Vísir - 11.09.1968, Blaðsíða 14
V í SIR . Mlðvikudagur 11. september 1968.
74
Tll $OIU
Teipra- og unglingaslár til sölu,
verð frá !:r. 60D<' Einnig nokkur
stk. kvenkápur. Sími 41103.
Notaðir barnavagnar, kerrur,
barna- og unglingahjól, með fleiru,
faest hér. Slmi 17175 sendum út á
land ef óskaö er. Vagnasalan, Skóla
vörðustíg_46. Opið frá kl.2-6.
Til sölu logsuðutæki og stór hjóia
tjakkur með gálga, fyrir fólksbíla,
til að taka úr mótora. Einnig til
léigu verkstæðispláss, 210 ferm.. —
Sími 18137.
Notað, nýlegt, nýtt. Daglega
koma bamavagnar, kerrur, burðar
rúm, leikgrindur bamastólar, ról-
ur, reiðhjól, þrfhjól, vöggur og
fleira fyrir bömin. Opiö frá kl.
9—18.30. Markaður notaðra barna-
ökutækja, Óðinsgötu 4, slmi 17178
(gengið gegnum undirganginn)^
Veiðimenn. Laxamaðkar til sölu
að Skálagerði 11 önnur bjalla ofan-
frá. Sími 37276.
...i .... aSésa--aaBCtSBfatiM-MÉHhfc
Nýtíndir ánamaðkar til sölu. —
Uppl. { slma 12504 og 40656.
Klæðaskápar. Vandaðir klæða-
skápar til sölu, hagstætt verð. Slmi
12273 kl. 5-7.
2 dömukápur, vetrarkápa með
skinni og svört silkikápa stærð nr.
44 — 46 til sölu. Einnig 2 síöir kjól-
ar óg 2 stuttir, mjög fallegir. Allt
mjög ðdýft, Hverfisgötu 26,
Peggy barnavagn, sem nýr til sölu
Uppl. I sfma 30856.
Til söhij sem nýtt sjónvarpstæki
16 tómmu, verð kr. 9.500, einnig
Nordmende ferðaútvarpstæki. —
Til sýnis milli kl. 8 og 9 að Lauga-
vegi 133. Sfmi 21815.
Nótað sjónvarpstæki til sölu. —
Uppl. I sfma 23072.
Höfner bassagítar og Farfisa magn-
ari til sölu og sýnis I Mjóstræti 2,
3. h. I kvöld kl. 8 til 10 og annað
w kvöld.
Til söiu ísskápur Astral, minni
gerðin. Uppl. í síma 24637.
r;.'.. S1 .'.J,. I . - - -:-i s - - —
Svefnsófi, skrifborð, stofuskápur
óg 2ja sæta sófi, til sýnis og sölu
að_Tjamargötu 3, 1. hæð t. v.
Barnavagn. — Barnaburðarrúm,
er til Sölu, vél með fárið. Er til
sýnis að Bergstaðastræti 21. Sími
12534.'
Til Söju hiónarúm, notaö I tvehnu
lagi. Uþpl, í síma 34779.
Til sölu notaður Westinghouse
fsskápur og Rafha þvottavél. Uppl.
í síma__32255.___________^
Silver Cross barnakerra með
skermi ásamt kerrupoka til söiu
að Baldprsgötu 39, verð kr. 2.500.
Til sölu rafmagnsgítar Lignatotte.
Uppl. Brávallagötu 14, kjallara.
' Nýr froskbúningur með öllu til-
* heyrandi til sölu að Hverfisgötu
103. Sfmi 31160 kl. 19-21.
Radionett segulbandstæki 4ra-
rásá til sölu. Sfmi 10054.
Barnavagn til sölu, verð kr. 2000.
Síöti 31342.
Til sölu Stoll prjónavél (dúkavél)
nr. 10, skipti á Passapvél koma til
greina. Uppl. í síma 30060.
Tii sölu nýtt A.E.G. eldavéíarsett.
Uppl. í síma 92-1484 eftir kl. 17.
Ný poplínkápa, rúskinnsjakki, leð
urjakki, nokkrir kjólar, kápur, pils
og dragt og síðbuxur. Allt mjög
ódýrt. Sími 16207.
Til sölu Olympic trommusett,
bassagítar og bassa-box — Gorott.
Sími 821536.
Til sölu brúðarkjóll nr. 38 og slör.
Uppl. f sfma 10933.
Hjónarúm úr tekki með áföstum
borðum til sölu. Einnig 6 borðstofu
stólar og vel með farinn, nýlegur
Atlas fsskápur. Uppl. í síma 10238
eftir kl. 4 e.h,
Trommusett — PEARL — rautt
er til sölu. Uppl. að Grensásvegi
26 III hæð kl. 5 til 7 e.h. f dag og
næstu daga. '
Píanó til ieigu, til sölu á sama
stað þvottavél og þvottapottur. —
Uppl. f síma 20063 eftir kl. 5.
Hoover-matic þvottavél til sölu,
verð kr. 6500. Uppl. f síma 84353.
Notaður barnavagn til sölu. —
Sími 34048.
Nýlegt gírahjól óskast kevpt, Til
sölu á sama stað telpu- og drengja
hjól, einnig dúkkuvagn. Uppl. í
síma 18638,
Tvítug stúlka með gagnfræðapróf
óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma
31342.________
Tvítug dönsk stúlka óskar eftir
vinnu f Reykjavík í vetur, ýmis
störf koma til greina. Uppl. í síma
24486.
Hjón óska eftir vinnu f Reykja
vik eða nágrenni. Eru vön verzl-
unarstörfum. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 30646. __
Ung stúlka með gagnfræðapróf
óskar eftir atvinnu, vön afgreiðslu.
Hefur góða vélritunarkunnáttu. —
Sími 42526.
Heimavinna óskast, hef prjóna-
vél og overlocvéi. Tilb. sendist augl
Vísis fyrir 20 þ.m. merkt: „Heima-
Vinna—9685.“
TIL LEIGU
Herbergi með húsgögnum til leigu
— fæði á sama staö. Helzt fyrir
stúlku í Kennaraskólanum. Uppl. f
síma 37726.
Herb. til leigu í Miðbænum. —
Uppl. í síma 16666.
2ja herb. fbúð með húsgögnum
óskast strax fyrir erlend hjón. —
Uppl. f síma 10860,
Miðaldra hjón, barnlaus, óska
eftir 3ja herb. íbúð á leigu, vinna
bæði úti allan daginn. Sími 40006
eftir kl. 7 á kvöldin.
Herb. óskast á leigu, sem næst
Háskólanum. Nánari uppl. í síma
33924,
2ja herb. íbúð óskast á leigu 1.
okt. fyrir læknanema, helzt sem
næst Háskólanum. Uppl. í dag og
næstu daga í sfma 10778.
Ung hjón með 1 barn, óska eftir
íbúð, allt kemur til greina. Uppl. í
síma 17222 og 21145,
Karlmaður óskar eftir herb. f Aust
urbænum, þarf ekki að vera laust
strax. Sími 40916.
Ungan elnhleypan, reglusaman
mann vantar herbergi nú þegar,
helzt sem næst Miðbænum, æski-
legt með sér inngangi. Uppl. í
síma 12500 og 12600.
2ja tii 3ja herb. fbúð óskast. —
Uppl. í sfma 33791 og 18943.
Til sölu. Barnavagn og hjónarúm
ti^ sölu. Uppl. í síma 31061 kl. 17—
21
Grundig segulband T.K. 23 auto-
matic til sölu á góðu verði. — Uppl.
f sífna 31185 eftir Hl. 5 e.h.
Mótorhjól, Honda 150 til sölu. —
Sími 41096.
ÓSKAST KIYPT
Kaupi bækur og tímarit. — Forn
bókaverzlunin, Garðastræti 14.
Vil kaupa vei með farinn Volks-
wagen árg. 1965—66. Uppl. í síma
84353. Staögreiðsla.
Óska eftir gúmmí-vatnabát. Uppl.
á Hóteí City, herb. 102.
Óskast keypt, stofuhúsgögn og
ljósakróna f gömlum stíl, einnig
stór fataskápur og skrifborð. Allt
vel með farið. Sfmi 14088 eftir kl. 5.
Vil kaupa notað, ódýrt píanó. —
Sími 35116. Til sölu danskt útdreg
ið barnarúm.
Píanó óskast keypt. Uppi. f síma
21601.___________________________
Vil kaupa gullpening, Jón Sigurðs
son 1961. Sími 19574.
Notað mótatimbur óskast. Upþl. f
síma 32328 og 30221.
Svefnsófi 1 manns, stakir stólar,
stórt gólfteppi og ísskápur óskast
keypt. Uppl. í síma 35185.
Tveir skólapiltar geta fengiö her
bergi saman eða tvö samliggjandi
og fæði á sarha stað f bænum. —
Sfmi_22928.
1 herb. með aðgangi að eldhúsi
til leigu í miðborginni fyrir ein-
hleypan karlmann. Uppl. í sfma
11617.
Herb. til leigu í Vesturbænum,
reglusemi áskilin, Uppl. f síma
10304 eftir kl. 19.
Nýleg 5 herb. íbúð til leigu, þar
af 1 forstofuherb. Tiib. er greini
fjölskyldustærð, sendist augl. Vísis
merkt: „Lækirnir."
I' Bflskúr tii leigu við Nesveg, 45
ferm. stór. Uppl. í síma 19879.
3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. f
síma 42560. ,
ÓSKAST A U8CU
íbúö óskast. Ung hjón meö eitt
barn óska eftir 2 — 3ja herb. íbúð
frá 1. okt. Uppl. f sfma 35339.
Óskum eftir iðnaðarhúsnæði 50 —
100 ferm. helzt á jarðhæð. Tilb.
óskast send augl. Vísis; merkt:
„50—100 ferm. iðnaðarhúsnæði.‘‘
Hafnarfjörður. Ungur, einhleypur
maður óskar eftir 2ja til 3ja herb.
fbiið n_ú þegan Uppk I sfma 42046.
Óska eftir 3-4 herb. fbúð. Reglu-
semi og góð umgengni. Uppi. í sfma
83083. ________________________
2ja tll 3ja herb. íbúð óskast —
tvennt fullorðið f heimiií. Uppl. f
síma 19595 kl. 17.30 til 21.
Bræður utan af landi, sem stiinda
við Háskóla Islands, óska eft-
ir lítilli íbúð, eða tveim herbergj
Finnskur, reglusamur nuddari
óskar eftir 1-2 herb. og eldhúsi,
helzt í Austurbænum. Uppl. f
Sauna, sími 24077.
Bamlaus hión óska eftir herb. á
leigu. Uppl. f sima 24999.
Iðnaðarhúsnæði óskast. Uppl. f
síma 16346' og á kvöldin í síma
41883,
Tvo roskna Frakka, sem vinna
hjá Búrfellsvirkjun, vantar 2-3
herb. íbúð f Miðbænum, sem fyrst.
Algjör reglusemi og snyrtileg um-
gengni. Sími 17899 kl. 4 til 7 dagl.
2ja til 3ja herb. íbúð óskast til
leigu strax fyrir ung hjón. Uppl. í
síma 22528.
Hjón með 2 börn öska eftir fbúð.
Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í
síma 41780.____________________
Tvær mæðgur óska eftir lítilii 2ja
herb. íbúð í Austurbænum. Tilb.
merkt: „9696“ sendist augl. Vfsis
fyrir helgi.
BotguaAsfbólmskli 1:’ a (stand- j um á sama stað. Sfmi 34861.
klukka) óskast til kaups. Einnig i v . “ “
svefilbekkur. Sími 20972 eftir kl. 6. i Ibúð öskast. Mæögur óska eftir
3^-4 herb. fbúð, barnagæziá kæmi
til grelna, Uppl. í sfma 83384.
Tii sölu, gömul eldhúsinnrétting
með stálvaski, verð kr. 5.000. Tii
sýnis f kvöld eftir kl. 8 að Eski-
hlfð 14, 1. hæð t. h.
Nýtt danskt (önotað) sófasett til
sölu, einnig paiisander sófaborð,
crppl. f síma 23280.
Volvo Amazon station ’65 til sölu,
til greina koma sklpti á góöum
jeppa. Uppl. í sfma 42039.
Danskur svefnskápur meö dýnu
til sölu, Einnig sófi með útskorn-
um örmum. Uppl. í síma 37799.
ATVINNA OSKAST
Ung kona óskar eftir vinnu. Er
vön símavörzlu, hefur bflpróf. —
Uppl. í síma 18984 eftir kl. 6 e. h.
Dugleg 21 árs stúlka óskar eftir
atvinnu. Margt kemur til greina.
Uppl. f síma 13011.
Stúlka með barn á þriöja ári ósk-
ar eftir ráöskonustarfi á heimili I
Reykjavík. Er búin að vera f hús-
mæðraskóla. Uppl. í síma 83177 eft-
ir kl. 6 á daginn.
Vil taka að mér að hugsa um
heimili í Reykjavík, sem næst
Vogahverfl, Er með 2 börn 10 og 12
ára. Uppl. í síma 30211.
Barnlaus hjón óska eftir góðri
4ra herb. íbúð í Austurbænum fyrir
1. okt, Uppi. f sfma 18311 eftir kl,
öeji.___________________
Ung barnlaus hjón óska ef(ir f-
búð frá næstu mánaðamótum eða
síðar. Uppl. f sfma 15224 kl. 6 — 9
c.h._________________________
Hjón með 13 ára dreng óska eft-
ir 2-3 herb. fbúð, nú þegar. Uppl.
í síma 84063.
KENNSLA <
Fiðlu — orgei — blokkflautu-
kennsla. — Hannes Flosason. Bú-
staðavegi 75, sími 34212.
Allir eiga erindi i Mfmi, Sfmi
10004 og 11109 kl. I—7.
Lestrarkennsla, (sérkennsia.) Tel<
börn f tfmakennslu f 1V2 til 3 mán
hvert barn. Er þaulvön starfinu
Uppl. I Slma 83074. Geymið augl.
iýsinguna.
TUNGUMÁL - HRAÐRITUN
Kenni allt árið, ensku, frönsku,
norsku, spænsku, þýzku. Talmál
þýðingar, verzlunarb f, hraðrit-
un. Skyndinámskeið. Arnór E. Hin-
riksson, sími 20338.
Les með skóiafólki reikning (á-
samt rök- og mengjafræði), rúm-
fræði, algebru, analysis, eðlisfr. o.
fl.» einnig setningafr., dönsku,
ensku, þýzku, latínu o. fl. Bý undir
landspróf, stúdentspróf, tækni-
skólanám og fl. — Dr. Ottó Am-
aldur Magnússon (áður Weg),
Grettisgötu 44A. Sími 15082.
Músík. — Föndur. Tökum að okk
ur 5 —6 ára börn f tímakennslu frá
1. okt. n.k, Uppl. f símum 21844
og 30584.
• •
Okukennsla
ÖKUKENNSLA. — Lærið að aka
bfl þai sem bflaún'alið er mest
Volkvwagen eða Taunus, þér get-
ið valið hvort þér viljið karl- eða
ven-ökukennara. Otvega öll gögD
varðand: bflpróf. Geir P. Þormar.
ökukennari. Símar 19896, 21772.
84182 og 19015. Skilaboð um. Gufu
nésradió. Sfmi 22384.
riðal-Ökukennslan.
Lærið öruggan akstur, nýir bflar.
þjálfaðir kennarar Sfmaviðtal kl
2—4 alla virka daga. Sfmi 19842
ökukennsla — æfingatimar. —
Kenni á Taunus, tfmar eftir sam-
komulagi. Otvega öll gögn varð-
andi bílpróf. Jóel B. Tacobsson. —
Slmar 30841 og 14534.
ökukennsla. Létt, lipur 6 manna
bifreið. Vauxhall Velox. Guðjón
Jónsson, sfmi 36659.
ÖKUKENNSLA
Guðmundur G. Pétursson.
Sfmi 34590.
Ramblerbifreiö.
FÆÐI
Kennslukona óskar eftir góðu
herb, Uppl. f síma 15684 eftir kl.
17.
Einhleyp eldri kona óskar eftir
l-2ja herb fbúð. Uppl, í síma 15684
eftir kl. 17.
4ra herb. íbúð óskast nú þegar
eða 1. okt, f Hafnarfirði eða Kópa
vogi. Sími 51581.
Óska eftir 2ja herb. fbúð, helzt f
Vesturbænum. Tvennt fuílorðlð
og 1 barn í heimili, góðri umgengni
heitið. Uppl. í sfma 10251 eða
23648. ____
Ung barnlaus hión óska eftir 2ja
herb. íbúð. Uppl. f síma 52008.
Óska eftir að taka stiga á leigu.—
Sími 10304 eftir kl. 5.
Komiö með bolla, ég ift í hann.
Tdjóstræti 3, II.
Veiðimenn, Tvær stengur lausar
dagana 15., 16. og 17 þ.m. í Gljúf-
urá í Borgarfirði. Uppl. í síma
10340.
ÖKUKENN SLA.
Hörður Ragnarsson.
Sfmi 35481 og 17601.
ökukennsia — æfingatímar.
Consul Cortina
Ingvar Bjömsson
Sfmi 23487
á Hvöldin
ökukennsla, kenni á Volkswagen
1500. ik fólk í æfingatfma, tfmar
eftir samkomulagi. Sfmi 2-3-5-7-9.
Ökukennsla, kenni á Volkswagen.
Sigmundur Sigurgeirsson. — Sfmi
32518.
SMÁAUGLÝSINGAR
eru einnig á bls. 13
Reynir Rafn Bjarnason
Blesugróf 18
Reykjavík.
Heimasími 38737
Framkvæmir:
Málningarvinnu
Hreíngerningar
triuggaþvott
Rúðúfsetning
T''öföldun glers
Skipti um gler
tg kítta upp
eamla glugga
Skrúðgarðsvinna
" lulagning
ESK—