Vísir - 11.09.1968, Blaðsíða 1
Hundrað manns við söltun
á Siglufirði í gær
58. árg. - Mlðvikudagur 11. sgptember 1968. - 203. tbl.
Otti við atvinnuleysi á stadnum — Siglóverk-
smiðjan stanz og 70 m’ónnum sagt upp hjá SR
Hugsanlegt að stofnaður verði nýr
stjórnmálaflokkur
— sagði Björn Jónsson, alþm. í viðtali við Vísi
„Tíðindin á Vestfjörð- Valdimarssonar í Al- verið haldið á málum af
um komu mér engan
veginn á óvart, þó að
mér hafi engin vitneskja
borizt um það áður, að
þetta væri í aðsigi,“
sagði Bjöm Jónsson, al-
þm. og einn helzti sam-
verkamaður Hannibals
þýðubandalaginu, þegar
Vísir ræddi við hann í
morgun. „Það kom mér
ekki á óvart, þegar ég
las tíðindin í blöðunum,
eftir þá þróun, sem verið
hefur í Alþýðubandalag-
inu og hvernig þar hefur
mikilsmegandi mönn-
um."
Hafiö þér hugleitt að verða
við þeirri áskorun, sem felst í
ályktun meirihluta kjördæmis-
ráðs Alþýðubandalags Vest-
fjarða, til lýðræðissinna, að þið
segiö ykkur úr flokknum og seg
ið af ykkur störfum innan hans?
Að sjálfsögðu hefur maður
10 síða
Björn Jónsson
alþingismaður.
■ Um eitt hundrað manns
vann í gær við söltun á
Siglufirði. Þangað kom togarinn
Vfkingur með tæpar 150 lestir
af fsvarðri sfld, sem landað var
hjá söltunarstöð Haraldar Böðv-
arssonar. Sfldin reyndist mjög
góð og var saltað í 717 tunnur
af aflanum, en það sem eftir
varð fór f bræðslu, enda hafði
sá hluti aflans veiðzt fyrir 6 — 7
sólarhringum.
Þetta er önnur ferð Víkings með
ísvarða síld til Siglufjarðar. Á Siglu
firði er nú búið að salta í hátt á
fjórða þúsund tunnur hjá tveimur
stöðvum, stöð Haraldar og Haf-
iiða.
Síldin, sem söltuð er af afla Vík-
ings fer til niðurlagningarverk-
smiðjunnar Siglósíld. — Verksmiðj-
an hefur nú stöðvað starfsemi sfna
í bili vegna umbúðaskorts, að þvi
er sagt er og mun ekki starfa
næsta mánuðinn. Sjá Siglfirðingar
því fram á atvinnuleýsi, nema því
aðeins að mikið síldarmagn berist
á land næstu vikurnar. Áttatíu til
hundrað manns hafa unnið að stað-
aldri hjá niðurlagningarverksmiðj-
unni, og missir þetta fólk nú at-
vinnu sína í bili. Einnig hefur
70 mönnum verið sagt upp hjá
Síldarverksmiðjum ríkisins á Siglu-
firði, þar eð þeir voru ekki fast-
ráðnir nema til 1. september.
8-15% verðhækkanir, en
álagning lækkar
Verðlagsnefnd klofnaði
Verðlagsnefnd samþykkti á fundi i ræmi viö bráðabirgðalögin frá 3.
í gaér ný álagningarákvæði í sam- september. Álagning lækkar um
Dularfullt óp úr kirkju-
garði í gærkvöldi
íbúunv við Ljósvallagötu varð hverft við, þegar þeir rétt undir
miðnætti í gær heyrðu rekið upp óp í kirkjugaröinum gamla. Heyrð-
ist þeim hljóðið kome úr konubarka og engu líkara en sú manneskja
væri i nauðum stödd.
Lögreglunni var gert viðvart og tíu lögregluþjónar sendir i bil-
um á staðinn. Leituðu þeir kirkjugarðinn allan, þveran og endilang-
an, en fundu engan lifandi mann. Var þar ekkert að sjá óvenjulegt.
Ekki varð öllum rórra við þessi málalok og komu upp i hugum
manna ýmsar gamlar reimleikasögur. Líklegasta skýringin á þessu
veini er þó sú, að barna hafi verið á ferðinni breima köttur.
V2—5%, sem byggist á þvi, að að-
; eins er heimil verzlunarálagning á
sem næst 30 af hundraði þeirrar
hækkunar, er lögin valda. Verð-
hækkanir verða þvf yfirleitt frá 8—
15 af hundraði og aö sjálfsögðu
mun minni en ella vegna hinnar
j lækkuöu álagningar. Ágreiningur
| reis í verðlagsnefnd um það, hvort
! þessi álagning ætti að gilda jafnt
! fyrir iönað sem innfluttar vörur.
Vildi verðlagsstjóri láta sömu á-
kvæði gilda.
Fulltrúar verzlunar- og iðnaðar
lög'ðu fram tillögu þess efnis, að
hinar lækkuðu álagningarprósentur
giltu aðeins fyrir þær iðnaðarvörur,
þar sem að minnsta kosti 50 af
hundraði kostnaðarverðs varanna1
10. sfðu
Öll tæki í Surprise
virðast hafa verið
í lagi
Sjóprófum vegna strandsins á
Landeyjasandi er enn ekki lok-
ið. Togarinn Surprise hefur lítið
hreyfzt á sandinum og telja
kunnugir, að enn sé möguleiki
á að ná skipinu út, þótt það sé
nokkuð laskað orðið.
Fulltrúar tryggingafélaganna eru
nú austur á sandinum að athuga að
stæður. Talið er nauðsynlegt að
gera ráðstafanir til þess að dæla
olíunni úr skipinu hið bráðasta,
þar sem viðbúið er að hún fari í
sjóinn ef veður versnar aftur. Leki
kom að olíuleiðslunum í óveðrinu
í fyrradag, en hann var þá stöðv-
aður til bráðabirgða.
Samkvæmt sjóprófum bendir ekk
ert til þess að tæki skipsins hafi
verið í ólagi, þegar togarinn strand
aði og frekari skýringar á strand-
inu en þegar hafa verið gefnar
liggja ekki fyrir. Sjóprófin fara
fram hjá bæjarfógeta í Hafnarfirði
og standa vonir til þess að þeim
Ijúki í dag. Hafa þau þá staðið í
þrjá daga.
„Þetta er 105 ára gömul stofn til safnsins, en hlutverk þess
un, og starfsemin er komin í er fyrst og fremst að varðveita
fastan farveg. Það veröur varla menningarsögu Islands frá fom-
mikilla breytinga að vænta fyrst öld til okkar tíma.“
um sinn“, sagði Þór Magnússon Þór hló við, þegar blaðamað-
sem settur hefur verið í embætti ur spurðl í gamni, hvort hann
þjóðminjavarðar. hyggði kannski á stærri embætti
í viðtali við blaðamann Vísis í framtíöinni. „ÆtH það verði
í morgun lét hann vel yfir hinu ekki nóg að einbeita sér að
nýja starfi sfnu. „Breytingar þessu — að minnsta kosti um
allar eru undir því komnar, sinn“.
hversu háar fjárveitingar verða