Vísir - 11.09.1968, Blaðsíða 13

Vísir - 11.09.1968, Blaðsíða 13
VÍSIR . Miðvikudagur 11. september 1968. 13 SNÆPLAST Fyrirliggjandi HARÐPLAST og plastlagðar SPÓNAPLÖTUR. SPÓNN H/F Skeifan 13 . Sími 35780 KENNSLA ÞÚ LÆRIR MÁLIÐ í MíMI Fjölbreytt og skemmtilegt nám. Tfmar við allra hæfi. Málaskólinn Mímir, Brautarholti 4, sími 10004 og 11109. Opið kl. 1—7 e. h. FÖNDUR Föndurkennsla fyrir böm á aldrinum 4—6 ára og 7—10 ára. — Allar upplýsingar í sima 82129 og 32546. ÖKUKENNSLA Aðstoða við endumýjun. Útvega öll gögn. Fullkomin kennslutæki. Reynir Karlsson. Símar 200.16 og 38135. FORELDRAR. KÓPAVOGI ÍVESTURBÆl Tek 6 ára börn til undirbúnings fyrir skólanám frá 16. sept., ef næg þátttaka fæst. Uppl. að Holtagerði 36, dag- ana 10.—14. sept kl. 1—4. ÝMISLEGT ÝMiSLEGT EINKAMAL Einkamál. Reglusamur mióaldra maður, sem á góöa íbúð óskar aö kynnast áreiðanlegri konu á aldr- inum 30 til 45 ára. Má hafa með sér barn. Tilboð merkt „Beggja hag ur — 9673“ sendist augld. Vísis fyrir 25. sept. BARNACÆZU Leikheimilið Rogaiand, gæzla 3-5 ára bama frá kl 8.30—1.30 alla virka daga Innritim 1 ;iina 41856. Rogaland Álfhólsvegi 18A. Ung hjón óska eftir áreiðanlegri konu fyrri hluta dags i vetur, 4 daga vikunnar til að gæta heimil- is og 2ja bama, meðan húsmöð- irin er við kennslu. Uppl. í sfma 36806 kl. 20—21 í kvöld og næstu kvöld. Get tekið nokkur smáböm í fóst- ur frá kl. 9—5 eða 6. Er gömul ljós móðir. Sími 20483. HREINGERNINGAR Vélahreingeming. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir nenn Ódýr og örugg þjón- usta. — Þvegillinn s.f., sími 42181 Hreingemingar Hreingemingar. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Simi 83771. — Hólmbræður. Hreingemingar. — Gerum hreint með vélum íbúðir, stigaganga, stofn anir Einnig teppi og húsgögn. - Vanir menn vönduð vinna. Gunnar Sigurðsson. Simar 16232 og 22662. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Fljót og góð afgreiðsla. Vand virkir menn. Engin óþrif. Utvegum plastábreiður á teppi og húsgögn. Ath. kvöldvinna ’á sama gjaldi. — Pantið tímanlega í sima Í9154. Hreingemingar. Vanir menn. • Fljót afgreiðsla. Eingöngu 'iand- hreingemingar. Biarní síma 12158 pantanir teknar ki 12—1 og eftir kl. 6 á kvöldin. Tökum aC oKkui avers konai múrbroi og sprengivinnu i búsgrunnuœ og rses um Leigjum út loftpressui og vtbn sleða Vélaieiga Steindórs Sighvats sonai ALfabrekkb viC Suðurlands Draut stmi 10435 VSSIR Smáauglýsingar þuría að berast auglýsingadeild blaðsins eigi síðar en kl. 6 daginn fyrir birtingardag. AUGLÝSINGADEILD VÍSIS er í AÐALSTRÆTI 8 Símar: 15610 • 15099 oDU krona mappa Þeir áskrifendur Vísis, sem hafa safnað „Vísi í vikulokin" frá upphafi f þar til gerða möppu, eiga nú 152 blaðsíðna bók, sem er 650 króna virði. Hvert viðbótareintak af „Vísi f vikuiokin" er 15 krðna virði. — Gætið þess því að missa ekki -ír tölublrð. Aðeins áskrifendur Vísis fá „Vísi f vikulokin“. Ekki er hægt áð fá fylgiblaðið á annan hátt. Það er þvi mikils virði að vera áskrifandi að Vísi. Gerizt áskrifendur strax, ef þér eruð það ekki þegar! Dagblaðið VÍSIR VISIR I VIKULORIN ÞRIF. — Hreingemingar. vél hreingemingar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduó vinna. ÞRIF. Stmar 82635 og 33049. - Haukur og Bjami. Handhreingeming. Höfum ábreiö ur á teppi og húsmuni. — Vanir menn og vandvirkir. Sama gjald á hvaða tima sðlarhrings sem er. Sfmar 32772 og 36683. Hreingemingar. Gerum hreirar i- búðir, stigaganga o.fl. áherzla lögð á vandaða vinnu og frágang. Sími 36553. Hreingemingar. Látið vana menn annast hreingerningarnar. Sími 37749. Hreingemingar og viðgerðir ut- anhúss og innan, ýmiss konar mál- um og bikum þök og fleira. Sím! 14887. ÞJONUSTA Húsaþjónustan sf. Málnmgar- vinna úti og inni. Lögum ýmisl. svo sem pípulagnir, gólfdúka, flísalögn mósaik, brotnar rúður o.fl. Þéttum steinsteypt þök Gerum föst og bind andi tilboð ef óskað er. Sfmar — 40258 og 83327. Btka þök, bindum bækur, bók- færsla o. fl. Uppl. í stma 40741. Bjapii. Húseigendur Tek að mér gler- ísetningar, tvöfalda og kftta upp. Uppl. i sfma 34799 eftir kl. 7 á kvöldin. Geymið augtýsinguna. Bókhald og uppgjör. Getum bætt við okkur verkefnum fyrir minni og stærri fyrirtæki. Vélabókhald. — Endurskoðunarskrifst. Jóns Brynj- ólfssonar, Hverfisgötu 76, sfmi 10646 P.B. 1145. Mosaik, flfsalagnlr. - Fagmenn geta bætt við sig mosaik og flísa lögnum. Uppl. f sfma 15664. Bílasalo - Bílaskipti Scania Vabis vörubíll árg. ’63 typa 56, má greiða að mestu með fasteignatryggöum skulda- bréfum. Austin-Mini árg. ’64. Vil skipta á Volkswagen árg. ’63—’65. Fieira kemur til greina. Volvo Amazon árg. ’58, verð og greiðsla samkomulag. Saab ’63 verö og greiðsla samkomu lag. Saab ’67, keyrður 15 þús. km. verð krónur 185 þúsund. Vauxhall — Velox árg. ’64, ýmis skipti koma til greina. Landrover — diesel árg. ’64. Kr. 145 þús. útb. Rússajeppi árg. ’56, bensín. Kr. 55 þús.. útb. v Rússajeppi diesei árg. ’59. Kr. 100 þús. samkomulag. Flestar gerðir af jeppabifreiðum. Ýmsar gerðir af sendibílum með stöðvarplássi. Gjörið svo vel og kynnið yður verð og ástand. Bifreiðasalan, Borgartúni 1 Sfnaar 18085 og 19615.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.