Vísir - 12.10.1968, Page 5
5
VTS IÍk. Laugardagnr 12. oktdber I98S.
i]
//
GRÍS Á GAFFLINUM
✓✓
— Nokkrir svinakjötsréttir
T tilefni þess, að svínakjöt fæst
A nú með óvenju hagstæðum
kjörum, birtum við nokkrar upp
skriför að svinakjötsréttum. Þaö
er reynt að velja þá rétti úr, sem
ekki eru algengir hérlendis og
það ætti að takast vegna þess
að hingað til hefur svínakjöt
veriö öllum almenningi lúxus-
matur notaður við hátíðleg tæki
færi. Danir hafa aðra sögu að
segja. Þar er svínakjöt ein al-
gengasta fæðutegundin. Danir
hafa jafnvel fengið andúð á
henni fyxir vikið og þoia ekki
að sjá eða lykta „svínið.“ Fram
leiðendur gera sér þetta ljóst
og reyna með alls konar ráðum
að auka söin á kjötinu, með
því t.d. að senda í kjötverzlanir
bæklinginn „Gris pá gaflen“, en
þaðan eru uppskriftimar teknar
á síðuna í dag.
HRYGGUR.
1-1*4 kg hryggur
8 kartöflur
4 stórir lai*kar
4-6 tómatar
salt
Paran er rispuð, hryggurhm
sefctur í ofn 20 mín. við 230°
hita, þá við 170° hita, saltaður
og steiktur í hálftíma. Hálfum
lftra af vatni er hellt á, lauk-
urinn og afhýddar kartöflumar
eru settar í. Eftir annan hálf-
tíma tómatamir. Rétturinn er
tilbúinn eftir eina og hálfa
klukkustund samtals.
SVINASMÁSTEIK.
% kg kjöt með spikröndum
V2 msk karrý
2 dl vatn
salt, pipar
125 g sveskjur
250 g epli
edik, sykur
Kjötið er skorið í teninga og
brúnað. Vatni og kryddi bætt
við — látið krauma í % klst.
sveskjur, sem hafa verið settar
í bleyti settar í og niðurskorin
eplin, soðiö í 5 minútur. Bragð-
bætt með ediki og sykri. Borið
fram með hrísgrjónum.
FLESKSTEIK
MEÐ GRÆNMETI.
% kg fle^
sykur
1 kg hvitkál.
Y2 kg gulrætur
Fleskið soðið í hálftíma, paran
tekin af, sykri stráð yfir, sett
í ofti í stundarfjóröung við 225°
hita. Káiið og gulrætumar sneitt
niður — soðið saman. Fleskið
og grænmetið borið fram á
sama fatma. Hægt er að bera
fram með því hrært smjör með
tómatkrafti.
BRENNANDI ÁST.
374 g svínakjöt
með spikröndum
kartöflustappa úr 1 kg af
kartöflum
2-3 laukar
sýrðstr rauðrófur
söxuð steinselja
Kjötið skorið i teninga og
laukur í sneiðum er brúnað á
pönnu og hellt yfir góða, heita
Steik með ananas.
kartöflustöppu. Skreytt með söx
uðum rauðrófum ög steinselju.
SVÍNASTEIK MEÐ ANANAS.
500 g magurt svínakjöt
salt, pipar, blóðberg
y2 kg dós ananassneiðar
8 meðalstórar kartöflur
50 g smjör
rasp
iy2 dl vatn + ananassaíi
Kjötiö sneitt, barið létt, salti,
og pipar og ofurlitlu af blóð-
bergi stráð yfir. Sneiöarnar vafð
ar fast saman, brúnaðar og sett-
ar í eldfast fat. Kartöflurnar
flysjaðar, skornar í pappírsþunn
ar sneiðar — en ekki alveg í
gegnum kartöfluna — raðað í
kringum kjötið, salti, pipar og
raspi stráð yfir, einnig sett
smjör. -Vökvanum bætt við. Fat
ið sett í ofn við 180° í % klst.
þá er ananassneiðunum raðað
milli kjötsins og kartaflnanna.
Fatiö sett að nýju inn í ofninn
í um það bil V4 klst.
Þá er komið að hinni heims-
frægu samsetningu, flesk og
spæld egg.
Englendingar byrja oft dag-
inn meö steiktu fleski, nýjum
eggjum, ristuðu brauöi og tómat,
sem er snúið á pönnunni. Flesk-
ið verður sérstaklega stökkt, ef
það er steikt viö lágan hita og
snúið oft. Dönum fellur vel
stökkt flesk en Englendingum
geðjast betur að fleski, sem er
aðeins haft það lengi á pönn-
unni, að það sé gegnumsteikt,
en ennþá mjúkt.
Að lokum: Þaö er betra að
steikja flesk, sem hefur verið
kevpt niðursneitt, í plastumbúö
um án þess að taka sneiðarnar
í sundur í fyrstu, ef hafa á flesk
ið stökkt eru skifurnar losaðar
hver frá annarri eftir smástund.
„Brennandi ást“ heitir þessi réttur, sem er mjög auðvelt að
búa til.
rK
HAGSYN
HÚSMÓÐIR
NOTAR
Orðsending
fró Coca-Cola
verksmiðjunni
Frá og með deginum í dag er verð á Coca Cola
í verzlunum kr. 5.50 minni flaskan 7.50 stærri
flaskan.
Verksmiðjan Vífilfell hf.
KLÆÐNINGAR OG
VIÐGERÐIR
á alls konai bólstruðum húsgögnum. Fljót
og góð þjónusta. Vönduö vinna. Sækjum
sendum. Húsgagnabólstrunin, Miöstræti 5
símar 13492 og 15581.
INNANHÚSSMÍÐI
---iíöÆ-
TKÉSHIDJAN .
^KyiSTIR
Vanti yður vandað
ar innréttingar í hi-
býli yðar þá leitiö
fyrst tilboða í Tré-
smiðjunni Kvisti
Súðarvogi 42 Sími
33177 — 36699.
LEIGAN
S.F.
Vinnuvélar til lei^u
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
Rafknúnir Steinborar
Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín )
úarðvegsþjöppur Rafsuðutœki
Víbratorar
Stauraborar
Slipirokkar
Hitablósarar
HOFDATUNI A - SIMI 23480
■WS355Í3