Vísir - 22.10.1968, Side 14
14
'-Wl SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig á 13. síðu
TIL SÖLII
Reiðhjól til sölu, dekkjastærð
28x175, með gírum og skálabrems-
"3i. Uppl. i súira 32883.
Ath. Til sölu 80 watta Dinacord
bassamagnari, lítið notaður. Selst
mjög ódýrt. Hringið í síma 13843
kl. 5—8 í kvöld og næstu kvöld.
Verktakar bæjarfélög. Vélskófla á
beltum til sölu. Símar 82951 og
82832 eftir kl. 7 á kvöldin.
Umboðssala. Tökum 1 umboðs-
sölu nýjan unglinga- og kvenfatnað.
Verzlunin Kilja, Snorrabraut 22. —
Sími 23118.
Fernar, nýlega kápur til sölu. —
Uppl. í síma 10847.
, Barnavagga til sölu á kr. 1000,
einnig barnarimlarúm án dýnu á
‘kr. 500 og bamakojur á kr. 100. —
, Uppl. að Aðaibóli við Starhaga.
• Danskt svefnherbergissett til
sölu, mjög vandaö. Sími 81049.
Til sölu barnakarfa á hjólum og
burðarrúm. Uppl. í síma 42226 í
‘dag og næstu daga.
Til söiu sófasett, gamall still,
'svefnsófi og nýir skór nr. 38. —
■ Allt mjög ódýrt. Uppl. í síma 18739.
< Sem nýr Pedigree barnavagn til
.sölu. Krosseyrarvegi 5B, Hafnar-
firði.S£mi 50850.
Tvísettur klæðaskápur og borð-
stofuborð til sölu. Uppl. í síma
'20406 (Ránargata 30A) á milli kl.
'2_og 7 daglega. _______
Til sölu mjög gott Tannberg seg-
•ulbandstæki, einnig kvenreiöbuxur
, nr. 40. Uppl. í síma 20549._
Mótatimbur til sölu. Einnig 2x5.
Sími 16155.
Vill einhver kaupa! Veðskulda-
bréf upphæð 60.000, stóran Grund-
,ig radíófón, 12.000, ásamt fleiru
vegna brottflutnings. Uppl. í síma
32992 eftir 5 á kvöldin.
Til sölu ný drengjaföt á 11 til 13
ára og nýleg ljós dömudragt, selst
ódýrt. Uppl- í síma 83792 eftir kl. 5.
Get útvegað súgfirzkan lúðu-
rikling. Uppl. i síma 66200 kl. 20 —
21 í kvöld....... ...
Barnavagn. Vel með farinn, norsk
ur bamavagn til sölu, einpig strau-
pressa. Uppl. í síma 38486.
Ný, ensk nælonkápa til sölu á
ungling. Uppl. í síma 18127.
Framus bassagítar Vox, Box 60
wött til sölu, einnig notuð B.T.H.
þvottavél, selst ódýrt. Uppl. í síma
82386 eftir kl. 7 e.h.
Innrömmun Hofteigi 28. Málverk
meistaranna í vönduðum römmum.
Afborg nir, Opið 1—6.
Notað: barnavagnar, kerrur
barna- og unglingahjól, með fleiru,
fæst hér. Sími 17175 sendum út á
land ef óskað er. Vagnasalan, Skðla
. vörðustíg 46. Opið frá kl. 2 — 6.
Barnastólarnir vinsælu nýkomn-
‘ ir einnig fást heilir nælongaliar,
plíseruð pils úr teygjuefni, blúndu-
sokkabuxur svo og drengjanærföt
með síöum buxum og m. fl. —
Barnafataverzlunin Hverfisgötu 41.
Sími 11322.
Framleiðum áklæði i allar teg.
bíla. Otur. Sími 10659, Borgartúni
25.
RÚSSAJEPPI #59
TIL SÖLU
allur klæddur innan og í mjög
góðu lagi til sýnis og sölu að
Laugamesvegi 43.
Notað, nýiegt, nýtt. Daglega koma
barnavagnar, kerrur, buröarrúm,
leikgrindur, barnastólar, rólur, reið-
hjól, þríhjól, vöggur og fleira fyrir
börnin. Opið frá kl. 9—18.30. Mark-
aður notaðra barnaökutækja, Óð-
insgötu 4, sími 17178 (gengið gegn-
um undirganginn).
Ekta loðhúfur, mjög fallegar á
börn og unglinga, kjusulaga með
dúskum. Póstsendum. Kleppsvegi
68, 3. hæð t.v. Sími 30138.
Ódýr útvarpstæki (ónotuð). Hent
ug smátæki fyrir straum með þrem
bylgjum, draga vel, þrír litir. Eins
árs ábyrgö. Verð kr. 1500. Útvarps
tæki í gleraugum kr. 1100. Útvarps-
virki Laugarness, Hrísateigi 47, —
sími 36125.
ÓSKAST KEYPT
Vil kaupa vel meö farinn, not-
aðan ísskáp, fremur stóran. Uppl. í
síma 41352,
Vil kaupa vel meö farinn fataskáp,
þeir sem vildu sinna þessu hringi
í síma 41942 milli kl. 12 og 1 á
miðvikudag og 9-12 fimmtudag._
Vil kaupa góðar barnakojur. —
Uppl. í síma 36918. ______
Óska eftir að kaupa gamalt sófa-
sett. Uppl. í síma 82370.
Útidyrahurð óskast keypt. Hér er
plötuspilari til sölu mjög ódýr. —
Uppl.i f síma 41406._______________
Kaupum alls konar hre nar tusk-
ur. Bólsturiðjan Freyjugötu 14.
Kaupum vel með farin húsgögn
gólfteppi og m. fl. Fomverzl-
unin Grettisgötu 31. Sími 13562.
BARNAGÆZLA
Tek að mér að gæta barna, helzt
innan 1 árs. Uppl. í síma 41235.
HÚSNÆDi ÓSKAST
Ung hjón, barnlaus, óska eftir
íbúð um miðjan næsta mánuð. —
Sími 13780 eftir kl. 5. ____
1 herb. og eldhús óskast fyrir
konu í fastri atvinnu. Uppl. í síma
23949 eftir kl. 6 e.h.
Hafnarfjöröur. 1-3 herb. íbúð ósk
ast frá 1. des. Góð umgengni og
skilvís greiðsla, Vinsaml. hringið í
síma 50884 eftir kl. 19 1 kvöld og
næstu kvöld.
Einhleyp, reglusöm kona óskar
eftir stofu og eldhúsi, helzt sér. —
Uppl. í síma 22969 eftir kl. 5.
2-3 herb. íbúð óskast til leigu,
sem fyrst. Sími 82891.
Skátarnir í Kópavogi óska eftir
húsnæöi fyrir starfsemi sína. Uppl.
í síma 41301,
Herbergi. Ungur maður óskar eft-
herb. með sérinngangi, helzt sem
næst Miðbænum, æskilegt að hús-
gögn fylgi. Uppl. í síma 13467.
Óskum eftir 3-4 herb. fbúð í
Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. í
síma 51457 eftir kl. 5 e.h.
Herb. óskast, helzt nálægt Mikla
torgi. Uppl.' I síma 21090 eftir kl.
8.
Hjón með eitt barn óska eftir
2-3 herb. íbúð. Vinsaml. hringið í
síma 19482.
Óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúö
Mætti þarfnast viðgerðar. Uppl. í
síma 30262 eftir kl. 7 í kvöld.
Hjón með 2 börn óska eftir 2-3
herb. íbúð. Fyrirframgr. ef óskað
’er. Göö umgegni, reglusemi. Uppl. í
síma 36078.
Ungt par (með eitt bam), í fastri
vinnu, óskar eftir tveggja herb.
íbúð, helzt í Miðbænum. Uppl. í
síma 81815 eftir kl. 6 á kvöldin.
Lítil íbúð 1-2 herb. og eldhús ósk
ast. Uppl. I síma 18398.
HUSNÆÐI I
Herbergi með sérinngangi til leigu
aö Njálsgötu 62, 1. hæð, eftir kl. 7.
Reglusemi áskilin.
Herbergi til leigu nálægt Sjó-
mannaskólanum fyrir reglusaman
skólapilt. Uppl. í síma 33919.
2 herbergi og eldhús í háhýsi við
Austurbrún eru til leigu frá 1. nóv.
n.k. Tilboð með upplýsingum um
fjölskyldustærð sendist á augl.d.
blaðsins fyrir 27. október merkt
„Háhýsi — 2052“.
Kjallaraherbergi í Hlíðunum til
leigu. Reglusemi áskilin. — Uppl.
milii kl. 5 og 8 f sfma 15036.
Herbergi til leigu í Vesturbæ. —
Uppl. f síma 15640.
Til leigu sýningarskáli til mál-
verka- og myndasýninga, kvik-
mynda- og tízkusýninga, bóka og
vörumarkaða o. fl. Símar 21360 og
81690.
4ra herb. íbúð til leigu. Uppl. f
síma 20059.
Stofa til leigu. Sími 18749.
Herbergi með aðgangi að baöi til
leigu. Uppl. f sfma 18849,
Sólríkt og gott forstofuherbergi
til leigu á Sólvallagötu, ca. 400 m
frá Tjörninni. Eldri menn eða kon-
ur ganga fyrir. Uppl. í síma 22801.
Herb. til leigu fyrir reglusaman
mann. Uppl. í síma 37543.
Herb. til leigu með sér inngangi,
að Klapparstíg 12.
Til leigu 2 samliggjandi herb, í
Miðbænum. Fæði á staðnum ef ósk-
að er. Uppl. í síma 36181 frá kl.
5 til 9.___ _____________________
Gott herb. á Högunum til leigu
gegn barnagæzlu tvö kvöld í viku.
Uppl. í sfma 23502.
ATVINNA ÓSKAST
Stúlka vön innheimtu óskar eft-
ir vinnu nú þegar. Uppl. í síma
35292.
Ungur maöur óskar eftir vinnu
eftir 1.1. 5 e.h. og um helgar, margt
kemur til greina. Hefur bíl til um-
ráða, Uppl, í síma 83809.
Kona óskar eftir ræstingu á
kvöldin. Uppl. f sfma 32936.
Stúlka óskar eftir atvinnu sem
allra fvrst. Er vön afgreiðslu, ým-
islegt kemur til greina, einnig hálfs
dags vinna. Sími 50540 kl. 4.30—7
í kvöld.
Ung stúlka utan af landi óskar
eftir vinnu* Er meö landspróf og
kann vélritun. Uppl. í síma 38900
kl. 9-6 á daginn og 32768 á kvöldin.
Viðskiptanemi óskar eftir at-
vinnu, margt kemur til greina. Hef
ur bflpróf. Uppl. f síma 21946.
22 ára piltur óskar eftir vinnu
strax, margt kemur til greina, hef
ur bílpróf. Sími 35901.
BÍLAVIÐSKIPTI
Volkswagen árg. ’60—’62, góður
bíll óskast strax gegn staðgr. —
Sími 16224 eftir kl. 19.
Skoda árg. ’56, vel með farinn til
siilu. Uppl. í síma 13164.
Ford ’57 til sölu á góðum kjör-
um eða f skiptum fyrir sjónvarp.
Sími 51602.
6 manna bíll, sjálfskiptur árg. ’54
til sölu. Uppl. í síma 40133 eftir
kl. 20.
VISIR . Þriðjudagur 22. október 1968.
im.iM.ii.i ■ ------- -...y.
Ford Prefect 1955 til sölu, ódýrt.
Uppl. í síma 33808.
Gullarmband með áföstum gull-
tening tapaðist nýlega. Finnandi
vinsaml. hringi í síma 23030.
Tapazt hefur kvenarmbar.dsúr á
leiðinni frá Miklatorgi að Umferð
armiðstöðinni. Finnandi vinsamlega
hringi f síma 51364.
Karlmannsgleraugu með grárri
umgjörð, með slípuðum punkti, töp
uðust fyrir rúmri viku. Finnandi
vinsaml. hringi í síma 34229 kl.
8-9 e.h. Fundarlaun.
YMISLEGT
Kona óskast til að hugsa um heim
ili fyrir 1 mann. Tilb. sendist augl.
Vísis fyrir 26. 10. ’68 merkt „Vest
urbær—2068.“
Heimilisaöstoð óskast nokkra
tíma einu sinni til tvisvar í viku,
eða eftir samkomulagi. Uppl. í síma
23502.
EINKANIÁL
Kunningsskapur. Reglusamur mað
ur óskar aö kynnast góðri, rólegri
og reglusamri stúlku á aldrinum
25 til 27 ára. Þær stúlkur, sem
hafa áhuga á þessu, sendi svar á-
samt mynd til augl. Vísis sem fyrst
merkt: „Góður félagi."
ÞJÓNUSTA
Sníð og sauma kvenfatnað, Ólöf
Svafa Indriðadóttir, Þingholtsstræti
15, sími 17287.
Geri við kaldavatnskrana og WC
kassa. Vatnsveita Reykjavíkur. —
Símar 13134 og 18000.
Málningarvinna innan húss. Uppl.
í síma 15461 og 19384 kl. 7-9 e.h.
Reiðhjól. Reiðhjóla- þríhjóla-,
barnavagna- og barnakerru-viðgerö-
ir að Efstasundi 72. Sími 37205.
Einnig nokkur uppgerð reiðhjól til
sölu á sama stað.
Pianóstillii.. .. Tek aö mér píanó-
stillingar og viðgeröir. Pöntunum
veitt móttaka f sfma 83243 og 15287
Leifur H. Magnússon.
Húsaþjónustan sf. Málningar-
vinna úti og inni. Lögum ýmisl. svo
sem pípulagnir, gólfdúka, flfsalögn
mósaik, brotnar rúður o.fl. Þéttum
steinsteypt þök Gerum föst og bind
andi tilboð ef óskaö er. Sfmar —
40258 og 83327.
Önnumst alls konar heimilis-
tækjaviðgerðir. Raftækjavinnustof-
an Aðalstræti 16, sími 19217.
Takið eftir. Tek rúmföt f saum.
Sfmi 34336.
Pípulagnir. Get tekið að mér
stærri og minni verk strax. Er lög
giltur meistari. Uppl. f síma 33857.
Stoppa upp fúgla. Uppl. í síma
514.38.
Get tekið menn f fæöi. Uppl. í
síma 24960.
KENNSLA
Tek að mér smábarnakennslu. —
Úppl. í síma 23172. Ingibjörg Jó-
hannsdóttir, Reynimel 22.
Tungumál — Hraðritun. — Kenni
allt árið, ensku, frönsku, norsku,
spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar,
verzlunarbréf. Bý námsfólk undir
próf og dvöl erlendis. Auðskilin
hraðritun á 7 tungumálum og levni
letur. Arnór E. Hinriksson. Sími
20338.
Kenni þýzku (og önnur tungu-
mál). Áherzla lögð á málfræði,
góðan orðaforða og talhæfni. —
Kenni einnig aðrar námsgreinar,
einkum stærð- og eðlisfr., og les
meö skólafólki og þeim, sem búa
sig undir nám erlendis. — Dr. Ottó
Arnaldur Magnússon (áður Weg).
Grettisgötu 44A. Sími 15082.
Kenni íslenzku í einkatímum,
heppilegt fyrir landsprófsfólk og
aöra skólanemendur. Jóhann Sveins
son cand. mag. Smiðjustfg 12, sími
21828.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla. Hörður ^ agnarsson.
Sfmi 35481 og 17601.
Ökukennsla — æfingatlmar. —
Kenni á Taunus 12M. Ingólfur Ingv
arsson. Símar 83366, 40989 og
84182.
Óðal-Ökukennslan. — Lærið ör-
uggan akstur. Nýir bílar, þjálfaðir
kennarar. — Sfmi 19842.
Ökukennsla. Guömundur G. Pét-
ursson. Sími 34590. Ramblerbifreið.
Ökukennsla — Æfingatímar. —
Volkswagen-bifreiö. Tímar eftir
samkomulagi Útve^a öll gögn varð
andi bflprófið, Nemendur geta byrí
að stra-. Ólafur Hannesson. Sími
3-84-84.
Ökukennsla. Aöstoða við endui
nýjun. Útvega öll <rögn. Fullkomin
kennslutæki. — Reynir Karlsson.
Símar 20016 og 38135.
ökukennsla — æfingatfmar. —
Ktnni á Taunus, tfmar eftir sam-
komulagi, nemendur geta byrjað
strax. Útvega öll gögn varðandi
bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sfm-
ar 30841 og 14534.
HREINGERNINGAR
Véihreingerningar. Sérstök vél-
hreingerning (með skolun). Einnig
handhreingerning. Kvöldvinna kem
ur til greina. Vanir og vandvirkir
menn. Sími 20888. Þorsteinn og
Erna.
Gólfteppahreinsun. Hreinsum
teppi og húsgögn, vönduð vinna,
fljót og góð afgreiösla. Sfmi 37434.
Vélahreingeming. Gólfteppa- og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Ódýr og örugg þjón-
usta. — Þvegillinn. Sími 42181.
Hreingerningar. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Fljót og góö afgreiðsla. Vand
virkir menn. Engin óþrif. Útvegom
plastábreiður á teppi og húsgögn.
Ath, kvöldvinna á sama gjalÆ. —
fantiö tímanlega f sfma 19IS4.
Hreingerningar (ekki vél). Geram
hreinar fbúðir, stigaganga o. fl„ höf
um ábreiður yfir teppi og húsgögn.
Vanir og vandvirkir menn. Sama
gjald hvaða tíma sólarhrings sem
er. Sími 32772.
ÞRIF. — Hreingerningar, vél-
nreingerningar og gólfteppahreins-
un. Vanir rpenn og vönduð vinna.
ÞRIF. Slmar 82635 og 33049. -
Haukur og Bjami.
jingerningar. Gerum hreint með
vélum íbúðir, stigaganga, stofnanir.
teppi og húsgögn. Vanir menn
vönduð vinna. Gunnar Sigurðsson.
Sími 16232 og 22662.
Hreingerningar.
Halda skaltu húsi þínu
hrc’nu og björtu með lofti fínu.
Vanir menn með vatn og rýju.
Tveir núll fjórir nfu nfu.
Valdimar 20499.