Vísir - 11.09.1968, Side 11

Vísir - 11.09.1968, Side 11
I VlSIR . Miðvikudagur 11. september 1968. 11 1V 1 \Z rfogr | LÆKNAÞJÚNUSTA SLYS: Slysavarðstofan, Borgarspítalan um. Opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. — Sími 81212. / SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 £ Reykjavík. í Hafn- arfirAi í slma 51836. NEYt-.iRTILFELLI: Ef ekki næst í heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiönum í síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 síðdegis í sima 21230 i Reykjavík. Næturvarzla í Hafnarfiröi aö- faranótt 12. sept.: Kristján Jó- hannesson, Smyrlahrauni 18. — Sími 50056. KVÖLD OG HELGI- DAGSVA*ZLA LYFJABÚÐA: Lyfjabúðin Iðunn — Garösapó- tek. — Kópavogsapótek. — Opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13—15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna i R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholti 1. Sími 23245. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, laugarlaga kl. 9—14, helga daga kl. 13 — 15. LÆKNAVAKTIN: Sími 2123o. Opið alla virka daga frá 17—18 að morgni. Helga daga er opið allan sólarhringinn. ÚTVARP Miðvikudagur 11. sept. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 18.00 Danshljómsveitir leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Baldur Jónsson lektor flytur þáttinn. 19.35 Spunahljóð. Þáttur í umsjá Davíðs Oddssonar og Hrafns Gunn- laugssonar. 20.05 Einsöngur í útvarpssal: Ólafur Þ. Jónsson óperu- ‘söngvari syngur. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 20.30 „Brúðkaupsnótt Jakobs", sögukafli eftir Thomas Mann. Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur les eigin þýðingu. 21.05 Finnsk nútímatónlist. 21.30 Til Norðurlanda. Sigfús Elíasson les þrjú frumort kvæði. 21.50 Píanómúsik. Ross Pratt leikur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Leynifarþegi minn“ eftir Joseph Conrad Sigrún Guðjónsdóttir les. 22.35 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP Miövikudagur 11. sept. 20.00 Fréttir. 20.30 Grallaraspóamir. Teiknimyndasyrpa eftir * Hanna og Barbera. 20.55 Laxaþættir og Svipmyndir. Tvær kvikmyndir eftir Ós- vald Knudsen. A) Laxaþættir. Myndin sýn ir laxaklak, frjóvgun hrogna og uppeldi seiða í klakhúsi, laxagöngur og laxveiði. -5) Syipmyndir af ýmsum kunnum íslendingum. Mynd imar eru teknar á árunum 1950-1963, Þulur með báð- um myndunum er dr. Kristján Eldjárn. 21.25 Æðsta frelsið. (The first freedom) Brezk kvikmynd, er greinir frá málaferlunum gegn rússnesku rithöfundunum Andrei Sinyavsky og Juli Daniel, er fram fóm í BB6BI HataBaóir^ íiisMif] Það var rétt af þér að mæta fyrsta dag sýningarinnar, mað- ur fær hvorki vott né þurrt hina dagana !!! Moskvu í febrúar 1966. Myndin er byggð á hand- riti, sem ritað var meöan á málaferlunum stóð, en handritinu var komiö á laun frá Rússlandi. Með hlutverk Sinyavsky fer Arthur Hill en í hlutverki Daniels er Lee Montague. lsl. texti: Óskar Ingimars- son. 23.05 Dagskrárlok. SÖFNIN Þjóðminjasafnið er opið 1. sept. til 31. mai. þriðjudaga, fimmtu- daga. laugardaga og sunnudaga frá kl. 1.30-til 4. Opnunartími Borgarbókasafns Reyk' kur er sem hér segir Aðalsafnið Þingholrssrrætt 29A Sími 12308 Otlánadeild og lestrar salur rrá 1 na> — 30 sepi Opif kl. 9—12 og 13—22 Á laugardög um kl 9—12 og 13—16 Lokað á sunnudögum Otibúið Hólmgarði 34, Otlána deild ' • •'ullorðna: Opið mánudaga kl 16—21. aðra virka daga nema laugardaga kl lé-19 Otibúið viö Sólheima 17 Simi 36814 Otlánadeild fvrir fullorðna Opið alla virka ciaga. nema laugar daga. kl 14—21 Lesstofa o^ útlánadeild fyrir böm: Opið alla virka daga, nema laugardaga kl 16—19 Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 12. sept. Hrúturinn, 21. marz úl 20. apríl. Glöggskyggni þín virðist í bezta lagi I dag, svo að þú ættir ekki að þurfa að óttast að ganga frá samningum. Svo getur farið, að þú hafir þörf fyfir hana á öðrum sviðum líka. Nautiö. 21 apríl til 21. maí. Gamalt ævintýri getur rifjazt upp á heldur undarlegan hátt, jafnvel svo að ekkert gefur æv- intýrinu sjálfu eftir. Ekki er þó víst að sú dýrð standi lengi. Tvíburarnir, 22. mai til 20. júni. Gefðu gaum að peningamálunum f dag. Það er ekki ðlfklegt að þú eigir þar eitthvert happ í vænd um, ef þú tekur vel eftir þvi, sem er að gerast í kringum Þig. Krabbinn, 21. júni til 23. júli. Gættu þess að lofa ekki upp í ermina þína í dag, það er ekki ólíklegt að eitthvað reynist þyngra í vöfum en þú gerðir ráð fyrir, og dragi úr afköstum þín- um. Ljónið, 24 júli til 23. ágúst. Það lítur út fyrir að eitthvað það- gerist í kvöld, sem breytir mjög áætlunum þfnum næstu dagana. Hafðu þvf allt laust og óbundiö að minnsta kosti fram eftir degi. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Þú ættir ekki að ráðgera ferða- lag í dag, en ef þú kemst samt ekki hjá því, skaltu fara mjög gætilega. Peningamálin þurfa athugunar við og geta orðið erf- ið viðfangs. Vogin, 24 sept. til 23. okt. Eitthvað óvænt getur orðið til þess að gamlar endurminningar gerist áleitnar, og sennilega kem ur gagnstæða kyniö þar nokkuð við sögu. Þú mátt gera ráð fyr- ir nokkrum töfum í starfi. Orekinn, 24 okt. til 22 nóv. Taktu vel eftir ábendingum kunningja þinna, það getur kom ið sér vel fyrir þig í sambandi við eitthvert viðfangsefni, sem sennilegt er að þú takir aö þér innan skamms. Bogmaðurinn. 23 nóv — 21. des Peningamálin verða ef til vill erfið viðfangs f dag, og hætt er við að loforð um greiðslur I. verði ekki efnd, og skaltu því ekki byggja á þeim ' • '■.lanir þín ar. Steingeitin. 22 des til 20. ian. Dálítið undarlegur dagur — mörg veiðin sýnd en ekki gefin, og mun það ekki sízt eiga við í peningamálunum. Taktu tilboð um af þvf meiri varúð, sem þau virðast girnilegri. Vatnsberinn 21 ian til 19 febr Segðu ekki nema undan og of- an af fyrirætlunum þfnum, jafn vel ekki þfnum nánustu. Annars getur þér orðið erfiðara að breyta þeim ef nauðsvn krefur. sem er harla lfklegt. Fiskamir. 20 febr *il 20 marz Það er ekki ólfklegt að langþráð- ur draumur þinn rætist í dag, áð minnsta kosti að einhverju leyti. Ef til vill dálftið á annan hátt, en þú hafðir gert ráð fyr- ir. KALLI . FRÆNDI Smæsta skrift í heimi. Áriö 1965 skrifaði Lundúnabúinn Kenneth F. Palmer Faðirvorið 25 sinnum (næstum 7.000 stafir) á bréfsnepil sem var á stærö við venjulegt frímerki. 'Stærð þeirra er yfirleitt 22x18 millimetrar. HEIMSÚKNARTIMI A SJÚKRAHÚSUM Fæðingarheimili Reykjavíkur Alla daga kl 3 30—4.30 og fyrir feður kl 8-8 30 Elliheimilið Grund Alla daga kl 2-4 og 6.30-7 Fæðingardeild Landspítalans. / Alla daea ki g—4 0g 7 30-8. Farsóttarhúsið Alla daga kl. 3.30—5 oe 6.30-7 Kleppsspitalinn Alla daga kl. 3—4 og 6.30-7 Kópavogshælið Eftir hádegið daelega Hvitabandiö Alla daga frá kl. 3—4 oe 7-7 30 Landspftalinn kl 15—16 og 19 -19 30 Borgarspítalinn við Barónsstíg kl '4- 15 oe 19—1930. MINNIN6ARSPJÖLD — Mi ningarkort Síálfsbjargar fást á íftirtöldum stöðum: Bókahúðinm Laugamesveg1 52, Bókabúð Stefáns Stefánssonar. Laugavegi 8 Skövefzlun Sigur- björn Þorgeirssonar Miðbæ. Háa leitisbraut 58—60 Revkjavfkur 1 apóteki Austurgtræh 11 Garðs- apótek. Soeavegi 108 Vestur oæjarapóteki Melhaga 20—22. Sölutuminum Langholtsvegi 176 Skrifstofunni. Bræðraborgarstfg 9. Pósthöoí Kðoavogs og Öldugötu 9 Hafnarfirði Minnjngarspjöld Flugbjörgunar- sveitarinnar em afhent á eftir- töldum stöðum Bókabúð Braga Brvniólfssonar niá Sigurði M ''or-teinssvni simi 32060 Magn- úsi Þórarinssvm stmi 37407, Sig- urði Waage. sfmi 34527 Minningirsn’öld H. grii..jkirkju fást I Hallgrimskirkiu CGuðbrands stofu) ipið ki 3—5 e.h„ sfmi 17""5 Slðn verzl Fden. Eeils götu 3 (Domus Medica) Bókabúð .2 'o -vn>' -sr Hafnarstr 22. Verzlun Biöms lónssonar Vesturgötu 28 og Verzi Halldóru Ólafsdóttur Grettisgötu 26. FJOLIDJAN HF. Hagstæðustu verð, Greiðsluskilmálar. Verndið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Sími 21195 Ægisgötu 7 Rvk. ^sarsaiftu^—

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.