Vísir - 11.09.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 11.09.1968, Blaðsíða 15
VlSIR . Miðvikudagur 11. september 1968. /5 ÞJÓNUSTA JARÐYTUR — TRAKTORSGROFUR HÖfur, til leigu litlai o, stórar arfK'tm trakforsgröfur bíl krana og flutningatæki til allra Jarðvmnslan sf framkvæmda innan, sem utan borgarinnar. — Jarðvinnslan s.t Síðumúla 15 Símar 32480 og 31080. SKERPING Skerpum hjólsagarbldð fyrir vélsmiðjur og trésmiðjur (carbitj. Skerpum eirmig alls konar bitstál fyrir fyrirtæki og einstaklinga. — Skerping, Grjótagötu 14, Sími 18860 INNANHÚSSMÍÐI Gerum tilboð í eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggidæðningar, útihurðir, bílskúrshurðir og gluggasmíði. Stuttur afgreiðslufrestur. Góðir greiðsluskil- málar. Timburiðjan, sími 36710 og á kvöldin í síma 41511. KLÆÐNINGAR - BÓLSTRUN, SÍMI 10255 Klæði og geri viö oólstruö húsgögn. Orval áklæöa ^ljót og vönduð vinna. Vinsamlega pantið með fyrirvara Sótt neim -g sent vöur að kostnaðarlausu. Svefnsófar (norsk ceg.) til sölu á verkstæðisverði. Bólstrunin Barmahlíö 14. Sími 10255. ÍSSKÁPAR — FRYSTIKISTUR Viðgerðir, breytingar Vönduð vinna — vanir menn. — Kæling s.í., Ármúla 12. Símax 21686 og 33838 JARÐÝTUR — GRÖFUR Jöfnum húsalóöir. gröfum skurði, fjarlægjum hauga o. fl. Jarðvinnsluvélar. Símar 34305 og 81789. LOFTPRESSUR TIL LEIGU l öll minni og stærri verk. Vanir menn. Jacob Jacobsson Sfmi 17604. FLÍSA OG MOSAIKLAGNIR MÚRVIÐGERÐIR. — SlMl 84119. ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleygum, múrhamra með múrfestingu, til sölu múrfestingar (% 'A Vt %) víbra tora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hita- blásara, slípurokka, uppliitunarofna, rafsuðuvélar, út búnað til píanóflutninga o.fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaidaleigan Skaftafell við Nesveg, Seltjarnar- nesi. — ísskápaflutningar á sama stað. Sími 13728. INNANHÚSSMÍÐ) v'anti yöur v..ndað ir ínnréttingar i hi- oýli yðai bá leitið /rst 'ilboða I Tré- >miðjunni Kvisti Súðarvog) 42 Slmi 33177—36699. GLUGGA OG DYRAÞÉTTINGAR Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga og huröir meö varanl. þ<' -ilistum sem gefa 100% þéttingu gegn dragsúg, vatni og ryki. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co. Uppl. I síma j 83215 og frá kL 6—7 i sima 38835. HEIMILIST ÆK J AÞ J ÓNU ST AN Sæviðarsundi 86. Sími 30593. - Tökum að okkur viðgerðir á hvers konar heimilistækjum. Sími 30593 LEIGAN s.p. 'jr THÉl»tIBI*l« > KVIST JI? - 'ZÉZ -Af- Víbratorar Stauraborar sirpirokkar Hitablásarar Vinnuvélar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki HOFDATUNU - SIMI 234 80 Húsaviðgerðaþjónustan 1 Kópavogi auglýsir Steypum upp þakrennur og berum í þekkt nylonefni. Bræðum einnig í þær ■'sfalt, tökum mál af þakrenn- um og setjum upp. Þéttum sprungur í veggjum með bekktum nyionefnum. Málum ef með þarf. — Vanir tnenn. Sími 42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. ______ Feppaþjónusta — Wiltonteppi Út.eg vlæsileg ísienzk Wiltonteppi 100% ull Kem heim með synishom. Annast sríið og lagnir, svo og viðgerði. Daníel Kjartansson, Mosgerði 19, sími 31283._________________________________ KLÆÐI OG GERI VIÐ BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN Úrval ákiæða. Gef upp verð ct óskað er. - Bólstrunin Álfaskeiði 96, Hafnarfirði. Simi 51647. NÝ TRÉSMÍÐAÞJÓNUSTA Trésmföaþjónusta cii reiðu fyrir verzlanir. fyrirtæki og einstaklinga. — Veitii fullkomna viðgerðar og viðhalds- þjónustu ásapit breytingum og nýsmíöi. — Sími 41055 eftir kl. 7 s.d. SKURÐGRÖFUR Höfum ávallt til leigu hinar vinsælu Massey Ferguson skurðgröfur til allra verka — Sveinn Ámason, vélaleiga Sími 31433. Heimasim 32160. HREIN GERNIN G AR Gerum hreýit með vélum, fbúöir. stigaganga og teppi .Vanir menn, vönduð vinna. Valdimar, slmi 20499. BÍLASPRAUTUN Sprautum og blettum. ■ Bílasprautun Skaftahlíð 42. KAUP-SALA JASMIN — Snorrabraut 22 Mýjar vörur komnar. Mikið úrva) aust urlenzkra skrautmuna til tækifæris gjafa. SérKennilegir og fallegir munu Gjöfina sem veitir varanlega ánægju. 'fáið þér JASMIN Snorrabraut 22, — Sími 11625. 3LÓM & MYNDIR PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatnsleiðslum og hitakerfum. - Hitaveitutengingar Sími 17041. Hilmar j. H Lúthersson pipulagninga- meistan. HÚSEIGENDUR — HÚSB Y GG JENDUR Steypum upp pakrennur þétturr steypt þök og þak rennur, einnig sprungui i veggjum með heimsþekktum nylon-þéttiéfnum Önnumst alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsum, áti sem mni. — Uppl. i slma 10080- TÖSKUVIÐGERÐIR Skóla-, skjala- og innkaupatöskuviðgerðir. Höfum fyrir- liggjandi lása og handföng. — Leðurverkstæðið Víðimel 35, sími 16659. PÍPULAGNIR Get bætt við mig vinnu. Uppl. í síma 42366 kl 12—1 'og 7—9 e.h. Oddur Geirsson pípul.m. HÚSAVIÐGERÐIR ' Tökum aö okkur alla viðgerð á húsi, úti og inni, einfalt og tvöfalt gler, skiptum um, lögum og málum þök, þétt- um óg lögum sprungur. Leggjum flísar og mósaik. Sími 21696. Vegna brottfarar af landinu eru til sölu nokkur af olíumálverkum mínum á hálfvirði, ásamt aldamóta kommóðu, persneskum teppum o.m.fl. Til sýnis á heimili mínu kl. 4—8 daglega, Miðbraut 5, Sel- tjarnarnesi, norðurenda niðri. Thor Benedikz. LOTU SBLÓMIÐ — AUGLÝSIR Höfum fengið kínverska lampa af mörgum gerðum. — Mocca bolla með skelplötuhúð, veggskildi úr kopar og postulíni Amager-hillur margar gerðir, postulínsstyttur í fjölbreyttu úrvali. Einnig árstíðirnar: — Lotusblómið, Skólavörðustíg 2, sími 14270,_ KÁPUSALAN SKULAGÖTU 51 Ódýrar terylene kvenkápur, ýmsar eldri gerðir. Einnip terylene svampkápur. Ódýrir terylene jskkar með loö fóðri. ódýrir íerra- og drengjafrak'- r. eldri g'-ðir, og nokkrir pelsar óseldii. Ýmis kor.p- geröir af efnum seljast ódýrt. ________________ _______ HLJÓÐFÆRI TÍL SÖLIJ Mokkur notuð píanó Homung oe Möller flygill. orgel- harmoníum, rafmagnsorgel. blásin, einnig transistor orgel, Hohner rafmagnspianetta og notaðar harmonikur Tökur hljóöfæri í skiptum. F. Björnsson, sími 83386 kl. 2—6 e.h. GANGSTÉTTAHELLUR Margar gerðir og litir at skrúðgarða- og gangstéttahellum. Ennfremur kant- og hleðslusteinar Fossvogsbletti 3 (fyrir neðan Borgarsjúkrahúsiö. Sími 37685. Þórður Kristófersson úrsm. Sala og viðgerðaþjónusta Hrísateig 14 (Hornið við Suitdlaugaveg.) Sími 83616 - Pósthólf 558 - Rcykjavík. ÁRIN 1965 — 1966— 1967 Stórviðburðir > myndum og máii. — Þessar merku og fall- egu áskriftarbækur fást hjá okkur. Komiö eða hritigiö og gerizt áskrifendur. — Söluskrifstofa Þjóðsögu, Laugavegi 31, simi 17779. ________ í HANDAVINNUBÚÐIN AUGLÝSIR Nýkomið: Rósapúðar, bílapúöar, Reykjavíkurklukkustreng- ur, Vestmannaeyjaklukkustrengnr, íslenzki klukkustreng- urinn ásamt fjölda annarra klukkustrengja. Islenzkur jóla- löber, ný rokkokó stóla- og rennibrautamunstur. — Fjöl- breytt úrval af öðrum vörum. — Handavinnubúðin, Lauga- vegi 63. _____ LÍTILL SÓFI 2—3 sæta, eldri gerö, helzt meö háu baki og eitthvað út- skorinn (mætti þarfnast viðgerðar) óskast keyptur eða i skiptum fyrir 4 sæta danskan eikarsófa, sem er mjög vandaður. filboð merkt „Gamall — 6“ sendist augl.d. blaðsins ryrir 'priðjudagskvöld. BIFREIDAVIÐGERÐIR BÍLAVTÐGERBIR Geri við grindur i öílum og annast alls konar jámsmíði. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9. Sími 34816. (Var áöur á Hrfsateigi 5). BIFREIÐAVIÐGERÐIR Ryðbæt g, réttingar, nysmíði, sprautun, plastvið- gerðir og aðrar smærri viðgerðir. Tímavinna og fast verð. - Jón J. fakobsson, Gelgjutanga við Eiliða- vog. Simi 31040. Heimasími 82407. ER BÍLLINN BILAÐIJR? Þá önnumst við allar almennar bílaviðgerðir, réttingar og ryðbætingar. Sðtt og sent et óskað er. Bílaverkstæðið Fossagötu 4. Skerjafirði, sími 81918. viö Hlemmtorg. — Myndir f alla íbúðina frá 72,—, stórt úrval púð- ar kr. 150,—. Gylltir málmrammar, einnig sporöskjulagaðir. — Tökum í innrömmun (ísl. og erl. listar). — VERZL. 3LÓM & MYNDIR, I.augavegi 130 (við Hlemmtorg). G AN GSTÉTT AHELLUR Munið gangstéttahtllur og milliveggjaplötur frá Helluveri Helluver, Bústaðabletti 10. Sími 33545. DRÁPUHLIÐARGRJÓT Til sölu fallegt hellugrjót. Margir skemmtilegir litir Komif og veljiö sjálf. Uppl 1 slmum 41664 — 40361 ATVINNA ATVINNA — SAUMAKONA Rösk stúlka ekki yngri en 20 ára óskast til iðnaðarstarfa eða allan daginn eftir samkomulagi, þarf að vera vön saumaskap. Tilboö sendist merkt: „Vandvirk 16“ á augld. Vísis fyrir n.k. laugardag. AFGREIÐSLUSTARF Unglingspiltur og stúlka óskast f kjörbúö um n.k. mánaða- mót eða fyrr. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu Kaupmannasamtakanna, Marargötu 2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.