Vísir - 19.10.1968, Síða 4

Vísir - 19.10.1968, Síða 4
, M Alain Delon ákærður fyrir morð Franska léynilögreglan skýrði frá því á þriðjudagión að Alain Delon, skærasta stiarnan í frönsk um kvikmyndaléik, héfði vérið yfir heyrður í 16 kiukkustundi'r végna morðs. Télur lögreglan líkur á því, að Délon sé hinn seki. Sá sem myrtur var hét Stefan Marko vic og var Júgóslavi. Hann var mikill vinur Delons, lífvörður hans og staðgengill í mörgum hlutverkum kvikmynda hans. Markovic, sém fyrir morðið hafði búið í hinni glæsilegu villu Délons í Parfs, fánnst þann fyrsta októbér í sorphaugi og var hann þá bundinn á höndum og fótum og hafði verið troðið ofan í striga þoka að auki. Eiginkona Delons, a.m.k. í bili, hefur einnig verið yfirheyrð f 24 klukkustundir. Þau hafa verið gift í sex ár, eða siðan Délon skildi við Romy Schneider, leik- konuna þýzku. Eru þau að skilja og dvelur hún f London. Hún var kölluð trl Frakklands végna morðs ins og tók lögreglan á móti henni á flugvellinum. Á nú aðeins eftir að taka málið fyrir og má segja að öíl franska þjóðin bfði eftir úr- slitum f þessu óhugnanlega morði og hvort átrúnaðargoðið sé hinn seki. Alain og Nathalié Delon eftir að yfirheyrslum lauk. Afreksmenn heiðraðir Allir muna hina ógnþrungnu daga á sl. vetri, þegár fjöldi sjó manna týndi lffi en öðrum var bjargað við illan leik. Björgun áhafnarinnar á Notts County vakti verðskuldaöa athygli, en þá sýndi áhöfn varðskipsins Óð ins frábæra sjómennsku. Afrek skipherrans og stýrimannanna tveggja mun lengi verða í minn- um haft, enda hafa þeir nú ver ið heiðraðir af Bretum fyrir áraéði sitt. Allur almenningur mun í huga sínum óska hinum ágætu sjó- mönnum til hamingju með afrek sitt, en flestum finnst þeir hafa veröskuldað þessa viðurkenn- ingu. Þessi atburður leiðir hugann ■— í#ei, aá es nóg koanð. Þa»n ijgtaBasitS Möfcfcumafturinn Cassius <ðay er honmn var meinað að yfir gefa Bandarfkm f fyrradag. Fyrst taka þeir af mér tftifirm „bezti hnefaleikari heimsins", sem raun ar skiptir mig litlu máli, þvf all- ir vita að ég er beztur.......og svo mekia þeir mér aö hvertfa úr landi nokkca daga. Vegabréfið mitt er í bezta lagi, segir hann, en lögregian er á ööru máli. Cassius æblaði á alþjóðaþing bfakkra rithöfunda, sem nú er haldið í Kanada. Og Cassius er ekki sá eini sem kemst ekki á I f: "'J •2:- ■ . í lagi þingið. Þeir Eldrigde Cleaver og H. Rap Brown, sem er formaður sambandsins, fá ekki útgöngu- leyfí vegna sktilda við skattayfír völdin. Einnig er óvist hvort brezka þingið muni leyfa þeir Michael X og Stokely Carmichael að fara til Kanada. Svo ekki virðast þeir ailir hafa hreinan skjöld, sem ætlá að sitja þetta umfangsmikla þing f Kanada. „All you Need Is Love" Við skýrðum frá því hér á 4. síðunni fyrir skönunu hvernig ástarævintýri þeirra An An og"Chi Chi lyktaði. Hún vildi ekkert með hann hafa. Og Rússinn er kominn heim og kominn á dval- arstað sinn í Moskvu. Hann virðist vera mjög leiður og kennir Chi Chi um ófarirnar. Cassfus Clay: — Vegabréfið er í bezta lagi og nú er nóg komið! Dýrlingurinn ekki vel séður í kirkjunni Sóknarpresturinn í litla þorpinu Aldiburi í grennd viö London var nýléga ávítaður af einu sóknar- bama sinna, — fvrir að hleypa dýrlingi inn í kirkjuna. Með þessu hefði hann vanhelgað kirkjuna, sagði sóknarbamið. Dýrlingurinn, sem um ræðir, er Roger Moore, sem við höfum þékkt hér á sjónvarpsskerminum, én er nú í fríi sem stendur a.m.k. hjá íslenzkum sjónvarpsskoður- um. Fékkst leyfi sóknarprestsins til að hleypa dýrlingnum inn í kirkjuna til upptöku á einni af myndum hans. Þetta fékk hinn 77 ára gamla Alfred Cook til að kæra sóknarprestinn til biskups. Nú er það spurningin hvaða af stöðu biskup tekur, hvort hann á- vítar klerk, eða tekur málið létt- um tökum. Þess. skal getið að kirkjusjóðurinn var talsvert gild- ari eftir heimsókn sjónvarps- manna en hann var fyrir komu þeirra. ROGER MOORE: Kirkjan ræður ekki við tvo dýriinga. að þvi, hvern hátt við höfum á orðuveitingum fyrir unnin afrek. Ég minnist aðeins eins atviks, sem sjómaður hefur verið heiðr aður fyrir unniö afrek, af þjóð höfðingja okkar. Hins vegar hef ur Sjómannadagsráð heiðraö ýmsa aðila fyrir slík afrek, þó sliku fylgi ekki nærri eins mikil viðurkenning og í veitingu hinn- ar opinberu orðu okkar. Orðuveiling Breta til hinna á- gætu sjómanna sýnir, að Bretar kunna að meta vasklega unnin verk að verðleikum, en í okkar bjóölífi er næstum fátítt, að til dæmis fálkaoröan sé veitt fyrir hliöstæð afrek. Hins vegar hlær fólk að nú- /erandi fyrirkomulagi á veitingu orðu hinna og þessara nianna sem yfirleitt hafa það eitt til verðleika unnið, að hafa setið af sér sama embættið nægilega lengi. Fvrir hraaðið skarta marg ir miðlungsmanna fálkaorðu á tyliidögum. Slikt er einungis til að gera orðu okkar aö prjáli, enda hafa komið fram rökstudd ar skoðanir um að afnema veit ingu hennar með öllu. Fálkaorðan mundi þvi einung liefja til vegs og virðingar að nýju, ef sá háttur yrði upp iekinn að veita hana aðeins fyrir raunverulega vel unnin störf, og einnig fvrir ýmis einstök af- rek, sem ðdáun vekja. Þá mun hin íslenzka orða þykja rann- veruleg virðing og vegsemd fyr ir óviðkomandi, en ekki hlægi- legt tildur snobb-manna. í okkar harðbýla landi og við hinar erfiðu aðstæður atvinnu- veganna, henda mörg atvik, sem hurð skellur nærri hælum, en stórslysum er afstýrt vegna ró- legrar yfirvegunar og áræðis. Þjóðhöfðingi ætti að meta slík verk afreksmanna og afreks- kvenna okkar með veitingu hinn ar íslenzku fálkaorðu. Um leiö iná draga út veitingu heiðurs- merkja á ýmsum öðrum sviðum, þvi ýmislegt bendir til bess i bjóðlífinu, að við eigum ekki margt ..afreks‘‘manna innan emb ættismannastéttarinnar. Þrándur í Götu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.