Vísir - 22.10.1968, Page 6
6
V1SIR . Þriðjudagur 22. október 1968.
NÝJA BIO
HER'
nams:
RIN.
SEINBl 1UTI
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Verðlaunagetraun
Hver er maðurinn?
Verðlaun 17 daga Sunnuferð til
Mallorca fyrir tvo.
Hækkaö verð.
BÆJARBIO
Grunsamleg húsmóðir
Amerísk mynd í sérflokki með
úrvalsleikurunum:
Jack Lemmon
Kim '■Tovak
Fred Astair
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9
Miðasalan opin frá kl. 7 e. h.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Austan Edens
Hin heimsfræga ameríska verö-
launamynd ) litum.
Islenzkur texti.
James Dean .
Julie Harris.
Sýnd kl. 5 og 9.
HAFNARBÍÓ
Koddahjal
Sérlega fjörug og skemmtileg
gamanmynd í litum og Cinema
Scope, með
Rock Hudson og
Dorls Day.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
í
f;
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Puntila og Matti
Sýning miðvikudag kl. 20
Hunangsilmur
eftir Shelagh Delaney
Þýðandi: Ásgeir Hjartarson.
Leikstjðri: Brian Murphy
Frumsýning laugardag 26. okt.
kl. 20.
Fastlr frumsýningargestir vitji
aðgöngum. fyrir fimmtudagskv
Aðgöngumiðasalan opin frá ki
13.15 til kl. 20. ?imi 11200
krefjast mikilla og kröftugra
vöðva.
Áhrif þessa hormónaefnis á i-
þróttalífiö og þáttur þeirra I
þeim ótrúlega árangri, sem þar
hefur náðst á síðastliðnu sumri
er ekkert leyndarmál á megin-
landi Evrópu. Fyrir nokkru birt-
13. síða.
halda því fram, að hún innihaldi
einungis næringu, en hafi ekki
nein bein áhrif á taugakerfi eða
heila. Hið sanna er, að þarna er
um aö ræöa hormónaefni, sem
hefur fyrst og fremst áhrif á
vöövabygginguna. Fullyrt er aö
íþróttamaður, sem neytir þess-
ara hormónaefna reglubundið í
sambandi við þjálfun, geti aukið
vöövabyggingu sína um hvorki
meira né minna en 15 kg á einu
ári. Fyrir þennan eiginleika hef
ur „undrataflan" vakið mikla
hrifningu meðal kúluvarpara og
sleggjukastara — og að sjálf-
sögöu þeirra. sem fást viö lyft-
ingar og aörar þær íþróttir, sem
Hve mikinn jbá/f á
„undrataflan" i hinum
frábæra árangri á
Ólympiuleikunum?
jpyrir um það bil tuttugu árum
reiknuðu sérfræðingar út af-
rekstakmörk mannlegs líkama,
og miöuðu þá við að maðurinn
efði notið þeirrar þjálfunar
sem með þyrfti til þess að lfk-
ami hans væri eins fullkominn
og mannlegur líkami getur orð-
ið. Og enda þótt maðurinn hafi
að ýmsu leyti brugöizt sjálfum
sér, verður honum ekki borið
þaö á brýn hvað þetta snertir.
Að undanförnu hefur hann 6-
merkt niðurstöður þessara sér-
fróðu vísindamanna með þvf aö
fara yfir þessi takmörk f ýms-
um greinum.
Sérfræðingar eru yfirleitt ekki
mikið fyrir það gefnir að játa
að þeim skjátlist. Þeir vilja ekki
heldur játa það varðandi þessar
niðurstöður sínar. Þeir hafa
það f svari sinu, að þeir hafi
lagt það útreikningum sínum til
grundvallar, að maðurinn neytti
einungis eðlilegrar fæðu. Sömu
leiðis að honum væru ekki gefin
nein þau lyf undir keppni, sem
örvuðu hann til afreka. Og í sam
bandi við það atriði verði fyrst
og fremst að fá úr þvi skorið
hvaða sé lyf — og hvað sé nær-
Það er mjög hætt við því, að
þessi spurning verði mjög á dag
skrá eftir allt metaregniö í frjáls
[þróttakeppninni á þeim Ólym-
píuleikum, sem nú standa yfir.
Og þá fyrst og fremst í sam-
bandi við vissa tegund lyfs eða
næringarefnis, sem kom á mark
aðinn vestur í Bandaríkjunum
ekki alls fyrir löngu og er ým-
ist framleitt undir nafninu „Di-
anabol" eða „Emdabol" Lyf
þetta - eða næring - erseltvestra
án lyfseðils, og því aðgengilegt
’.iverjum sem er, þegar það fæst.
Ekki er nema ár sfða. lyf þetta,
ef við köllum það þvi nafni,
varð fáanlegt á meginlandi Evr-
.Heilbrigð sál í hraustum og fögrum Iíkama,“ sögðu Forn-Grikkir.
Fylgjendur „undratöflunnar'
TÓNABÍÓ
Islenzkur texti.
Goldfinger
Heimsfræg ensk sakamála-
mynd i litum.
Sean Connery.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuö innan 14 ára.
LEYNIMELUR 13, í kvöld
Uppselt.
MAÐUR OG KONA, miðvikud
HEDDA GABLER, fimmtud.
Næst síðasta sinn.
LEYNIMELUR 13, föstudag
Aögöngumtðasalan i lönó ei or
in frá kl 14 Simt 13191
HÁSKÓLABÍÓ
Fram til orrustu
(Lost army)
Stórfengleg kvikmynd gerð af
Film Polski eftir kvikmyndar-
handriti Aleksanders Scibor-
Rilskys samkvæmt skáldsögu
eftir Stefan Zeromski. Leik-
stjóri Andzej Wajda.
nzkur texti.
Aðalhlutverk:
Daniel Olbrj
Beata Tyszkiewicz
Pola Raksa
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd k' 5 og 9.
ST JÖRNUBÍÓ
Ég e' forvitin blá
Ný sænsk kvikmynd.
Stranglega lönnuð tnnan 16
ára
✓
Eg er kona II
Oveniu diörf og jnortnandi ný
dc :sk ítmvnd aerö eftir sam-
nefndr sög. Siv Holms.
Sýn'i 5 15 og 9
Bönnuö börnum innan 16 ára
LAUGARÁSBÍÓ
Dulmálið
Spennandi amertsk njósna-
mvnd t litum og Cinemascope
.neö -nzkum r.exta.
Sophia f.oren no
Tregory Peck
Endursýnd kl 5 og 9.
1AMIA BÍÓ
1
DAVIDLEANSFILM
' OF BORiS PASTERNAXS
BOCTOR
ZHilAGO1
Sýnd k). 5 og 8.30.
Sala hefst kl. 3.