleiki var til, og enn eru þeir á lífi, er telja sig hafa greinilega séð áhrifin af opnun kirkjunnar," ségir Magnás Þórarinsson í rit- gerð sinni: Leiðir, lendingar og örnefni á Miönesi. BELLA Heyrðu góði, ef ég læt þig fá síðasta hundraðkaliinn, viltu þá ekki bióða mér út í kvöld, þvl mér líkar ailtaf við menn sem reynt að koma sér áfram í iff- inu. VISIR Jyrir LTll Wum HESTHÚS OG GEYMSLU- PLÁSS óskast til leigu helzt fyrir innan Frakkastíg. Vísir 10. ágúst 1918. Vegaþjónusta F.Í.B. Helgina 10. til 11. ágúst. Vegaþjónustubiíreiðirnar verða staðsettar á „ftirtöldum stööum: FÍB- 1 Hellisheiði — Ölfus. FÍB- 2 Skeiö — Hreppar. FÍB- 3 Akureyri — Mývatn. FÍB- 4 Þingvellir — Laugarvatn.. FÍB-5 Hvalfjörður. FÍB- 6 Út frá Reykjavík FÍB- 9 Árnessýsla. FÍB-11 Borgarfjörður FÍB-13 Hvalfjöröur — Borg- arfjörður. FfB-l* Fljótsdalshéraö FÍB-16 ísafjörður — Arnarfjörður FÍB-17 Út frá Húsavík FÍB-18 Bíldudalur — Vatns fjöröur. FÍB-19 Blönduós - Stóra Vatnsskarð FÍB-20 Víðidalur — Hrútafjörð- ur. Ef óskað er eftir aöstoð vega þjónustubifreíða, veitir Gufunes- radíó, sími 22384, beiðnum um aðstoö viðtöku. Kranaþjónusta félagsins er einn ig starfrækt yfir helgina. MESSUR Ila, grí .ískirkja. Messa kl. 11 Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Bústaðaprestakall. Guösþjón- usta í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Skiptinemum safnaöarins fagn- að. Séra Ólafur Skúlason. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Ásprestakall. Messa í Laugarás bíói-. kl. 11. Séra Grímur Gríms- son.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.