Vísir - 07.09.1968, Síða 8
V í SIR . Laugardagur 7. september 1968.
8
VÍSIR
Otgefandi: Reykjaprent h.í •
Framkvæmdastjóri Sveinn R. Eyjólfsson
Ritstjóri: Jónas Kristjánsson l
Aöstoðarritstjóri: Axel Thorsteinson )/
Fréttastjóri: Jón Birglr Pétursson 1 \
Ritstjórnarfulltrfli: Valdimar H. Jóhannesson /
Auglýsingastjóri: Bergþór Olfarsson \
Auglýsingar: Aðalstræti 8. Símar 15610 11660 og 15099 /
Afgreiðsla: Aðalstræti 8. Simi 11660 ]
Ritstjóm: taugavegi 178. Simi 11660 (5 iínur) /
Áskriftargjald kr. 115.00 á mánuöi innanlands )
í lausasölj kr. 7.00 eintakið /
Prentsmiðja Vísis — Edda h.f. j
Heilaþvegnir menn
Auðsætt er á skrifum Þjóðviljans, að forustumenn y
íslenzkra kommúnista ætla ekki að játa hina raun- í(
verulegu ástæðu fyrir hernámi Tékkóslóvakíu. Þeir II
vilja ekki játa þá augljósu staðreynd, að kommúnismi /
og frelsi geta ekki farið saman. Jafnskjótt og nokkuð )
verulega er slakað á einræðis- og harðstjórnarfjötrum )
kerfisins tekur það að gliðna og harðstjórarnir missa )
tökin á fólkinu og stjórnartaumunum. Þjóðviljinn er \
alltaf að tönnlast á því, að framtíðar-skipulagið sé /
„lýðræðislegur sósíalismi" og að því sé stefnt, m. a. /
í Tékkóslóvakíu. Ekki er fullkomlega ljóst af skrif- J
um blaðsins, hvað við er átt þegar það talar um lýð- \
ræðislegan sósíalisma, en næst liggur að álykta, að \
það sé eitthvað í líkingu við stjórnskipulag jafnaðar- (
manna á Norðurlöndum og í Bretlandi. (
Þetta skýtur þó dálítið skökku við, því að hingað /
til hafa forustumenn kommúnista víðast um heim )
ekki átt nógu sterk orð til þess að lýsa fyrirlitningu ))
sinni á jafnaðarmönnum og kallað þá „svikara við \\
verkalýðinn“ og öllum illum nöfnum. Lýðræðislegur (
sósíalismi getur þó varla verið annað en jafnaðar- (
stefnan eins og hún hefur verið framkvæmd í fyrr- /
nefndum löndum. Það sýnir hins vegar, að 50 ára j
ógnarstjóm kommúnista í Rússlandi hefur verið með (
öllu ónauðsynlegur undirbúningur eða inngangur að /
lýðræðislegum sósíalisma, enda erfitt að skilja hvern- )
ig slíkt mætti vera. )
Rithöfundúrinn og útvarpsfyrirlesarinn Eugene )
Lyons, sem er heimskunnur sérfræðingur í öllu, sem (
Týtur að þróun ráðstjómarskipulagsins í Rússlandi, (
segir í bók sinni „Paradísarmissir verkalýðsins“ /
(Workers Paradise lost): „Sannleikurinn er sá, að hin )
svokallaða „Mikla tilraun“ hefur mistekizt svo hrap- ((
allega, að þar er um að ræða ein mestu mistök mann- -/
kynssögunnar, sé tillit tekið til þess, að tilraunin hef- |/
ur kostað milljónatugi mannslífa, ómælanlegar þján- -
ingar, upplausn í heimsmálum og eyðileggingu sið-
ferðilegra og andlegra verðmæta“. T
Þessi „mikla tilraun“ er það stjórnarfar, sem for- U
ustumenn íslenzkra kommúnista og málgögn þeirra U
hafa verið að lofsyngja undanfarna áratugi. „Sovét- /)
ísland, hvenær kemur þú?“ var ákall eins hinna V
sanntrúuðu hér fyrr á árum. Þar var fyrirmyndin, hið y
fullkomna skipulag, sem allar þjóðir skyldu stefna að.
Er hægt að hugsa sér óhugnanlegri heilaþvott en ?/
þetta? Og enn eru til svo blindir menn, bæði meðal
íslenzkra kommúnista og „nytsamra sakleysingja“ úr i
öðrum flokkum, að þeir halda að eina bjargráðið gegn y
yfirgangi Rússa sé að leggja niður varnarsamtök vest- '
tænna lýðræðisþjóða, Atlantshafsbandalagið, og bjóða (
þannig voðanum óbeizluðum heim. Hvað halda þessir (
vesalings menn að rússneski björninn væri kominn 7
með hrammana langt í vesturátt, ef engin varnar- )
samtök hefðu verið stofnuð. gegn ásælni hans? — En )
hvað skilja heilaþvegnir menn? \\
iltlö
Tékkneskur heiðursvörður
við St. Wenceslas-líkanið
morgun útlönd í morgun
útlond í morgun
♦ Það fór í taugarnar á sov-
ézka hernámsliðinu, að tékk-
neskir stúdentar og aðrir héldu
fánavörð dag og nótt við sankti
Wenceslas-líkanið í Prag og
vildi það þessa fánabera burt.
Þeir höfðu þar að vísu ekki
ýkja mikið pláss, því að margt
sovézkra skriðdreka er að stað-
aldri á torginu, en nokkur hundr
BELGRAD f GÆR: Stjórnar-
völd Jflgóslaviu eru staðráðin í,
að örlög Júgóslavíu veröi ekki
hin sömu og Tékkóslóvakíu.
Hafin er þjálfun ungs fólks,
pilta og stúlkna, auk þess sem
herafli landsins verður hafður
reiðubúinn, ef til árásar á land-
ið skyldi koma, hvort sem beitt
yröi venjulegum vopnum eða
kjarnorkuvopnum.
Vladimir Peza, formaöur Kro-
atiska ungmennasambandsins,
sagði í gær f viðtali viö blaöið
Vjesnek í Zagreb, að búið væri
að stofna mörg hundruð vernd-
arsveitir sjálfboöaiiða í Króatíu.
Peza kvað alla þjóöina reiðu-
búna til þess að taka þátt í vöm
uð manns gátu þó safnazt sam-
an nálægt styttunni, þar sem
strætisvagnar nema staöar. Allt
í einu skipuðu Rússar þessu
fólki burt, en Tékkar dóu ekki
ráðalausir frekar en góði dátinn
Svejk, segir í textanum með
þessari mynd. Garöýrkjumenn
voru sendir á vettvang með
mold og steina og blómaplöntur
landsins og það yröi ekki herinn
einn, sem myndi berjast í
fremstu línu.
í skólum landsins og háskól-
um hefur þjálfun um ára-
bil verið að nokkru hernaöar-
leg og er þar undirstaða til þess
að byggja á varnir allrar þjóðar-
innar á hættutímum.
Baráttuflokkar verða einnig
stofnaðar meöal verkalýðsins og
andspyrnuflokkar verða stofnað-
ir bæði í bæjum og sveitum.
Þrátt fyrir þennan viöbúnaö
ríkir alger ró f landinu, en efst
í allra hugum, að öll þjóðin verði
viðbúin hverju sem fyrir kann
að koma.
og svo var tekiö til starfa og
gengið þarna frá snyrtilegustu
blómabeðum sem opinberri
blómasýningu borgarinnar. Við
þessu var ekkert hægt að gera.
Blómin eiga að gefa til kynna,
að fólkið mótmæli hernáminu,
— og þar sem Rússar leyfa ekki
lengur stúdentum að standa við
styttuna með tékkneska fána og
svarta sorgarfána eru blómin lát
in tala þarna máli landsins
barna, sem vilja vera frjáls en
fá það ekki.
Og nú Bolshoi
Ákveðið hafði verið, aö kór
úr Rauða hernum sovézka færi.
tii hljómlelkahalds I Tókíó.
Af því verður ekki, að því er
tilkynnt var í gær f Moskvu
Orsökin er, aö japanska stjórn-
in telur óheppilegt að kórinn
komi nú, vegna þeirra áhrifa.
sem hernám Tékkóslóvakíu hef-
ur haft í Japan.
Áöur hafði hljómleikaferð
kórs úr Rauöa hernum til Bret-
lands verið frestað af sömu or-
sökum.
Og nú hefur heimsókn Bols-
hoi-ballettsins til Parísar verið
aflýst. Ákveðhar höfðu verið
nokkrar sýningar í nóvember
Heimsókninni var frestað „af
efnahagslegum ástæðum“, segir
f frétt frá Moskvu.
Júgóslavar staðráðnir
í að verja land sitt
Ef til innrásar kæmi mundi 'óll þjóðin berjasf