Vísir - 17.08.1968, Blaðsíða 2

Vísir - 17.08.1968, Blaðsíða 2
2 V í S 1 R . Laugardagur 17. ágúst 1968. Faxar í fullu fjöri í Tavema-klúbb. ÚR HINUM OG ÞESSUM ÁTTUM — segja dvölina þar hufa verið ofsalega FLJÚGIÐ MEÐ FÖXUNUM. Þannig hljóðar ein af auglýs- ingum Flugfélags íslands, eins og allir vita. — DANSIÐ MEÐ FÖXUNUM er svo önnur aug- lýsing, en hún kemur frá síð- hærðum unglingspiltum, sem ný komnir eru heim til Islands, eft- ir mikla sigurför um Sviþjóð. Þeir kunna vel við þetta nafn, sem þeir Lafa gefið hljómsveit sinni, og þurfa senniiega ekki aö skammast sín fyrir það. — Hljómsveitin var stofnuð fyrir tveimur árum, en vakti þá enga sérstaka athygli. 1 ársbyrjun 1967 hófu Faxar að leika 1 Þórs- kaffi og fóru mánuði síðar í hijómieikaferð ásamt bandaríska söngvaranum A1 Bishop. Gekk sú ferð mjög vel og má segja, að þar hafi þeir fyrst vakið á- huga unga fólksins. Þeir eyddu fjórum sumarmán- uðum í ferð til Noregs og skemmtu víða og náöu þar m.a. í núverandi gítarleikara. Hættu þeir aö leika opinberlega, er þeir komu til íslands og settust niöur viö æfingar. Síöan hófu þeir að leika af fullum krafti í byrjun þessa árs eftir að hafa stokkað hljómsveitina allveru- lega upp. Fóru þeir í apríl til Svíþjóðar og komu fyrir nokkr- um dögum hingaö. Við náðum tali af þremur meðlimum Faxa, og röbbuðum við þá dálitla stund. TTvað heita liðsmenn Faxa? Söngvari er Haraldur Sig- urðsson, bassaleikari Tómas VINSÆLDALISTINN DANMÖRK. 1. (1) Lille sommerfugl, Björn Tidmand. 2. (3) Vi skal gá hánd i hánd, Keld Heick. 3. (2) Baby come back, Equals. 4. (9) Hurdy Gurdy Man, Donovan. 5. (7) Things, Nancy Sinatra og Dean Martin. 6. (6) Young Girl, Union Gab. 7. (7) River Deep Mountain High. Annisette og Dandy Sjingers 8. (-) Help Yourself, Tom Jones. • 9. (-) My Name Is Jack, Manfred Mann. 10. (8) A Girl I Knew, Savage Rose. SVÍÞJÓÐ. 1. (1) Things, Nancy Sinatra og Dean Martin. 2. (2) Delilah, Tom Jones. 3. (5) Only sixteen, Supremes. 4. (3) Vilken harlig dag, Eva Roos. 5. (4) Honey Bobby Galdsboro 6. (-) Happy birthday sweet sixteen, Flamingo kvintetten. 7. (-) Min greve av Luxem- burg, Ann-Louise Han- son. 8. (9) What a wonderful world, Louis Armstrong. 9. (-) Blue eyes, Don Partridge. 10. (6) Sommaren de hande, Anna-Lena Löfgren. Nýlega birtist i ensku blaði viðtal við söngvarann og skáld- ið Donovan og var þar meðal annars rætt um nýjasta metsölu- lag hans „Hurdy Gurdy Man“. Donovan hafði samið þetta lag fyrir danska unglingahljómsveit, en þeir áttu síðan að útsetja þaö eins og þeir vildu. Fór síðan hljómsveitin til Englands til að leika lagið inn á plötu, en vildu leyfa Donovan að heyra þaö fyrst. Þá brá svo við, að Dono- van neitaði að láta þá leika þetta lag inn á plötu og sagði skilið við þá félaga. Miklar deilur hafa risið út af þessu og kennir þar margra grasa. En eftir að hljóm- sveitin var komin heim til Dan- merkur, tók Donovan sér far til sveitaseturs síns og fékk með sér enskan gítarleikara. Söng hann svo lagiö inn á plötu með aðstoð gítarleikarans og útkom- an varð sú að lagið fór beint á vinsældalista víða um heim — Danirnir eru skiljanlega ekki á- nægöir meö samvinnuna við Donovan og segja hann hafa honum og fengið sér gítarieikara sem gæti líkt eftir útsetningu Böhlings. Danska hljómsveitin, sem ber nafnið Hurdy Gurdy, hyggur ekki á frekari samvinnu við hinn heimsfræga Donovan. Ray Davis sem frægur er sem meðlimur hljómsveitarinnar Kinks virðist ekki vera við eina fjölina felldur. Auk þess sem hann hefur samið lög 0» sungið hefur hann leikið í stuttti kvik- mynd í Englandi. Einnig er hann sagður mjög góður knattspymu maður og æfir a.m.k. einu sinni í viku ásamt mörgum frægum leikurum og söngvurum. Þeir leika síðan við ýmsa skóla í knattspyrnu og hefur þeim geng ið vel til þessa. Nýlega lék hann ásamt félögum sínum gegn menntaskóla í Oxford. Leiknum lyktaði með sigri þeirra fyrr- nefndu 13 mörk gegn 8! Ray var stjarna liðsins og gerði sjö mörk og voru þau auðvitað öll mjög glæsileg. Sveinbjörnsson, gítarleikarar Þorgils Baldursson og Svein Arve Hovland, sem er norskur, og aö lokum er trommuleikar- inn Einar Óskarsson. Hvað er að segja frá feröa- laginu í Svíþjóð? Ja, það var bara í alla staði alveg æöisgengið. Við áttum þó fyrst í erfiðleikum með að fá fast „job“ og lqkum því hvar sem færi gafst. Við vorum svo fastráðnir í borg í Suður-Sví- þjóö, sem heitir Karlskrona og lékum þar á stað, sem er mjög skemmtilegur og heitir Taverna Hann tekur um 300 manns og var fullt öll kvöld sem við spil- uðum. Við spiluðum frá 8—12 sex kvöld vikunnar, en áttum frí á sunnudögum. Við lékum aö- allega pop og soul músík og virtist Svíum falla það vel I geð. TJTvað tekur nú við hjá ykk- IL ur? Við höfum samning upp á að spila á sama stað í þrjá mánuði, en höfum ekki enn skrifað und- ir hann. Ætli við reynum ekki að sjá hvernig okkur gengur hérna áður en við gerum þaö. Annars reiknum við með þvi að fara aftur og þá í nóvember. Ef við fáum eitthvað aö gera hérna, þá getum við ekki byrjað fyrr en gítarleikarinn okkar kemur ,en hann er ennþá í Nor- egi. TTvernig fannst ykkur að spila L fyrir Svía? Alveg ofsalega gaman. Fólk- ið lifir sig miklu meira inn í músíkina heldur en hér heima. Unglingarnir eru ekki alltaf dauðadrukknir og dansa meira, og þá verður þetta allt miklu meira „life". Af hvaða hljómsveitum eruð þið hrifnastir ? Bítlarnir eru örugglega í 1. sæti. Annars erum við mjög hrifnir af Hollies, Otis Redding og Arethu Franklin. Af íslenzk- um hljómsveitúm eru Hljómar langbeztir, en Flowers eru líka mjög góöir. Kosta hljóðfærin ekki mikið, sem þið eruð með ? Ciaus Böhling, danski gítarleik- arinn, sem útsetti „Hurdy Gurdy Man“ fyrir Donovan. stolið útsetningu þeirra. Gítar- leikari dönsku hljómsveitarinn- ar heitir Claus Böhling og þykir mjög góður sem slíkur og við það að hafa heyrt útsendingu og undirleik hans hafi Donovan reynt að líkja sem mest eftir Nei, þau eru ekkert sérstak- lega dýr, miðað við margar aðr- ar hljómsveitir. Ætli við séum ekki með i hljóðfærum svona 450 þúsund krónur. Við þökkuðum þeim fyrir þetta stutta rabb og báðum þá að velja að lokum sex skemmtileg- ustu lögin að þeirra dómi. Fax- ar eru mjög efnilegir og fá ís- lenzkir unglingar vonandi að heyra í þeim áður en þeir hverfa af landi brott ,ef af því verður. Táningasíðan óskar þeim alls hins bezta í framtíðinni og megi þeir verða landi sínu til sóma í unglingastappinu í Svíþjóð. Uppáhaldslög hljómsveitarinnar Faxa. Þeir velja lögin: 1. Keep me hanging on, Vanilla Fludge. 2. Don’t fight it, Tom Jones. 3. Lovin’ things, Marmalades. 4. I need your love so bad. Fleetwood Mac. 5. These arms of mine, Otis Redding. 6. Warm and tender love, Percy Sledge. FAXAR komnir frá Svíþjóð TÁNINGA- SÍÐAN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.