Vísir - 11.09.1968, Blaðsíða 7

Vísir - 11.09.1968, Blaðsíða 7
( ''VVÍSIR . Miðvikudagur 11. september 1968. morgun útlönd í mórgun útlönd í morgun lítlönd í raorgun útlönd JOHNSON FORSBTIFLUTTITVÆR RÆBUR IGÆR — Óskhyggja leiðir ekki til friðar Johnson Bandaríkjaforseti flutti ræðu í Washington seint í gærkvöldi og hvatti Sovétríkin til þess að kveðja hehn herlið sitt frá Tékkóslóvakíu, til þess að girða fyr- ir, að svipaðar hættur og á Stalíntímanum kæmu aftur til sögunnar í álfunni. í stuttu máli hvatti hann leiðtoga Sovétríkjanna eindregið til þess að fara veg gætninnar og hygginda eins og sönnu stórveldi sæmdi bezt. Fyrr í gær hafði hann flutt ræðu í New Orleans og drap þá, m. a. á Víetnamstyrjöldina og sagði, að enginn gæti neitt um það sagt fyrirfram, hvenær unnt yrði að hefja brottflutning herliðs Bandaríkjanna frá Víetnam. Komu þessi ummæli mjög óvænt vegna þess, að Humphrey varaforseti, forsetaefni demokrata, var nýbúinn að láta skina í það, að brottflútningur liðsins gæti hafizt í lok þessa árs eða byrjun næsta. Hann tók það skýrt fram, að loftárásimar á Norður-Víetnam yrðu ekki stöðvað- ar nema tilslakanir kæmu í móti. fyrirskipun varöandi stöðvun sprengjuárásanna, sagöi forsetinn þrumandi röddu. _ Forsetinn vitnaöi til fyrrver- andi forseta til stuðnings skoö- unum sínum, Trumans, Eisen- howers og Johns F. Kennedys. Hann mælti aðvörunarorðum til alira, sem töluðu um straum- hvörf eða miklar breytingar „í hinum kommúnistiska heimi“ — það sem gerzt hefði í Tékkósló- vakíu sýndi svo skýrt sem veröa mætti, að frelsi og sjálfstæði þjóða væri enn ógnað, og lýð- ræðisþjóðirnar yrðu að halda vöku sinni og vera áfram við öllu búnar. „Óskhyggja leiðir ekki til frið- ar“, sagði Johnson forseti. Harmei. Forsetinn kvað Bandaríkin geta ætlazt til þess vegna framlags síns til vama Vestur-Evrópu, að þjóðir þar legðu sig fram til nýrra átaka til eflingar vö,rnum sínum. Forsetinn endurtók það, sem hann hafði áður sagt eða eftir styrj- öldina í fyrra milli ísraels og Ar- abaríkjanna, að Arabarikin yrðu að uppræta þá hugsun að afmá ísraei, en samtímis yrði ísrael að sannfæra nágrannaþjóðir sinar um, að ekki væri áformað að færa út landamæri ísraels. / Ræða forsetans í Washington fjallaði nær einvörðungu um Tékkó- slóvakíu og nálæg Austurlönd, en í New Orleans um Víetnam og Evrópu. Johnson forseti sagði, aö yfir- hershöfðingi Bandaríkjanna, Creigh- ton Abrams hefði tjáð honum, að ef hætt yrði loftárásum á Víetnam, gætu •Norður-Víetnamar margfald- að hernaðarlegt átak sitt í Suður- Víetnam á 10 dögum og bandarisku hersveitirnar yrðu þá að láta und- an síga gegn þeim þrýsfingi sunnan afvopnuðu spildunnar. — Ég ætla mér ekki að gefa neina Pierre Harmel utanríkisráð- herra Belgíu fer til Búkarest á föstudag Heimsóknin er opinber og stendur 4 daga Briissel: Pierre Harmel utanríkis- ráðherra Belgíu fer á föistudag til Bukarest í opinbera heimsókn. j Hann mun athuga sem bezt skii- i yrði fyrir að unnt verði að halda áfram að draga úr þenslu í skipt- um þjóða milli í álfunni, eftir það, sem gerzt hefir í Tékkóslóvakíu. Þetta er haft eftir áreiðanlegum heimildum í Brússei. Harmel mun dveljast fjóra daga í Bukarest. Hann ræðir þar aðal- lega við Manescu utanríkisráðherra Rúmeníu og ef til vill fleiri ráð- herra. - Auk þess sem rætt mun verða um framtíöarskilyrðin til bættrar sambúðar mun veröa rætt hvort Noröur-Atlantshafsbandalaginu hafi orðið nokkur mistök á varð- andi þessi mál. Johnson. Enn deyfð yfir kosn- ingabaráttunni í Banda ríkjunum, en talið að hún muni brátt fara harðnandi Moskvuviðræðum Kosygins og Cerniks lauk í gær . hagslegum sáttmála og eru upplýs- ingar um það frá tékkneska sendi- ráðinu. Tékkneska fréttastofan skýrir frá því, að samið hafi verið um kaup á náttúrugasi frá Sovétríkjunum og Viðræðum í Moskvu milli Kosyg- j slóvakíu lauk i gær og aö þeim lagningu'.gasleiðslu enda miðað við, ins forsætisráðherra Sovétríkjanna loknum hélt Cernik heimleiðis. j að hér sé um framtíðarviðskipti og og Cemiks forsætisráðherra Tékkó- Undirritað var uppkast að efna- þarfir að ræða. i — Undirritað var uppkast að efnahagslegum sáttmála I Talið er að kosningabaráttan í Bandaríkjunum muni brátt fara J harðnandi, þótt Humphrey hafi i ekki þótt sérlega skeleggur í ræðu ! sinni í Fíladelfíu. Mesta athygli vekur eins og sak ir standa yfirlýsing Edwards Kenn edys um stuðning viö forsetaefni flokksins, Humphrey og Edmund S. Muskie, og er beðið með eftir- væntingu frekari greinargerðar hans nú í vikunni. Val Humphreys á Muskie sem varaforsetaefni hefir fengið ágætar undirtektir, en ann- • \ Mobuto Kongóforseti hefir fallizt á að Tsjombe verði sleppt úr haldi ars virðist kosningaáhugi almenn- ings hvergi nærri eins mikill og venjulega. Humphrey sagö í ræðu, að hver sem yröi næsti forseti Bandarfkj- anna yrði ekki tilslakana að vænta í Víetnam af hálfu Bandaríkjanna, nema sambaérilegar tilslakanir kæmu á móti. Gerður útlægur frá Afriku Algeirsborg: Stjórnin í Kongó hefir tjáð ríkisstjóm Alsírs að hún muni ekki verða andvíg þvi, að Tsjombe fyrrverandi forsætisráð- herra verði sleppt úr haldi og bönn- uð landvist í Afríku. Tsjombe hefur verið fangi í Alsír í 14 mánuði, eða síðan er of- ráðherra Alsís. Fullyrt er, að als- írsk stjórnvöid hafi áhuga á að losna við Tsjombe, og aö meiri hluti valdhafanna í löndunum i Einingarsamtökum Afríku, muni fallast á að Tsjombe verði sleppt með ofangreindu skilyrði. I Kongó var nýlega birt tilkynn- beldi var beitt til þess að flugmenn j"? um náöun pólitfskra fanga, í flugvél hans breyttu um stefnu og lentu í Alsír. Talið er, að ákvöröun Kongó- stjórnar hafi verið efni boðskapar Mobuto Kongóforseta til forsætis- beirra meðal ýmissa nánustu sam- starfsmanna Tsjombe. Endanlegar ákvarðanir munu verða teknar á fundi æðstu manna Einingarsamtakanna sem hefst síð- ar í þessari viku. Tsjombe. • m Ongþveiti — ef pundið hefði ekki fengið stuðn- inginn Yfirbankastjóri Englandsbanka í sagði i gær, að lánsheimildin upp j á 2 milliarða dollara til stuðnings I sterlingspundinu, myndi leiða tll aukinnar festu og öryggis á al- : þjóða peningamarkaði og treysta , ríkjandi peningakerfi. Hann sagöi, að ef ekki hefði verið gripið til þessara ráðstafana, hefði komið til öngþveitis. Yfirbankastjórinn kvað það valda vonbrigðum, aú ekki hefði meira áunnizt á Bretlandi eftir gengis- lækkunina. Við eigum en langa leið að markinu, sagði hann. iasai

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.