Vísir - 11.09.1968, Blaðsíða 16

Vísir - 11.09.1968, Blaðsíða 16
Hvalveiðin nidrei verið eins treg Þeir eru nú 266 hvalimir, sem fallið hafa fyrir skotum íslenzku hvalveiðimannanna í sumar. Þeir hafa þó sjaldan verið eins fáir en í fyrra veiddust 406 hvalir. Hval veiðin hefur gengið fremur treg- lega að undanförnu, en leiðindaveö nr hefur verið á miðunum. Hafa nú veiðzt 201 steypireyður, 62 búr- hvalir og 3 sandreyðar. Ekki stytt- ist spölurinn á miðin, en hcnn hefur verið um 200 mílur og gerir það vissulega veiðimönnum erfitt fyrir. Áaetlað er að vertíðin standi eitt- hvað fram eftir mánuðinum, en véöráttan mun þó væntanlega ráða miklu um það. Nokuð hefur fækk- að starfsmönnum í Hvalstöðinni, har sem margir hafa þurft að hætta vegna undirbúnings skólavistar, en ekki hefur það haft áhrif á vinnsl- Þorvarður Alfonsson frkvstj., Fél. ísl. iðnrekenda, að flytja ávarp við opnun kaupstefnunnar og sýningarinnar í Laugardalshöll. S00 fyrirtækjum boðið á kaupstefnunai Nálægt 600 verzlunarfyr- irtækjum er boðið á fata- Rakarí dæmdur / 10 þús. kr. sekt Áfrýjar til Hæstaréttar kaupstefnuna, sem nú stend- ur yfir í Laugardalshöllinni, en þess er vænzt að sei*i flest ir viðskiptavinir íslenzkra fataframleiðenda, sem ann- ast dreifingu fatnaðar í smá- sölu, muni sækja kaupstefn- una. I gær var kaupstefnan sett aö viðstöddum -áðherrunum Bjarna Benediktssyni, Magnúsi Jóns- syni, Gýlfa Þ. Gíslasyni og Egg- ert Þorsteinssyni. Ávörp fluttu Þorvaröur Alfonsson frkvstj. Fé- lags íslenzkra iði»rekenda og Harry Frederiksen framkvæmda stjóri iðnaöardeildar S.Í.S. Fataframleiðslufyrirtæki inn- an S.Í.S. taka að þessu sinni þátt í kaupstefnunni, en þau hafa ekki fyrr verið þátttakend- ur í fyrri kaupstefnum, sem Fé- li»g íslenzkra iðnrekenda hefur beitt sér fyrir. Þeir sem sýna á kappstefnunni eru eftirtalin fyr- irtæki: Ullarverksmiðjan Fram- tíðin, Lady h.f., Fatagerí Ara & Co., Skinfaxi, Prjónastofa Önnu Þórðardóttur, Gefjun, Ið- unn, Hekla, Fatagerðin h.f., Sjb- klæðagerðin, Max h.f., Kólíbri- föt, Belgjagerðin h.f., Barnafata- gerðin s.f„ L. H. Muller — fata- gerð, Vinnufatagerð íslands h.f., Prjónastofan Snældan, Kjóla- meistarafélag íslands, Dúkur h.f., Prjónastofan Peysan, Art- emis, Ultíma h.f., Prjónastofan Iðunn. ■ Dómur er nú fallinn í máli bví, sem kom upp þegar hár- skerar hækkuðu taxta sinn sfð- astliðið vor. Vilhelm Ingólfsson, 'ormaður verðlagsnefndar f ''íéistarafélagi hárskera, var 'iæmdur í tíu þúsund króna sekt til greiðslu málskostnaðar. Þéssum dómi hefur Vilhelm nú ífrýjað til Hæstaréttar. Vilhelm kom að máli við blaðið í gær og lagði fram athugasemdir sínar í sambandi við dómsniðurstöðuna. 1 béirh segir m. a.: „í verðlagslögpnum nr. 54/1960, 3. gr. 2. málsgr., segir svo, að verð- lagsákvarðanir allar skuli miðaðar við þörf þeirra fyrirtækja, er hafa vel skipulagðan og hagkvæman rekstur. Þetta vildum við miða við. Þegar ákærumál var höfðað gegn mér, var lögð rík áherzla á það af hálfu verjanda míns, aö ákvarðanir verðlagsnefndar að þessu leyti væru markleysa, þ. e. þær hefðu að engu haft skýrslur okkar rakarameistara um rekstrarkostnað og raunverulegt W-* 10 sfAq Fundur alþjóðasamtaka feitmetls- framleiðenda veldur gróusögum • Það er algjör misskllningur að Norðmenn hafi boðað til fund- ar f Bandarikjunum til þess að kóma á alþjóðasamstarfi til aö tryggári markaður verði fyrir sild- arlýsi og mjöl, sagði Sveinn Bene- diktsson, stjómarformaður Síldar- verksmiðja ríkisins, þegar Vísir bar undir hann frétt þess eölis úr einu Réykiavíkurblaðanna. Alþjóðasam- tök fiskframleiöenda halda árlega fund með sér og er fulltrúum allra Norðurlandanna frjálst að koma á þennan fund. Sagan er þaðan kom- in. Markaðsmál síldarlýsis og mjöls verða að vísu rædd á þessum fundi eins og svo mörgum fundum, en ekki er búizt við að neitt sérstakt dragi til tíðinda á þessum fundi um markaðsmál. Dr. Þórður Þorbjarnarson hafði sömu sögu að segja og Sveinn. — Hann gat m.a. upplýst blaðið um að Dauft atvinnuástand — blómlegt menningaríif Mikið vandræðaástand rikir nú í, Vonfirðinga væru allt of einhæf og | ur og nálgast meöallag, þrátt fjjrir atvinnumálum Vopnfirðinga. Tölu- of mikið hefði verið byggt á síld- J nokkört kal á ýmsum stöðum. — vert er um atvinnuleysi, aö sögn inni' Annars hefðu Bæftir verið ! Friðrik saBði* að fyrirhugað væri að _ .. ., , sæmilegar í sumar eins og undan- , hefja byggingu fiskvinnslustöðv- rn 11 s Sigurjónssonar, hrepp- , farjn ar Vegna atvinnuleysisins ar, en þannig mætti gera atvinmi- stjóra. Hann sagöi, að atvinnumál hefur félagslif verið í miklum lifið fjölþættara en það hefor ver- — | blóma, þar sem timi er nægur til ið. Þetta væri allt í bezta lagi, ef að sinna því. Friðrik sagöi, að síldin væri komin, en auþvitað fér slátrun hæfist um 20. þ.m. og skap allt i óefni ef hún kemur ekld, sér- aðist þá væntanlega einhver at- staklega hjá sveitum sem byggja vinna. i afkomu sína „3 miklu leyti á síld- Heyskapur hefur verið sæmileg-1 inni. Grikklandshreyfing stofnuð á morgun Kemur Andreas Papandreou / haust? skýrslur um ýmislegt er varðar framleiðslu og sölu lýsis og mjöls erlendis hefðu verið sendar á fund- inn. Alþjóöasamtök fiskmjölsframleið" enda munu halda ráðstefnu um rriarkaðsmál í Bremen í lok þessa mánaöar og munu fulltrúar frá Is- landi sitja þá ráöstefnu. Ólíklegt er talið að hægt veröi að koma á al- þjóölegri samvinnu um lýsissölu og mjölsölu. Til þess eru framleiðend- 1 ur of margir og sundraðir. Félagssamtök og einstaklingar, sem annt er um lýðræði í Grikk- A ustfirðingar vilju kaupa notuð sjónvarpstæki erlendis Austfiröingar undirbúa nú sjónvarpsmóttöku næsta ár. Þar hefur mjög boriö á góma, að allt byggðarlagiö sameinist/ um kaup sjónvarpstækja, til dæmis með stofnun pöntunarfélags, eða kaupfélögin myndi samtök með sér. Séu keypt um 2.000 tæki, mundu þau kosta um 50 milljón ir króna. Með sameiginlegum innkaupum mætti ef til vill spara 5—10 milljónir. Þá hefur verið rætt um að kaupa lítið notuð tæki erlendis, begar aðrar þjóðir fá litasjónvarp. Þá yröu margir erlendis að selja sín cldri tæki til hess að eignast lita sjónvarpstæki. fvíar munu til dæmis fljótlega leggja inn á þessa braut. Hugmyndir hafa komið fram um viðgerðamiðstöö á Egilsstöðum. Að sjálfsögðu hyggjast Austfirðingar einnig tofna „félag sjónvarpsáhuga- manna“ til þess að «æta hags- muna þeirra. Þótt menn greini á um ágæti sjónvarpsins, mundu íbúar suö- vesturhluta landsins vart vilja af því missa ú þessu. Fólk ann ars staöar á landinu bíður í of- væni eftir þessum heimilisgesti. f ráði mun að reyna að veita öllum landsmönnum aðstöðu til að horfa á sjónvarp fyrir 1972. Ætlunin er, að Eyfirðingar, Skagfirðingar og ‘ I luti Vest- firðinga geti séð sjónvarp í vor. Þá er unnið að byggingu tveggja stórra endurvarpsstööva næsta ár, á Vaðlaheiði og Fjarðarheiði. Munu bá Austfiröingar fá sjón- varp. Ekki mun fulllokið mæling um á þessu svæði. Óvissan í efnahagsmálum okkar veldur því, aö framkvæmdir þcssar gætu dregizt á langinn. landi, hyggjast stofna Grikldands- hreyfingu hér á landi. Stofnfundur verður haldinn á morgun klukkan 20.30 í Tjarnarbúð. Hreyfingin mun styðja þau öfl, er berjast fyrir endurreisn lýðræðis í Grikklandi, sem nú er undir stjóm herfor- ingja. Hún hyggst dreyfa upplýs- ingum um pólitískt, efnahagslegt og félagslegt ástand þar í landi og 10. sfðu. Sýningu Sveins lýkur á fimmfu- dugskvöld Sýningu Sveins Björnssonar list málara i hinum nýja sýningarsal, Hliðskjálf, lýkur á fimmtudags- kvöld kl. 11.30. Aðsóknin hefur ver ið góð og nokkrar myndir hélzt. Næsta sýning í Hliðskjálf að Laugavegi 31 hefst á laugardag og þá er þaö Helga Weisshappel, sem sýnir verk sfn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.